Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ERNEST GANN: Sýður á keipum Ljá máls á svaeði án atómvopa Enn ein breyting hefúr orö- ið á afstöðu vesturþýzku stjórn- arinnar til tillögu Pólverja, um myndun svæðis í Mið-Evrópu, 23. dagur. get sagt ykkur þaö aö bóndinn á hæga daga.“ „Þú ert vitlaus," tautaöi Litla leöurblaka, „Fari þaö bölvað sem ég hlusta meira á þig.“ Eins og til að vernda sjálfan sig fyrir fleiri ályktunum generálsins, dró Litla leöurblaka hausinn niöur í hálsmáliö á frakkanum og lokaði augunum. Ball generáll skipti sér ekkert af hon- um. Hann ávarpaöi þakklátari eyru Spjátrungsins og flækinganna þriggja sem þegar voru komnir á staöinn til aö njóta sólarinnar. Rödd hans fékk á sig hreim sem átti aö tákna að hann væri reiöubúinn til að sýna sann- girni. „Bóndi, já, hann hefur sín vandamál — auðvitað. En þegar hann er búinn aö éta morgunmat, hvaö gerir hann þá? Hann fer út, klifrar upp á notalega dráttar- vél og plægir akrana sína, já, þaö gerir hann. Og allan tímann borgar stjórnin honum fyrir aö sitja á dráttar- vélinni hvort sem hann ræktar nokkurn skapaðan hlut eöa ekki. Ekki satt? Ball generáll beiö ekki eftir stað- festingu áheyrendanna. Hann var of stutt kominn í ræöu sinni til aö leyfa framíköll. „Og svo kemur bóndinn aftur heim, étur hádegis- mat og fær sér blund á eftir. Hann liggur og hugsar um hvaö stjórnin sé mikiö fyrirtak, og þegar hann er orðinn þreyttur á aö hugsa um hvaö þetta sé nú allt saman gott, þá fer hann út á akurinn og plægir svolítiö í viðbót. Þá kemur hann aftur heim og fær sér drykk — “ „Hefuröu klukku sem segir aö þaö' sé kominn tími til aö' við fáum okkur drykk?“ spuröi Skóflufés, „Nei, ég hef enga klukku og ég þarf aldrei klukku, af því að ég sé alltaf á sólinni hvaö klukkan er.“ „Þú ert vitlaus. Þú ert sko bandvitlaus,“ tauta'ði Litla leöurblaka aftur. Einn flækingurinn leit votum augunum til sólar. ; u i; : ff] „Nú, hvaö er klukkan þá? spuröi hann. „Hvaða máli skiptir þaö hvaö klukkan er? Ertu aö fara eitthvaö, góöi?“ „Nei, ég er ekki aö fara neitt. Eg vil bara vita. hvers vegna í fjandanum þú þykist g'eta séð á sólinni hvað klukkan er.“ „Eg er að tala um hændur, og ef þið, piltar mínir, leyfið mér aö halda mér við umræðuefnið, þá gætuö þiö kannnski lært eitthvaö.“ „En mig langar samt til aö vita hvern fjandann þú heldur að klukkan sé,“ sagöi flækingurinn þrákelknis- lega. Ball generáll sendi honum manndrápsaugnaráð. En hann teygöi höndina í áttina til sólar og teygöi hægt úr fingrunum. „Hún er tíu mínútur yfir átta,“ tilkynnti Ball gene- áll. „Þetta er kjaftæöi,“ sagöi flækingunnn. Ball generáll steig samstundis þrjú uggvænleg skref í áttina til hans, nam staðar og hélt síðan áfra.m unz hann stóð svo nærri árásarmanni sínum að hann gat nærri rek- iö í hann órakaðann kjálkann. „Kallarðu mig lygara?“ „Eg hef aldrei heyrt annan eins lygara,“ sagöi flæk- ingurinn og lét sig ekki. „Ætlarðu aó' gera eitthvað í málinu?“ Ball generáll hreyfði nasirnar tortryggnislega. „Hvar fékkstu þetta whisky?