Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur '11. marz 1960 - iisfiggaisffiKsaESs.®] a *•» * * *»«*•*• tmurn urm m; 58 ES CS: T^t rra «-* »• rcs ííijj iöl g 3S »I«M '£a T.tS T.Si 5H IOÐVILJINN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósfalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jóosson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — R.tstjórn, afgreiðsla. auglýsin/íar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Bími 17-500 (5 lfnur). — Askriftarverð kr. 35 á mán. — Lausasöluv. kr. 2. Prentsmiðja Þjóðviljans. Kerfið er hrunið |>áðherrai' og hagfræðingar gumuðu mikið af því, er viðreisnarfrumvarpið var lagt fram, að með því væri verið að taka upp nýtt, þaul- hugsað efnahagskerfi. Þóttust hinir vitru sér- fræðingar hafa grandskoðað hvert atriði og kæmu allar niðurstöður heim; hins vegar lögðxx þsir megináherzlu á það að engu mætti breyta í hinum hárnákvæmu áformum þeirra, þá færi allt úr skorðum og kerfið næði ekki tilgangi sínum; allt væri unnið fyrir gíg. Og þingmenn stjórnar- flokkanna hneygðu sig og beygðu af mikilli lotn- ingu í.yrir vísdómi hinna lærðu manna og gættu þess vandlega að ekkert færi úr skorðum, ekki væri hnikað til um eyrisvirði í útreikningunum. Ijað var þvi ekki að furða þótt feiknarlegt upp- þot yrði í stjórnarliðinu þegar í ljós kom að hinir langlærðu og uppblásnu sérfræðingar höfðu týnt hvorki meira né minna en 100^ milljónum króna í útreikningum sínum, en þar munu ís- lendingar hafa unnið nýtt afrek á heimsmæli- kvarða og það án þess að tekið sé tillit til mann- fjölda. Öll hin mikla varúð stjórnai'þingmann- anna reyndist hafa verið lokleysan einber, einn helzti hornsteinn kerfisins var hruninn til grunna. Eftir miklar þrengingar hefur nú verið lappað unp á kerfið með því að leggja á þjóðina nýjan sÖluskatt, ofan á tvöfalda skattheimtu sem áður hafði verið fyrirhuguð. Nemur þessi nýja skattaáþján 176 milljónum króna á ári aukalega og ætti að heita hagfi'æðingaskattur. F’n þessi skattur, sem á að bæta upp glópsku hagfræðinganna, breytir engu um það að nýja kerfið er þegar hrunið til grunna áður en nokk- uð hefur á það reynt. Hann merkir að aliir út- reikningar hagfræðinganna eru þegar orðnir tóm endileysa. í greinargerð gengislækkunarfrum- varpsins og í hvítu bókinni þóttust þeir vera búnir að sjá allt fyrir, en eftir nýja skattinn eru þær niðurstöður gersamlega gufaðar upp. Hag- fræðingarnir höfðu reiknað út hversu mikið er- lendur varningur ætti að hækka í verði, en nýf söluskatturinn breytir þeim útreikningum auð- vitað mjög verulega. Þeir þóttust sjá fyrir hversu miklar verðhækkanir yrðu í heild í land- inu, en allt það er nú orðið tóm sjónvilla. Þeir spáðu nakvæmlega um það hversu mikið vísi- talan myndi hækka, en nú er komið í ljós að þá spádóma hefðu þeir eins getað miðað við píramídann mikla og þær vitlausu tölur sem beir lögðu til grundvallar. Loks kváðust þeir bafa reiknað út með mikilli fyrirhöfn hversu miklu kjaraskerðingin myndi nema, en einnig á því sviði eru allar forsendur gei'breyttar. Þann- ig stenzt ekki lengur nokkurt