Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 11. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN (5 Beiiiferði Tilraueir með væutaelega geimfltigmeim Geimsíglingamenn framtíðarinnar verð'a í viðbót viö allt annað erfiði að berjast við ýmiskonar heilaspuna, t.d. íorynjur, allskonar ofsjónir og skynvillu, sem ímyndun mannsins fæðir af sér, þegar aðdráttarafl jarðar þrýtur og merni missa jafnvægisskynið. Þetta kemur fram í frásögn um þjálfun geimsiglingamanna, sém birt er í tímaritinu Avia- tion News. Það er gefið út af læknisfræðideild geimrann- sóknastöðvarinnar í Texas, en þar eru bandarískir sjálfboða- liðar til geimferða við æfingar. Sjálfboðaliðarnir voru m.a. látnir vera í 36 stundir i geim- skipi við sömu aðstæður og ríkja á ferð gegnum gufu- livolfið, og á meðan athuguðu sérfræðingar viðbrögð og liáttalag geimferðamannanna með þartilgerðum tækjum í rannsóknarstöðinni Eftir 18 stunda dvöl í geim- farinu, tilkynnti fyrsti tilrauna- maðurinn, að sér finndist hann vera á floti í klefa sínum. Nokkrum" stundum síðar byrj- aði hann að sjá tröll og for- ynjur. — Það lítur út eins og stór haus á trébrúðu, tilkynnti hann. Einnig fannst honum að hendur tröllsins yrðu eins stór- ar og mælaborðið f^'rir framan hann. Skömmu síðar fór hann að skríða undir mælaborðið til að rannsaka „12 feta djúpa holu“ sem honum fannst að hefði komið á botn klefans. Sjónvarpið glóðhMnaði Annar geimflugmaður fyllt- Ist ofsahræðslu eftip 22 stunda dvöl í geimfarinu, vegna þess að sjónvarpstæki, sem var inn- byggt í klefann, tók að glóð- hitna. —i Hættið þessu, hrópaði hann. Tækið er orðið rauðbrúnt af hita og það er beint fyrir framan andiitið á mér. Honum var tilkynnt, að allt væri í lagi með sjónvarpstækið. En hann lét sér ekki segjast, þótt kunnir sjónvarpsfræðingar reyndu að fullvissa hann. — % af viðtækinu eru orðn- ii glóandi. Eg kæri mig ekki um að það spryngi í andlitið mitt. Eg féllst að vísu á að gera þessa tilraun, en ekki með þetta tæki fyrir framan mig. I raun og veru var hér allt með felldu og engin hætta á ferðu.m. En ekkert dugði- Það varð að hætta við tilraunina vegna þess að tilraunamaður- inn var að brjálast af hræðslu. Mælaborðið bráðnaði Eftir 30 stundir tilkjmnti enn einn geimflugmaðurinn: -— Mælaborðið byrjaði að bráðna, fyrsi í stað hægt en síðan tók það að leka niður á Svaf ekki í 131 kl. st. Sett hefur verið nýtt heims- met í vökum, og var gamla metið bætt um þrjár og hálfa klu'kkustund. Nýi heimsmet- hafinn heitir Haverlock. Hann sat 131 og hálfa klukkustund við sýningarglugga vöruhúss nokkurs í Norður-Rhodesíu áður en hann datt út af sof- gólf'ð. Eg fylltist óhugnanlegri hræðslu. Eg reyndi að herða upp hugann og átta mig, en hvað gat ég gert þegar stjóm- tækin voru bráðin. Þessar tilraunir, sem lýst hefur verð, voru gerðar með sjálfboðahða, sem ekki hafa lengi verið þjálfaðir. Samskon- ar tilraunir með iangþjálfaða menn sýndu að þeir urðu ekki eins hræddir. En þeir sáu líka ofsjónir og sumir misstu með- vitund vegna svima. iCrúsfsoff Krústjoff forsætisráðherra Sovétríkjanna hefur þekkzt boð Tubmans, forseta Líberíu, um að koma '1 opinbera heimsókn til Líberíu. Eftir er að ákveða hvenær Krústjoff muni koma til Líberíu. Tass-fréttastofan hefur skýrt frá því að Krústjoff hafi einn- ig boðið Tubman í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna, og að hann hafi þekkzt boðið. Einnig er eftir að ákveða hve- nær hann muni endurgjalda heimsókn Krústjoffs. Búizt er við, að Krústjoff muni fara- til Líberíu um svip- að leyti og hann fer í opinbera heimsókn til Gíneu, en Sekou Tourné forseti hefur boðið hon- um þangað. Nýtf tœki Bandaríska lögreglan er um þessar mundir að reyna nýtt tæki, sem á að hjálpa til að koma upp um ö’kufanta. Her er um að ræða tvær súlur, sem látnar eru standa með eins meters millibili við vegarbrún. Frá þessum súlum liggja tveir þræðir þversum yfir veginn. Ef bifreið ekur yfir þræð- ina með meiri hraða en leyfð- ur er, tendrast þegar skært ljós og ljósmyndavél myndar sjálfkrafa hina brotlegu bif- reið. Auðvelt er að flytja tæki þetta stað úr sað. Kristilegi demókrataflokkur- inn og stuðningsflokkur hans í vesturþýzku stjórninni, CSU, iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Akranes Akranes og Œ. F. A balda skemmtun að Hótel Akranes næstkomandi laugardag, 12. marz. Skemmtunin heíst kl. 9 e.h. Skemmtiatriði: 3. Stutt sýning 2. Dávaldurinn Kalubso (leikari írá Reykjavík) 3. Leikþátturinn „Hver á barnið'b (leikarar írá Reykjavík). 