Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 4
ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur '11. marz 1960 — Erlend fyrirmæli um niöurskurð ibúða- hygginga og að leggja byggingar- sjóð ríkisins niður t þessum húsakymuim var kona með fimm börn látin búa á vegum bæjarins fram á síðas'ta haust. Bakataumar eru niður veggina, veggfóðrið er grotnað sundur og gólfið vatnsósa. ,,Við heildarskoðunina 1955—1957 reyndist um helmingur íbúða í herskálum, skúrum og kjöllurum vera viðunandi eða góðar. en hinn helmingurinn lélegur eða óhæfur til íbúðar. . . Á árinu 19 58 reyndust þannig 207 af 248 skoð- uðum íbúðum vera lélegar eða óhæfar til íbúðar, en árið 1959 157 af 174 skoðuðum íbúðum." íhalcfiið brýtur lög um árlega skoðun og skráningu lélegs húsnœðis Alfreð Gíslason hefur gert þá kröfu í bæjarstjórn Reykjavík- ur að bæjarstjórn fái allar skýrslur um skoðun ónothæfra íbúða, og eru framanskráðar upþlýsingar úr bráðabirgða- skýrslu borgarlæknis vegna þessarar^kröfu. Tillaga Alfreðs um þetta mál er svohljóðandi: „Bæjarstjórn felur borgar- stjóra að láta semja og birta bæjarstjórn hið allra fyrsta skýrslar um skoðun og skrán- ingu ónothæfra íbúða í Reykjavík, samkv. 14. gr. heilbrigðissamþykktar frá 1950, en að þessu hefur sér- stakur starfsmaður unnið ár- um saman, án þess að bæjar- stjórn sé kunnugt um niður- stöðu af athugun hans“. ® Skráning er laga- skylda í framsögu fyrir tillögu sinni mælti Alfreð m.a. á þessa • Athugasemd frá sveitamanni Hér kemur bréf, sem póst- inum hefur borizt frá sveita- manni: ,,í staksteinum Morg- unblaðsins 1. marz s.l. er fár- viðrast mjög yfir þeirri sam- vinnu, sem orðið hefúr milli vinstri manna og kemur glögglega í ljós ótti íhalds- ins við þá þróun, en þegar sannfræðilegar staðreyndir þverra grípur íhaldið til lýg- innar, sem er þess sterkasta vonn. í staksteinunum segir orðrétt: ,,I sveitum landsins 3íta Framsóknarbændur þessa þróun málanna með andúð." Þar sem ég er búsettur 5 sveit og hef rætt við marga bændur um stjórnmálin a!- mennt, vil ég lýsa þvi yfir, að eftir því, sem ég bezt veit leið á síðasta bæjarstjórnar- fundi: Þrítugasta og fjórða grein * heilbrigðissamþykktar Reykjavíkur mælir fyrir um það, að skoða skuli og skrá allt húsnæði í bænum og gera skuli árlega skrá yfir kjall- ara og lelegar íbúðir. Fyrir nokkrum árum var rætt um þetta hér og fast sótt af minni- hlutanum að þessu ákvæði væri framfylgt. Ég man ekki betur en eftir það væri ráðinn sérstakur starfsmaður til þess verks en bæjarstjórn hefur ekki átt þess kost að sjá skýrslu um þá skráningu. Tii gangurinn með tillögu minni er að bæjarstjórn fái aðgang að þeirri skýrslu. • ,,Sem vitað var um og aðgangur fékkst að”! í þeirri bráðabirgðaskýrslu sem borgarlæknir hefur nú er þetta helber þvættingur úr lausu lofti gripinn. Þvert á móti, — sjóndeildarhringur margra rótgróinna 'íhalds- bænda hefur v'íkkað stórum og þeir sjá fyllilega hvaða af- leiðingar hallærisráðstafanir ríkisstjórnarinnar munu hafa. Eftir er aðeins fámennur flokkur tryggra íhaldsspor- hunda, sannkallað hækjulið, svo hrörleg eru rök þeirra fyrir versnandi lífskjörum. Sveitamaður." • Villi Þór og íhaldið Hér koma svo tvær vísur, sem póstinum hafa borizt: „Valdaglott á Villa Þórs vekur spottið lýða, undir skott á Óla Thórs ætlar flott að skríða. gert segir svo m.a. um skrán- inguna 1955—1957 að skoðað hafi verið allt lélegt húsnæði „sem vitað var um og aðgang- ur fékkst að“. Þetta er mjög furðulegt orðalag. Það er svo fyrir mælt í lögum að skoða skuli allar íbúðir, en hér virð- ist ótvírætt gefið í skyn að þessu lagaákvæði hafi ekki verið framfylgt, og muni til lélegt og óhæft húsnæði er ekki var skoðað. • Flýtisverk — til að skýla vanrækslu Þessi skýrsla mun samin í flýti, og er alls ekki hægt að telja hana fullnægjandi gögn í þessu máli, enda viðurkennt í skýrslulok þar sem segir að „í þessum mánuði muni verða lokið nauðsynlegum undirbún- ingi til þess að hægt sé að vinna úr spjaldskrá ársins 1959 í skýrsluvélum", og þeg- Villi rymur, vel er gert, valds í glymur slætti, íhaldslimur orðinn bert, auðs í fimur drætti. X.