“ „Hvernig veiztu aö ég fékk whiský?“ „Á ólyktinni útúr þér.“ „Það er engin ólykt af whiský.“ Ball generáll breytti um svip smátt og smátt. Svo lagöi hann höndina allt í einu vingjarnlega á hand- legg flækingsins. Hann hló hásum hlátri. „Jæja, vinur! Þessi var góður, vinur! Þetta er sá bezti sem ég hef heyrt lengi. Og til þess aö sanna að engin ólykt sé af whiskýi, hvaö segiröu þá um aö gefa okkur bragö. Við skulum gera dálitla tilraun.“ „Þú sagöir að þaö væri of snemmt til aö fá sér Þar ser< enginn kJarnorkuvig- , , . bunaður megi eiga ser stað. drykk.“ „Þaö sagöi ég aldrei. Litla leöurblaka sagöi þaö.“ „Eg hef aldrei sagt það.“ Litla leöurblaka reis næst- um upp af hlaöanum, svo áköf voru mótmæli hans. Ball generáll studdi fastar á handlegg flækingsins. „Svona, vinur. Komdu með whiskýið. Komdu meö þaö, vinur.“ „Hvað viltu borga?“ ,,Borga?“ Ball generáll var skelfingu lostinn. „Heyröu vinur. Þetta héma er staöurinn okkar, skiluröu? Viö höfum komiö hingað á hverjum einasta degi í mörg ár. Okkur þykir- gaman að fá gesti einstöku sinnum, skiluröu, en venjulega kunna þeir mannasiöi og gefa öllum meö sér.“ „Þetta er endi á götu, en samt er þetta alfaraleið. Hver sem vill má standa hérna.“ „Þaö getur veriö', en við skiptum meö okkur og skipt- um jafnt. Þaö er regla.“ „Ertu kommúnisti?“ „Hvaö kemur þér þaö við?“ „Mér er ekkert um komma.“ Nú relgði flækingurinn kjálkann á móti Ball generál. „Þá er ég ekki kommi.“ „Og ég á ekkert whiský eftir. Þið finrnö’ ekkert þótt þið leitiö á mér.“ „Þaö' sem viö þurfum er engin stjórn, * sagöi Litla le'ðurblaka. „Alls engin stjórn.“ Ball generáll andaöi djúpt til aö leyna vonbrigðum sínum, þokaöi sér burt frá flækingnum þar til hann stóð aftur í ræöumannsstööu framan við' timburhlaö- ann. v „Viö vorum að tala um sjómenn, áður en þessi kjaftfori hræsnari greip fram í.“ byrjaöi Ball generáll. „Þú varst aö tala um bændur,“ sagöi Spjátrungur- inn miklum rómi. Ball generáll leit illskulega á hann. „Haltu kjafti, og þá lærirðu eitthva'ð'. Sumir segja að sjómenn séu bændur á hafinu. Skiljiö þiö sam- hengiö? Já, en þaö er alls ekki sambærilegt. í fyrsta lagi gefur stjórnin sjómönnunum ekki neitt nema áhyggjur og höfuöverk. Þaö sem liún gerir er a'ð hjálpa sjómönnunum í öllum löndunum sem við böröumst viö ; Það hefur mælzt illa fyrir í Vestur-Þýzkalandi, að Aden- auer forsætisráðherra haflnaði tillögunni skilyrðislaust fyrir skömmu, og í gær var prófess- or Grewe, talsmaður utanríkis- ráðuneytisins í Bonn, látinn lýsa yfir, að við ákveðnar að- stæður sé vesturþýzka stjórnin fáanleg til að Ijá máls á samn- ingum um pólsku tillöguna. Grewe sagði, að stjórn sín væri jafnan reiðubúin að taka upp samninga um svæði með takmörkuðum vopnabúnaði í Mið-Evrópu, í samhandi við ör- yggismál Evrópu og sameiningu Þýzkalands, 'þannig að hvorug hernaðarblökkin í álfunni efld- ist á kostnað hinnar. Vestur- þýzka stjórnin væri fús til að ræða pólsku tillöguna, þegar búið væri að setja liana í sam- hengi við sameiningu Þýzka- lands. í gær sagði Ga’tskell, foringi Verkamannaflokkshis brezka, að Vesturveldunum bæri að taka tillögu sovétstjórnarinnar um hlutlaust belti í Miö-Evrópu og fund æðstu manna stórveld- anna. Gaitskell kvað það sjá- anlegt hverjum sem hefði op- in augun, að sovétstjórninn^ væri kappsmál að samkomvilrg næðist um afvopnun i áföngum. WlgilSÍfflSs* '* 'Vtf-ýíV! 