Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22 marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Skipin FlugferSir □ í dagr Pr l>riðjudaigTlrinn 22. mar/, — 82. dagur ársins — Páll biskup — Heitdagur — Einmánuður byrjar — Tungl í hásuðri kl. 8.32 — Árdegis- háflæði kl. 0.53. Næturvar/.la vikuna 19.—25. marz er vegsapóteki. Lauga- tTVARPIÐ 1 DAG: 13.15 Erindi bændavikunnar: Frá ráðgefandi nefnd um hús- byggingar í sveitum (Ræðu- menn: Dr. Halldór Pálsson, d iðunautur, ölafur E. Stef- ánsson ráðunautur, Þórir Baldvinsson, forstjóri, Páll A. Páisson, yfirdýralælcnir, og Sveinbjörn Jónsson, byggingameistari). 18.30 Amma segir börnunum sögu. 18.59 Framburðarkennsla í þýzku. 20.30 Dagiegt mál (Árni Böð- varsson eand. mag.). 20.35 Útvarpssagan: Alexis Sorbas. 21.00 Frá Spáni, dagskrá sem Sig- riður Thoi-lacius, Birgir Thorlacius og Jose Rom- ero taka. saman. 22.20 Hæstaréttarmál. (Hákon Guðmundsson hæstaréttarr.). 22.40 Lög unga fólksins. 23.30 Dagskrárlok. Rafnkelssö f nunin: Mér hefur borizt: Frá Semlagi Skreiðarframleiðenda kr. 10.000.00, Jóhanni Þ. Jósepssyni kr. 500.00, Óskari Jónssyni forstjóra kr. 500.00, Sigurði Finnssyni loft- skeytamanni kr. 600.00, Sölusam- bandi isl. fiskframleiðenda kr. 10.000.00, Rótarý-klúbb Keflavíkur 1200.00, Óskar Árnason. Sandgerði kr. 1000.00. — Söfnun hjá ,,Tím- anum kr. 400.00. — Með hjart- kæru .þakklæti: Björn Dúason. Gjafir og áheit til Blindravina- félags islands. Helgi Elíasson kr. 500.00, Önefnd- ur kr. 500.00, Kvenfélagið Iðja kr. 500.00, Þ.Þ. kr. 50.00, G.Þ.B. kr. 1000.00, Þuríður kr. 300.00, Gömul kona kr. 100.00, Jón Halldórsson kr. 20.00, I.S. kr. 2000.00. Leifu/r Eiríksson er væntanlegur kmkkan 7.15 frá N. Y. Fer til Glasgow og Lon- don klukkan 8.45. Sólfaxi er væntanleg- ur til Reykjavíkur klukkan 18.30 i dag frá Kaupmannah. og Glasgow. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar ldukkan 8.30 í fyriumáliö. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá N. Y. og hélt éleiðis til Norðurland- anna. Flugvélin er væntanleg aft- ur annað kvöld og fer þá til N.Y. Hafskip: Laxá er í sementsflutn- ingvim milli Akraness og Rvíkur. Hekla. er væntanieg(ýms leiktæki o.fl.). Laugarnes- skóli. Ki. 7.30 Smíðar, Melaskóli. Kl. 7.30 Smíðar. Framheimilið. Kl. 7.30 Bast- og tágavinna. Ki. 7.30 Frímerkjaklúbbur. Víkingsheimil- ið. Kl. 7.30 og 9 Frímerkjaklúbb- ur. Laugardalur. Kl. 7 og 8.30 Sjóvinna. Golfskálinn. Kl. 6.45 Bast- og tágavinna. til Akureyrar i dag á ^S. , vesturleið. Herðubreið er á Austfj. á suBur- leið. Skjaldbreið fór frá Rvi lk í gær til Breiðafjarðar- og Vestfjarðahafna. Þyrill er á leið frá Hjalteyri til Bergen. Herjó'.fur fer frá Vestmannaeyj- um klukkan 21 i kvöld til Rvík- ur. GENGISSKRÁNING (sölugengi) Sterlingspund Bandar kjadoliar Kanadadol ar Dettifoss . fer frá Hamborg um 26. þ. m. til Rotterdam og 1Hinsk krona Rvíkur. p'jallfoss for Norgk króna frá Rvik í gær til Isa.fjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavikur. Goða- foss fór frá Bergen í gær til Halden, Gautaþorgar, K-hafnar, Ventspi’s og Finnlands. Gullfoss fór frá Rvik 18. þ.m. til Ham- borgar og K-liafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur 19. þ.m. frá N.Y. Reykjafoss kom til Rvíkur í gær. Selfoss kom til Ventspils 20. þ.m. frá Warnemiinde. Tröllafoss kom tii N.Y. 19. þ.m. frá Reykjiavík. Tungufoss fór frá Hafnarfirði 15. þ.m. til Rostock. Hvassafell kemur til Akureyrar í dag. Arn arfell er í Odda. Jök- ulfell fór 17. þ.m. frá Hafnarfirði til