Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.03.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Aðalfundur Verk- fræðingafélagsins Aðalfundur Verkfræðinga- félags Islands var haldinn 25. febrúar sl. Formaður í fráfar- andi stjórn var Jón Á Bjarna- son. I byrjun síðasta starfs- árs voru í félaginu 270 menn og á árinu bættust í það 14 þannig að félagatalan nú er 284. Við síðustu áramót’ nam skuldabréfaeign Li.feyrissjóðs VFÍ nær 7 millj. og 700 þús. kr. og fengu 20 manns lán úr sjóðnum á árinu samtals rösk- lega 2 milljónir. Á árinu var lokið við inn- réttingu á húsnæði félagsins í Frv. flutt á Alþingi af Alfreð Gíslas. lækni Alfreð Gíslason læknir flytur á Alþingi frumvarp um breytingu á lögunum um Hjúkrunarkvennaskóla íslands, og vaf frumvarpið eina málið á dagskrá efri deildar Al- þingsins í fyrradag. I framsöguræðu gerði flutn-, kennsluálmu. Á því st’gi strand- ingsmaður grein fyrir málinu á þessa leið: Lög um Hjúkrunarkvenna- skóla íslands voru sett árið 1944. Hljóðar 1. gr. þeirra laga aði byggingin fyrir allmörgum árum, skólahaldinu til mikilla óþæginda. Eg tel, að meira hefði átt að meta byggingu rúmgóðs svo: ,,Ríkið heldur uppi heima- kennsluhúsnæðis en gert var. vistarskóla, er hefur það hlut- Skólann vantar fyrst og fremst verk að veita konum fræðslu 1 slíkt húsnæði til þess að geta til að verða vel menntaðar betur en raun er á fullnægt Brautarholti 20. Er nú búið að; hjúkrunarkonur, Hjúkrunar- þcrf þjóðfélagsins, Hjúkrunar taka það allt í notkun og leigir félagið sumt af þvi. Lærið að dansa Myndin sýnir dansparið GuIIa og Heiðu, sem að undan- förnu hefur sýnt nýjustu dansana í Þórskaffi, ásamt 8 öðrum danspörum. TEtlunin með þessari nýbreytni er að gefa gesóum hússins kost á að sjá og kynnast nýju dönsunum; hvernig eigi að dansa þá, og fá sem flesta *til að njóta dansíþróttarinnar. Aðalforgöngumaður og kynnir að þessgri danssýnikennslu hef- ur verið Pétur Guðjónsson, rakari, sem er þekktur dansari. Lftirleiðis verðuj- þessi danssýnikennsla aðeins á miðvikudögum Ist.einn Guðjohnsen og Bragi fiá klukkan 20.30 til 23.30. Ólafsson. Ýmsar nefndir störfuðu á árinu á vegum félagsins og haldnir voru nokkrir félags- fundir, þar sem flutt voru fræðsluerindi, auk hins árlega skemmtifundar félagsins. Stjórn Verkfræðingafélags- ins skipa nú: Jakob Gíslason, formaður, Hallgrimur Bjöms- son, Haukur P’étursson, Aðal- kvennskóla Islands.1 fólkseklan er vaxandi og verð- Skákkeppni fyrirtækja lauk á iniðvikudagskvöldið í Lídó Á miðvikudaginn var tefld í Lídó síðasta umferðin í skák- keppni fyrirtækja, en hún hef- ur staðið yfir síðan í janúar. Hér fara á eftir úrslitin úr síð- ustu umferð svo og endanleg röð sveitanna í hverjum riðli. stig þeirra og vinningar. 1. riðill: Raírhagiisveitan, 1. sv., 4 : ÁVR. 0. Hreyfill. 2. sv., .3 : Flugf. 1. SÍS, 1. sv..' 3 : Laugarnes- skólinn 1. Úrslit: 1. SÍS. 1. sv., 6 stig (2144 v.); 2. Hreyfill, 2. sv., 4i/2 (16 *,2), 3. Laugarnesskólinn 4 (14), 4. Rafmagnsveitan, 1. sv„ 3 (1172), 5. Birgir Águstsson 2V2 (972), 6. ÁVR 1 (6), 7. Flug'- ielagið 0 (5). 2. ríðill: Hreyfill: 1. sv., 3: Landsím- inn, 1. sv„ 1 Gutenberg 3: Búnaðarbank- inn, 2. sv„ 1 SÍS, 2. sv„ 2: KRON 2 tifslit: 1. I-Ireyfill, 1. sv„ 6 st. <20 v.); 2. Gutenberg 4 (121/;). 3. Lar.dsíminn, l. sv., 3V2 (13), 4. SÍS. 3..sv., 34%*(12»A), 5. Kron 2 (10Va), ,6. Rafmagnsveitan, 2. sv., 1 (8), 7. Búnaðarbankinn, 2. sv„ 1 (7%). 3. riðill; SÍS, 3. sv.. 21/2; Segull IV2 Sig. Sveinbjörnss. 3: Harpa 1 Veðurst. 