Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagiir 28. janúar 1958 — 23. sirgangur — 23. tölublað. Inni í blaðinu FöFsetinn og hlutíeysið 6. síða. Leikdómur 7. síða. vinstri [teykiavík nna ÞaS fékk 19 bæjarfnlltráa og bætti við sig 2 á kostnað Alþýðuflokksins og Þjoðvarnar Sameiginle®ir listar vinstri manna sigruðu úti um íand: miklir yfii Bœiarfulltrúar Alþýðubanctalagsins & hurðir vinstri maiuia í Kópavogi og Neskaupstað I bæjarstiórnarkosnÍRgunum í Reykjavík vann íhaldið stóran sigur, íékk 20.027 atkvæði eða 57,7% og bætti við sig tveimur bæjarfullirúum á kostnað Alþýðuflokksins og Þjóðvarnar. Það bætti við sig 4.385 atkvæðum frá bæjarstjórnarkosningunum 1954. Alþýðubandalagið fékk 6.698 atkvæði eða 19,3% og þrjá menn kjörna, eins og Sósíalistaflokkurinn hafði á síðasta kjörtímabili. Það bætti við sig 591 atkvæði frá tölu sósíalista 1954. Framsóknarflokkurinn fékk 3.277 atkvæði eða 9,4% og einn mann kjörinn eins og áður; hann bætti við sig 956 atkvæðum frá síðustu bæjarstjómarkosning- um. Alþýðuflokkurinn fékk 2.860 atkvæði eða 8,2% og einn bæjárfulltrúa, tapaði einum. Hairn tapaði 1.394 atkvæðum frá síðustu bæjarstjórnarkosningum. Þjóðvarnarflokkurinn fékk 1.894 atkvæði eða 5,3% og engan bæjarfulltrúa, tapaði einum. Hann tapaði 1.429 atkvæðum frá síðustu bæjarstjórn- arkosningum. Á kjörskrá í Reykjavík voru um 38.500 en atkvæði greiddu 35.094 eða 91,15%; mun það vera mesta þátttaka sem verið hefur í bæjarstjórnarkosningum í Reykjavík. Úrslitin í Reykjavík em mjög alvarleg áminning til vlostri mairna um aííeiðmgar þess að sianáa sundraðir ©g í innbyrðis áeilum anácíæSis voláug- urn ©g auðugum anástæðingi. Sárstök áminnlng em k®sningamar fiil Alþýðuilokksmaima og bjóðvarnar- maima scm sjá nú afleiðmgamar af rangri steínu forusfiu sinnar. Það er alkyglisverð sScðreyitá. a2 feefðu þessar kosningar verið alþingiskosningar. feeíði ífaaláið fengið sex menrs kjörna eg Alþýðu- feandalagið’ tvo — en Framsókn, Alþýðuílokkur ©g ^jéSvöra engan mann; þau næs 8.GÖ0 afkvæði sem þessum ílokkum vora greidd helðn fallið áauð. Er hægfi að fá skýrari mynd al afleiðingum sunárung- arinnar? Þneröfug er myndin par sem vinstri menn sameinuðust gegn íhaldinu; sameiginlegur listi þeirra sigraði eftir- ndnnilega á AJcranesi, ísafirði, Selfossi. og viðar. Þá sigruðu samtök vinstri manna með miklum yfirhurðum í K&pavogi og Neskaupstað, þar sem fólkið sjálft hef- ur bundizt samtökum þrátt fyrir bann misviturra for- ustumanna. Víða úti um land var árangur Alþýðubanda- lagsins ágcetur, þannig varð það stœxsti flokkurinn á Siglufirði og bœtti við sig bæjarfulltrúa; á SauðárJcróki fengu frjálslyndir kjósendur nú tvo bœjarfulltrúa en höfðu engan áður. :íosiiií!gasjóÖuF -G listans; gerið skil Emv vantar á að nóg sé kom- ið til að bera kostnaðinn af. kosningabaráttu