Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 8
S) — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 28. janúar 195S ÞIÖÐLEIKHÚSID Romanoff og Júlía Sýning miðvikudag kl. 20. Horft af brúnni Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Tekið á móti pöntunum Sími 19-345, tvær línur Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum T i PIP0LÍBI0 Simi 1-11-82. Hver hefur sinn djöful að draga (Monkey on my back) Æsispennandi ný amerísk stórmynd um notkun eiturlyfja, byggð á sannsögulegum atburðum úr lifi hriefaleikarans Barney Ross. Mynd þessi er ekki talin vera síðri eri myndin: „M'aðurinn með gullna arminn“ Cameron Mitchell Diane Foster Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1C ára Síml 3-20-75 Ofurhuginn (Park Plaza C05) Mjög spcnnandi ný cnsk ieynilögreglumynd, • eftir sögu 3erkeley Gray um leynilög- reglumanninn Normann Conquest. Tom Conway Eva Bartok. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 4 e.h. Sími I-G4-44 Tammy Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Cinemascope Debbie Reynolds Leslie Nielsen Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJABÐARBÍÓ Sími 50249 Heillandi bros Fræg amerísk stórmynd í lit- um. — Myndin er leikandi létt dans og söngvamynd og mjög skrautlég. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn og Fred Astaire Sýnd kl. 7 og 9. LGI REYKJAylKDR^ Síml 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Glerdýrin eftir Tennessee WHliams Sýriing á miðvikudagskvöld k!. 8. Aðgöngurniðasala kl. 4—7 í dag og éftir kl. 2 á morgun. Sýning í kvöld kl. 20 30. Aðgöiigumiðasala í Bæjarbíó frá kl. 2. — Sími 50-184. Sími 1-14-75 Fagrar konur og fjárhættuspil (Tennessee’s Partner) Bandarísk kvikmynd í litum og SUPERSCOPE John Payue Rlionda Fleming Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aukamynd: Reykjavík 1957. Bönnuð innan 12 ára. Sími 1-15-44 Japönsk ást (Jigoku-Mon) Japönsk litmynd er hlaut Grand prix verðlaun á kvik- myndahátíð í Cannes fyrir af- burða leik og listgildi. Aðalhlutverk: Kazno Hasegana Miclriko Kyo (Danskir skýringartextar) AUKAMYND Perluveiðar í Japan CinemaScope litmynd. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11384 Síðustu afrek fóstbræðranna Mjög spennandi og viðburða- rík_, ný, frönsk-ítölsk skylm- ingamynd í litum. Georges Marchal Dawn Addams Sýnd kl. 5, 7 og 9. K HAFNAR FIRÐI Sími 5-01-84 Afbrýðissöm eiginkona Sýnlng hefst kl. 8.30. Sími 1 89 3G Stúlkan við fljótið Heimsfræg ný itölsk stórmynd um heitar ástríður og hatur. Aðalldutverkið ieikur þokka- gyðjan Sophía Loren. Rik Battalía Þessa áhrifaríku og stórbrotnu mynd ættu allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sími 22-1-40 Járnpilsið (The Iron Petticoat) Óvenjuléga skemmtileg brezk skopmynd, um kalda stríðið milli austurs og vesturs Aðalhlutverk: Bob Hope Katharine Heburn .Tames Robertson Justice Sýnd og tekin í Vista Vision og í litum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kosningaúrslit Framhald af 3. síðu. Njarðvík 1 Njarðvíkum voru 544 á kjörskrá, atkv. greiddu 460 eða 84,6%. A-listi, „Frjálslyndir", fékk 136 atkv. og tvo kjöma. C-listi, Alþýðubandalag, fékk 58 atkv. og engan kjörinn (Sós. 49 og einn kjörinn). D-listi, í- haldið, 248 atkv. (195) og 3 kjörna (3). — Auðir seðlar 17, ógildur 1. — Árið 1954 fékk listi Framsóknar og Alþýðufl. 49 atkv. og 1 kjörinn. Sandgerði í Sandgerði voru 446 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 405 eða 90,8%. A-listi, Alþýðuflokkur, fékk 176 atkv. (168) og tvo kjörna. Ð-listi, íhaldið fékk 132 atkv. (94) og tvo kjörna (1). G-listi, frjálslyndir, fékk 77 atlcv. (90) og 1 kjörinn (1). — Auðir seðlar 18, ógildir 2. ÚfbreiSiS ÞjóSviliann DANSSKÖLI Rigmor Hanson Æfingar hefjast á laugarda inn kemur fyrir börn — un linga og fullorðna. Skírteini verða afhent kl. 5—7 á föstudaginn kemur í G.T.- húsinu. Upplýsingar og innritun í síma 1-31-59. Iðriráð Reykjavíkur. Tilkvímins' Aðalfundur iðnráðsins verður haldinn laugardaginn 1. febrúar nk. i Breiðfirðingabúð — uppi — og hefst kl. 3 síðd. Dagskrá samkvæmt reglugerð. F ramk væmda stjórnin. s Framkvæmum við.gerði r á olíuverkum níeð fulllíoinnustu tækjum og af æfðum fagrcöimum. Góð va rahlntaþjónusfa. BOSCH- umboðið á Islandi: Bræðsirnir Ormsson h.f. Vestufgötu 3 — Síini 11467 (3 línur). Tilkynniíig frá mafsveina- og veiíingaþjónaskálanum Matreiðslunámskeið fyrir fiskiskipamatsveina byrj- ar 1. febrúar. Nemendur í matreiðslu og framreiðsiu, sem sótt hafa tim skólavist, eiga að mæta til skrásetningar mánudaginn 3. febr. kl. 2 e.h. Skólastjórinn. A ð a 1 iH n d u r Siysavarnafélagsins Ingólfs í Reykjavík verður haldinn í Grófin 1, fimmtudaginn 30. jan. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Tilkynning frá Skattstðfu Reykjavíkur: Framtalsfrestur rennur út 31. jan. Dragið ekki að skila framtölum j'ðar. Á það skal bent að gjald- endum ber að tilgreina launatekjur sínar á fram- tölunum, ctfullnægjandi er því, að vísa til uppgjaf- ar atvinnuveitenda. Framtalsaðstoð er veitt á skattstofunni til kl. 7 á miðvikudag og fimmtudag, en á föstudag til kl. 22. Áríðandi er, að þeir sem vilja njóta aðstoðar skattstofunnar við framtal, hafi með sér öll gögn varðandi skatta af fasteignum, skuldir og vexti. Skattstjórinn í Reykjavík. cro crq

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.