Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 12
Söluskatturinn - þriðja risaskrefið til hömlulausrar dýrtíðar í landinu Fjármálaráðherra svarar vífileagjum einum um ,,skehkjunau frægu 1 imiimiiiiiimimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiii s n B Með’ þessu frumvarpi ef að lögum verður stígur nú- verandi ríkisstjórn og flokkar hennar þriðja risaskrefið til hömlulausrar dýrtíðar í landinu. Fyrsta skrefið var gengisfellingin sem hækkaði söluverð alls erlends gjald- eyris um a.m.k. 66% til jafnaðar þegar frá hafa verið dregin niðurfelld yfirfærslugjöld. Annað skrefið var vaxtahækkunin. Með þessum orðum hóf Björn Jónsson hvassa ádeilu á sölu- skattsfrumvarp ríkisstjórnarinn- - ar er það kom til 1. umræðu ' á fundi efri deildar Alþingis í gær. Deildi Björn á þá aðferð ríkisstjórnarinnar með frum- varpið að uppkast að því hefði . verið sent til athugunar ýmsum aðilum áður en alþingismenn stjórnarandstöðunnar hefðu feng- ið að sjá það. Tók Hermann Jónassop undir ávítur vegna þeirrar málsmeðferðar og taldi hana alvarlegt mál. Alfreð Gísla- son nefndi í sinni ræðu ákveðið dæmi ym þessa óvenjulegu máls- meðferð ríkisstjórnarinnar. Þá loks játaði fjármálaráðherra að rétt væri með farið og taldi hann upp ýmsa aðila er upp- kast að frumvarpinu hefði verið borið undir utan þings. Meiri skattpíning — frumvarpið hrákasmíði. Björn Jónsson sagði í ræðu sinni: Við fyrstu athugun þessa frum- varps virðist mér þrennt skera sérstaklega í augu: 1. — Að gengið er þvert á gefnar yfirlýsingar um skatt- hæðina sjálfa og hún gerð stór- kostlega hærri en boðað hafði verið með því að meira en tvö- falda §öluskatt af innfluttum viirum, sem yfirlýst var að ekki yrði hreyft við. 2. — Hversu illa löggjöfin sjálf er undirbúin og úr garði gerð — sem síðan er reynt að breiða yf- ir með því að veita fjármála- ráðherra nær ótakmarkað vald á mörg smærri atriði sem til greina koma og virðast stefna viðskipta- og athafnalífi þjóðar- innar til rangrar áttar. Vífilengjur um ,,skekkjuna'' miklu. Björn sýndi fram á með skýr- um rökum hvernig ríkisstjórnin hefur með ákvörðun sinni um stórfelldan viðbótarsöluskatt á innflutninginn gengið í berhögg við fyrri yfirlýsingar, og urðu ekki nein lrambærileg svör hjá fjármálaráðherra né skýringar á því hvers vegna nú kæmi fram að útreikningar ríkisstjórnarinn- ar og hagfræðinga hennar fyrir nokkrum vikum virtust vera tóm vitleysa. • Afsakanir Gunnars Thorodd- sens fyrir þessu framferði rik- Framhald á 10. síðu. | við b|örgun i Slíkan ódaun leggur úr rústunum i Agadir, þar sem þúsundir líka liggja undir rústum hruninna húsa eftir jarðskjálftann urn daginn. að björgunar- menn þola ekki við nema með grímur fyrir vitum. Hópur björgunarinanna hef- ur tekið sér hvild á ruddu svæði ásamt sporhundi sínum. in átalin harðlega fyrir að veita 230 fyrrverandi dómurum naz- ista er frömdu stórglæpi í Tékkóslóvakíu á stríðsárunum, Hæstu vinningar á f jórðungsmiða Fimmtudaginn 10. marz var dregið í 3. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 953 vinningar að upph. 1.235.000 100.000 krónur komu á fjórð- ungsmiða númer 21790. Tveir fjórðungar voru seldir í umboði Arndisar Þorvaldsdóttur, Vest- urgötu 10, Reykjavík. Hinir tveir fjórðungarnir voru seldir á Fá- skrúðsfirði. 50.000 krónur komu einnig á fjórðungsmiða númer 756»t því nær öllum sviðu™ *■ _ —. iram- fjoroungar voru seldir a Siglu- 230 nazistadómarar starfa ennþá í Vestur-Þýzkalandi Málshöíðun gegn 37 háttsettum dómurum Samiök þeirra sem börðust í andspyrnuhreyfingunni gegn nazistum í Tékkóslóvakíu hafa ákveðið málshöfðun íyrir vesturþýzkum rétti gegn 37 háttsettum dómurum í Vestur-Þýzkalandi. Dómarar þessir eiga sök á dauöa þúsunda föðurlandsvina í Tékkóslóvakíu. Á blaðamannafundi and- spyrnuhreyfingarinnar í Prag ábyrgðarmiklar dómarastöður. 