Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 9
Ritstjóri: Frímann Helgason Fímmtudagur 14. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN (9 Sumarfagnaður stúdenta verður haldinn, miðvikudaginn 20. apríl að Hótel Borg. Dagskrá verður auglýst síðar. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg eftir hádegi 20. apríl. Stúdentaráð Háskólans. S‘túdentafélag Reykjavíkur. ‘llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllilli IIIIIIIIIIIIIIIIlllllllIllllllllIlllllllllllllllIIIIIUIIIIIIIBmilEIU. I Kemur Víkingur á óvart í sumar? | = Á sunnudaginn var mun = einn fyrsti æfingaleikur knatt- S spyrnumanna hafa farið fram £ milli félaga hér í bænum, en £ þá léku KR og Víkingur æf- s ingaleik á íþróttavellinum. Þau óvæntu úrslit urðu í þeim leik að Víkingur vann Ieikinn með 1:0, og mun flest- um hafa komið þetta nokkuð á óvart. Talið er að flestir beztu leikmenn KR liafi veriö með, nema Hörður Felixson. E í liði Víkinga eru yfirleittE ungir. menn og kappsfullir, og E við þennan árangur vaknar = óneitanlega sú spurning hvort = Víkingur kæmi á óvart. = Elliot f er til Rómar Stúlka knatt- spyrnudómari Til að fyrirbyggja strax allan misskilning, þá er þetta ekki ráðstöfun Knattspyrnudómara- félags Reykjavíkur til að mæta dómaravandræðunum hér! Það skeði sem sé í Aabenraa á Suð- ur-Jótlandi, að 14 ára stúlka tók dómarapróf í knattspyrnu, og gerði það með prýði, og s.l. sunnudag fór hún ,,jómfrúferðil sína út á knattspyrnuvöll til að dæma leik, og var það úrslita- léikur milli tveggja knattspyrnu- liða á Suður-Jótlandi. Félög hafa komið auga á það að það gæti verið mikill „business" í því að fá stúlkuna til að dæma, og hefur hún feng- ið margar óskir um það að dæma leiki víðs vegar að! Ekki er vitað hvort hún tekur tilboðum þessum. Á leiknum á sunnudaginn hafði hún föður sinn sem llnuvörð öðru megin. Stúlka þessi heitir Lona Sören- sen. afskornar. (gróðrarstöðin við Miklatorg). ti 111111:111111111111 m 1111 c 111111111111111111 ■ 1 Næstkomandi | laugardag opna ég Srakara- ■m (STOFU | að Selvogsgrunni 3 | Matti Karels RiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiiiiimimiiiiTi í hinni hörðu keppni milli beztu hlaupara Ástralíu var lengi vel mjög tvísýnt um að svo góður hlaupari sem Herbert Elliot mundi komast til OL í Róm. Sjálfur hafði hann ekki mikla trú á að hann kæmist. og eftir áramótin setti hann sér ákveðnar æfingar og ákvað að taka þátt í vissum hlaupum. Allt átti þetta að hjálpa honum til að .fá farseðil til Rómar. Nú fyrir nokkru tók hann þátt í móti, þar sem úr því var skorið hvort hann kæmist þang7 að eða ekki. Fór hlaup þetta fram í bænum Bedingo sem er um 160 km írá Melbourne. Rétt áður en hann hljóp 5000 m. hljóp hann 880 jarda og vann þá á 1.52,0 mín. í 5000 m hlaupinu náði hann mjög góð- um tíma eða 14.09,7 mín. sem er næstbezti tími sem náðst hef- ítalir bjóða í bezta knatt- spyrnumann Breta Um þessar rnundir ganga mikl- ar sögur um það í Englandi að ítalskir knattspyrnuforustumenn hafi hug á að kaupa beztu leik- menn Bretlandseyja. í orðrómi þessum segir að ítölsk félög séu íús til þess að borga fyrir Skotann Joe Baker hvorki meira né minna en 