Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 22, marz 1960 Bónda, sem skorti nokkuð á það , að hafa nægilega stór- aii bústofn 'til þess að get’á framfleytt sér og sínum á afrakstri hans, myndi að lík- indum verða það fyrst fyrir að stækka bú sitt svo að arður þess hrykki fyrir eðli- legum ( heimilisíitgjöldum. Framfarasinnaður bóndi á sæmilegri bújörð myndi að sjálfsögðu fara þá leið frem- ur en hina að þrengja að kosti fólks síns og hokra með of lítið bú við vonlausa aðstöðu til arðsaukningar Segjum svo að slíkur bóndi þyrfti að auka bústofn sinn að hann fær sig trauðla hreyft 5 án vilja hans, ,Það. hefur þvi E komið fyrif áð duglegir, en E ráðdeildarlitlir vinnumenn E hafa freistazt til að taka til- E tölulega stór eyðslulán hjá E húsbændum sínum og með E því gerzt þeim svo bundnir, E að nálgazt hefur forn vista- = bönd. —, Sl’íkar lánveitingar = af hálfu húsbænda eru veitt- = ar í því skyni að. tryggja sér = þau áhrif yfir; góðu hjúi, aö = því verði ekki awðgert~að E ganga úr vistinni. En bæði E slíkt hjú húsbændur sína um E lán til þess að festa sér jörð E bú.stofn, svo að það gæti E Hvert stefnir þegar rikis- [ stjórnin boðar stórfellt erlent I eyðslulón og stöðvun arð- bœrra framkvœmda? 1 I SjOÍHBHÍl Svartlistarmynd eítir Ragnar Lárusson. mimmmmmimiimimiiimmmmmmmmimiiijnmt um eina góða mjólkurkú og 12 ær, til þess að eðlilegum heimilisútgjöldum hans yrði fuilnægt auk vaxta, og af- borganagreiðslu af hagstæðu láni til nokkurs tíma, er gerði honum kleift að auka bú- stofninn. Gott lán í þessu skyni gæti þannig gert hvorttveggja í í senn, bætt lífskjör bóndans strax og aukið eigur hans á skömmum thna. Flestir iánveitendur munu ' vera fúsari að lána fé td framkvæmda, sem líklegar eru til þess að skila því aft- ur, fremur en að lána þær í 1 hendur manni er eyddi þvi öliu til persónulegrar eyðslu. Þó geta forsendur verið fyrir því að eignalausum mönnum sé hægara að fá eyðsíulán, en lán til framkvæmda, er lagt gæti grunn að efnahags- legu sjálfstæði þeirra. Þess er þá fyrst að gæta, að eignalaus maður, sem fær eyðslulán, verður fljótlega svo háður lánveitanda sínum, orðið sjálfstæður búandi myndi því að sjálfsögðu vera neitað, þar sem slí'kt rækist beint á hagsmuni húsbænd- anna. Þessar og þvílíkar hugleið- ingar hljóta að vakna meðal íslendinga nú, þegar ríkis- stjórnin boðar það, að hvergi í hinum vestræna heimi sé unnt að fá lán til arðvænlegra framkvæmda, en hinsvegar standi oss til boða stórfellt lán, sem aðeins megi verja til neyzluvörukaupa. Eyðslu- Ián er þannig vel fáanlegt, sem gerir oss fátækari, en byggingarlán til arðvænna framkvæmda, sem alltaf hafa gert og myndu enn gera oss ríkari, þau er með öllu úti- lokað að fá hjá hinum vest- rænum vinum. Þetta er tortryggileg greiða- semi af hálfu vestrænna stór- velda og minnir óneitanlega nokkuð á viðskipti húsbónd- uns og hins ráðdeildarlausa vinnumanns. Þau erlend lán, sem íslend- ingar hafa tekið á undanförn- um árum til raforkufram- kvæmda, áburðarverksmiðju, sementsverksmiðju og nýrra fiskiskipa, hafá gert þá rík- ari og aukið efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar, enda er það viðurkent af öllum skynbærum mönnum, að vegna þessara þjóðnýtu fram- kvæmda stöndum við sízt ver, ----iftlf--------- Árna Ágústsson raunar miklu betur, að vígi, gagnvart erlendum lánveit- endum, en við stóðum árið 1952, þrátt fyrir tölulega hærri skuldir en þá. Og þessar fengnu fram- kvæmdir halda áfram, ýmist að spara oss stórfé í erlend- um gjaldeyri og einnig skapa gjaldeyri 'í vaxandi mæli, ef ekki verður horfið til uppgjaf- ar frá uppbyggingarstefnu og. framfarasókn síðari ára og leitað eftir eyðslulánum, sem líklegust eru til að gera bæði einstaklingana og þjóðina alla fátæ'ka og ófrjálsa að nýju fyrr en varir. Það er sannarlega kuldaleg framkoma af hálfu svokall • aðra vina og samstarfsþjóða, að gefa ekki íslendingum kosl á lánsfé til þess að auka svo arðbæran bústofn þeirra, að hann geti svarað þeim út- gjöldum, sem nauðsynleg eru til þess að íslenzka þjóðin geti haldið áfram að lifa mannsæmandi lífi, ekki sízt þegar svo stendur á, að ls- lendinga skortir aðeins herzlu- muninn til þess að ná fullum greiðslujöfnuði við útlönd svo sem bezt mátti