Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. marz 1960 Þriðjudagur 22 marz 1960 ÞJÖÐVILJINN (7 mtyTn urrn irj n R7 frr POÐVIUINN í! Útgeíandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurinn. — »• Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Slg- uröur Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson. Jón £ Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, m afgreiðsia. auglýsin^ar, prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Sími t 17-500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 35 á mán. — Lausasöluv. kr. 2. Prentsmiðja ÞJóðviljans. 12. þingið txr m: ií!Í «?; m as «•: ss 1 0**' zit; ur =s£ —'4- TX "IO þingi Sósíalistaflokksins lauk í fyrrinótt. A^*Þar fóru fram miklar umræðiir um viðfangs- efni flokksins á síðustu árum, afrek fians og mis- tök. Þar var rætt um verklýðsmál og þina ýmsu þætti þjóðmála. Og þar var fjallað ýtarlega um hlutverk flokksins í þjóðfélaginu, stefnu og starfsaðferðir. Umræðurnar voru hreinskilnar og alvai’legar, en að þeim loknum komst þingið að sameiginlegum niðurstöðum, ýtállég stjórnmála- ályktun var samþykkt í einli hljóði og fullt samkomulag varð um aðrar niðurstöður á þing- inu. í stjórnmálaályktuninni sem bírt verður á næstunni er lögð áherzla á þann megintilgang flokksins að koma á sósíalisma, á íslandi, jafn- framt því sem flokkurinn styrki og auki af alefli samfylkingarsamtök alþýðunnar í átökun- um við innlent og erlent auðmannavald. Andstæðingar Sósíalistaflokksins hafa að und- ^ anförnu gert sér tíðrætt um það að einhvér djúpstæður ágreiningur væri innan flokksins, blöð þeirra hafa birt margar greinar um það efni og lýst af mikilli hugvitssemi andstæðum við- horfum manná, „Moskvukommúnista“ og „hægri- komma“. Þetta er ekkert nýtt fyrirbæri, þann- ig liafa andstæðingarnir rætt og ritað um Sósíal- istaflokkinn frá upphafi. í þessum barnalegu bollaleggingum kemur fram óskhyggja þeirra, sú von auðmannastéttarinnar að stjórnmálasam- tök íslenzkrar alþýðu moluðust sundur. Þessir ménn eru alltaf jafn undrandi á því að flokks- þing Sósíalistaflokksins eru engij- „íandsfundir11, þar sem umboðslausum fulltrúum er hóað sam- an til þess að hlusta á óheiðarlegt, skvaldur flokksforingja og segja hallelúja. þar sem það á við. Og þeim virðist seint ætla að skiljast það að fulivissan um yfirburði sósíalismans, hoilustan við hugsjónir hans ,tengir menn margfalt sterk- ari böndum í öllu mati á_ viðfangsefnum líðandi stundar, en þau sérhagsmunasjóharmið sem not- uð eru til að líma afturhaldsflokkana sarnan. TKetta flokksþing var það fjölmennasta sem Sós- íalistaflokkurinn hefur haldið; á annað hundrað fulltrúar tóku þátt í því, margir langt að komnir, fólk sem um langt skeið hefur haft forustu í hagsmunabaráttu verkalýðsins og lagt fram krafta sína í þágu sósíalismans. Þetta fjöl- menna þing er sönnun þess að íslenzkir sósíal- istar eru nú í sóknarhug; þeir vita að íslenzk al- þýða ætlast til þess að þeir hefji djarfari og víð- feðmari baráttu en nokkru sinni. Nærtækasta verkefnið er að hrinda þeirri stórfelldu árás afturhaldsins sem birtist í gengislækkunarlög- unum og þeirri harðstjórn peningavaldsins sem henni fylgir, en leiða í staðinn til öndvegis úr- ræði samhjálpar og sameignar. 