Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22 marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN Vorið er komið Vorið er komið, á l)vx er enginn vaii lengur. S.í. suiinudag var „jafndægur á vor“ og l>á var þessi mynd tekin. í stað þess að eyða deginum á rjátli um götur bæjarins, ákváðu nokkrar unglingsstúlkur að fara í gönguferð útfyrir bæinn. Ljós- myndari blaðsins liitti þær vestur við Gró'ttu, þar sem.þær voru að hlaupa um 1 flæðarmálinu. Þær hirtu lítt um þótt þær vöknuðu aðeins í fæturna — það var bara meira gaman. 111111111111 ■ 1111 i 11111 ■ 1111111111111111111111111111111111111 i 111111111111111 ■ 1111 i i ■ 11111 m i 11111 i 11 ■ i 11111 i 11111111111 m i i 111 ii i i 11111 i b i 11111 ■ 11111111111111 ti! 111111111111111 ■ 1111111 ■ 111111111111 i 111111111111111111111111111111 ii 111111 ■ 11111 . . . iiiiimimiimmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii Onnur og þriðja einvígisskákin jafntefli eftir harða baráttu Þjóðviljanum hefur borizt 26- Hc2 BI6 önnur og þriðja skákin í ein- 27. g4! vígi þeirra Botvinniks og Tals Þrátt fyrir mislita biskupa á með stuttum skýringum eftir svartur nú í örðugleikum með sænska1 stórmeistarann Stáhl- að halda skákinni. berg, en hann er einmitt yfir- 27. — He7 dómári emvígisins. Um aðra 28. Hc4 Hc,8 skákina segir Stáhlberg, að 29. g3 Bg7 hún hafi borið allt annan svip 30. Hdl Hf8 en sú fyrsta, sem Tal vann 31. H(13 með þróttmikilli sókn. Botvinn- Tapar frumkvæðinu eins og ik lék nú hvítu mönnunum og brátt kemur í ljós. Tal tekst gaf skákinni svip harðrar nú auðveldlega að ná jöfnu. stöðubaráttu, þótt Tal beitti .31. - Kh7 einu af sínum uppáhaldsaf- 32. Iíg2 Kg6 brigðum indverskrar varnar. 33. Hdl h5 Eftir nokkrar sviptingar 34- gxhöf Kxl>5 fékk Botvinnik ofurlitla stöðu- 35. g'4f Kg6 jTirburði og leiddi skákina út 36. He2 Hh8! i endatafl í 25. leik. Tal bauð 37. Bd3f Kf6 jafntefli, en heimsmeistarinn 38. Kg3 He-e8 neitaði og tefldi fast til vinn- 39. Bb5 He4 ings í lokataflinu. Margir héldu 40. IIc4 Hxc4 að honum myndi takast að 41. bxc4 Ke7 notfæra sér yfirburði sína, en 42. Ba4 Be5f eftir árangurslausa hróksleiki 43. Kf3 IIli4 gat hann ekki hindrað, að Tal 44. Hgl bætti stöðu sína, skipti upp á Með Bc2 hefði hvítur getað Kvíabryggju- þingmennirnir Þessir alþingismenn þykktu í gær að hent skyidi hálfri milljón til eins árs rekstr- ar skuldafangelsisins að Kv:'a- bryggju: Alfreð Gíslason bæjarfógeti, Auður Auðuns, Benedikt Grön- fremri Tal. Tal sýndi aftur á dal, Birgir Finnsson, Birgir Kjar- Skákin leiddi í Ijós, að Bot- móti, að hann hefur einstæða hæfileika til þess að finna leiðir í stöðum, sem virðast næstum vonlausar. Hvítt: Tal Svart: Botvinnik 1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4_ li3 Bxf3 5. gxf? Óvænt nýjung hjá Tal, sem á ser. mönnum. Þegar skákin átti að fara í bið eftir 5 tíma baráttu, sá Botvinnik, að frekari vinn- ingstilraunir voru vonlausar og bauð jafntefli, sem Tal þáði. Tal sýndi