Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 2
2) - - ÞJ ÖÐVILJINN Þriðjudagur 28. janúar 1958 I dag er þriðjudagurinn 28. janúar — Karlamagnús keisari — Tungl í hásuðri ki. 18.55 — Fyrsta kv. 1.16 — Árdegisháflæði kl. 10.49 Síðdegishái'Iæði kl. 23.26. CTVARPIÐ I DAG: 18.30 Útvarpssaga barnanna: Glaðheir.ir.kvöld. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.05 Óperettulög pl. 20.25 Dagiegt mál (Árni Böð- varsson kand. mag.). 20.30 Erindi: Akstur í snjó (Sigurjón Rist va.tna- mælingamaður). 21.05 Tónleikar: Myra Hess leikur sinfónískar etíður fyrir píanó op. 13 eftir Schumann pl. 21.30 Útvarpssagan: Sólon Is- landus eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi; I. (Þorsteinn Ö. Stephen- sen leikari). •22.10 Leiðbeiningar um skatt- framtal (Þorsteinn Bjamason bókari). 22.30 Þriöjudagsþátturinn — Jóijas Jónasson og Hauk- ur Morthens hafa umsjón hans með höndum. 23.30 Dagskrárlok. ÍJtvarpið á morgun: 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af ])!ötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.55 Framburðarkennsla í cnsku. 19.05 Óperulög pl. 20.30 Lestur fornrita: Þor- finns saga karlsefnis; III. 20.55 Baráttan við höfuðskepn- urnar, samfelld dagskrá flutt að tilhlutan Slysa- varnafélags íslands. Gils Guðmundsson. 22.10 íþróttir (Sig. Sig). 22.30 Frá Félagi íslenzkra dægui'iagahöfunda: Neó- t.ríóið ieikur lög eftir Steingrím Sigfússon, Svavar Benediktsson og Tólfta september. Söngv- arar: Guðrún Á. Símon- ar, Haukur Morthens og Sigurður Ólafsson. —- Kvnnir Jónatan Óiafsson. 23.10 Dagskrárlok. fell fór 21. þ.m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Hamra- fell fór frá Reykjavík 25. þ.m. áleiðis til Batum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land í -hringferð. Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvikur. Herðubreið fór frá Rvík kl. 20 í gærkvöldi austur um land til Reyðarfjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til R- víkur í dag að vestan. Þyri-11 er í Faxaflca. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Saga kom til Rvíkur klukkan 7 í morgun frá N.Y. Fór til Glasgow og London kl. 8.30. I Hjónaefnunum Sesselju Gunn- arsdóttur hjúkr- unarkonu og Ein- ari Ásgeirssyni afgreiðslumanni Þjóðviljans, fæddist 15 marka dóttir í fyrra- dag, 26. þ.m. Veðrið í dag er spáð sunnan stinn- ingskalda og skúrum. Veðrið í Reykjavík í gær kl. 18: SSA 4, liiti 8 stig, loftvog 967,3 mb. Hiti í nokkrum boi'gum kl. 18 í gær: Nev/ York 5 stig, London 9, París 10, Hamborg 3, Kaupmannahöfn 1, Stokk- hólmur 1, Osló 2 og Þórshöfn 10. G e it g I ð Kaupg. Sölug. 100 danskar kr. 235.50 236.30 100 sænskar kr. 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 100 V-þýzk m. 390.00 391.30 1 Bandar. d. 16.26 16.82 1 Sterlingsp. 45.55 45.70 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 Belgískur fr. 32.80 32.90 AuglýsiS i L t í ^ ®|e Pioovsíiann ? rv6rc6iV Velt íólkið hvað það kýs yfir sig með því að fleyta tíu íhaldsmönnum í bæjar- stjórn? Nei, ef það vissi það, gerði það allt annað frernur. En fólki er raunar fjandans engin vorkunn að vifa betur. Það má vita hverja baráttu það kostaði við íhaldsöfl landsins að fá kosningarétt fyrir alþýðu manna, kosningarétt fyrir konurnar og fyrir unga fólkið. Og j'ví er engin vork- unn að muna og kynna sér þá baráttu sem alþýðusam- tökin, bæði verkalýðsfélög og stjórnmálaflokkar alþýðunn- ar, hafa þurft að heyja til þess að búa þjóðinni þau lífs- kjör sem hxín nýtur nú. Fjöldi þeirra manna sem not- ið hefur og nýtur dag hvern ávaxtanna af linnulausn crf- iði og fórnum föður síns og móður, afa og öimnu, striti og fórnum sem fært liafa núíímakynslóðmni margvís- leg lífsþægindi og mannrétt- indi, er svo ruglaður í koll- inum að fara kjördag eftir kjördag til að kjósa yfir sig íha.Idsflokk! Það er ekki faileg saga. o Roskinn maður, sem verið íiefnr franiarlega í verka- lýðsfélögumun vm áratugi, sagðl við mig á gi'tu í gær: Er þessu fólki við hjargandi? Er nokkur Ieið að það i'ari að hugsa skýrt? Er ekki búifí að rugla það svo, að það heklur að íhaldið sé hún amma ganila, þangað til burgeisunum Jióknast að svipta af sér skýlunni og gleypa fólkið og Iiagsmuni þess í einum bita með úlfs- kjafti sínum? .