4. Dansað til klukkan 2 e.m. Hinn vinsæli Lionkvintett leikur íyrir dansinum. Skemmtiatriði íara íram milli dansa. Húsinu lokað kl. 11.30. Aðgöngumiðai og borðpantanir í Hótel Akranes sama dag milli kl. 4 til 6 og við innganginn l egar Krústjoff forsætisráðheira var á ferðalagi sínu um Indó- nesíu á dögunum, kom liann einnig til eyjunnar Bali, sem kunn- i.gir segja að sé hreinasta paradís á jörðu. Á myndinni sést Krúi.'ijoff ásamt tveim fegurðardísum, sem fögnuðu forsætis- láðherranum með fö.grum dönsum, þegar hann kom til Bali. Forfaðir okkar var sjávarapi Ný kenninq um þróun mannsins í milljón ár Maðurinn var í öndverðu sjávarapi, og eru hinir löngu fætur hans minjar um það. Um þaö vitna einnig tilfinn- inganæmir fingur mannsins og hæfileikar til aö nota frumstæö verkfæri, en þeir eiginleikar geröu manninum siðan kleift aö leggja undir sig meginlöndin. Þetta er kenning brezka dýrafræöingsins Alister Hardy. Alister hefur unnið að þess- milljón árum hafi stór liópur ari kenningu sinni í 30 ár. af öpum neyðzt til að taka Hann heldur því fram, að fyrir sér bólfestu í sjónum vegna hinnar hörðu samkeppni um fæðuna. I upphafj héldu þessir apar sig við ströndina. Þeir óðu um í fjörunni og leituðu sér að fæðu í grunnu vatni, Þeir tóku að vaða dýpra og dýpra. Sjórinn bar þá uppi að nokkru leyti og þetta hjálpaði þeim mikið til að rétta úr kútnum og ganga uppréttir. Einnig lærðu þeir þannig smám saman að synda. Á nokkrum hundruðum ár- þúsunda gengu þessir apar i gegnum svipaða þróun og hval- irnir. Hár hætti að vaxa á lík- ama þeirra að mestu leyti nema á höfðinu, þar sem þeir þörfn- uðust þess til varnar gegn sól- argeislunum. Með tímanum lærðu þessir sjávarapar að nota steina til að vinna á snákum og öðrum smádýrum, sem þe;r nærðust á. Þessi þróun leiddi til bess að sjávaröpunum lærði'st það, að oddmjóir steinar voru betri vopn en hnullungar. Þegar tímar liðu gengu sjáv- araparnir á land. Þeir gengu orðið uppréttir og það gerði miklar breytingar á heila þeirra. Þeir voru betur vopnum búnir æn landaparnir, og bað sem skipti meira máli var það, að þeir voru farnir að hugsa. Þannig lögðu siávaraparnir undir sig meginlöndin fyrir hálfri milljón ára. Búist við réttarrannsókn í máli Theod. Oberlanders Verður þinghelgi hans afnumin innan skamms? Fregnir frá Bonn herma að hinn opinberi sakscknaíi vesturþýzka ríkisins muni innan skamms fara fram á það, að þinghelgi Tlieodors Oberlánders verði afnumin, til þess að hægt sé aö stefna honum fyrir rétt og rann- saka réttarfarslega ákæruna um að hann hafi átt mikinn þátt í fjöldamorðunum í Lemberg í Póllandi 1941. skipuðu fimm manna nefnd fyr- ir no'kkrum mánuðum, til að rannsaka ákærurnar gegn Ober- lánder flóttamannaráðherra. Innan stjórnarflokkanna verða þær raddir' stöðugt sterkari, sem telja það réttara að hinar alvarlegu ákærur gegn ráð- herranum verði rannsakaðar af dómstólunum. Þessar raddir halda því fram, að nefnd sem skinuð er innan stjórnmála- flokks, geti aðeins jafnað deil- ur innan flokksins, en geti alls ekki sannreynt fullyrðingar um glæpsamlegt athæfi. Samtök þeirra sem urðu fyrir ofsó'knum nazista hafa tilkynnt að samtökin hafi nú fengið í hendur nýjar áhrifamiklar sannanir fyrir sekt Oberlánd- ers. Samtök þessi ákærðu flóttamálaráðherrann formlcga þegar á síðasta ári vegna hlut- deildar hans í fjöldamorðunum í Lemberg. Oberlánder var mjög í hávegum í nazistaflokki Hitlers, og þáði mörg embætti af nazistum. AUGLÝSIÐ 1 ÞJÓÐVILJANUM 1111 m i uii 11111111111 m 111111111111111111111 e 1111111111111111111111 m 11 m 111111111111 i 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.