12. þing Sósíal- istaflokksins mun verða öllum sósíalistum her- hvöt til þess að hefja þessa gagnsókn af fullum einhug og leiða hana til sigurs. — m. mt UD Eftir hinn glæsilega sigur á heimsmeistaramótinu 1948, fór hinn nýbakaði meistari Botvinnik til Ríguflóa að hvila sig, Einhverju sinni er barið að dyrum þar sem Botvinnik bjó, og er þar kominn 11— 12 ára drengur með skákborð undir hendi. „Eg vil tefla við heims- meistarann“, sagði gesturinn við konu Botvinniks. Það varð samt ekki af þess- ari skák, þar eð hinn frægi skákmeistari svaf þá vært. En þetta áform Tals litla reyndist spádómur Fyrst trúði aðeins hann einn á það, að hann myndi samt sem áður mæta heimsmeistaran- um í leik, síðar fék'k einnig þá trú þjálfari hans, meist- arinn Koblenz, enn seinna skákmenn Lettlands. Sovét- ríkjanna, alls heimsins. Og nú tólf árum síðar hitt- ast þeir Botvinnik og Tal í skákhöfuðborg heimsins, Moskvu, til tuttugu og fjögra skáka einvígis. Þetta verður að mörgu leyti mjög fróðleg- ur fundur, og þá sérstaklega vegna þess, að á þessum fundi gerist margt í fyrsta sinn í sögu skákíþróttarinnar. I fyrsta sinn keppir svo ungur maður um heimsmeist- aratitilinn, — Tal er aðeins 23 ára. I f.vrsta sinn er það, svo, að heimsmeistarinn og áákorandinn hafa fyrir ein- vígið ekki teflt sín á milli eina einustu skák. Og í fyrsta sinn hafa keppendumir svo gjörólíkan stíl, svo gjörólíkt viðhorf til skáklistarinnar Heimsmeistarinn er orðinn 48 ára gamall þegar einvígið hefst. „Það er nokkuð liár aldur fyrir svo alvarlega keppni“ munu sumir segja. „Hreint ekki“, munu aðrir Hanzkanum kastað. segja, —- „var Steinitz ékki fimmtugur orðinn, þegar hann hreppti titilinn?" Vissulega er það ekki rétt að tala um skák-elli Botvinn- iks. Þjálfun hans og þol sann- ar bezt hinn glæsilegi sigur í einvíginu við Smisloff fyrir aðeins tveim árum síðan Bot- vinnik játar það stundum étríkjunum gullbikarinn í fjórða sinn. Þá var ég for- maður sovézku sveitarinnar, og gat því fylgzt vel með sérstæðu starfi þessa „skák- dúetts“. Þegar Botvinnik út- listaði með sjaldgæfri dýpt, hvaða stefnu bardaginn skyldi táka, þá „skreytti" Tal þess- ar áætlanir með snörpum um heimsmeistaratignina um byrjunartækni, og hafa þá rækilega undirbijið þessa. end- urskoðun fyrir einvígið. Við munum að Botvinnig undir- bjó Caro-Cannvörn fyrir ein- vigið við Smisloff .1958, en hann hafði aldrei áður notað þessa vörn. Því getum við búizt við mörgu óvæntu í byrjunum einvígisins. Hvað má segja um jákvæð- ar og neikvæðar hliðar keppi- nrutanna? Botvinnik er greinilega sterkari en Tal i rólegum, þrælskipulögðum stöðum, og líklega ’í enda- tafli líka Tal, er að líkind- um fljótari en andstæðingur- inn að sjá út hugsanlega möguleika, einkum í ‘kom- bíneruðum stöðum. Stórmeist- arinn Petrosjan sagði mér einhverntíma, að Tal væri nokkrum sekúndum fljótari en hann sjálfur að sjá rétt framhald, og er þó Petrosjan allra manna snarráðastur, þegar skilja þarf sérkenni stöðunnar. Heimsmeistarinn er vafa- A. Koiof sfórmeisfan Botvinnik eða Tai? Moskvu 15. marz 15 marz er orðinn allfræg- ur dagur í annálum skáklist- arinnar. Einmitt þennan dag, klukkan fimm e.h. hafa haf- izt hér í Moskvu þriðja hvert ár öll hin siðustu einvígi um heimsmeistaratignina. Þetta er í fimmta sinn að Moskvu- búar eru áhorfendur að þess- um glæsilega sjónleik I gærkvöld fór fram hátíð- leg