Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 ÞriSja Kinsey- skýrslan væntan- Háskóladeild sú við Indiana- háskólann, sem f jallar um kyn- lífsfræði, hefur tilkynnt að þriðja Kinsey-skýrslan muni koma út í bólcarformi 14. maí n.k-. S'kýrslan fjallar um rann- iovétrikln bjóða ríkjum Seia kost á stértámun tiS Saitgs tíitta með lágum -vöxtum og hagstæSnm Líkur eru á því aS viðskipti Sovétríkjanna og ríkja Suður-Ameiíku, sem hingaö til hafa verið harla lítil, sók-nir á „þungun, fæðingu og|munj aukast mjög á næstunni, og þaö er víst aö ekki fósturláti". TJtdráttur úr stendur á Sovétríkjunum, segir fréttaritari AFP í Moskva. | skýrslunni mun verða birtur í Sovétrikin hafa þannig að ríkjum Suður-Ameríku stórlán sögn gert Argentínu tilbcð um bandarisku tímariti á næstúnni. Dr. Alfred Kinsey, frumkvöð- ulinn að skýrslunum um kyn- i aukin viðskipti og boð:ð stjórn- hegðun karla og kvenna lézt jinni þar að senda nefnd manna í ágústmánnði 1956, en sam-|til Sovétríkjahna i þvi skyni. starfsmenn hans hrfa fullgert i Sovétríkin eru sögð hafa boðið þessa þriðju skýrslu. Styðjast ! Argentinu margs konar varn- .þeir mjög við rannsóknir, sem | ing» m-3- vélar og áhöld til dr. Kinsey hafði lolcið fyrir|olíu- og kolavinnslu í samræmi dauða sinn og fylgja í öllu . við nýbyggingaráæ'tlun argen- starfsaðferðum hans og ráð- | tínsku stjórnarinnar fyrir árin Samningar liafa staðið yfir lengi í Washington ínilli fullírúa ríkisstjórna Sovétríkjanna og Bandarikjanna um aukin sam- skipii þeirra á sviði menningar og vísimla og hafa þær við- ræður þegar boiið nokluirn árangur. Slík samskipíi hafa veWð að aukast á síðustu inánuðum, einkinn hefur áhugí manna í Bandarikjunum á sovézkum vísinduin auki/.t eftir að spútnik- arnir konm á loft. — Myndin sýnir nokkiu bandaríska vísinda- menn 5 verkfræðiliáskólanum í Leníngrad. leggingury Mikil kolalög finnast á vesturströnd Grænlands Danir hafa nú sennilega yfir auðugustu kolalögum allra Evrópuþjóða aö ráða. Kolalög þessi hafa fundizt á Nugssuak-skaganum á vesturströnd Grænlands, en þar eru allar aóstæöur mjög erfiöar og kostar gííurlegt fjármagn aö hefja þar kolanám. Námufræðingurinn A. Rosen- Þrátt i'yrir mikla fjarlægð milli krantz i-æddi nyiega í Kaup- Grænlands og Danmerkur, mun mannahöfn um kolafundinn. að líkindum brátt verða hafizt Skýrði hann svo frá, að jarð- handa um námavinnsluna. fræðinga.r hefðu fundið kola- lög á 30—40 kílómetra strand- lengju og myndu þau nema mörgum milljónum lesta. Hér er um að ræða mjög góða kolategund, betri en flest þau kol, sem Danir flytja nú inn frá Bretlandi. Á Nugssuak-skaganum, sem er á vesturströnd Grænlands á móts við eyna Disko, hefur einnig verið leitað að olíu og bendir margt til þess að auð- ugár olíulindir séu þar í jörðn. Olympíuleikarnir í Moskva 1964? Forseti olympíunefndar Sov- étríkjanna, Konstantin Adrian- off, sagði nýlega í viðtali við blaðið Stockholnis Tidningen, að Rússar myndu sækja um að olympíuleikarnir 1964 verði haldnir í Moskva. „Við höfum að vísu ekki enn- þá sent umsóknina til alþjóða- olympíunefndarinnai',11 sagði Andrianoff, „en við munnm gera það á næstunni. Við vit- um að Tokio sækir fast að fá að halda leikana, en til Moskva er miklu styttra að fara fyrir flesta þátttakendur og þsss- vegna reiknum við með því að leikarnir verði háðir hjá okk- ur“. 