Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 3
Fimmtud&gur 14. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Atkvæðagreiðslan í Genf Bc'tviritaik (til vinstri) og Tal sitja yfir fúnmtu einvígisskákinni. Tal bar sigur af liólnii í bezt tefldu skákinni í einvíginu I elleftu einvígisskákinni viöj Botvinnik valdi Tal í fyrsta skiptið ek'ki e2-e4 sem byrjun- arleik lieldur Rétisopnum Báð- ir tefldu meistararnir mjög frumlega og skemmtilega. Tal fékk frumkvæðið, en Botvinnik yarðist lengi mjög vel og hóf allhættulega mótsókn Um síð- ir komst hann hins vegar í mjög mikla tímaþröng og lék þá nokkrum veikum leikjum, sem Tal inotfærði sér vel. Bot- vinnik tókst að ljúka tilskild- um leikjafjölda, en er ská'kin fór í bið var hann í taphættu. Hann 'hugsaði um biðleikinn í 40 mínútur og átti því aðeins eftir 18 minútur fyrir 15 næstu leiki. Skákin tefldist þannig: Hvítt: Tal — Svart: Bot- •vinnik. 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. c4 c,6 6. b3 Re4 7. d4 d5 8. Bb2 Be6 Frumlegur en tvíeggjáður leikur, er smámsaman gefur hvítum rýmri stöðu. 9. Kb-d2 Rxd2 10. Dxd2 Ra6 11. Ha-cl Dd6 12. Re5! Hf-d8 13. Hf-dl Ha-c8 14. Da5! Tal sækir að venju mjög fast og fær nú frumkvæðið um langa hríð. 14. — dxc4 15. Rxc4 Dc7 16. Del Db8 17. e4 Bxc4 18. Hxc4 Re7 19. Bh3! c6 10. Bcl Da8 Svartur á nú í miklum örð- n g’ eikum. 21. Bg5 He8 22. Dd2 f5! Upphafið á snjallri liðsskip- an. er losar stöðu Botvinniks. 23. Bh6 Bxh6 24. Dxli6 He7 '25. Hel Hf8 26. Hc5! Báðir meistararnir tefla þennan hluta skákarinnar sér- lega vel. 26. — Dd8 27. He5 Hg7 28. Dd2 Dd6 29. Bfl! Hd7 30. exf5 Hxf5 31. He5-e4 Hf6 Botvinnik er nú þegar i mikl- illi tímaþröng. 32. h4! Kg7? Tímatap, er gefur hvítum aftur frumkvæðið. 33. h5 gxh5 34. Hh5 Kg8 35. Bd3 Hg7 36. He5 Hf-f7 37. 42. De3 Rd5 43. Hxf7 Dxf7 44 De5! ÍMjög sterkur leikur, er eyk- ur þrýstinginn á veika kóngs- stöðu svarts. 44. — Rc7 45. Dc5 Df3 Leiðir til peðavinnings fyr- ir hvítan, en svartur á ekki neina betri vörn. 46. Bxh7f Hxh7 47. Dg5ý Kh8 48. Dd8ý Kg7 49. Hxh7ý Kxh7 50. Dxc7ý Kg6 51. Dxb7 De4 52. Da6 Öruggasta en sennilega ekki fjótasta vinningsleiðin. 52. — Dblý 53. Kg2 De4j 54. Kfl Dblý 55. Kc2 Dc2t 56. Kf3 Df5j- Botvinnik er nú í annað sinn sloppinn úr mikilli tímaþröng, en staða hans er næsta vonlítil. 57. Ke3 Dg5ý 58. Ke2 Dh5ý 59. Kd2 Kf6 60. Dxc6 Da5ý 61. Dc3 Dxa2t 62. Ke3 Kf7 63. d5! exd5 64. Dc7j Ke6 65. Dc6j Ke7 66. Dxd5 Dal 67. De4t Kf7 68. Kf4 Dclý 69. hvítum mjög hagstætt! Kg4 Dal 70. Dd5ý Kf8 71. Kf5 ! Dblf 72. Kf6 gefið. Sennilega ekki bezti leikur- inn, en Botvinnik átti nú aðeins nokkrar sekúndur eftir. 