Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 2
ÞJOÐVILJINN — Fimmtudagur 14. apríl 1960 i n n i § v t 1 simo- m ræfti félcigs oq ★ Skákþiisg Islands haldið um páskaea Skákþing íslands heíst kl.4 á morgun í Bréiðfirðingabúð og verður keppt í landsliðs- og meistaraflokki. Keppendur í landsliðsflokki eru 16, þ.á.m. Guðmundur Pálmason, Ingvar Ásmundsson, Gunnar Gunnars- son, Freysteinn Þorbergsson, Páll Aðventkirkjan. Samkomur um páskana: Föstudaginn langa kl. 5 síðdegis, Sveinn B. Johansen talar. Laugardaginn fyrir páska ki. 11 tirdegis, Júlíus Guðmunds- son talar Páskadag kl. 5 sd.. Júl- íus Guðmundsson taiar. Á sanv komunni mun verða einsöngur og kórsöngur 1 tilefni páskanna. Allir eru velkomnir. Óháði söfnuðurinn. Föstudaginn langa messa kl. 5 sd. Páskadagur hátíðarmessa kl. 8 árdegis, barna og skírnarmessa kl. 2 eh. Emil Björnsson. Langhpltprestakall. Messa á skír- dagskvöld kl. 8.30 í Safnaðar- heimilinu við Sólheima. Föstu- daginn langa. á sama sta.ð kl. 2 Á páskadag kl. 8 árdegis og ki 2 síðdegis í Safnaðarheimilinu Á annan páskadag í Frikirkjunni kl. 10.30 (Ferming). Árelíuls Ní elsson. G. Jóiissón, HaJJdpr Jónsson og Sigurður Gíslason. í meistaru- flokki eru keppendur frá 7 stöð- um á landinu. Keppt verður í báðum ílokkum eftir Monrad- kerfi, 8 umf. í landsliðsílokki og 7 í meistaraflokki. Keppninni verður þannig hag- að, að teflt verður tvisvar hvern dag, kl. 14 og kl. 20. og verða biðskákir tefldar eftir hverjar tvær umferðir. Skákstjóri verður Gísli ísleifsson. Núverandi íslandsmeistari, Ingi R. Jóhannsson er ekki með- al keppenda. Mótinu verður slitið föstudag- inn 22. apríl, en þann dag verð- ur og haldinn aðalfundur Skák- sambandsins. Is. Inpfoss fer frá Reykjavík miðvikudaí;- inn 20. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á þriðjudag. H.f. Eiinskipaíelag íslands. et Tveir tólf ára piltar í Hvera- gerði, Valur Valsson og Þorkell Máni Antonsson, handsömuðu á mánudaginn grænlenzkan fálka á lóð í Hveragerði. Hafði hann verið að elta skógarþresti, rekizt á vír og vængbrotnað. Piltarnir fóru með íuglinn i skólann og létu kennarar dr. Finn Guð- mundsson vita af honum. Dr Finnur sagði Þjóðviljanum. að algengt væri að grænlenzkir fálkar kæmu hingað á veturna. Sonur minn GUÐMUNDUR ÞORLEIFSSON frá Breiðíiolti við Reykjavík lézt í Landsspítalanum, föstudaginn 8. apríi. Jarðað verður þriðjudaginn 19. apríl frá Kapellunni í Fossvogi. Athöfnin hefst klukkan 3. Jólianna Ólafsdóttir. lafsiiSuhplenar Raísuðufengur Rafsuðukaball Rafsuðuþráður = HÉOSNN = Vélaverzlun Seljavegi 2, simi 2 42 60 Vélaverzlun Sími 24260 emmg Nýmjólkur átsukkulaði er nauðsynlegt nesti í páskaferðalagið. 0PAL H.F. SÍMI 244GB Sýning Félags húsgagnaarkite'kta í húsi Aimennra Trygginga í Pósthússtræti 9 er opin rúmhelga daga klukkan 2—10 e,h. og á helgidögum klukkan 10 f.h. til 10 e.h. ík Ar •£ KHQKi f Froskmaður skauzt framhjá Þórði og læsti höndum ig fótum á eldflaugarbolinn. Þórður reyndi að losa nerkitaugina til að hafa frjálsari hendur en það var írangurslaust. Allt 'í einu strík'kaði á merkitauginni og ioftrörinu og Þórður fann liarðan kipp.........Fremsti og hann var hluti eldflaugarinnar losnaði frá .. dreginn með ógnarhraða upp. Tess hafði sett mótor- inn á fullt. Vélbyssan hyrjaði að gelta og giuggi brotnaði í spón. „Varaðu þig“, hrópaði Tess. Happdrættismiðar seldir í Innheimtu Landssímans —Dregið 21. júní

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.