□ Ég bað Iiann örvænta ekki um heilbrigða skynsemi íhaldskjósenda, margir sem kusu íhaldið yfir sig eru beztu menn. En hjá ýms- um þeirra fer saman eins konar hjátrú á áróðurs- formúlur íhaldsins og sá skortur á hugdirfð sem þarf til að þora að fara nýjar leiðir. En bú meginveila er í áróðri nazismans, sem Sjálfstæðisflokkuriun stælir nú vitandi vits, áróðurs sem inlðar að því að rugla cn ekki að skýra. hugsun manna, að áhrif hans éru ekki var- anleg'. Mönnum getur hatn- að, hugsunin skýrzt, hug- dirfskan aukizt. Og featni maimi af áhrifmn íhaldssýk- innar, er sá maður ónæmur fyrir henni þaðan í frá. □ Því mun það íæpast breyta fslandssögunnl, þó Morgun- blafíið fái lánað tréletrið lijá Vísi og verðs geysimontíð í dag og næstu daga af sín- um tíu bæjarfuiltrúum. Eng- inn skyldi þó vanmeta hættuna af þessum stórsigri íhaldsins á þróun íslenzkra þjóðfélagsmála. En úrslitin, bæði í Reykjavík og útí um land ættu að nægja til að greypa í huga hvers heiðar- legs vinstri maims, hvers heiðarlegs alþýðumanns, þau sannindi, að einungis með því að standa saman er hægt að afstýra þeirri hættu sem kosningasigur íhaldsins í Reykjavík skapar. Og- vekja vilja hans og þor til að standa við þau sannindi. eldii? Afsakið að við komum svona seint, en þið þekkið konuna — Ertu frá þér! Heldurðu að mína, hún gleyinir alltaf einliverju og svo þurfum við að snúa nokkur vilji okkur? við og sækja það. EimsMp: Dettifoss fór f'rá Swincmunde 25 þ.m. til Gdvnia, Riga og Ventspils. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 24. þ.m. ti! Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Breiðafirði í gær til Vestmc.imaeyja. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn. í dag til Leith, Torshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík kl. 0600 í moi’gun til Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Akraness. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 25 þ.m. til Ham borgar. Tröllafoss fer væntan- lega frá New York á morgun tíl ReykjavSrar. Tungufoss fer frá Akureyri í dag til Siglu- fjarðar, Húsavíkur og Aust- fjarða og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Drangajökull kom til Reykjavíkur 25. þ.m. frá Hull. Skipadeild SlS' Hvassafell er í Reykjavík. Arn- anífell er í Kaupmannahöfn. Jökuifell lestar á Norðurlands- höfnum. Dísarfell er í Stettin. UtlEfell er í Hamhorg. Helga- [R Bréfberiim í Blómagarðinum naut þess sannarlega, hve hann var mikilsverð persóna. „Það, sem máli skiptir, er að taka ve! eftir“, hélt hann áfram. „Regn- kápan hans hékk alltaf í forstof- nnni, en ég vissi vel, að hann var alltaf vanur að vera í henni í hvert, myndi hann áreiðanlega hafa tekið hana með sér. Og mat- uri,nn hans stóð einnig óhrcyfður í eldhúsinu — nú og svo hundur- inn. — Nei, ef þið viljið heyra mína skoðun, þá hefur doktorinn áreiðanlega verið myrtur“. Það óttaðist líka lögreghifulltrúinn í hafðij rannsakað málið. Innhrots- þjófurinn hafði nefnilega reynt að opna Iæsta sliúffu með rýtingi, en hann hafði brotnað. Brotið lá á gólfinu, og þegar fulltrúinn skoðaði það ineð’ stækkunargleri, sá hann, að á þcí var storkið blóð. Þess vegna lentí rýtings- oddurinn á rannsóknarstofunni, þar sem rýtingurinn, sem „Sjóð- ur“ hafði verið síunghm með, hafði einnig verið rannsakaður. ,,Þetta er nokkuð mikið a" svo góðu“, sagði lögreglulæknirinn, „Pálsen vérður að fá áð vita af þessu“. rignlngp. Hefði hann farið eitt-,Blómagarðinum, þegar hann,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.