aftur í þessari skák mjög skemmtileg tilþrif en Botvinnik virtist hins vegar enn ekki upp á sitt bezta, þótt hann tefldi nú mun betur en í fyrstu skákinni- Hvítt: Botvinnik Svart: Tal 1. (14 Rf6 2- c4 c5 3. (15 e6 4. Rc3 exil5 5. cxí15 d6 6. Rf3 R6 7. Bg5 Bg7 8. R(12 h6 9. Bh4 g5 Sérkennandi leikur fyrir á- rásarstíl Tals. 10. Bg3 Rli5 11. Rc4 Rxg3 12. hxg'3 0—0 13. e3 De7 14. Be2 Hd8 15- 0—0 Rd7 16. a 4 Re5 17. Rxe5 Dxe5 18. .a5 Hb8 19. Ha2 ■ Botvinnik byggir upp sterka 'stöðu í skákinni og fær smám- saman betra tafl. 19. — Bd7 20. Rb5 Bxb5 21. Bxbö b6 22. a6 Hb-e8 23. Ðil3 Hc7 24. b3 De3 25. Dxc3 Bxc3 komið í veg fyrir næsta leik svarts, en staðan hefði þrátt fyrir það verið jafnteflisleg. 44. — 15! Eftir þennan leik hug.saði Botvinnik sig lengi um en bauð síðan jafntefli, sem Tal þáði- I þriðju skákinni hafði Tal hvítt og lék sínum vanalega byrjunarleik e2—e4. Botvinnik, sem lært hafði af biturri reynslu fyrstu skákarinnar beitti nú ekkj -franskri vörn en valdi í staðin Caro-Kan, en þá opnun notaði hann með góðum árangri í einvíginu við Smisloff fyrir tveim árum Stáhlberg lýsir gangi skák- |a.rinnar þannig: Tal hafði i pokahornipu nýjung, sem hann beitti i fimmta leik, en hun bar st þó ekki eiga rétt 5. . e6 6. (14 Rd7 7. Bf4 Bb4 8. li4 Rf6 9. e5 Rli5 10. Bg5 Da5 11. B(12 Db6 12. a3 Be7 13. Be3 «6 14. Ra4 Dd8 15. Dd2 Rr7 16. Bg5 1i6! an, Geir Hallgrímsson, Bjartmar Guðmundsson, Eggert G. Þor- steinsson, Einar Ingimundarson, Emil Jónsson, Sigurður Bjarna- son, Guðlaugur Gíslason, Gunnar Gíslason, Gunnar Thoroddsen, Gylfi Þ. Gíslason, Ingólfur Jóns- son, Jóhann Hafslein, Jón Árna- son, Jón Þorsteinsson, Einar Sigurðsson, Jónas G. Rafnar, Kjartan J. Jóhannsson, Magnús fllllllllllilllllltimill sam- jóllsson Matthías Mattíesen Ól- afur Björnsson, Sigurður Ágústs- soji, Sigurður Ingimundarson, Sigui'ður Ó. Ólason, Unnar Stef- ánsson, Friðjón Skarphéðinsson, Ólafur Thors, Pétur Sigurðsson. Þetta eru þeir alþingismenn sem vilja viðhalda því miðalda- skipulagi að hneppa menn í skuldafangelsi — sem mjög er vafasamt að geti samrýmzt stjórnarskrá íslands. Nákvæmlega sömu þingmem. létu sig haia það að neita Blindraíélaginu um jal’nhóa upp- hæð í byggingarstyrk — með því að fella tillögu Karls Guð- jónssonar. Frábær leikur sem gefur svörtum greinilega yfirburði. 17. B\li6 18. Bf4 19. Hxh4 20. 0—0—0 Rf5 Hxli4 Rxli4 Handjárnin reyndust sterk Framh. af 112. síðu hækkun framlags til útrýmingar lieilsuspillandi húsnæðis fclldu allir viðstaddir þingmenn Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins, og þeir voru allir, viðstadd- ir nema Ragnhildur Helgadótt- ir, líka borgarstjórarnir Geir Hallgrímsson og Auður Auðuns. Sú tiilaga var felld með 32 at- kvæðum gegn 18 að viðhöfðu nafnakalli, og greiddu níu Fram- sóknarmenn atkvæði með tiliögu Alfreðs ósamt 9 þingmönnum Al- þýðubandalagsins, þeir Þórarinn Þórarinsson, Ágúst Þorvaldsson. Björn Fr. Björnsson, Eysteinn Hvítur sér sig tilneyddan að Jónsson, Garðar Halldórsson, fórna peði, en Botvinnik þigg- HaJltíór Ásgrímsson, Halklór E. ur það ekki strax. 