atriði í niður- ; stöðum þeirra. ; Otjórnarblöðin hafa að undanförnu grátbænt j ^ almenning um að hlífa nýja efnahagskerf- j inu og lofa því að ganga undir dóm reynslunn- ; ar. En áður en nokkuð reyndi á almenning var | kerfið hrunið um sjálft sig, hagfræðingarnir j höfðu gengið af afkvæmi sínu dauðu. Og nú j standa stjórnarherrarnir í rústum kerfis síns og ! sjá engin önnur úrræði en að hlaða sköttum oían j á skatta. Hafi einhverjir verið veikir fyrir grát- j bænum um að hlífa kerfinu í bili, hlýtur þeim ■ nú að vera batnað að fullu. Það er ekki hægt að j hlífa því kerfi sem ekki er lengur til. — m. axt u o ^•rr: gui i t,r*j**Æ*4-im* • ■ I f-* *——fV Fyrri ritstjórnargre'n Morgunblaðsins þann 4. þ.m. ber fyr:rsögnina SVÍVIRÐA — gleiðletraða. Þar er brezk- um togaramönnum, ásamt áhöfnum á „herskipaflota Hennar Hátignar, Breta- drottningar“ lýst sem verstu ofbeldismönnum og sjóræn- ingjum í tilefni af atburðun- um við Snæfellsnes þá fyrir skömmu. Krefst blaðið þess að tjón verði bætt og ofbeld- isseggirnir kærðir, „hvar sem því verður við kornfð ‘ — dregnir „fyrir dómstól al- menningsálitsins um viða ver- 61d“. Þetta er vissulega hraust- lega, mælt og drengilega í stjórnarmálgagni vopnlausr- ar smáþjóðar sem fótumtroð- in er af ósvífnu herveldi — og væri vel að vér önduðum dag hvern í svo ferslcu and- rúms'ofti. En þvi. miður... ★ Daginn áður, 3. þ.m„ hét síð- asta greinin á öftustu síðu hins sama stjórnarmálgagns VOFF — einnig með gleiðu letri. Segir þar af Georg nokkrum sem verið hefur í lar.dherdeild bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli um „margra ára ske'ð“. — Um þessar mundir var svo komið, eins og kunnugt er, að þvert ofan í ,,hugsjónir“ utanríkis- ráðherrans og annarra ís- lenzkra stjórnarvalda stóð brottflutningur landhersins fyrir dvrum — eftir nær níu ára strið við skvísur ogmosa- þembur. Enda þótt Georg þessi landsoldáti væri sjö ára Karfini Kartini, konan sem fræg er fyrir réttindabaráttu indónes- iskra kvenna, fæddist 21. apr- 11 1879 og dó árið 1904. Faðir hennar var indónesiskur land- eigandi. Til 12 ára aldurs stundaði hún nám í hollenzk- um skóla, lengur var eklci sið- ur að stúlkur stunduðu nám, og faðir hennar, sem annars hefði gjarnan viljað mennta dóttur sína betur, beygði sig fyrir venjunum. Eftir 12 ára aldur mátti indonesis'k stúlka á þeim tímum ekki láta sjá sig utan dyra. Fimmtán ára göm- ul giftist Kartini manni sem faðir hennar hafði valið handa henni, en hún sjálf aldrei séð. Kartini las mikið og hélt alltaf bréfasambandi við þýzlc- ar og hollenzkar vinkonur sínar- Sextán ára gömul fékk hún loks leyfi til að láta sjá sig á götunni, öllum vinum föður síns til sárrar hneyksl- unar gamall hafði ver'ð reynt að koma honum fyrir „á el’.i- heimili hormanna í Washing- ton D.C.