Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.01.1958, Blaðsíða 12
r • i : Efri myndin sýnir hús hjónanna, sem stendur uppi, en er ein öskuhrú.sa að innan. — Neðri myndiu sýnir livernig liúsið er leildð þegar Icom'ð er nær því. HV60VUJINN Þriðjudagur 28. janúar 1958 .— '23. árgóngur — 23. tölublað. Banáaríski tttanríkisráðhexraim reyxdi að staðva upplansra Bagdaákaitdalagsins Fundur utanríkisráð’herra ríkjanna 1 Bagdadbanda- \aginu hófst í gær við sprengjugný í Ankara, höfuðborg Tyrklands. Varla var Dulles, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, fyrr kominn tii Ankara til að sitja fundinn, en vítísvélar tóku að springa í bandariskum stofnun- um í borginni. Önnur sprakk úti fyrir bandarísku sendiráðsbygg- ingunni, - bar sem Dulles býr, sn hin í bókasafni bandarísku upplýsingaþjónustunnar. , Töiu- verðar skemmdir urðu af sprengingunum en ekkert mann- tjón. ara, heldur sent í sinn -stað Nuri Said, fyirverandi forsætis- ráðherra. í fyrri viku fór Mend- eres, forsætisráðherra Tyrklands skyndilega til Bagdacl á fund Mirjans. Fúllyrt er að hann hafi verið í þeim erindagerðum, að reyna að sætta Iraksstjórn við að Tyrkjum hefur ekki tékizt að fá bandamenn sína. í A- bandalaginu tii að ijá stuðnlng kröíu um breytingar á . ia'nda- Framhald á 11. síðu. Spréngingamar urðu til þess að ■ tyrkneska stjómin margfald- ■ aði her- off lögregluvörð við þandaríska sendiráðið og allar leiðir, sem Dulles fer meðan hann dvelur í Ankara. Hjóti með fíu börn missfu aleigu sína i eldsvoða Loftvaraanefíid neitaði nm aðstoð — cn samlijálp Reykvíkinga brást ekki - gáfu á3 klst. um 60 þús. kr< Húsið Geitland, eða Suðurlandsbraut 1, brann að- faranótt s.l: sunnudags. Húsiö var alelda þegar eldsins varð vart kl. nærri 4 og íclkiö slapp nauðuglegá fáklætt út. Enginn brenndist eða meiddist, nema yngsta bárniö skrámaðist eitthvaö lítilsháttar þegar það var látið út um glugga. Fólkið leitaði aðstoðar Bauða krossins, einkum um rúmi'atn- að, en hann liafði ekki handbær rúmföt og vísaði á Loflvarna- nefnd. Hjálmar Blöndal þverneitaði allri aðstoð, kvað lofivarna- nefnd engar sængur hafa, og teppin \æru eklii lánuð eins'tak- linguin! • En samhjálp Reykvíkinga brásí ekki íremur .venju. Á þrem stundum söínuoust til Rauða kross- ins 52 þús. og 500 kr.( auk íyrirheita um íatnað og 3 herbergi íull aí sœnguríatnaði og íötum. Á timabilinu kl. 1—3 .e. h. á sunr.udág söfnuðúst til R'auða kfossins kf. 52.500 00, þár af um 1500.00 kr. úttekt hjá Sámein- uðu verksmiðjuafgreiðslunni, enn-. fremuf loforð um gjafir frá ýms; um vefzlunuiu, — alíatnað á hjónin frá verzlun Andrésar Andréssonar, skógjafir frá verzl- un Lárusar G. Lúðvíkssonar, Hvannbérgsbræðrum, Skóverzl- un Péturs'Andréssonar, búsáhöld frá Oínasmiðjunni. Auk þess FramhaJd á 10. síðu Israel ásteitingarsteinn Dulles situr fundinn í Ankara, þótt Bandaríkin séu ekki full- gildur aðili að Bagdadbandalag- inu sjólfu heldur að sérstofnun- um þess. Bandalagsríkin eru Bretland, Tyrkland, Irak, Iran og' Pakistan. Fréttamenn segia, að för Dullésar sé farin til að reyna að eyða upplausnartilhneigingum í bandaiaginu. Til Ankara kom hann frá Teheran, þar sem hann ræddi við Iranskeisara. Vitað er að Iransstjórn þykist hafa orðið afskipt við úthlutun bandarískr- ar efnahagsaðstoðar og krefst að minnsta kosti jafn hárrar upp- hæðar, og henini stendur til boða í Sovétríkjunum. Forsætis- og utanríkisráðherra Iraks, Mirjan, hefur ekki haft fyrir að s.ækja fundinn í Ank- Skagaströnd í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hreppsnefndarkosningamar, eem frestað var í gær, ,fóru hér fram í dag. Úrslit urðu: A-listi, Alþýðufl.: 55 atkv. og einn mann kjörinn. Ð-listi, Framsókn og íhald: 148 atkv. og þrjá menn. G-listi; Alþýðu- bandaiagið og aðrir vinstri menn : 56 atkv. og einn mann. 1 síðustu kosningum fékk Al- þýðufiokkurinn 40 atkvæði og engan mann, fhaldið 123 atkv. og þrjá menn og sameiginlegur listi sósíalista og framsóknar- m.ann.a 96 atkv. og tvo rhenn. . Auðir seðlar vortl fimm, enginn cgildur. Á kjörskrá voru 300 manns, af þeirn kusu 264 eða 89%. í sýslunefndarkosningunni fékk D-listi 126 atkvæði og H- listi 104. ... í húsinu bjuggu hjónin Guð- björg Sigurpálsdóttir og Sig- tryggur Runólfsson með 10 börn- um sínum, því elzta 13 ára og því yngsta 1 árs. Þegar slökkviliðið hafði verið kvatt á vettvang var eldurinn svo magnaður að vonlaust var að slökkva í húsinu. Þau misstu meira en aleigu sína Þau misstu ekki aðeins aleigu sína í eldinum, heldur mun mað- Alþing L ^emur saman Forseti Islands hefur að tiilögu forsætisráðherra kvatt Alþingi til framhaldsfunda þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi. Hafa þingmenn verið boðaðir til þing- fundar þann dag kl. 13.30. urinn hafa tekið út á laugardag- - inn 14 þ’ús. kr. húsnæðislán, auk þess að hann hafði nýtekið viku- lcaup sitt, og brunnu þessir pen- ingar allir í eldinum. Ilúsið var múrhúðá.ð timbur- hús og mun hafa verið eitt þeirra sem menn reistu þarna við Suð úrlandábrautina á þeim árum sem íslendingum var Samkvæmt fyrirskipun Bandaríkjanna bann- að að byggja, — sem þáverandi ríkisstjórn og bæjarstjórn Reykja víkur hlýddu og framkvæmdu. Það mun hafa.verið vátryggt en reynslan er sú að heimili sín fá menn aldrei fullborguð hjá neinr.i vátryggingu. Samhjálp Reykvíkinga brásí ekki í hádegisútvafþinu á sunnu- daginn hét Rauði krossinn á al- menning tii hjálpar fólkinu, og saiTihj.jp almenn.ings lét ekki á sér stapda nú f.remur en endra- ’ ins, nssr. Samhjálp Reýkvíkinga í framkvæmd: Rúmföt og annar fatnaður sem barst til Rauða kross- Frainlivæmdastj. Rauða krossins, Gunnlaugur Þórðarson, veitti gjöfunum til fólksins íiðtöku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.