Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 1 árs sænskur drengur einstcskt fyrirbæri í læknovísindunum Kannsókn liefur leitt í ljós að eins árs gama’*i sveinbarn sem er til athugunar í crfða- fræðistofnun Uppsalaháskóla í Svíþ.jóð er algerlega einstal.1; fyrirbæri sem læknavísindin hafa aldrei áður rekizt á. Það sem gerir hann frá- brugðinn öðrum mannanna börnum eru hinir svonefndu litningar í likamsfrumum hans, en í þessum litningum, krómó- sómum, er að finna erfðavís- ana, eða genin, sem flytja eig- inleika mannsins frá kynslóð til kynslóðar. I hverri frumu mannslíkam- ans eru 46 litningar, eða tvisv- ar sinnum 23, en drengurinn litli hefur 69 litninga 'í sín- um, eða þrisvar sinnum 23. Slík fyrirhæri eru þekkt úr erfðavísindunum, þótt aldrei hafi orðið vart við þau meðal manna, og nefnast tripoloidar. Hingað til hefur verið álitið að ekki mætti vera meira en einu- um litningi of eða van til þess að barn yrði meira eða minna vanskapað. Ef skakkar meira en einum litningi hefur verið gert ráð fyrip að barnið gæti alls ekki lifað_ Eins og áður segir ‘kannast erfðavísindin við þetta fyrir- bæri þótt þetta sé í fyrsta sinn sem þess verður vart hjá mönnum. Hægt hefur ver- ið að framkalla tvöföldun lith- ingatölunnar hjá jurtum og ýmsum dýrum, og sú aðferð hefur stundum leitt til þess að Starf forstöðukonu saumastofu Þjóðleikhússins er laust frá 1. september 1960. Umsóknir ásamt meðmælum og afriti af prófskír- teinum sendist til Þjóðleikhússtjóra fyrir 1. maí næstkomandi. Laun samkvæmt X launaflokki. myndazt hafa alveg ný plöntu- afbrigði sem tekið hafa hin- um eldri fram að mörgu leyti. Drengurinn litli var fyrsi sendur til athugunar í erfða- fræðistofnun Uppsalaháskóla fyrir rúmri viku, en hann hafði þá legið í sjúkrahúsi þar í igrennd um nokkurt skeið vegna ýmissa kvilla, m.a. í húð og heila. Vísindamennirnir kom- ust að hinni furðulegu niður- stöðu þegar þeir athuguðu frumur úr húðvefnum. Stok'khólmsblaðið Dagens Nyheter segir að óttast sé mjög um líf litla drengsins. Prófess- or Jan-Arvid Böök og dr. Berta Santesson stjórna rannsókn- unum og dr. Santesson getur þess til að þriðja liningaröðin hafi myndazt við samruna egg- frumu með 46 litningum og annarrar með 23, eða helm- ingi færri en eðlilegt er. ÞJÓBLEIIOlCSSTJÓRI Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 o* 18 kt. guli Til !" H|úkrunarkona óskast í Sjúkrahús Hvítabandsins frá 1. jún n.k. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Sjúkrahúsnefnd Keykjavíkur. . Ein glæsilegasta afmælis- og fermingargjöf er Arnardalsætt. Selst enn við gamla verðinu að Laugavegi 43 B, sími 15787, og Víðimel 23, sími 10647, og V.B.S. Þróttur. Tilkynning Nr. 16/1960. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarksverð á eftirtöldum unnum kjötvörum svo sem hér segir: Heildsölu- Smásölu- verð verð Vínarpylsur pr. kg. ....... kr. 23,65 kr. 29,00 Kindabjúgu pr. kg. .........— 21,70 kr. 27,00 Kjötfars pr. kg............. — 14,65 — 18,00 Kindakæfa pr. kg............— 29,15 — 39,00 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 13. apríl 1960. Vandlát húsmóðir notar R 0 Y A L lyftiduft í hátíða- baksturinn. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. V erðlagsst jórinn. Gulðkista íslands sem gefmist Ritgerð um fiskræktarmál eftir Gísla Indriðason er uppseld hjá útgefanda. Aðeins nókkur eintök óseld í bókabúðum í Reykja- vík, Hafnarfirði og Keflavík. Karlmannafatnaður allskonar tírvalið mest Verðið bezt Kjörgarðui Laugavegi 59 Últíma Feruiingabörn annan páskadag Lausai iK'sUirkja kl. 1G "ð. Séra Garðar Svavari-ison. Stúlkur: Ásdis ÁsmuSndtd., Kirkjumbl. 10. Eva G. Ó'afsdóUir, Hofteig 22. Fanný Bj. Höjgaard. Suðuilbr. 15. Guðrún Jónsdóttir, Höfðaborg' 68. Herdís Harðard. Laugarnesv. 94. Hólmfr. Guðmundsd., Kleppsv. 4. Sigurbj. E. Þórarinsd., Múlac. 8A. Unnur L. Nielsen, Skúlagötu 55. Þórdis Óskarsd., Suðurl.br. 42. Þórh. Ó. Jónasd., Rauðalæk 23. Þórunn J. Sigurðard., Suðurl. 13C. Drengir Arnar R. Valgarðsson, Karfav. 19. Árni B. Jónasson, Hofteig 12. Guðm. J. Kristvinss., Laugarn. 31a Hans Hafsteinss., Laugarnesv. 80. PétuV Þ. Kiistinsson, Hrísat. 11. Reynir Þorsteinsson, K’eppsv. 56. Rúnar Hauksson_ Höfðaborg 16. Sig. Sigurgeirss. Þvottalaugav. 21 Stefán Ingólfsson, Sundlaugav. 24. Steingr. Björnsson, Sclvogsgr. 3. Ægir B. Sigurgeirss., Laugav. 161. Fríkirkjan kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. — Stúlkur: Anna G. Gunnarsd., Langhv. 142. Anna K. Kristinsd., Skipholti 36. Áslaug Harðard. Eikjuvog 26 Ágústa IJlfarsd., Blönduhlíð 33. Bergþóra Breiðfjörð, Bergst. 20. Da,na K. Jóhannsd., Hjallav. 6. Edda Guðmundsd., Skipasundi 36. Erla F. Sigurðard., Heiðargerði 9. Gréta Sigurðard., Njörvasundi 10. Guðfinna Finnsd., Nökkvavog 10. Guíðrún Ásgeirsd., Sólheimum 9. Guðrún Jörunds. Sólheimum 43. Hrönn Guðmundsd., Langhv. 60. Inga Magnúsd. Sólv. v/ Kleppsv. Kristbj. Ingvarsd., Lauganiesv. 38. Kristín A. S. Arad., Langhv. 79. Kristín Stefánsd.. Laugarásv. 65. Margrét Þóroddsd., Nökkvav. 11. Marxa Va’demarsd., Langhv. 89. Ragnh. Sumarliðad., Laugalæk 17. Sigriður Sigurðard., Efstasundi 73. Drengir: Árni M. Björnsson Efstasundi 41. Ástþór Ragnai-sson Stigahl ð 2. Erlingur A. Jennason Álfh. 44. Eyjólfur Pálsson, Langholtsv. 150 Geir A. Guðsteinss., Vesturbr. 38. Gísli Valtýsson, Skipasundi 82. Grettir K. Jóhannesson, Balboc. 9. Guðmundur P/.lsson, Skipas. 11. Gunnat' Jóhannsson, Álfh. 72. Gústaf A. Andrésson, Langag. 24. Hafst. Sæmundsson, Gnoðaxv. 38. Hallgr. Pétursson Balbocamp 7. Hjörtur Þ. Gunnai-ss., Langhv. 103 Höiður Ó. Guðjónsson Sogav. 