“ En hann þótti of ungur sem von var. Og nú gerist frásögn stjórnarblaðsins svo t'gin að hún verðskuldar leturbreyt- ingu vora: ,,En svo leysíist mólið. Georg var gerður að LIÐÞJÁEFA í flughernum, og gert að þjóna ævilangt á ís!andi“. Síðar í greininni segir svo gerr af þessum atburði: „Við hátíðlega athöfn þar seni við- staddir voru yfirmenn hers- ins, heiðraði lcapteinn her- deildarinnar Georg fyrir framlag hans, lierdeildinni til ‘ tyrktar og uppörvunar. Og þar var m.a. tiigreint, að ailt- af hefði verið hægt að treysta honum ti.l að sjá herdeild- inni árlega fyrir ' nýjum „heillagrip". Þeir Nato og Arsop væru báðir synir hans“. ★ Nú kann einhverjum að virðast sem ráðgáta nokkur felist í frásögn þessari og spyrji sem svo: hvernig gat Georg landsoldáti verið í senn aðeins sjö ára og þó átt sonu tvo og talinn bezt komin á e'liheimili ? Þar liggur emmitt hund- urinn grafinn. Gmrg, hinn nýi liðþjálfi í flughernum, sá er þjóna skal ævilangt á íslandi, er nefni- lega ekki MAÐUR, heldur H U N D U R. Nú skal sizt ámælt þessu ameríska dýri, hundgreyinu, Eftir þetta helgaði Kartini alla starfskrafta sína barátt- unni fyrir að létta af föður- landi sínu lxinu hollenzka ný- lenduoki og baráttunni fyrir réttindum kvepya. Réttindabarátta kvenna var þung fyrir fæti í Indónesíu um þetta leyti, en bréfasam- bönd Kartini við erlendar sem er hér á valdi sinna- hús- bænda og hefur vafalaust ver'ð góður félagi hundieiðra niðursetninga á Reykjanesi. Lítt mun og tjóa að fást um þau skimpknál sem útlefdir stríðsbusar kunna að finna upp á í sinn hóp. En þegar málgögn bæði amerlska hers- ins og ís’enzku ríkisstj órnar- innar segja frá því með steig- urlæti á opinberum vettvangi að hundurinn hafi verið gerðuf liðþjálfi í flugher sem — að því er sagt er — hefur hing- að verið kaliaður þjóð vorri til vaniar, þá er gamanið orð- ið of grátt, þá er það orðið SVÍVIRÐA gagnvart sjálfri tijveru vorri — marg- falt þrælslegri svhirða en rán og ofbeldi breta suðvestur af Öndverðarnesi. Það liggur í hlutarins eðli að háttsettir er’end'r foringj- ar sem útnefna hund til trúnað- arstarfa i stofnun sem ætl- að er að verja líf og limu vor íslendinga,• þeir líta á oss sem hunda og fórna jafnvel sæmd sinna eigin manna til þess að ná þeim mun betur til vor með svívirðu sína. Þess er auðvitað sizt að vænta að sú geng’sfellda rík: isstjcrn vestrænna hemaðar- srnna sem nú situr að vö’dum á íslandi með horkónginn í Ketlu að hl’fisskildi kippi sér upp við það að géra honor fyr- ir amerískum hundi. En það lætur nokkuð hlá'ega í eyrum þegar þessir hundflötu þjón- ar eru að þembá sig upp og gala um svívirðu í sambandi við cfbeldi bretans. Hver trú- Kartini vinkonur voru henni ómetan- legur styhkur í baráttu henn- ar Hún mótmælti því harð- lega að stúlkur væru gefnar, kornungar, mönnum sem þær höfðu aldrei augum litið. Einnig deildi hún hart á fjöl- kvænið, sem þá tíðkaðist mjög meðal yfirstéttanna. Ásarnt systur sinni hélt Kartini nám- skeið fyrir ungar stúlkur. Ár- ið 1903 giftist hún Rembang, sem var einn þeirra fáu er vildi ljá áhugamálum hennar liðsinni. Ásamt hontnn hóf hún annað námslceið fyrir stúlkur. Kartini aðhylltist sósíaiska lífsskoðun, enda var það rök- rétt afleiðing af baráttu hennar gegn hollenzku ný- lendukúguninni. Kartini las mijcið og hafði góða þekkingu á bökmeimtum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.