47 þessara dómara, sem all- í gær, var vesturþýzka stjórn- ir eru í feitum embættum Vestur-Þýzkalandi, eru á stríðs- glæpamannaskrá þeirrar nefnd- ar Sameinuðu þjóðanna, sem rannsakar stríðsglæpi. -Tékknesku samtökin hafa á- kveðið að höfða mál gegn 37 þessara dómara fyrir vestur- þýzkum rétti. Menn þessir sátu í herdómstólum þýzkra nazista og dæmdu þúsundir tékkneskra föðurlandsvina og saklausra borgara til dauða. Meðal hinna ákærðu er Kurt Bellman, sem nú er yfirdómari hæstaréttarins í Hannover- fylki í Vestur-Þýzkalandi. Hann dæmdi 110 tékkneska borgara til dauða, þegar hann var forseti sérstaks dómstóls Wí'- ::Í:W 4 Daggjöld á ríkisspítölun- ism hækkui frá 1. marz Frá og með 1. þessa mánaðar hækkuðu daggjöld á rík- ic-spítölunum um 16,6% og 17,7%. Það var dómsmálaráðuneytið, er ákvað, þessa hækkun í sam- nazista í Prag á stríðsárunum. r'áði við fjármálaráðuneytið. Tímarit Máls og menniiigar stækkar í fimm hefti á ári Sigfús Daðason bætist í ritstý^mina í nýútkomnu hefti Tímarits ^ls og menningar er skýrt frá breytingum á új;,g.áfustarfsemi féiagsins. fevæmdarínnar og jafnvel gengið svo langrt að fá honum dómsvald í hendur, sem að sjálfsögðu er alger óhæfa, sem tæpast á nokkra hliðstæðu í íslenzkri löggjöf. 3. — Að frumvarpið hefur í fiir með sér svo gífurlega skrif- finnskú að um algert met er að ræða og er þá mikið sagt. Að sjálfsögðu eru svo fjöl- firði, en einn íjórðungur í Stykk- ighólmi. 10.000 krónur 12786 14549 24782 33738 36457 52103. 5.000 krónur; 6402 17769 18313 18781 21789 21791 24480 28302 31181 32436 32509 38339 39960 41070 41934 (Birt án atyýrgðar). Síðir^ðingorfrí hjá skólonemendum Siðvæðingarnefn sú; sem er stödd hér á landi, kom í gær í heimsókn í a.m.k. tvo skóla, Menntaskólann og Kennaraskól- ann. Var nemendum skólanna gefið írí í einum tíma til að hlusta á boðskapinn. Fimm sið- væðingarmenn héldu ræður og lýstu því hvernig þeir hefðu komizt á rétta hillu í lífinu við kynni sín af þessari hreyfingu. Ekki létu þeir sér nægja að lýsa siðíerðilegum sinnaskiptum Tímaritið sTgekkar og kemur 45435 47343 49848 50960 52688.. ,ýt oftar en verið hefur> fimm hefti á ári í stað þriggja. „Með því ætti að vera hægt að færa það nær verkefnum og umræðu- efnum líðandi stundar,“ segir Jakob Benediktsson í ritstjórn- argrein. Hér eftir verða fé- lagsmönnum send heftin heint í pósti jafnóðum og þau koma út. sínum, heldur lögðu þeir m.a. áherzlu á, að þeir, sem berðust fyrir þessari hreyfingu, yrðu að standa saman gegn „hinu blóðuga rauða Kína“, og að hjálpa yrði þeim ríkjum í Afríku, sem hafa fengið sjálfstjórn, svo þau leit- uðu ekki á náðir kommúnista- ríkjanna. Síðan var nemendum skólanna boðið að sjá myndina „Frelsi", bæði kl. 5 og 7. Sigfús Daðason hefur verið ráðinn til starfa við útgáfuna og tekur nú sæti í ritstjórn Tímaritsins. „Stjórn félagsins fagnar því að hafa fengið einn úr hópi hinna efnilegustu ís- lenzkra höfunda að föstum starfsmanni", segir Jakob. Vegna aukinnar dýrtíðar af völdum gengislækkunarinnar og kostnaðar við breytinguna á p;istu(iagur 11 Tímaritinu hefur fulltrúaráð , --------------— Máls og menningar ákveðið að hækka árgjaldið upp í 250 kr. Fyrir það fá félagsmenn t'íma- ritið og að minnsta kosti eina félagsbók, tvær ef fjárhagur leyfir Auk þess verður félags- mönnum veittur 25% afsláttur Daggjöld á Landspítalan- um hækka úr 120 kr. í 140, en á geðveikraspítalaninn Kleppi, Kópavogshæli og og á Vífilsstöðum hækka gjöldin úr 85 kr. í 100. Georg Lúðvíkssont fram-< kvæmdastjóri rikisspítalanná, skýrði Þjóðviljanum svo frá í Framhald á 10. síðu, j in 11111111111111111111 m 1111111111111111111 n' | lioaigó fær | | sjálfsiæcfi | = Belgiska ' þingið sam- E E þykkti 1 gær með yfir- E = gnæfandi meirihluta þá 5 E tillögu ríkisstjórnarinnar E E að veita nýlendunni Kongó E E sjálfstæði. Samkvæmt því E af öllum útgáfubókum Heims- = á Kongó að öðlast sjálf- r kringlu. E stæði þegar í sumar. E = Kongóbúar hafa undan- j= = farið háð harða baráttu = E fyrir frelsi sínu, og hef- ^ = ur komið til mikilla átaka = Draugasaga ePíir Þórberg. 1 febrúarhefti tímaritsins birtast frumsamin ljóð eftir | Jón frá Pálmholti, Dag Sig- j E í landinu milli hinna inn- ^ urðarson og Susumu Okazaki, E fæddu blökkumanna og = Japana sem yrkir á íslenzku. j E nýlendustjórnarinnar. ^ Framhald á 10. síðu 'iiiilllllllllllllIllimiimuillllllUllllnT þJÓÐVILJINN marz 1960 — 25. árgangur 59. tölublað..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.