opnunarathöfn. Formaður iþróttasambands Sovétríkj- anna Romanof, fulltrúi Al- þjóðaskáksambandsins Euwe og formaður sovézka skák- sambandsins, Alatortséf, fluttu hlýleg ávörp við þetta tækifæri. Aðaldómari einvíg- isins, sænski stórmeistorinn Stáhlberg lýsti skilmálum keppninnar. Allar skákirnar verðu tefld- ar í P ú s k íi 1 e i k h ú s i n u í Moskvu. Tefl't verður þrisvar í viku, á þriðjudögum, fimmtudögum , og iaugardög- um, en lokið við biðskákir á næsta degi Mánudagur verð- ur hvíldardagur þeirra keppi- nauta. 1 fyrradag var dregið um fvrsta leik, og kom hann i hlut Tals. Tal mun bví leika hvítum í öllum skákum með ójafnri tölu. Arni. sjálfur, að hann hljóti nú þeg- ar að standa æskumönnum að baki sem mótsmaður, en hann hefur enn ekki sagt, að hann sé farinn að gefa sig sem einvígismaður. Og enginn kann betur en Botvinnik að segja hlutlaust til um eigin skákstyhk. Míkhaíl Tal er yngstur þeirra manna, sem gert hafa tilkall til heimsmeistaratign- ar. Hann nálgast aðeins þeir Lasker, sem lék 26 ára gam- all við Steinitz og Bronstein, sem barðist við Botvinnik 27 ára að aldri. Á þeim Botvinnik og Tal er 25 ára aldursmunur. Þetta er mikill munur, en samt hefur annað eins komið fyrir áður. Mestur hefur aldurs- munurinn orðið á þeim Stein- itz og Lasker, — þá var á- skorandinn 32 árum yngri en meistarinn. Minnstur aldurs- munur: á þeim Aljekhín og Capablanca, liinn síðarnefndi var aðeins fjórum árum eldri en keppinauturinn. Hvernig má það vera, að þeir Botvinnik og Tal hafa enn ekki teflt eina einustu skák sín á milli? Tilviljun? Já, vissulega. I meir en fimm ár hafa þeir tekið þátt í sömu mótum, — en alltaf sam- hliða Þeir áttu að hittast á Spartakíödunni 1B59, þegar Botvinnik lék á fyrsta borði fyrir Moskvu, en Tal fyrir Lettland, en af þessari skák varð ekki, því að heimsmeist- arinn veiktist skyndilega. Já, og það hefur heldur ekki svo oft komið fyrir, að þeir hafi unnið saman úr skákstöðum. 1 Miinchen 1958 börðust þeir hlið við hlið, og , gerðu sitt til að tryggja Sov- taktískum áhlaupum, óvænt- um gildrum og áhrifamiklum kombínasjónum. „Is og eldur“ kalla sumir þennan fund sterkustu skák- meistara vorra tíma Þetta er að mörgu leyti rétt. Þótt Tal og Botvinnink séu báðir fulltrúar hins sovézka skák- skóla, þá er samt eins og þeir nálgist skákborðið frá and- stæðum hliðum. Strax frá upphafi skákar leitar Bot- vinnik virðulegra leikleiða, byggir upp trausta stöðu. Þessvegna notar heimsmeistar. inn byrjanir einsog þá spönsku eða Caro-cann sem svar við fyrsta leik hvíts e2—e4; og virðulegan drottningargambít og slavneska vörn sem svar við 1. d2—d4 Aðra afstöðu hefur Tal til upphafsleikja, — strax frá byrjun byggir hann stöðuna upp þannig, að hægt sé með augnabliks áhlaupi að sópa undan henni öllum traustum stoðum, láta braka í allri skákbyggingunni, stofna til kombínasjónóveðurs á borðinu og berjast síðan i þessu óveðri upp á líf og dauða. Þótt oft sé það ekki útilokað að Tal falli sjálfur í þessum látum, þá lætur hann slíkt ekki á sig fá, hann vill hafa sínar flækjur. Hér syndir hann eins og fiskur í vatni, fullviss um yfirburði sína í því, að vinna úr slík- iim stöðum. Því byrjar hann venjulega þannig: 1. e2—e4 svarar hann næstum því alltaf með Sikileyjarvörn, en 1. d2 —d4 með mest spennandi af- brigðum forn-indverskrar