41. Hf4. I þessari stöðu fór skákin J bið. Þótt Botvinnik léki sterk- um biðleik, gat hann ekki hald- ið skákinni til lengdar. í 46. lei'k kom Tal með leikfléttu, er færði honum liðsyfirburði. Upp kom endatafl með drottningum, þar sem Tal átti tvö sterk frí- peð og sigurinn var eiginlega aðeins tæknilegt atriði. Segir Stáhlberg, að þetta sé li'klega bezt teflda skák einvígisins til þessa. Biðskákin tefldist svo: 41. — Df8 41. — e5 strandaði á 42. Hf5!. Rannsóknir leiddu einnig í ljós, að 41. — Rg4 hefði veitt tafl. ætisvágnaferðir r 1 Reykiavík mn hátíðamar Framh. af 1. síðu Sjáland, Nícaragúa, Noregur, Perú, Portúgal, San Marino, Spánn, Svíþjóð, Sviss, Taíland, Suður-Afríka, England, Banda- ríkin, og Viet-Nam. Hjá sátu: Argentína, Austur- ríki, Bólivía, Ceylon, Chile, Kól- umbía, Kúba, Finnland, Guate- mala, Páfaríkið, Pakistan, Paraiguay, Tyrkland. íslenzka tillagan Islenzka tillagan var sam- þykkt með 31 atkvæði gegn 11, en 46 ríki sátu hjá. Já sögðu: Argentína, Burma, Chile, Danmörk, Ekvador, E1 Salvador, Eþiópía, Ghana, Gín- ea, ísland, Imdónesía, Iran, Ir- ak, Jórdan, Suður-Kórea, Líbanon, Líbýja, Mexíkó, Mar- okkó. Panama, Perú, Fillipseyj ar, Sádí-Arabía, Súdan, Túnís, Sameinaða Arabalýðveldið, Úr- úguay, Venesúela, Víet-Nam, Jemen og Júgóslavia. Nei sögðu: Belgía, Kamerún, Frakkland, Grikkland, ítalía, Japan, Holland, Noregur, Port- úgal, Spánn og Bretland. Aðrar þjóðir sátu hjá. Tillaga Islands fjallar sem kunnugt er um rétt strandrík- Sýning í boga- salnum Þorlákur R. Halldórsson opn- ar í dag sýningu á málverkum og teikningum í bogasal Þjóð- minjasafnsins. Á sýningunni eru 40 myndir. flestar landslags- myndir, t.d. írá Þingvöllum og Stokkseyri. Þorlákur er frístunda- málari. þingvörður að aðalstarfi. Sýning hans verður opin frá kl. 6 í dag' til 10 og aðra daga frá 2—10. Nánar síðar. Strætisvagnar Reykjavíkur aka um bænadaga og páska sem hér segir: I dag, skírdag, verður ekið frá kl. 9 til kl. 24, á morg- un, föstudaginn langa, frá kl. 14 til kl. 24, en laugardag fyr- ir páska verður hinsvegar ek- ið frá kl. 7—17,30 á öllum leiðum. Eftir kl. 17,30 verður að- eins ekið á eftirtöldum leiðum til klukkan 24: Leið 1 Njálsg.-Gunnarsbraut á heilum og hálfum tíma. Leið 1 Sólvellir 15 mín. fyrir og yfir heilan tíma. Leið 2 Seltjarnarnes 2 mín ýfir hvern hálfan tíma. Leið 5 Skerjafjörður á heila tímanum. Leið 6 Rafstöð á heila tim- anum með viðkomu ’í Blesugróf í bakaleið. Dd2 Rf6 40. Hh6 Dd6 65 óra i dag Dh6 De7 38, HexhS Rd5 39. Leið 9 Háteig^v.-HliðarhveiTi óbreyttur timi. Leið 13 Hraðferð — Klepp- ur, óbreyttur tími. Leið 15 Hraðferð — Vogar, óbreyttur tími. Leið 17 Hraðferð — Aust- Vest., óbreyttur tími. Leið 18 Hraðferð —Bústaða- hv., óbreyttur tími. Leið 22 Austurhv. óbreyttur Leið 12 Lækjarbotnar, síð- asta ferð kl. 21,15. Á páskadag hefst akstur kl. 14 og lýkur kl. '1 eftir mið- nætti. Annan páskadag hefst akstur kl. 9 og lýkur kl. 24. Til viðbótar má geta ferða Landleiða milli Reykjavikur og Hafnarfjarðar. I dag, skír- dag, hefjast ferðir kl. 10 ár- degis, á morgun, föstudaginn langa, hefjast ferðir kl. 2, á laugardag kl. 7 árdegis, páska- dag kl. 2 síðdegis og annan i páskum kl. 10 árdegis. Ákstri ^tvaWiSitó1- 0 30 c!'1’ ir miðnætti Iþeirr is ef ofveiði er talin vera á svæði utan 12 mílna. Tillagan yrði