2V2: Landsbankinn 1. sy„ 1%. tirslít: 1. Veðurstofan 6 st. <2012), 2. Landsankinn, 1. sv., 4'2 (I6V2), 3. Sigurður Svein- björnsson 3 (11), 4. SÍS, 3. sv„ 3 (10%), 5. Segull 2 (9%), 6 Harpa 2 (9), 7. Vitamálaskril'- stoían % (7). sveit nr. tvö í annato flokk o.s.frv. I þessari grein eru 3 atriði|Ur æ meira vandamál. Því verð athugunar.og þau eru, að. verður að greiða götu fólks kkólinn skuli vera heimavistar- j sem mest að þessu námi, og skóli, veita konum einum má ekkj takmarka aðgöngu t. fræðslu og sem afleiðing af þvi heita Hjúkrunarkvennaskóli Is- lands. d. við þá tölu, sem rúm heima- vistarinnar segir til um. Það skiftir heldur ekki sérlega Reyndin er þó sú, að þessi miklu máli> hvort nemendur skóli veitir fræðslu nemendum búa 1 skólanum eða utan hans. beggja kynja. Þar stunda nám Aðalatriðið er, að húsrými og bæði konur og karlar, þótt önnUr skilyrði tíl kennslu séu þeir síðarnefndu séu þar í mikl- Heimavistarákvæðið í lög- um minnihluta Það er líka unum er óhePPilegt raunar æskilegt, jafnvel nauðsynlegt, óframkvæmilegt og þvi ber að að 'í hjúkrunarstéttinni séu fella það burtu- bæði karlar og konur, og munu I 6. gr. laganna er heimild Er ætlunin að sveitirnar keppi anir) sem til þekkja sammála tU að lengJa almennt hÍúkrun 4. riðill: Útvegsbankinn 4: SÍS, 4. sv. 0 Þjóðviljinn 3%: Kassagerð- in % titvarpið 2V>: Landsbankinn, 2. sv., iy2. Úrslit: 1. Útvegsbankinn 6 (201/.), 2. Útvarpið 4 (15V2). 3. Áhaldahúsið. 2. sv„ 3V2 (12]/2), 4. Þjcpviljinn 3V2 (11%), 5. Landsbankinn, 2. sv., 2]/2, (10%), 6. Kassagerðin 1 (7%), 7. SÍS. 4. sv„ 1 (6). 5. riðill: Stjórnarráðið. 2. sv„ 3: Bene- dikt og Hörður 1 Landsmiðjan 3 V2: Héðinn % Síldír- og fiskimjölsverksm. 2%: Rafmagnsv. 3. sv. 1% tirslit: 1. Stjórnarráðið, 2. sv„ 5 (16%'. 2. Landsmiðjan 4 (14), 3. BúnPjðarbankinn, 1. sv„ 4' (14), 4. Sílda^- og fiskimjölsverksmiðj- an 4 (.13%)). 5. Benedikt og Hörður 2 (9), 6. Rafmagnsveitan, 3. sv., 1 (9), 7. Héðinn 1 (7%). 6. riðill: Áhaldahúsið, 1. sv„ 4: Lands- banlsinn, 3. sv„ 0 Pósturinn 4: Strætisvagnarn- ir 0 Stjþrnarráðið, 1. sv„ 2%: Laddsíminn, 2. sv„ 1%. tirslit; 1. Pósturinn 5 (18), 2. Áb’ildahúsið, 2. sv„ 4% (17). 3. Stjórnarráðið, 1. sv„ 4 (15), 4. Borgarbílastöðin 3% (14%), 5. Landsíminn 2. ,sv„ 3 (12Vj), 6. Strætisvagnarnir 1 (5%),, 7. Landsbankinn, 3. sv„ 0 (1%). Flesta vinhinga heíur SÍS, 1. sveit hlotið eða 21% og tapaði sú sveit engri skák en gerði 5 jafntefli í 24 skákum. Sveitirnar skiptast nú í riðla þannig að fyrsta sveit í hverj- um í'lokki fer í fyrsta ílokk. síðan til úrslita í þessum flokk- um næsta vetur. Næsta miðvikudag er ætlun- in að efna til hraðskákkeppni innan þeirra riðla, sem keppt verður í næsta vetur. Verða tefld- ar 2 skákir á hálftímanum, eða 15 mín. á mann á tvær skákir. 280 félagar Verk- stjórafél. Rvíkur Verkstjórafélag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn s.l. sunnu- dag. I stjórn voru kosnir Svein- björn Hannesson formaður, Adolf Petersen, ritari Gunnar Sigurjónsson féhirðir, Guðjón V. Þorsteinsson varaformaður og Guðmur.dur R. Magnússon varaféhirðir. I varastjórn voru kjörnir Atli Ágústsson, Einar Bergmann og Guðlaugur Ja- kohsson. Félagsm. eru nú 280 úr ýmsum starfsgreinum. um það Skólinn hefur því ekki arnám um eitt ár- ^ssi.heim- aðeins það hlutverk að veita ild hefur elcki verið notuð sem konum fræðslu, heldur veitir betur fer. Namiö er uógu Rugt, hann einnig fræðslu þeim körl- eins °o Þa er- 1111 ^að mul um, sem þess óska og hæfir skoðun að