G-listans. ■ All- ír þeir seni tekið liafa söfn- unarblokkir fyrir kosningasjóð- inn eru beðnir að skila- af sér á skrifstofuna Tjarnargötu 20, og að koma eklti tómhentir. Söfiiunarnefndin. Guðmundur Vigfússon menn, 1006 atkv. (740) og 4 kjörna (4). Auðir seðlar voru 25 og ó- gildir 4. Hér fara á eftir úrslit bæj- arstjórna- og hreppsnefnda- kosninganna í öðrum kaupstöð- um en Reykjavík og kauptún- unum. Auðir seðlar voru 15, cgildir 5. Hkranes Á Akranesi voru 1884 á kjörskrá (1954:1592), atkv. greiddu 1710 eða 90.8%. A-listinn, — Alþýðubandalag, Alþýðufl. og Framsókn, fengu 956 atkv. (þessir flokkar sam- anlagt 760 árið 1954) og 5 kj~ma. D-listinn, íhaldið fékk 732 itkv. (612) og 4 kjöraa (4). 1 Kópavogi vofu 2226 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 2046 eða 91.4%. A-listinn fékk 136 atkv. (Ár- ið 1955: 115) og engan xnann kjörinn (eng: í). B-listinn, Framsókn, fékk 394 akv. (273) og 1 kjörinn (1). D-iistinn, íhaldið, fékk 523 atkv. (349) og 2 kjöma (2). H-listinn, óháðir vinstri Á ísafirði voru 1481 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 1363 eða 92%. A-listi, Aiþýðubandalag, Al- þýðufl. og Framsókn, fékk 699 atkvæði og 5 kjöraa. Árið 1954 buðu þessir flokk- ar fram hver í sinu lagi og fengu samtals 783 atkvæði. D-listi, íhaldið, fékk 635 at- kvæði (612 atkv.) og 4 menn (4). — Auðir seðlar nú 24 og ógildir fjórir. Sauðárkrékur Á Sauðárkróki voru 636 á kjörskrá, atkv. greiddu 593 eða 93.2%. A-listinn, Alþýðuflokkur Aifrcð Gíslason fékk 45 atkv. (114) og engan kjörinn (2 kjöraa). B-listinn, Framsókn, fékk 116 atkv. (139) og 1 kjörinn (2). D-listinn, íhaldið fékk 230 atkv. (183) og 4 kjörna (3). H-listinn, óháðir, fékk 117 atkv. og 2 kjöraa. — 1954 fékk Sósíalistaflokkurinn 54 atkv. og engan kjörinn, Þjóð- vörn 52 atkv. og engan og sjó- mannalisti 37 atkv. og engan. 2 seðlar voni auðir og 1 ó- gildur. Á Siglufirði voru 1521 á kjörskrá, atkvæði greiddu 1339 eða 88%. A-listi, Alþýðufl. fékk 293 atkv. (341) og tvo kjörna (2). B-listi, Framsokn, fékk 227 atkvæði (256) og einn kjörinn (2). D-listi, íhaldið, fékk 389 atkv. (421) og þrjá kjöma (3). G-listi, Alþýðu- bandalagið, fékk 418 atkvæði G-Uðmundur J. Guðmundsson (Sós. 352) og þrjá kjöma (2). Auðir seðlar 8 og ógildir 5. Alþýðubandalagið hefur þann ig stóraukið fylgi sitt á Siglu- ^firði en allir hinir flokkarnir tapað. ílafsfjiriur Á Ólafsfirði voru 495 á kjör- skrá, atkv. greiddu 440 eða 88.9%. D-listinn, íhaldið, fékk 243 atkv. (210) og 4 kjöma (4). H-listi, vinstri menn, fékk 186 atkv. og 3 kjörna. Auðir seðlar 4 og ógildir 7. Árið 1954 fékk Alþýðufl. 49f atkv.-og engan kjörinn, Fram- sókn 116 og 2 kjöma, Sósíal- istaflokkurinn 65 og 1 kjör- inn. :f 1 Akureyri Á Akureyri voru 4803 á! kjörskrá, atkvæði greiddu 4013 Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.