varnar. Vissulega má ekki gleyma því, að oft breyta keppendur laust færari liinum unga andstæðingi sínum að rann- saka nákvæmlega biðskákir. Mér er ekki kunnugt um neinn þann skákmann sam- tímans, já eða allra tíma, sem gæti rannsakað jafn frá- bærlega biðskákir og Botvinn- ik. Þá er og sagt, að Bot- vinnik sé ríkari að reynslu, og muni betur geta búið sig undir einvígið. Um þetta efast enginn, nema ef til vill Tal. Hann gerði sér ferð til Len- 'íngrad á meistaramót lands- ins einmitt á þeim tíma, þeg- ar undirbúningurinn undir einvígið skyldi standa sem hæst, og talar sú för sínu máli um það, að Tal er ánægður með undirbúning sinn. Það er á öðru sviði, sem möguleikar Tals eru áreiðan- lega mikíu meiri. Eg á við tímaþröng. Al!t má jafna upp með góðri þjálfun nema eitt: ferskleika hugsunarinnar, sem einkennir ungan heila Ef keppendur lenda oft í t'ima- þröng í einvíginu, þá aukast möguleikar Tals mikið. En þetta veit Botvinnik vitan- lega og mun því að sjálfsögðu reyna að leika sem hraðast. Áhorfendur þessa einvígis munu eflaust veita því at- hygli, hve ólíkir kepninaut- arnir eru á ytra borði, hve ólík hegðun þeirra við skák- borðið er. Heimsme'storinn kemur veniulega inn ! snlinn nokkrum mínútum fvrir le'k- byrjun, sezt við skákborðið og situr þar næstum þvi hreyfingarlaus allar fimm stundirnar, liðkar sig nðeins öðru hvoru og drekkur Has af sérstökum aldinsifa. Tal ge.t.ur ven.iuleaa ekki verið rólegur nemq fimm-tiu fvrn+n leikina Þegar leikurinn harðn- ar stekkur hann eftir bvern leik unn af stólnum og hlevn- nr hratt um semma. -— eða teVur að hringsóla kringum tv-ir^ið Aupai hancj lova. a’ 11 ■; foqí ba,n« ber vHni iim ]-\qfni*ip,n. orku. ástríðu AHt i pimj fær hann bi'vmvnd. h'evnur stmx að borðinu at- hugp.r nfbrio'ð’ð r+pndandi. og bievniir pftur um sen- nne Bréð1"0+i 'T’n.ld vorðlir off ti' beec. að benn frennur hin- ar pivpr'ep-ustu okvssnr. En þetta er „óhjákvæmileg- ur framleiðslukostnaður“, stíil Tals er þannig, að hjá slíku verður ekki komizt. Það skipt- ir mestu máli að þær hafa ekki alvarleg áhrif á hinn unga áskoranda, sem kann að taka ósigri með ró. Ef ég segi, að Tal muni aldrei fórna í væntanlegu ein- vígi, þá mun enginn skák- maður í viðri veröld trúa mér Því orðin „Tal“ og „fórn“ eru orðin samheiti i orðabók skáklistarinnar. Erf- itt er að benda á annan skák- mann, sem fórnar eins oft í Framhald á 8 síðu iSkemmdi fiskurinn á Jomaica Einvígið urn heimsmeistaratignina í skák milli sovézku stór- meistaranna Botvinniks og Tals. Hátíðleg opnunarathöfn í aðalskákldúbbi Sovétríkjanna. Fulltrúi F.I.D.E_, liollenzki stór- ineis>:arinn Emve flytur ávarp. I forsæti (frá vinstri), for- maður undirbúningsnefndar Romanof, Mikail Tal og Mikad Botvinnik. E Undanfarið hefir manna á E meðal og í flestum blöðum E landsins verið mikið rætt um E skemmd þá, sem kom fram á = Jamaicafiski rétt fyrir síð- = ustu áramót- = Ekki er það þó nýtt í sög- = unni að skemmdur fiskur = komi á erlendan markað, í E f'estum ársskýrslum S.I.F. er E getið um (faðabætur, sem E það hefur orðið að greiða er- E lendum kaupendum fyrir E skemmda eða ónýta vöru, og E fulltrúar sambandsins hafa E árlega verið sendir utan til = að athuga og meta skemmdir = eða semja um skaðabætur. E Hitt mun vera nýít, að slíkt = sé gert að opinberu úmræðu- E