frekar þyrfti heimild teljast Þessu atnði verður þvi f , / 6 v , ' , < ... v, 'ans er serstaklega stæði a, svo að breyta 1 logunum og þa um a ° , sem þegar að skolanum kæmi sa er verklega reynslu hefði, en leið heiti skólans, sem ekki er lengur kvennaskóli eingöngu. , , ,, , , . Heimavistarákvæðið er ekki Það er mal’ sem ekk] Jnertm mikils virði, og að mínum dómi Þær breytingar’ sem her eru , v ... . . til umræðu. Þessu heimildar- er það til ílls eins. Piltarmr, * , _ . . , -i-i akvæði 1 6. gr. um eins ars al- sem venð hafa og eru 1 skol- , ,, , ... „ . . mennt framhaldsnam hefur sem anum, bua þar ekki, og það , ... „ „ ... ... „ sagt ekla venð beitt, þvi er of- gera he’dur ekki allir kven- , % , .. ’ . . , . ... , - aukið i logum og þvi vissast nemendurmr. Skolinn er þvi 6 , - a.~ ... , . , . . . iað lata það hverfa. Ákvæðio ekki nu hreinn heimavistar- 1 , f , 1^. jum sernam hjukrunarfolks 1 S Hvað vöxt og viðgang skól- hinum ýmm1.. hjúkrunargrein* ans snertir, hefur heimavistar- um eru Sjalfs0gð °g standa °- ákvæðið verið til trafala. oggu ‘ S'kólahúsið á Landspítalalóðinni j " . ____ vantar tilfinnanlega kennslu ■ Frumvarpinu var að lokinni stofur. Stendur þannig á því, umræðu vísað til 2. umr. og að meira var hirt um að reisa heilbrigðis- og félagsmálanefnd- heimavistarálmu hússins en ar með samhljóða atkvæðum. llllllllllllllllllllll!lllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllllllUIIII!< IIIIIIIIIIMIIIIIIItlillllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilf þá kemur álykfunin skýr og rökrétt: „Blaðamaðurinn lýsir því þá •yfir að persónúlega hafi hann meiri trú á íslénzk- um ullárfatnaði, en heitu hjarta, þegar þanni'g stendur á, og kveður“. Hingað eru komnir nokkrir siðvæðingarmenn frá Suður- Afríku og boða þá kenningu að menn eigi að leggja niður stéttabaráttu og þjóðírelsis- barátfu, en í staðinn eigi hin- ir undirokuðu að taka í hend- ur kúgara sinna og svo eigi allir að brosa . framan í myndavélar. Þeir halda því fram að það þurfi ekki að breyta neinu þjóðskipulagi, heldur einvörðungu hjörtum mannanna sem búa við skipu- lagið. þannig að hinir undir- okuðu sætti sig við hlutskipti sitt og kúgararnir temji sér meiri kurteisi og prúðmennsku í athöfnum sínum. Þessar Ullarföt kenningar hafa fallið í góð- an jarðveg hjá stjórnarblöí- unum hér, einkanlega Alþýðu- blaðinu, sem gerir sér vonir um að þvílíkar kenningar geti orðið viðreisninni nokkur og siðvæðing Inn- brotsþjófar styrkur, ef menn fáist til að sætta sig við fátækt af einni saman hjartagæzku. Þó er það svo að einn af blaðamönnum Morgunblaðs- ins hefur stungið gat á sið- væðingarbelginn með snjallri og meinlegri samlíkingu. Hann átti viðtal við Afríkumennina um gagnsemi hjartagæzkunn- ar í Suðurafríku. Eftir löng ræðuhöld um það efni spyr hann hvort aðkomumönnum sé ekki kalt hér í þunnum fötum sínum og íær það svar ,.að ef hjartað er nógu heitt, verði manni ekkert kalt“. Og Þá eru hagfræðingarnir búnir að finna leiðina til að endurheimta milljónirnar sem þeir týndu. Þeir hafa lagt á nýjan söluskatt sem nemur. á ári 176 milljónum króna eða þúsund krónum á hvert mannsbarn; þeir brjótast sem sé inn á hv.ert einasta heim- ili í landinu og ræna 5000 kr. frá hverri fjölskyldu aukalega. Blöðin birta i gær stórar fréttir um innbrotsþiófa sem hafi hirt 25.000 kr. hjá Ford- umboðinu. Það hafa verið grandvarir og strangheiðar- legir menn í samanburði .við hagíræðingana. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.