Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. marz 1960 A ,-J l__ HÖOLEIKHIJSID SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í kvöld kl. 20.30. IIJÓNASPIL .gamanleikur. Sýning miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMT'" "’RINN Sýning fimmtudag kl. 19. EDWARD SONUR M'INN Sýning föstudag kl. 20. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anlr- sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Kópavogsbíó Sími 19185 Nótt í Kakadu (Nacht in grefnen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Dieter Borche. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Ferðir úr Lækargötu kl. 8.40, til baka kl. 11 Sími 22-140. Sjóræninginn (The Buccaneer) Geysispennandi ný amerísk litmynd, er greinir frá atburð- um í brezk-ameríska stríð- inu 1814. Myndin er sannsöguleg. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Charlton Ileston, Claire Blooin, Bönnuð innan 12 ára. Sími 1 - 14 - 75. Litli útlaginn (The littelest Outlaw) Skemmtileg og spennandi lit- mynd tekin í Mexíkó af Walt Disney. Andres Velasquez, Pedro Armendaris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. flafriarfjarðarbíó Sími 50 -249. 13. VIKA. 4 Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- lst í Danmörku og Afríku. It myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 6.30 og 9. Stjörnubíó Sími 18 -936. Afturgöngurnar (Zombies of Maura Tau) Taugaæsandi ný amerísk hrollvekja, um sjódrauga, sem gæta fjársjóða á hafsbotni. Gregg Palmer. Sýnd kl. 5,' 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 16-4-44 Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtilegasta kvik- mynd snillingsins Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50-184. Sayonara Ný amerísk stórmynd. Sýnd kl. 9. Tam-Tam Frönsk-ítölsk stórmynd í lit- um, byggð á sögu eftir Gian- Gaspare Napolitano. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Austurbæjarbíó Sími 11-384 Silfurbikarinn (The Silver Chalice) Áhrifamikil og spennandi, ný, amerisk stórmynd í litum og CinemaScope. Paul Newman, Virginia Mayo, Jack Palance, Pier Angeli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. póhscafyí Sími 2-33-33. Deleríu^ búbónis 87. sýning annað kvöld kl. 8. Aðeins 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1 - 31 - 91. Nýja bíó Sími 1 - 15 - 44. Harry Black og tígrisdýrið (Harry Black and the Tiger) Óvenju spennandi og atburða- hröð ný amerisk mynd um dýraveiðar og svaðilfarir. Leikurinn fer fram í Indlandi. Aðalhlutverk: Stewart Granger, Barbara Rush, Anthony Steel. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fTI r rl/i rr iripolibio Sími 1 - 11 - 82. Maðurinn, sem stækkaði (The amazing Colossal) Hörkuspennandi, ný, amer- ísk mynd, er fjallar um mann, sem lendir í atom-plútóníum- sprengingu, og stækkar og stækkar. Glenn Langan Cathy Down. ■! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Saumavéla- viðgerðir Fljót afgreiðsla SYLGJA, Laufásvegi 19. Sími 1-26-56. mm stíinpöwS5 Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 of 18 kt. gull. Botvinnik eSa Tal? Framhald af 7. síðu. skákum sínum, og er þá Alje- 'khin ekki undanskilinn Þess- ar fórnir eru ekki alltaf galla- lausar, og stundum eru þær með öllu fordæmdar af skák- skýrendum En það að skrifa um skák er ekki það sama og að leika í erfiðu móti: þao er ekki alltaf svo einfalt að finna rétta lausn á stuttum tíma og í flókinni stöðu. Enn- fremur: í fórnum Tals er allt- af einhver skörp hugsun, þær gefa stórmeistaranum frá Ríga marga prakt'ís'ka mögu- leika. Eg sagði einu sinni að Tal væri líkur „illvirkjanum" hjá Tsjékhof: hann losar ekki um allar skrúfur í stöðu sinni, heldur aðeins um aðra hverja. Þetta er ekki fjarri sanni: sjáið hve staðan gerist tvísýn eftir fórnir Tals, hve erfitt það er fyrir andstæðinginn að átta sig! Tal leikur svo fimlega í hin- um ólrklegustu og flóknustu stöðum, að stundum tekst honum að bjarga fullkomlega vonlausrj skák. Sumir hafa því jafnvel látið sér detta í liug, að Tal dáleiði andstæð- inga sína. Þessi vitleysa skelf- ir samt ekki Botvinnik, enda stóðst hann á sínum tíma á- hlaup annars eins „dáleiðara" og Laskers. Skilmálar keppninnar verða þeir sömu og venjulega: áskorandinn þarf að fá 1213 stig til að vinna tignina, en heimsmeistaraöum nægir að fá 12 stig til að halda henni. Já og dómararnir verða hinir sömu og áður: sænski stór- meistarinn Stáhlberg og enski meistarinn Golombek. Við getum óskað skákunn- endum til hamingju með frá- bæran ská'ksjónleik. I Púsjk- ínleikhúsinu þann 15 marz hefst sýning, full með óvænt ævintýri og flókna árekstra. Áhorfendasalurinn verður ó- veniu víðáttumikill. Hvert kvöld munu útvarp, sjónvarp og sími bera fregnir af sjón- leiknum um allar álfur heims. (Úr Sovétskí sport 11. marz. sl.) Einar Ö. Björnsson, bóndi í Mýnesi heldur almennan stjórnmálafund í Fram- sóknarliúsinu — þriðjuda,ginn 22. marz og hefst kl. 8,30 e.h. — Fundarefni: Ráðstofanir ríkisstjórnar- innar í efnahagsmálum og ný viðherf í þióðmálum Frjálsar umræður. — Aðgangur kostar kr_ 10.00 og borgiy.it við innganginn. — Fundarboðandi. NaBðangsruppboS á b v. Vetti S.U. 103, sem frestað var 1. marz 1960, fer fram við skiþið þar sem það liggur við Granda- garð, laugardaginn 26. marz 1960, kl. 2,30 síðdegis, BORGARFÓGETINN í REYKJAVlK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.