1958-1960. jBapdaríkin hafa ; hingað til reynzt ófús til að | veita Argentinumönnum lán til að hrinda þeirri áætlun í iramkvæmd. Að toð við BrasiHumenn Fréttaritari AFP segir að ol- íufélagið Petrobas í Brasilíu, sem er ríkisfyrirtæki, stofnað til þess að auka svo olíufram- leiðsluna í landinu að hún full- nægi ölium þörfum þess árið 1960, hafi einnig fengið boð frá Sovétríkjunum um tæki til með þeim sömu hagstæðu kjör- um sem mörg önnur ríki í Evrópu, Asíu og Afríku hafæ þegar fengið. Þessi lán eru til mjög langs tíma cg vextirnir aðeins 2y2%. Sovétríkin bjóða alls konar vélar og áhöld til nútíma iðn- aðar, járnbrautir c-g c'mreiðir, bifreiðar og landbúnaðarvélar, olíu, sement, papplr o. s. frv. t staðinn eru þau reiðubúin að taka landbúnaðarafurðii', mikið magn af kaffi, kaké, ull og málmgrýti, en riki Suður- Améríku hafa mörg átt í erf- iðleikum að koma framleiðslu- vörum sínum í verð. við of Kadðr Á þingfundi i Búdapest í gær lýsti Janos Kadar yfir, að hann olíuborunar og hreinsunar í» hefði ákveðið að láta af embætti stórum stíl. Von er á sendinefnd frá Brasilíu, Kólumbiu og Uruguay til Sovétríkjanna á næstunni til að ræða um viðskipti. Lán nieð hagstæðum kjörum Fréttaritarinn segir að Sov- étríkin hafi boðizt til að veita um Enski kolanámusérfræðingurinn dr. Dinsdale hefur rannsakað aðstæðurnar á staðnum og tel- ur hann möguleikana á kola- náminu mikla. Egyptaland og Sýrland sameinast í gær skýrði útvarpið í Kaíró frá því, að skammt væri að bíða framkvæmdar á ákvörðun- inni um sameiningu Egypta- lands og Sýrlands í eitt ríki. Myndu þá þing beggja ríkja mynda sameiginlegt þjóðþing, forseti yrði kjörinn með atkvæði alira borgara hins sameinaða Brezkum herbíi var í gær ekið ríkis og ríkisstjórn yrði ein, Herhál ekiS á mannþröng á mannfjölda í tyrkneska hverf- inu i Nicosia, höfuðborg Kýpur. Einn maður beið bana, kona særðist iífshættulega og margir hlútu minni meiðsl. Bílstjórinn segir, að rúður bílsins hafi orðið ógagnsæjar, þegar grjóti var hent í þær. Brezka herstjórnin hefur fyrirskipað rannsókn á atburðinum. Hópurinn sem bilnum var tek- ið á var hluti af mannþröng, sem iengi dags í gær fór fylktu Hði um götur tyrkneska hverfis- ins og krafðist skiptingar Kýpur milli grískumælandi og tyrk- neskumælandi eyjarskeggja. Bretar voru grýttir og kveikt var i húsum sömuleiðis landher, floti og flug- her. Alþýða manna í öllum ar- abaríkjunum hefur lengi verið hlvnnt sameiningu þeírra í eitt öflugt arabaríki. Ný mau-mau- hreyfing bönnuð Menn þokast nær skýringu á eðli krabbameinsins Breytingar á litningaskipan frumanna taldar vera upphaf meinsemdarinnar Tveir vísindamenn, annar sænskur, hinn bandarískur, hafa náö mikilsveröurh-árangri í rannsóknum sínum á krabbameini. Rannsóknir þeirra hafa fært menn nær fullnaöarskýringu á eöli þessarar meinsemdar. forsæfiisráðherra Ungverjalands og helga sig algerlega fram- kvæmdastjórn Verkamanna- flokksins. Stakk hann upp á að Ferenc Múnnich yrði éftirmaður sinn og' var það samþykkt. Munnich hefur