186. Höi-ður Siguijónsson, Skipas. 19. Jón Eiríksson, Langholtsveg 40. Jón Þ. Einarsson, Skeiðarvog 143. Júlíus S. Sigurðsson. Goðh. 14. Kiarl J.Herbertsson, Tunguv. 15. Kristján Linnct Goðheimum 24. Kristján Vagnsson, Langholtsv. 5. Óðinn M. Jónsson, Nökkvav. 46. Ól. Á. Theódórsson, Réttarhv. 55. Ómar H. Jóhannsson, Nökkvav. 48 Ómar Sigtryggss., Langholtsv. 37. Pétui- Sigúrðsson, Langholtsv. 16. Ragnar J. Einai-sson, Kleppsmv. 4. Sigurj. G. Jónsson. Hita.veitut. 3A. Sig. G. Jóhannsson, Nökkvav. 46. Sig. Ól. Kjarbansson, Barðav. 42. Sig. örlygsson, Hafraf. v/ Múlav. Steinar J. Brynjólfss., Kambsv. 36 Sæm. S. Gunnarsson, Da braut 1. Svavar Guðmundss., Kleppsveg 60. Dómlcirkjan klukkan 11. Séra Jóii Auðuns. Stúlkur: Anna H. Ki-istjánsd., Hólmg. 1. Arndís Pedersen, Framnesveg 34. Bjarnv. B. Pétursdóttir Nönnug. S, Erna Gunnarsdóttir, Sigluv. 12. Hallfi-. Þox-steinsd., Njálsgötu 22. IngPeif Arngrimsd., Rauðalæk 20. Jóiunn E. Eyfjörð, Hæöarg. 12. María Másdóttir, Gruxxdarstíg 11. Ólöf Þ. Eyjólfsdóttir, Se’javeg 13. Sigr. Guðmundsd., Snorrabr. 50. Sigr. Th. Mathiesen, Hallvst. 8A. Valdís Bjarnad., Básenda 11. Vilb. S. Árnadóttir, Hringbr. 101. Þórunn Ásgeirsdóttir. Hellus. 7. Drengir: Benedikt Jónsson, Laufxlsv. 18A. Finnur Biöx-gvinss., Laufásv. 11. Guðm. Viggósson, Bárugötu 7. Halldór R. Halldóx-ss., Hverfisg. 16 Hannes Scheving, Garðastræti 8. Helgi Þorsteinsson. Njálsgötu 22. Jón G. íngvarsson, Bræðiabst. 49. Jón Jónsson, Camp Knox G9. Jón S. Karlsson, Hallveigarst. 4. Jónas G. Ragnarsson, Bergst. 6B. Ki-istj. E. Snoi-rason, Skipas. 1. Magnús Þ. Pétursson, Söi-laskj. 9. Pétxxir Þ. Jónsson, Bóistaðai'hl. 9. Stefán M. Stefánsson, Kxxrfav. 21. Sævar R. Heiðmundss., Árbbl. 37. Þór Mc. Donald, Hringbxaut 82. Þórður S. K. A. Sigurðss., Hrisai’. Dómkirkjan klukkan 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Drengir: Bjai-ni H. B. Sveinsson, Lindg. ?6. Bjarni Jóhannesson, Diápuhl. 19. Einar K. I. Kristjánss., Sólvg. 70. Gunnar Júliusson, Kái-astíg 6. Halldór T. Lárusson, Gaiðast. 19. Hai-aldur Gíslason, Selb. v/ Vestg. Harry Zeisel, Bakkastíg 10. Hem-y Zeisel, Bakkastig 10. Helgi E. Ki-istj;'inss., Fx-amnesv. 56. Jón S. Halldórsson, Bergst. 48. Kjartan Jónsson, Sjafnargötu 4. Kiistinn Á. Erlingsson, Tjarng. 43 Rúnar V. Sigui-ðsson, Hólmg. 21. Sigurg. H. Friðþjófss., Skóiav. 22a Steing. Þorvaldss., Rauðarárs. 32. Sævar Guðmundss., Skaptahlíð 4. Torfi H. Ágústsson, Mjóstræti 10. Framhald á 10. síðu. Fermingarskeyti skótanna íást á eítirtöldum stöðum: í Skátaheimil- inu við Snorrabraut — í Skátaheimilinu Hólmgarði 34 — í Vesturbæjarskólann við Öldugötu — Söluturninum við Bankastræti og Barnaheimilinu við Neskirkju. Skáiaíélögin í Reykjavík. Fermingarskeytasí mi ritsímans í Reykjavík er 2-20-20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.