75.000 £. og sömu upphæð fyrir Bobby Charlton frá Manchester United og innherjann Jimmy Greaves frá Chelsea, og 55.000.E fyrir, Brien Clough frá Middels- brough. Á þessar sögusagnir er litið mjög alvarlegum augum i Englandi og þá ekki sízt í ensku deildunum. Á að taka málið til umræðu á sérstökum stjórnar- fundi. Þá verða settar reglur um það hvernig menn eigi að halda þess- um ítölsku knattspyrnumanna- kaupmönnum í burtu. ur í Ástralíu í ár, en það er Dave Powers sem hefur hlaupið á beztum tíma, 14.08,2. Bezti .tími á 5000 m sem náðst hefur í heiminum síðustu 12 mánuðina er 13,42 . mín. en það er Austur-Þjóðverji sem þeim tíma náði. Verður Elliot bannað að hlaupa í USA og Evrópu? Síðustu fréttir af Elliot eru þær að hann hafi í hyggju að taka þátt í mótum í Bandarikj- unum í maí og júní, en muni ekki taka þátt í mótum í Evr- ópu fyrir leikina í Róm. Ástra'lska frjálsíþróttasam- bandið hefur fengið boð um að Elliot komi og keppi í USA. Dagblað eitt í Sidney ræðir þann möguleika að svo kunni að fara að frjálsíþróttasambandið banni honum að keppa erlendis, af ótta við það að hann „brenni“ sig út áður en hann kemur til keppninnar í Róm. Þessu er þó mótmælt en þó viðurkennt að vandamálið sé að íjnna heppi- lega skipulagða keppnisför. Áður var frá því sagt að Svíþjóð mundi bjóða honum til keppni áður en leikirnir færu fram, en það ’boð hefur ekki komið, hins vegar hefur Elliot látið svo um mælt að hann vilji hlaupa þar. Skoti setur nýtt Evrópumet í sundi Um siðustu helgi setti Ian Black frá Skotlandi nýtt Evrópu- met í 200 m flugsundi. Timinn var 2.18,7 mín. og er það 02 sek. betra en gamla Evrópumetið var. Black þessi er talinn vera sá maður á Bretlandseyjum sem haíi mesta möguleika til að láta að sér kveða á OL í Róm. Belgíumaðurinn Roger Moens, sem er heimsmethafi á 800 m, hefur haft heldur hljótt um sig I undaníarið, og átt stundum í útistöðum við íþróttayfirvöldin i Tiíkynning frá Hita- veitu Reykiavíkur Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðarnar, verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 15359 klukkan 10 til 14. HITAVEITA REYKJAVÍKUR Iðja, félag verksmiðjufólks Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldinn þriðji - daginn 19. apríl 1960 kl. 8.30 e.h. í Alþýðuhúsin j. IÐNÖ. FUNDAREFNI: 1) Venjuleg aðalfundarstörf, 2) Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstof .; félagsins. Mætið vel og stundvíslega. S'tjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. er vakin á því, að skv. samþykkt nr. 90/1957, er verzlunum óheimil vörusala eftir lokunartíma eolu- búða, nema sérstök heimild bæjarráðs sé fyri. hendi. BARNARCM Húsgagnabúðin hf. Eins og stendur er ítölskum knattspyrnufélögum ekki leyft að kaupa fleiri erlenda leikmenn séu þeir ekki af ítölsku bergi brotnir, en sagt er að banni þessu muni brátt aflýst. Belgíu. Nú er hann byrjaður aft- ur að hlaupa og munu leikirnir í Róm hafa freistað hans. í lok þessa mánaðar ætlar hann að hlaupa 800 m bæði í Hannover og Wolfburg. Samsvarandi ákvæði gilda um veitingastaði. Borgarstjóraskrifstofan, 13. apríl 1960. Borgarstjórinn í Reykjavík. r i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.