N. Y. Dísarfell er á Akranesi. Litlafe'l er á leið t.il Rvíkur frá Austfjörð- um. Helgafell átti að fara i gær frá Aruba til Islands. Hamrafeli átti iað fara í gær frá Aruba til Islands. Æskulýðsráð Reykjayíluir. Tóm- stunda- og félagsiðja þriðjudaginn 22. marz 1960. Lindargata 50. KI. 5.45 Frímerkjaklúbbur. Kl. 7.30 Ljósmyndaiðja. Kl. 8.30 Opið hús Giftingar Sænsk króna Finnskt mark N. franskur franki Belgískur franki Svissneskur franki Gyllini Tékknesk króna Vestur-þýzkt mark Líra Austurr. schillingur Peseti Reikningsk-óna Rússland, Rúir’tn'a, Tékkósl., Ungv.l.. 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 1000 100 100 100 106.65 38.10 40.10 552,85 532.30 735.75 11.93 776.30 76.40 878.65 1.006,95 528.45 913.65 61.38 146.55 63.50 100.14 Minningargjafakort Kvennasambandsins í V-Húna- vatnssýslu, til styrktar dvalar- heimiii fyrir aldrað fólk í sýsi- unni, fást á þessum stöðum í Reykjavík: Hjá Ólöfu Guðmunds- dóttur, Efstasundi 57; Salóme Jóhannesdóttur, Bröttugötu 3B; Guðrúnu Benediktsdóttur, Mennta skólanum (húsverði) og Marinó Helgasyni, Verzl. Brynju. Dagskrá Alþingis l>riðjudaginn 22. marz 1960, kl. 1.39 miðdegis. Efri deild^ Jarðræktarlögin, — 1. umr. Neðri deild: Söluskattur, frv — 3. jumr. ÆFR Félagsfundur verður á vegum ÆFR i kvö'd kl. 9. Dagskrá: Er- indi (Jóhannes úr Kötium). Frétt- ir frá 12. þingi Sósíalistaflokks- ins. Félagsmál. Rædd verða ýmis brýnustu verkefni félagsins. — Stjórnin. Atliugið Kappræðufundinum sem átti að vera á fimmtudag verður frestað að sinni vegna veikindaforfalla. Nánar auglýst síðar. — ÆFR. Ársliátíð Munið | árshátíð ÆFR sunnudag- inn 3. apríl i Framsóknarhúsinu. Frumsýnt verður leikrit, fiutt af félögum úr ÆFR. Skemmtinefndin ... 3paii& yður Máup á íailli - . ooTOi.Aom mm^ ^ SÍÐAN LA HUN STFINDAUÐ 33. dagur. XII Prófessor Manciple hélt sem snöggvast niðri í sér andanum. Svo áttaði hann sig á því, að því lengur sem hann héldi hon- um niðri í sér, þeim mun meiri yrði hávaðinn, þegar hann neyddist aftur til að fara að anda; og hann fór aftur að draga andann með óendanlegri varúð. Hvílikt lán að hann var ekki með astma, hugsaði hann. Komumaður gekk hljóðlega, eins og títt er um fólk sem gengur að nœturlagi um . tóm herbergi, en sýndi annars enga sérstaka varúð. Prófessorinn heyrði fótatakið greinilega, síðan heyrði hann gestinn súpa hveljur þegar hann uppgötvaði að d.vrnar höíðu verið' beittar ofbeldi. Hann sá ekkert, því að hann hafði lokað dyrunum að felustað sínum, til þess að ijós- ið sloknaði, og þó örlítil rifa væri milli hurðarinnar og dyra- stafsins, gat hann aðeins greint arininn i innra herberginu og það v<ff honum iítil sárabót, því að þessa stundina var eitt- hvað að gerast við útidyrnar einar. Þrátt fyrir nær óbæri- lega forvitni, varð Manciple að vera kyrr þar. sem hann var kominn. Ef hann opnaði dyrn- ar til að komast út, yrðu öll salarkynnin böðuð í Ijósi. Auð- vitað hefði hann getað tekið ljósið úr sambandi; en jafnvel slyngasta leynilögreglumanni getur sézt yfir eitthvað — og þessi möguleiki til að sleppa út óséður fór öldungis framhjá lionum. Auk þess var hann þeg- ar með brunablöðru á öðrum þumalfingrinum. Prófessorinn bar augað að rifunni og be^ð- >í fremra herberginu stóð há- vaxin mannvera grafkyrr og virtist á báðum áttum. Þarna voru dyrnar sem opnuðu leið til undanhalds. En beint á móti voru dyrnar að innri skrifstof- unni. Ailt var dimmt og hljótt. Loks herti veran upp hugann og læddist dæmalaust hljóðlega í áttina að felustað prófessors- ins og síðan úr