auðsjáanlega mjög erfið og gagnslítil í framkvæmd, en at- kvæðagreiðslan sýnir vaxandi skilning á sérstöðu Islands. Á móti eru fyrst og fremst helstu bandamenn olckar í NATÓ! Eftir atkvæðagreiðsluna sagði fulltrúi Bretlands að ljóst væri að taka yrði mál Islands sér- staklega fyrir og lagði til að því yrði vísað til Sameinuðu þjóðanna. Bjarni Benediktsson mótmælti því og sagði að til- lagan nyti svo mikils fylgis að sjálfsagt væri að útkljá hana á ráðstefnunni. Bræðingstillagan Tillaga Bandaríkjanna og Kanada um sögulegan rétt í tíu ár var samþykkt í nefnd- inni með 43 atkvæðum gegn 33, en 12 sátu hjá. Með tillögunni greiddu at kvæði öll þau ríki sem greitt höfðu atkvæði gegn 12 mílna tillögunni nema Belgía, Frakk- land og Svíþjóð, en við bætt- ust Austurríki, Bólivía, Ceylon, Kólumbía, Malajaríkjasamband- ið, Páfaríkið og Paraguay. Á móti tillögunni greiddu atkvæði öll þau ríki sem greitt höfðu atkvæði með 12 mílna tillögunni nema Kambódsia, Indland, Malajaríkjasambandið og Fillipseyjar; einnig greiddi Chile atkkvæði gegn tillögunni. Hjá sátu: Argentína, Belgía, Kambódsía, Kúba, Finnland, Frakkland, Ghana, Guatemala, Pakistan, Indland, Fillipseyjar og Svíþjóð. Naumur meirihluti stoðar ekki I sambandi við atkvæða- greiðslurnar er fróðlegt að Malajaríkjasambandið greiddi atkvæði með báðum tillögun- um; Chile sat hjá við 12 milna tiilöguna en greiddi atkvæði gegn þeirri bandarísk-kana- dísku. Perú greiddi atkvæði á móti báðum, þar sem það taldi hvoruga fullnægjandi fyrir sig. Fulitrúi Mexíkó benti á að at- kvæði hefðu fallið mjög líkt og 1958. Fulltrúi Frakklands sem sat hjá við atkvæðagreiðsluna um bandarísk-kanadísku til- löguna tók fram á eftir að ekki næði neinni átt að ætla sér að setja lög eða alþjóða- reglur með meirlhluta. 2-3ja atkvæða Eggært Guðmundsson Eggert Guðmundsson verkamað- ur. Ásvaliagötu 53. er 65 ára í dag. Eggert helur um þessar mundir unnið 30 ár óslitið hjá Reykj avíkurhöín. *í.í■n© 5s t e igaa• fcaSfc®*e*'s Siræiisvagnar í Kopavogi Strætisvagnar Kópavogs byrja akstur á skirdag og ann- an páskadag kl. 10 f.h. og j ganga síðan eins og venjulega. Á föstudaginn langa og páska- dag hefja þeir ferðir kl. 2 e.h. og ganga svo eins og venju- Á laugardag eru ferðir Tal náði jafnteíli Tólfta skákin í einvígi Bot- vinniks og Tals var tefld til úr- slita í gær. Tal átti kost á að þvinga fram jafntefli í fáum leikjum, en valdi aðra leið og reyndi Botvinnik mikið til þess að knýja fram vinning, en Tal tókst að tryggja sér jafntefli eftir 73 leiki, þr.ótt fyrir að Botvinnik hafði peð yfir. Að háifnuðu einvíginu standa leikar þannig að Tal hefur 7 vinninga en Botvinnik 5. 13. skákin vex-ður tefld í dag. þéirrá' óbreyttár. Stúdentafagnaður Síðasta vetrardag efna Stúd- entaráð Háskólans og Stúdenta- félag Reykjavíkur til sumarfag'n- aðar að Hótel Boi-g. Verða þar að venju ýmis skemmtiatríði íum 'ffBn d *höfð og - síðafr' ét iginðaws.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.