efni og það fyriræki, sem í E þetta sinn var svo óheppið að E eiga að sögn þann fisk, sem E skemmdist, dregið inn í um- E ræður á mjög svo leiðinleg- = an hátt. E Af skrifum þeirra sendi- E manna, sem S.I.F. sendi út E til að kynna sér skemmdirn- E ar, verður ekki annað fundið E af þeim sem ekki þekkja til, = en að annað tveggja sé, að = þetta fyrirtæki hafi árum = saman legið á því lúalagi að E senda skemmdan fisk á mark- E að, eða þarna séu einhverjir E byrjendur að verki, sem ekk- E ert þekkja til meðferðar á E f:ski. Hvorugt þetta er rétt. = Fiskþurkhús Ólafsfjarðar, = sem hóf starfsemi sína fyrir = 10 árum og sem ég hefi ver- E ið verkstjóri við frá byrjun, E er að sjálfsögðu lítið fyrir- E tæki miðað við hin stóru við E Faxaflóa, en hefir þó á þess- E um árum sent saltfisk á alla E aða’markaði Islands, svo sem = til Grikklands, Italíu, Spánar, = Portúgals, Bretlands, Brasilíu, = Kúbu og Jamaica, og ég veit = ekki til að nokkumtíma fyrr = hafi komið kvörtun frá S.I.F- E vegna þess a»5 þeir hafi okkar E vegna orðið fyrir skakkafalli E vegna skemmda á fiski. E Eigandi Fiskþurkhúss E Ólafsfjarðar, Magnús Gamal- = íelsson, hefir allt frá árinu = 1928 selt saltfisk til útlanda = og aldrei verið bendlaður við E svik eða pretti i því sam- E bandi. E Um fiskinn, sem fór til E Jamaica, vil ég segja þetta: E Þegar við í fyrsta skipti E þurkuðum fisk fyrir Jamaica, E þi sendum við nokkra fiska lllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllllllll'I til Akureyrar og leituðum umsagnar yfirmatsins þar, og eftir þess tilvísun komum við okkur niður á það þurkstig sem hæfilegt var talið. Um mitt s.l. suraar eignuðumst við rakamælitæki og raka- mældum prafur af fiski þeim, er fór til Jamaica með Öskju þann 11. sept. Það eru því stað'ausir staf- ir, að sá fiskur hafi haft of hátt rakastig, aftur á móti gerðum við ekki rakamæling- ar á fiski þeim sem fór í Öskju þann 3. nóv. píjda ekki vanalegt að slíkt sé; gert í hvert sinn er fiski er afskip- að, heldur aðeins á meðan maður er að finna hlð rétta þurkstig- Og ég neita að trúa því, að sá fiskur hafi inni- haldið meiri raka en vera mátti, er.da hefir engin rann- sókn á þurkstiginu ver:ð lát- in fara fram. I skýrslu K.E. t;l Fiski- matsstjóra segir: „1 þessari ferð sannfærðist ég um ■ það, að ástæðan fyrir skemmdum þeim sem fram kpmu, var vanþurrkun og rangt mat á ísuðum fiski og fiski, sem var af öðrum ástæðum ekki heil- brigður“. Og Mánudagsblað- ið segir, sjálfsagt eftir bestu heimildum „enda hafði sjálf- ur fiskurinn legið 2-3 daga dauður í sjó“. Háttvirtum lesanda hlýtur að detta í hug að þessi marg- umræddi fiskur hafi ekki dottið úr háum söðli þó hann hafi soðnað, hann hafi ver- ið fjórða flokks vara eða ónýtur áður en hann lagði af stað til Jamaica* En er nú þetta sannleikan- um samkvæmt? Nei síður en svo. Hvaðan hefðum við Ólafsfirðingar t.d. átt að fá sjódauðan fisk ? Engir neta- bátar eru gerðir út frá Ólafs- firði, og enginn netafiskur er fluttur til Ólafsfjarðar. En var þá ekki þessi fiskur af togbátum eða togurum sem voru alltof lengi úti og skil- uðu ónýtu hráefni á land ? Ónei, ekki alveg. Frá júni til des. tókum við aðeins á móti 30 tn af ísuðum fiski, allur annar fiskur sem þurkhúsið tók á móti og þurrkaður var á þessum tíma var af færa- bátum, sem annað