“ • Skáld, heimspeking- ur, Stjórnmálamaður, gaanrvnandi. Tíminr virðist vera búinn að fá r.ýjan leikgagnrýnanda. Er það hinn fjölhæfi heim- spekingur, skáld og baráttu- maður gegn eyðingu íslenzkra fey&góa. Gunnar Dal, sem hef- ur tekið það hlutverk að sér, enda munar hann ekki um að bæta einu við. S.l. sunnudag skrifaði hann um leikritið Hjónaspil í Tímann og gefur •þar að lít'a ýmis gullkorn. Um aðalpersónu leikritsins, Hóras Vandergelder, segir gagnrýnandinn m.a. þessi ar vélavinnunni sé lokið muni fást „upplýsingar um lmsnæð- isskoðun síðustu tveggja ára“. Tillaga mín er því í fullu gildi. 34. grein heilbrigðissam- þykktarinnar segir fyrir um að gerðar skuli húsnæðisskýrslur hvert ár, það hefur verið van- rækt. Ég vil láta framfylgja þessu ákvæði um árlega hús- næðisskoðun og skýrslugerðir, og að þá sé ekki aðeins notað það húsnæði „sem vitað var um bg aðgangur fékkst að“(!) heldur allt. lélegt húsnæði, og að í húsnæðisskýrslunum sé ekki um neinn slumpareikning að ræða. • Yfirlýst stefna ríkis- stjórnarinnar íbúðabyggingar hafa verið mikiar ó undnnförnum órum, sérstaklega ó tímabili vinstri stjórnarinnar 1956—1958, en á árinu 1959 dró þegar úr þeim spaklegu orð: „. . . kaupmað- ur með annan fótinn í gröf- inni og hina þrjá í peninga- kassanum“. Frumlega sagt, eins og vænta mátti af heim- spekingnum. Síðan ræðir hann nokkuð um ágæti leiks Har- aldar Björnssonar og finnur það helzt til, að hann sé ekki „nógu • hrár“ en bætir s'íðan við: „Annars er Þjóðleikhúsið án Haraldar vitaskuld óhugs- andi.“ Þá veit maður það, og er hætt við að farj að stytt- as i því fyrir Þjóðlei'khústetr- inu, þar sem Haraldur er orð- inn gamall maður. En hvern- ig væri, að heimspekingurinn fjölhæfi færi að leggja fyrir sig leiklist ? Hann gæti þá e.tv. bjargað Þjóðleikhúsinu við fráfall Haraldar, þótt hann bæri ekki gæfu til þess að bjarga íslenzkum byggðum = frá landeyðingarstefnunni = sællar minningar. = og voru það ár ekki fullgerð- ar nema 740 íbúðir hér í Reykjavík, og er það miklu minna en árleg húsnæðisaukn- ing þarf að vera. Við höfum fulla ástæðu til að óttast, vegna stefnu rikis- stjórnarinnar, að enn minnki i- búðabyggingar í Reykjavik. Sú ríkisstjórn, er nú situr að völd- um hefur þá stefnu að draga fjárfestinguna saman, og þá ekki sízt á sviði húsbygginga. Við getum því búizt við að nú sé að hefjast tímabil lítilla íbúðaþygginga, alveg eins og eftir gengislækkunina 1950, en þá komust íbúðabyggingar hér í Reykjavík niður fyrir 300 á ári. • Erlend íyrirmæli um niðurskurð Ríkisstjórnin liggur undir fargi erlendra aðila. Ég hef séð prentað álit eins erlends „sér- fræðings" núverandi ríkis- stjórnar þar sem mikil áherzla er lögð á að skera niður íbúðabygglngar, eða ,‘,cut down“ eins og það stendur þar á enskunni, og að ríkisstjórnin eigi að skerast í leikinn og leggja niður byggingarsjóð rík- isins og aðra slíka sjóði. • „Ekkert óeðlilegt. . ; Auður Auðuns borgarstjóri ; menntamálg yarð fyrir svör- : um af hólfu íhaldsins. Það er ; ekki hægt að brjótast inn í ; húsakynni fólks til þess að I skoða húsnæði, sagði hún, sem : vörn fyrir vanrækslunni. Það : er stundum amazt við að íbúð- ! ir séu skoðaðar. Það er ekki : gott að vita um allt húsnæði j sem notað er til íbúðar, því j fólk býr um sig í alls konar : húsnæði sem alls ekki hef- ur verið. ætlað til íbúðar. Það er svo að segja ómögulegt að komast yfir það allt. Framhald á 10. síðu. j iKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii'iiiiiiiiimmmiiMiiiNiimiiiiiiuiimiimniiiiiHiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiNiiHiiiiiiiiitiiimimiiMiimiiiMiii! ^I BÆJARPOSTURINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.