20. ------ bo! 21. Rc5 Gegn 21. Rc3 hefði 21. ekki þann árangur, sem hann 64 verið sterkur leikur 21. — að vísu miklu af tíma sínum á opnunarleikina, en tókst lika að byggja upp góða stöðu og náði frumkvæðinu í sínar hend- ur. Taþ sem einnig eyddi mikl- um hluta umhugsunartíma Rxc5 Bxc5 Be7 Dc7 22. Dxc5 23. Be2 24. Kbl 25. Hhl Eini mótleikur hvíts. 25. -----0—0—0 26. Bg3 - Rf5 27. Hh7 Hf8 síns á fyrstu 20 leikina, var.ð, Neikvæður leikur, er gefur að láta peð af höndum án þess færj ^ mótsókn. að fá neinar verulegar bætur fyrir það í framhaldinu færði, liann hins vegar sönur á frá-j jbæra /glöggskyggni sína en Botvinnik tefldi alltof neikvætt og liægfara. | Þegar heimsmeistarinn hafði vcnmetið styrkleika þessa leiks um skeið ekki fundið beztu en hann er nh ; mikilli tíma loikina. réðist Tal þrátt fyrir þröng lítið lið, í hættulega kóngs I 3|_ Bhj sókn er byggðist á manns- 32> Ka2 Dxf3 Einar Ingimundar og Jón Þorsteinsson Við einstaka tillögu fengu sljórnarþingmenn að sitja hjá, t.d. Einar Ingimundarson er st.jórnariiðið felldi tillögu um 800 þús. kr. til Sigluíjarðarvegar ytri, sem Ólafur Jóhannesson. Skúli Guðmundsson. Gunnar Jó- hannsson og Björn Pálssor. íluttu. Hinsvegar var Jón Þor- steinsson ekki feiminn að þakka Siglfirðingum þingsetuna með því að hjálpa til að fella þessa tillögu. Engan samdrátt i bruðlinu Ráðherrar og allt þinglið stjórnarflokkanna hjálpaðist að til að felia tillögu' um 10% sparnað í rekstri róðuneytanna og nokkurra annarra ríkisstofn- ana, en það var ein af tillögum Sigurðsson, Bjarni Guðbjörns- son og Jón Skaptason. (Einn þingmanna Alþýðubandalagsins var íjarverandi vegna veikinda). Tillögu Alfreðs um að leggj.i | Karls eins og áður hefur verið niður fjögur sendiráð! íslands, skýrt frá erlendis á miðju ári felldi stjórn arliðið og virtist hafa stein gleymt öllu sparnaðartalinu. 33. DaGf Kh8 34. Dxe6! Dxf4 35. Bxb5 Dxe5 Heimsmeistarinn er í mjög mikilli tímaþröng_ Á aðeins eftir 1 mínútu fyrir næstu leiki. 36. De8f N Ivb7 37. Dc6t Eftir 37, Ba6t Kxa6, 38. 28. Bf4 Dd8 Miklu betrj yar 28. 5— Bc5. 29. B(13 Hli8 30. Hxh8! Dxh8 31. Da5! 'Dc6t Ka5, 39. c3 á svartur Botvinnik liefur sennilega p)e2 37. — — Kl>8 í þessari stöðu sömdu meist- jararnir um jafntefli, enda get- ur hvítur haldið jafntefli með skák. Kvíabryggja og Blindrafélagið Og þeir létu sig haía það Al- þýðui'lokkurinn og' Sjálfstæðis- ílokkurinn að neita Blindrafé- laginu um 500 þúsund í bygg- ingarstyrk, en samþykkja að henda sömu upphæð til órlegs j rekstrar skuldaíangelsisins á Kvíabryggju. ~k Með samþykkt ýmissa þeirra breytingatillagna sem fjárveit- inganefnd ílutti sameiginlega var stefnt til bóta og stóðu stjórnar- andstæðingar að sjálfsögðu að samþykkt siikra tillagna ásamt stjórnarflokkunum. Verður vikið nánar að þeim þeirra er helzt var gagn að.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.