Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. marz 1960 Húseigendafélag Þegar Fétur hafði náð sér, reyndi Loddi að spyrja hann spjörunum úr.“ Sýndu okkur hér á kortinu hvaí- eldflaugin sö.kk. „Eldflaugin? Hvaða eldflaug?", segir Pétur forviða. „Sparaðu þér fyndnina! Við heyrðum greinilega merkin frá henni. Þá komst þú ,og stöðin Reykjavíkur ........ 111111111111111111111111111111ii111111111111111111111111111111111111n111h111111 þagnaði. Við sáum líka þegar þú tókst baujuna upp. Þess vegna hlýtur staðurinn að hafa verið merktur á korti. Svona, segðu okkur allt af létta!“ En Pétur þegir sem steinn. „Hann vill ekki segja neitt“, segir Loddi við skipstjórann. Þórður sjóari Kvöldskemmtun í Austurbæj arbíói Vegna íjölda áskorana verður kvöldskemmtun í Austurbæjarbíó — annað kvöld klukkan 7 e.h. 'í'ryggið ykkur miða í Austurbæjarbíói. Sími 11-384 Mem þetta eina sinn. — Karlakórinn Fóstbræður ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson NýlenÓúgptu 19 'B. . ' Sími '18393. DAMASK — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Ifvít og niislit. ULLAK-VAXTTEPFI Skólavörðustíg 21. INNHEIMTA LÖO FJIÆ. ©AS TÖ RF Trúlofunarhringir, Stein- brmgir. Hálsmen, 14 og 'o kt eull. OTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala Ðelermm bubonis Hið vinsæla leikrJi þeirra bræðra Jóns Múla og Jón- asar Árnasona liefur nú verið sýr.ú í Iðnó af Leikféla.gi Reykja- vikur yfir 80 sinnum og eru nú aðeins eftir örfáar sýningar á leiknum. Má fullyrða að ekkeit íslenzkt leikrit hafi verið sýnt jafn o'O í eiuni lotu né hlotið betri viðtökur. Sú breyting hefur orðið á leikendaskipan að Gunnar Eyjólfsson hefur tekið við hlutverki Einars í Einiberjarunni, ])ar sem Gíslj Halldórssoir, sem. lék ])að áður, er farinn til útlanda. Næsta sýning á Deleri- um búbonis er klukkan 4 síðdegis á morgun. — Myndin er af þcim Einari í Einiberjarunni og Gunnari Hámundarsyni leigu- bílíújóra. I N Kaupl hreinar prjónatuskur A Baldursgötu 30. Auglýsið í Þjóðviljímimi á 12« þing Samemingarflokks alþýðu — sósíalistafiokksins Tillögur um íulltfúa Sósíalistafélags Reykjavíkur á flokksþingið skulu leggjast fram í dag (íöstudaginn 11. marz) og á morgun (laugardaginn 12. marz) í skrif- stofu félagsins frá klukkan fjögur til sjö eftir hádeai. .Sfjérn Sósíalisfafélags Beykjavíkur SPILAKVÖLD Sniluð verður félagsvist í Félagsheimili Kópavogs í kvöld klukkan 9. Dansað til klukkan eitt. Kópavogsbúar, íjölmennið! Nefndin. XX X flNKIN Alúðarþökk fyrir samúðarhluttekningu vegna and- láts og jarðarfarar UNU JÓNSDÓTTUR. skáldkonu, Sólbrekku, Vestmannaeyjum. Guðmundur Guðlaugsson. 5T7*—I KHflKI | i ( 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.