augsýn hans. Andartak sá hann annað og meira en sprungnar i'lísar og gastæki með blikkkatli, og þetta andártak ríægði til þess, þrátt fyrir mjög svo .takmark- aða reyrislu hans, að sannfæra hann um að þarna var kven- maður á ferðinni. Hún kveikti á leslampa á skrifborðinu. Engin hlífðar- tjöld voru fyrir gluggunum, en þá áhættu varð hún að taka. Auk þess snerú gluggarnir út að eintómum þökum og reyk- háfum. Þetta var óþolandi. Prófess- orinn sá ekki annað en blikk- ketilinn, sem nú var baðaður í ljósi, og næsta umhverfi hans. Hann heyrði fótatak og skrjáf í bréfum. Hann heyrði andardrátt. Hann heyrði kveikt á eld- spýtu — heilögu guðir! Ætlaði þessi kvenmaður .að fara að hita sér kakó? Hún gekk fyrir Ijósið og kraup við arininn. í sugganum sá hann bjarmann af iitlum loga. Hún var að brenna skjöl- um. Eins og aðrir vísindamenn mátti prófessorinn ekki tii þess hugsa að ritað mál væri eyði- lagt. Það sem á einu tímabili er öskuhaugsmatur, verður ef til vill á næsta timabili dýr- mætar upplýsingar. Manciple hefði viljað gefa mikið til að mega rótá 'í bréíakörfum niyrít- sláttu ríkisiris og sorptunnum (ef þær væru þá til) frá t’mum Karls fyrsta. Eldurinn er höfuð- óvinur grúskarans. Manciple kom fram úr fylgsni sínu og hrópaði í ákefð: — Æ, gerið ekki þetta. Kvenmaðurinn spratt á fætur, rak höfuðið upp i breiða arim hilluna, stundi lágt og leið út af. Af meðfæddri, gamaldags riddaramennsku greip prófess- orinn utanum hana, riðaði undir. þunga hennar og settist þunglega niður og lét hina með- vitundarlausu Emiiy Cake- bread grafa andlitið í öxl sinni. Húsið virtist titra við þennan dynk, en i kjallaranum héldu fiðlurnar tvær og píanóið á- fram leik sínum og syfjulegar verur héidu áfram að dragast þyngslalega yfir dansgólfið sem var á stærð við frímerki. Ein lítil bjalla datt ofanúr lofti hjá ieikhúsumboði Gunsteins og lenti í poka með sælgæti, en þangað hafði hún ætlað hvort sem var. — Ungírú Cakebread, stundi prófessorinn um leið og hann gat aftur náð andanum. Hún opnaði augun. — Ung- frú Emily Cakebread, tautaði hún. Ungírú Cakebread er syst- ir mín. skiljið þér. Við erum dálitið líkar, en hún er talsvert eldri. Hún iokaði augunum aft- ur. Gripinn i'orvitni og hjálpsemi samtimis lagði prófessorinn hönd sína léttilega á hárið á ungfrú Cakebread. Já, þarna var kúla, en hún gat ekki vald- ið varanlegu hei-lsutjóríi. Högg- ið hefði varla getað skaðað nokkurn heila. þótt tæþur væri. Prófessornum varð hug'hægra og hann lét ungfrú Cakebread síga niður á gólf og sétti 'ein- tak af bláu bókinni frá 1938 undir höfuðið á henni. Hann varð þó að viðurkenna að ekki virtist fara sétlega vel um hana en bókiri ' kom þó í veg fyrir að hún lægi allsendis endilöng á gólfdúk með Axminsterstepp- ismunstri. Enda hefði hún get- að iegið heima í rúminu sínu, ef hún hefði áhuga á að láta fara vel um sig. Hann beindi nú athygli sinni að arninum sem nú var ekki dimmur og kaldur. Öskuhrúga var aiit og sumt sem eftir var af skjölunum sem úngfrú Cakebread hafði verið að brenna. Á einni samanvöðl- aðri örk mátti enn lésá íá- ein orð. "ráleit á svörtum floti. Prófessorinn laut ákafur nið- ur aí henni og las: ....... er- skril'stofa ... prinsessa ... Gand ...“ Hann rótaði í hrúgunni og hún dreifðist. Eldurinn haíði þyrmt hluta af pappírsörk; hana lagði prófessorinn með varúð í veskið sitt áður en hann sneri sér aftur að brennu- varginum. Hún settist upp. — Ætiið þér ekki að segja: Eftir Kénneth HöpKifiS;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.