Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 2
L) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22, marz 1960 Hljómsveit Svavars Gests E kynnir E sex unga söugvara § á iniðnæturskemmtun í E .Austurbæjarb'ói n.k. E miðvikudagskvökl kl. 11.15.E Aðgöngumiðasala í E Austurbæjarbíó. E Hin árlega iðnsýn- ing og kaupstefna í HANNOVER verður haldin 24. apríl til 3. maí. Upplýsingar og að- gönguskírteini hjá okkur FerðaskrifstoSa líkisins Sími 1 15 40 i Til Sícíán Jér.sson DcrCraííd Mölier Sigurður Johnnie Einar Júlíusson irá Keiiavík | liggur leiðin Díana Eagnúsdóttir e Siqurdór § Hljómsvei'i E Svavars Gesfs | Gítarleikarinn Eyþór Þorláksson | Harmonikuleikarinn = Rcynir Jónasson Kynnir: E Svavar Gests | Á hljómleikunum verða E leikin og sungin yfir 30 = nýjustu rokk- og cha-cha^ lijgin: Running Bear, = Country Boy, Oh Carol = Banjo Boy, One way ticket,= Big hurt, Way down E younder in New Orleans, E Lucky Devil o_fl., o.fl. E AScias þetta eina sinnl Tryg.gið ykkur miða E tjmalega. = Þingi Sósíalistaflokksiiis lokið Hef pússningasand til sölu. Sími 23-220 Gunnar Guðmundsson MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3787 — Sjómannafél.’ Reykjavík- ur. sími 1-19-15 — Guð- mundi Andréssyni gullsm. Laugavegi 50. sími 1-37-69 Hafnarfiyði: Á pósthúsinu ■ sími 5-02-67. Framhald af 1. síðu Varamenn fyrir Suðurland voru kjörnir: 1. Geir Jóns&on, 2. Oddbergur Eiríksson, 3. Lárus Halldórsson, 4. Ilalldór Porsteinsson. 1 flokksstjórn fyrir Norður- land voru kjörnir: Arnór Kristjánsson, Elísabet Eiríksdóttir, Friöjón Guðmundsson, Guðrún Guövarðardóttir, Haukur Hafstað, Jóhann Heri'amsí'.on, Jón Injimarsson, Olgeir Lúthersson, Tryggvi Helgason, Þórodddr Guðmundsson, Forsteinn Jónatansson. Varamenn fyrir Norðurland voru kjörnir: 1. Einar M. Albertsson, 2. IArus Guðmundsson, 3. Kajnar Forr.teinsson. I flokksstjórn fyrir Vest- ur’and voru kjörnir: Albert Gí’Amundsson, Halldór óiafsson, Ingimar Júlíusson, Skúli Guðjúnsson. Varamenn f;»rir Vesturland voru kjörnir: 1. Guðmundur Árnason, 2. Frið-eir Magnússon. I flokksstjórn fyrir Austur-' land voru kjörnir: Alfreð Guðnason, Benedikt Försteinsson, Bjarni Þórðarson, Jóhannes Stefánsson, Steirm Stefáns.son, Þórður Þórðarson. Varamenn fyrir Austurland vöru kjörnir: 1. Æðalsteinn Ilalldórsson, 2. Þorsteinn Þorsteinsson. Þe:r Björn Kristmurdsson og Björn Svanbergsson voru kosnir endurskoðendur flokks- reikninga og Sigurður Baldurs- son til vara. ★ Fundir voru á flokksþinginu allan laugardaginn og fram á nótt. Voru umræður miklar og tóku margir þingfulltrúa til máls. Lauk umræðum um stjórnmálaályktunina um eitt- leytið og var henni þá vísað til stjórnmálanefrdar. Á sunnudag hófust þing- fundir kl. 1.30 en þingnefndir höfðu starfað um morguninn og héldu nefndarstörf áfram allan sunnudaginn jafnframt hinum a'mennu umræðum. Reikningar flokksins og fjár- hagsáætlun voru samþykkt ein- róma. Rætt var um bætt tækni- skilyrði Þjóðviljans og blaðið almennt. Þá voru á sunnudag afgreiddar ályktanir og tillög- ur varðandi verkalýðsmál, menningarmál, landbúnaðar- mál, sjávarútvegsmál, iðnaðar- mál, málefni kvenna, æskulýðs- mál og fleira, og mun nánar skýrt frá ályktunum og tillög- um á næstunni. ■á- Flokksþingið samþykkti að senda Sigursveini D. Kristins- eyni tónskálili heillaóskir. Og þingfulltrúar hylltu Frímann. IJ.narsson, fulltrúa Sósialista- íélagsins á Se'fossi, en hann átti sjötugsafmæli í gær. Miliilvægt þing 1 lok þingsins þakkaði Þór- cddur Guðmundsson þingfor- seti fulltrúum ágæt störf og góða samvinnu, en formaður flokksins, Einar 01ge:rsson, flutti síðan lokaræðu. Þakkaði hann sérstaklega fulltrúurn ut- an af landi fyrir hina ágætu þátttöku þeirra í þinginu. fram'ag þeirra nú sem fyrr til áð efla Sósíaiistaflokkinn og auka áhrif hans. Einar kvaðst telja störf þessa flokksþings m’kilvæg og árangursrík, það mundi gera f'.okkinn hæfari til þess að leysa þau stóru verk- efni sem framundan bíða í þjóðmálabaráttunni. Að lokum risu þi'.ngfulltrúar úr sætum og cungu alþjóðasöng verkalýðs- ins.. $öiuska&?urmn Framh. af 1 síðu ið verður að fara aftur til efri deildar. Vegna anna á flokksþinginu fékk Einar Olgeirsson að fresta framsögu með nefndaráliti siiiu til 3. umræðu og verður hún í dag. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa SIGUIÍÐAR EINARSSONAR, vélsmiðs Sérstaklega þökkum við Oddi Sigurðssyni fyrir góða aðstoð. Guðrún Jónsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. s 0 as e inn gð VB Námskeið í uppsetningu og meðíerð olíu- kyndingartækja heíst mánudaginn 4. apríl n.k. kl. 8 síðdegis. Innritun íer íram írá 22. marz til 2. apríl í skrifstofu skólans á venjuleg- um skrifstofutíma. — Námskeiðsgjöld kr. 200, — greiðist við innritun. — Skólastjóri. Öllum þeim, sem heiðruðu mig og sýndu mér vináttu með skeytum, gjöfum og heimsóknum á áttatíu ára afmæli mínu, vil ég færa mínar innilegustu þa'kkir. Bið ég góðan guð að launa ykkur þetta með því bezta, sem ég þekki, en það er vinátta og kærleikur góðra manna. METTA KRISTJÁNSDÖTTIR, Ölafsvík. Fiskibátur er bundinn við Baltik og niður úr honum ,'gengnr rör sem er um meter í ummál. Rörið hefur því hlutverki að gegna að sjá skinsmönnum fyrir fersku lofti og einnig er í því stigi. Loddi h'efur nú ákveðið að fara í land og fer upp f fiskibátinn. Gúmbátur með utanborðsmótor er settur á flot. Áður en dagar heldur Loddi til lands og lendir á eyðileg- um stað á eyjunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.