verið fyrsti að- sloðarforsætisráðherra síðan Kadar myndaði stjórn sína. Hann er 72 ára gamall, lögfræð- ingur að menntun. Hann sat í fangelsum Hortys fyrir stjórn- málaskoðanir sínar, var land- flótta í Sovétrikjunum og barð- ist í Alþjóðahersveitinni í borg- arastyrjöldinni á Spáni. Kadar verður áfram ráðherra án stjórnardeildar. Gyula Kallai lætur af embætti menntamála- ráðherra og tekur upp störf í framkvæmdastjórn Verkamanna- flokksins. Við ráðherraembætt- inu tekur maður að nafni Benkö. Lögregluyfirvöldin í Kenya hafa upprætt nýja mau-mau- hreyfingu, sem hafði í hyggju að hefja nýja baráttu gegn brezku yfirvöldunum og ,,lög- legum“ hreyfingum innfæddra. Þessi nýja hreyfing, sem grískumælandi' nefndist Kiama Kia Mungi manna. I gærkvöidi var sett út-1 (þjóðeiningarhreyfingin), var göngubann í tyrkneska hverf- lýst ólögleg með sérstökum úr- inu. j skurði stjói-narvaldanna. Sænski frumufræðingurinn, Albert Levan, sem stafar í Lundi, og hinn bandaríski fé- lagi hans, John Biesele, hafa nýlega skýrt frá niðurstöðum rannsókna sinna. Þeir telja sig hafa fengið vissu fyrir því að breytingar á litningaskipan í frumunum leiði til krabbameins. Þeir hafa ræktað húðfrumur úr músa- fóstrum í tilráunaglösum og komizt að því að breytingar á litningum séu undanfari krabba- meins. Uppliaf, ekki afleiðing Menn vissu áður að krabba- meinsfrumur hafa allt aðra litningaskipan en heilbrigðar frumur, en hingað til hafa þessar breytingar verið taldar stafa af sjúkdómum, en ekki vera upphaf hans. Litningaskipanin í húðfrum- um músafóstranna tók þegar að breytast eftir að þær höfðu verið settar í tilraunaglös, og þær breytingar munu stafa af breyttu umhverfi. Vegna þess- ara breytinga á litningunum komu fram margs konar af- brigði af frumum. Ollu banvæmi krabbameini Eftir að 15 ,,kynslóðir“ höfðu orðið til í tilraunaglösunum (þ. e. eftir að frumurnar höfðu skipt sér 15 sinnum) var tekið að gera með þeim tilraunir á músum. Þegar nokkrar milljón- ir slíkra fruma af 22. „kyn- slóð“ var spýtt í mýs af sama stofni og frumurnar komu upphaflega úr, fengust sannan- ir fyrir þv.í, að frumurnar höfðu breytzt í hanvænar krabba- meinsfrumur. Mýsnar dóu allar úr krabbameini. Þessar tilraunir leiddu í ljós að breytingarnar á litninga- skipaninni í krabbameins- frumum verða áður en sjálft krabbameinið kemur til sög- unnai'. Breytingarnar komu fram þegar í fyrstu tilraun, en urðu meiri og meiri, unz krabbameinsfrumurnar komu fram eftir 22 „kynslóðir". Peroii skipall nð IsypfíE §ig Stjórnarvöld Venezuela hafa skipað Peron, fyrrverandi ein- ræðisherra Argentínu, að verða á brott úr landinu ekki síðar en í dag. Þegar Jiménez, einræðis- herra Venezuela, var steypt af stóli í síðustu viku, leitaði Per- on gestur hans hælis í sendiráði Dóminikanska lýðveldisins í höf- uðborginni Caracas. Síðan það vitnaðist, að hann væri þar nið- ur kominn, hafa verið sifelld uppþot úti fyrir sendiráðsbygg- ingunni. Bitsrisi hnrt j í Alsír Franska herstjórnin í Alsír skýrir frá því, að her hennar hafi fellt 112 Serki í bardögum um síðustu helgi. Sjálfir segjast Frakkar hafa misst 25 menn fallna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.