Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. marz 1960 BJÖDLEIKHtSID KARDEMOMMUEÆRINN Gamansöngleikur fj'rir börn og fullorðna Sýningar Æstudag kl. 19, sunnuda^’ kl. 15 og kl. 18. UPPSELT Næsta sýning fimmtudag kl. 19. HJÓNASPIL Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- Enir sækist fyrir ki. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Kópavogsbíó ÞóÞcafé Sími 2-33-33. Sími 16-4-44 Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtilegasta kvik- mynd snillingsins Charlie Chaplin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 19185 Hótel „Connaught" Brezk grínmynd með ein- um þekktasta gamanleikara Englands. Frankie Howard. Sýnd kl. 7 og 9. Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11.00. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Oðalsbóndinn (Meineidbauer) Þýzk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Carl Wery, Ileidemarie Hatheyer, Ilans von Borody. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÍMI 22-140 Lögreglustjórinn (The Hangman) Geysi spennandi ný amerísk mynd, er gerist í villta vestrinu. Aðalhlutverk: Robert Taylor Tina Louise. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. rn r 'l'l " Iripolibio I stríði með hernum (At war with the Army). Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd, með Dean Martin og Jerry Lewis í aðalhlutverk- um. Jerry Lewis. Dean Martin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnuhíó SÍMI 18-936 Líf og fjör (Full of iife) el»sl 1-14-78 Veika kynið (The Opposite Sex) Bandarisk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. Joan Collins June Ailyson Ann Sheridan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk gaman- mynd, sem sýnir á mjög skemmtilegan hátt lif ungra hjóna, sem bíða fyrsta barns- ins. Þessa mynd hafa allir gaman af að sjá. Judy Holliday Richard Conte. Sýnd kl. .5, ,7 og. 9. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Astarævintýri keisarans (Der Kongress tanzt) Sérstaklega skemmtileg og falieg, ný, þýzk dans- og söngvamynd í litum. — Danskur texti. — Johanna Matz, Rudolf Prack. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarhíó SÍMI 50-249 12. VIIÍA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- lst í Danmörku og Afríku. í myndinni koma fram hinir frægu „Fonr Jacks“ Sýnd kl. 6.30 og 9 Deleríu™ búbónis 84. sýning á laugardag kl. 4. Aðgöngumiðasala frá kl. • 2. Simí 1-31-91. KÍMI 50-184 Tam-Tam Frönsk-itölsk stórmynd í lit- um, byggð á sögu eftir Gian- Gaspare Napolitano. Aðalhlutverk: Charles Vandel, Pedro Armendariz, Marcello Mastroianni, Kerima. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. M.s. Rinto fer frá Kaupmannahöfn 15. marz til Færeyja og Reykja- víkur. Skipið fer frá Reykja- vík til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 26. marz — Tilkynning- ar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen *apað - Fundið G u 11 ú r ✓ tapaðist síðastliðið laug- ardagskvöid í Félagsheim- ili Kópavogs. Vinsamleg- ast skilist þangað. Fund- arlaun. IW floxial köldu búðingarn- ' ir eru Ijúffengasti eftirmatur, sem völ er á. Svo auðvelt cr að matreiða þá, uð ekki þarfannað en hræra inni- hald pakkans saman við kalda mjólk og er búðingurinn þá í tilbúinn til framreiðslu. ^Bragðtegundir: Súkkulaði . Vanillu i.aramellu og Hindbexja FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 , Góð verðlaun Dansinn hefst um kl. 10.30 Aðgöngumiðasala frá klukkan 8 Sími 1-33-55 Galvanisérað slétt jórn no. 26, 24 og 22 fyrirliggjandi Egill Arnason, Klapparstíg 26. — Sími 14310. Gúmmískófatnaður og strigaskófatnaður hækkar um 60—70% — Kaupið við gamla verðinu meðan birgðir endast Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100 K j örskrá Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis er gildir ívrir tímabilið írá 1. marz 1960 til jafnlengdar næsta ár — liggur frammi í skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 12 — félagsmönnum til athugunar — dagana 11 til 19. marz að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er ákveðinn til laugardagsins 19. marz — kl, 12 á hádegi. Kjörstjórnin. Félög — Starfshópar Einstaklingar Leigjum sali fvrir árshátíðir, fundarhöld og aðra félagsstarfsemi. Upplýsingar í síma 12350. Iðnó — Ingólfscafé.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.