hvort söltuðu fiskinn daglega um borð eða lögðu hann daglega á land t:l vinnslu. Allir, sem nokkuð skyn bera á þessa hluti, vita að ekki er hægt að fá betra hráefni en færa- fisk, og af þeim 478 pk. sem fóru heðan til Jamaica 3. nóv. voru 80% færafiskur. Auk þess var þetta að lang- mestu leyti smáfiskur, 12-16 tommur,og í liverjum pakka 70-110 fiskar. Það er því staðreynd, hvað sem hinir orðvöru sendimenn segja, og hvort sem fiskurinn hefur skemmzt á leiðinni eða í geymslu þar á staðnum, þá er það ekki fyrir vont hrá- efni. Fiskurinn sem fór var góður, mest af honum meira að segja mjög gott. Þetta geta allir sem störfuðu við framleiðslu fisksins borið um. Við höfðum sem sé ekki tek- ið á móti neinum fiski sem líkt var kominn en gat samt sem áður verið svo ágætúr í salt eins og einn vöruvandur framkvæmdastjóri lýsir í árs- skýrslu S.I.F- 1958. I skýrslu sendimanna segir: „Létum við í ljósi undrun okkar yfir því að nokkrum skyldi detta til hugar að geyma saltfisk í einföldum bárujárnsgeymuín. í loftslagi Jamaica, þ.e. 28-32. stig á c.“. (Hvað er þá heitfc' inni í geymslunni?) En þá, er þeim bara sagt að þetta þoli Kanadafiskur, og þetta taka þeir trúanlegt og trúa- því jafnvel enn og virðast ekki hafa rannsakað það nán- ar. Hitt finnst mér að ekki hefði verið til of mikils mælst, þó þeir hefðu óskað eftir að fá að koma í eina slíka gevmslu þar sem nokkr- um þúsund pk. af Kanrda- fiski væri hlaðið upp og hefði beðið þar i nokkra mánuði án þess að láta á sjó. En í ljós kemur samkvæmt skýrsl- um frá Kanadamönnum sjálf- um, að fiskur þeirra þolir alls ekki slíka geymslu. Á þessum grundvelli dæma þsir skemmdirnar og taka ekkert tillit til hvort fiskur- inn er Grænlandsfiskur, nær hordauður og því næfurþunn- ur, eða fiskurinn er feitúr færafiskur frá Norðurlandi og sumt af honum jafnve^ pækilsaltað, en hvað sem öll- um þurrk líður finnst mér sjáanlegt að feiti og þykki fiskurinn hlýtur að soðna fyrr. Út frá þessu rannsóknar- leysi þeirra sendimanna virð- ist mér erindið ekki hafa ver- ið brýnt — og þó virðast þeir hafa átf eitt erindi. Þeir sájl nl. um heimsendingu á nokkrum pökkum af hinuiu skemmda fiski; verður þó mér og sjálfsagt fleirum á að spyrja til hvers slíkt átti að vera — þar sem fiskurinn var búinn að vera í h'tabe’.tinu í fjóra mánuði og var orðinn stórskemmdur. Jú, það kbm í ljós að hér átti að hafa sýn- ingu og samanburð á góðum fiski og vo’-dum fiski — á góðu Faxaflcafvrirtæki og vondu fyrirtæki norður í landi. Það var sem sé líka flutt- ur heim „góður fiskur“. En þetta fór þó öðruvísi en til var stofnað. Þessi „góði fiskur“ hafð'. eins og fiskurinn frá Ölafsfirði, ekki þolað hið heita loftslag og var orðinn soðinn, og af þeim sökum varð að feHa nið- ur hinn opinbera samanburð. En þó ekki væri hægt að gera þennan samanburð, þá skyldu þó hinir norðlenzku fiskútflvtiendur fá þá opin- beru ásökun sem lengi hafði verið vonast eft'r að mætti ve'ta þeim — en ekki fengizt tilefni t:l fvrr. Að sjálfsögðu þakka Norð- lendingar, og sérstaklega við Ólafsfirðingar, fyrir þann hlýhug og þá nærgætni, sem ráðamenn S.I.F. hafa látið i ljós í þessu sambandi, en úr því að á annað borð er far- ið að birta nöfn þeirra manna og fyrirtækja sem sent hafa út vöru, sem skemmd hefur Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.