sjá á fram- leiðslu síðustu tveggja ára. Að stofna til ..gjaldeyris- varasjóða“° að öllu leyti i skuld við erlendar fjárstofn- anir sem ekki má nota til annars en eyðslu, er sannar- * Gjaldeyrisvarasjóður er eitt af mörgum öfugmælum núverandi ríkisstjórnar lega fjarstæðukennd ráðstöf- un af hálfu íslenzkra manna. Af hendi hinna vestrænu stórvelda er þetta eyðsluláns- tilboð ögn skiljanlegra. Það minnir óþægilega á dæmið um viðskipti húsbóndans og vinnumannsins. Vestræn stórveldi kunna að hugsa eitthvað svipað og hús- bóndinn í dæmisögunni, og bera að s.jálfsögðu gott skyn á það, að þjóð, sem tékur evðslulán samtímis því að st.öðva framkvæmdir, er ekki miösr líkleg til þess að geta staðið í skilum hver.iu siinni af slíku láni. En áhætta stór- veldanna er sízt meiri en lán- veitanda vinnumannsins. Is- land verður til, og hafa Bandaríkin ekki haft auga- stað á Hvalfirði sem ákiós- anlegrí stöð fvrir herskipa- deild frá sér eða Atlanzhafs- bandalaginu? Því miður mun sú tilhneig- ing nokkuð rík meðal vest- rænna stórvelda, þegar þan eru að hlaupa undir bagga með umkomulitlum þjóðuhn, að láta hiálpina fremur fel- asf i nevzluvörugjöfum eða þvílíkum lánum, en cð byggjá Framhald á 10 síðu. 11111;11:11111111111111111m111111111111111111111111>:111111111111• 1111111111iiiii11n1111111111111111:1111111111111111111hn1111ii1111111111111111111111111111:i miiiiiiiiimiiiiimmi:iiiiMMimiiiiiiiiiimmiiiiiiimmiiiiimm( BÆ.ÍÁRPOS T URINN- i ' jÉÉ ' e ‘ ’ • Engin símtöl felast í afnotagjaldinu I póstinum á sunnudaginn birtist svar frá póst-og síma- málastjóra varðandi hækkun á afnotagjaldi símans. Hér kemur síðari hluti bréfs hans, þar sem rætt er um fækkun símtalanna, sem tala má fyr- ir ársfjórðungsgjaldið, án þess að sérstök greiðsla komi fjmir. „Lækkun á símtalafjölgun- um úr 700 í 600 á Lr.i- fjórðungi, stendur sumpart í sambandi við það, að meðal- j BÍmtalafjöldi heimilissíma hef- ur lækkað undanfarið úr 700 í 500 á ársfjórðungi, þannig að aðeins lítill hluti þeirra greiðir fyrir umframsímtöl, og sumpart í sambandi við breytingu á símasambandinu við Hafnarfjörð og bæina á Reykjanesskaga (Keflavík, Sandgerði o. fl.), sem á að fara fram í júlíbyrjun. Sím- tölin þangað koma þá til greiðslu samkvæmt tölu á innanbæjarteljurum, og reikn- ast eftir tímalengd, þannig að stutt símtöl þangað þurfa ekki að verða idýrari en inn- anbæjarsímtöl. Símnotandi, eem talar líitð innanbæjar, og langt fyrir neðan árs- fjórðungsmark sitt (áður 700 nú 600 símtöl) fær þá fjölda utanbæjarsímtala til nefndra staða ókeypis, og símtala- reikningur hans fyrir utan- bæjarsímtöl lækkar verulega. I nágrannalöndunum er nú svo kornið, að engin símtöl eru fólgin í fasta afnotagjald- inu, en þau greiðast auka- lega eftir fjölda þeirra, og stefnan hér er því í þá átt, þótt ekki þætti fært að fara svo langt nú. Þá greiða þeir, sem lítið nota símann, lægra gjald en hinir, og auk þess kemur þá full greiðsla fram fyrir utanbæjarsímtöl við sjálfvirka langUnuafgreiðslu, sem mun verða hér í vaxandi mæli á næstu árum og gera langlínusímtölin ódýrari." Reykjavík, 18. marz 1960. Gunnlaugur Briem_ • Hvað segja • símnotendur? Það eru mjög athyglisverð- ar upplýsingar hjá póst og símamálastjóra, að stefnt sé að því að engin símtöl fel- ist í afnotagjaldinu fyrir sím- ann. Eins og nú er háttað greiða simnotendur hátt gjald, þegar þeir fá símann, og er það í sjálfu sér eðlilegt. Öllu furðulegra er hins vegar, að flutningur á síma, aðeins tengingin, kostar mörg hundruð krónur. Þar er um hreint okur að ræða hjá stofnuninni á þeirri, vinnu sem fer í verkið. Eða hvað mörg prósent af þessu gjaldi skyldu renna til starfsmanna stofnunarinnar fyrir vinnu. þeirra við verkið og hve mörg prósent koma í hlut stofnun- arinnar sjálfrar sem álagn- ing? Nú skýrir póst-og síma- málastjóri svo frá þvi í óspurðum fréttum, að í fram- tíðinni sé það ætlunin, að menn skuli greiða ársfjórð- ungslega 450 kr. a-m.k. fyr- ir það eitt að horfa á símtæki í íbúð sinni, öll not, sem menn hafi af þessu sama tæki skuli hins vegar greiða sér- stakt gjald fyrir. Þetta eru vissulega fróðlegar upplýs- ingar og væri gaman að heyra álit símnotenda sjálfra á þessu fyrirætlunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.