'A; as ! ■■■■" '.'V . ■KuaRnaeí Dulles í Ankara Framhald af 12. síðu. mærum ísraels arabarikjunum í hag. Ekki er talið að för Menderes hafi borið neinn árangur, úr þvi að Mirjan kemur ekki tíl Ank- ara. Haft er eftir honum, að ef til átaka komi muni Irak aldrei Of eða van? Þessi tími ársins er einna ekki notað fallega sumarkjpl- hættulegastur fyrir holdafarið. Jóliii eru alltaf versti óvinur holdugu konumiar, þau bjóða inn frá í fyrra eða þá að dragt- arpilsið er allt í einu orðið nokkrum sentímetrum of þröngt upp á svo margar freistingar i mittið. og skammdegið og vetrarveðrin j En það eru ekki aðeins hin- gera það að verkum að við j ar holdugu sem hafa þess hátt- hreyfum okkur oft minna en ar vandamál. Mörg mögur svíkja bræður sína, aðrar ar- abaþjóðir, ef um það sé að ræða að velia milli Bagdad- bandálagsi’ .; v% einingar arab- iskra hiý* r. FréUamenn segja a') Br.du ikiastjonn óttist að 11 r k kunri að hneigjast að hlut- lty -iss'.eím , et ekki sé að gevt. hvcisem í h" ;■ ’ á feit eða mög- ur lco'ia. A i’ astriðið cr að boröi á ) éU.ri h-átt og borða réttan ma . og öl’u máli skiptir að svíkjas •: alúrc\ undan. Hafið o ftirlarandi heilræði í skyldi. Og þegar vorar upp- götvum við kannski okkur til skelfingar að við getum al'ls Okkar kæri eiginmaður og faðir, GUNNAR HALLGRÍMSSON SANDHOLT, er andaðist 20. þ. m., verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 29. jan. kl. 1.30 e.h. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Sólveig P. Sandholt, Sigríður Soffía Sandholt. in'HlnFinn'iiii kona þráir ekkert ákafara en að bæta við sig nokkrum sentímetrum á þveveginn. — Það er vogin sem seg- ir okkur hvort þyngdin sé rétt og hún segir okk- ur afdráttarlaust sann- leikann. Það er því næst- um óhjákvæmilegt að eiga vog. Hún segir okk- ur ekki aðeins hver þyngd okkar er í kílóum og gr"mmum, hcldur verður hún okkur til uppörvunar þegar við komumst áð raun um að fyrirhöfn okkar er ekki til einskis. Til að breyta þyngd simii þarf fest.u og viljaþrek: huga: Byrjið aldrei á megrun ef þið eruð þreyttar eða illa, fyrir kallaðai'. Ráðfærið ykkur að minnsta kosti við lækni und- ir slíkum kringumstæðum. Mikilvægásta starfsemin með- an á megrun sténdur er starf- semi heilans, maður verður sem sé að hugsa á réttan hátt. Líkamleg hreyfing er yfir- leitt nauðsynleg og eykur vel- líðan, en fyrir þyngdina skiptir hún ekki miklu máli — á hinn bóginn eykur líkamshreyfing matarlystina hjá flestum. Þrautseigja er mikilvægt at- riði meðan á megrun stendur. Það er til -lítils að halda kúr- inn einn einasta dag eða kannski viku. Það þarf að minnsta kosti mánuð til að geta verið öruggur um góðan árang- u*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.