Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. apríl 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Flugferðir □ 1 dag er finimtudagurinn 14. apríl — 105. dagur ársins, — Skírdagur — Tíbúrtíusmessa — Tungl næst jörðu; I hásuðri kl. 2.34 — Árdegisháflæði klukkan 6.53 — Síðdegisháflæði klukican 19.15. Næturvarzla 16.—22. apríl er í Vesturbæjarapóteki. Á föstudag- inn langa í Lyfjabúðinni Iðunni, 2. páskadag í Ingólfsapóteki og á sumardaginn fyrsta, 21. april, í Laugavegsapóteki. 9.00 Fréttir og morguntónleikar. Þýzk sálumessa eftir Brahms. Fiðlukonsert í a-moll eftir Bach. 11.00 Messa í barnaskóla Kópa- vogs. 13.15 Erindi: Flett blöðum sálmabókarinnar; la.tnesku sálm- arnir þar (Séra Sigurjón Guðjóns son prófastur). 14.00 Miðdegistón- leikar: Flautukonsert ii G-dúr eft- ir Pergolesi. Gítarkonsert eftir CastelnuoVo-Tedesco. Pianókons- ex-t nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Chopin. 15.00 Kaffitíminn: Nor- ræn lög. Josef Felzmann og fé- lagar ha.ns léika. 18.30 Þetta vil ég heyra (Guðm. Matthiasson stjórnar þættinum). 19.30 Einsöng- ur: Ernesto Nicelli syngur ítölsk lög. 20.20 Hörputónleikar: Nicanor Zabaleta leikur verk eftir Proko- fieff, Tai'.leferre og Roussel. 20.40 Húnveíningakvöld: a) Ræða (Sig- urður Nordal). b) Brot úr ævi- eögu Benedikts x Hnauskoti, frá- söguþáttur eftir Björn Jónsson, skólastjóra, (Skúli Guðmundsson alþm. flytur). c) Orge’.leikur (R. Björnsson). d) Viðtöl við Jón Hjártarson frá Sa.urbæ og Valdi- mar Benónýsson f rá Ægissíðu. e) Húnvetningar í spegii utanhér- aðsmanns, Lofts Guðmundssonar rithöfundar. f) Söngfélagið I-Iún- ar og karlakvartett syngja. 22.10 Kvöldtónleikar: Atriði úr ópei’- unni Porgy og Bess, eftir Gers- shwin (Todd Duncan. Anne Brown o.fl. flytja með hijómsveit. Stjóx-nandi: Alexander Smallens. — Jón Múli Árnason flytur skýr- ingar). fFöstudagurinn langi). 9.00 Morguntónleikar. Tríó í a- moll op. 50 eftir Tjaikovskij. b) Eg er bfómið í Saron, kantata eftir Buxtehude. c) Stabat Mater eftir Palestrina. d) Þrír sálmafoi’- leikir eftir Baoh. e) Forleikur og Helgimál á föstudaginn langa úr óp. Parsifal eftir Wagner. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. 13.15 Erindi: Getum við treyst vitnis- bui-ði Biblíunnar? (Ásmundur Ei- ríksson trúboði). 14.00 Messa í hátíðasal Sjómannaskólans. 15.15 Miðdegistónieikar: Mattheusar- passían eftir Bach. 18.15 Frá kirkjuviku á Akureyri: Ræður flytja Jón Sigurgeirsson kennari og séi’a Benjamh Kristj; nsson. Söfnuð.u>inn og þrír kórar syngja, og einnig leikur lúðrasveit. 19.30 Miðaftantónleikar: a) Ævistorm- ar op. 144 eftir Schubert. b) Konsert í g-moll fyrir tvær kné- fiðlur eftir Vivaldi. 20.20 Einsöng- ur: Kristinn Hallsson syngur Fjögur andleg iög eftir Brahms. Frdtz Weisshappel leikur með á píanó. 20.40 Viðhöfn í 'slenzkum passíusálmalögum Dr. Hallgrímui Iíelgason flytur erindi méð tón- dæmum). 21.10 Kristindómurinn og uppeldið, dagskrá tekin sam- an af Kristi’egu stúdenta.félagi. 1 dagskránni koma fram Jóhann Hannesson róf., Heigi Tryggvason kennari og Sverrir Sverrisson skólastjóii. Ennfremur eru tón- leikar. 22.00 Veðui'fr. — Kvöldtón- leikar: Stabat Mater eftir Perg- olesi. 22.55 Dagskrárlok. (Laugardagur 16. apríl). 14.15 Raddir frá Norðui'löndum: Enn syngur vornóttin, dagskrá og ljóðaþýðingar Ivars Orgla.nds. 14.30 Laugardágs’ögin. — 17.00 Bridgeþáttur. 17.20 Skákþáttur. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga.. 18.30 Útvarpssaga barn- a.nna: Sjórinn hennar ömmu. 18.55 Frægir söngvarar: Aureliano Pertile og Titta Ruffo syngja ítölsk lög og óperuariur. 20.30 Leikrit: Sagan af Jakob, eftir L. Housmann í þýðingu Andrésar Björnssonar oand. mag. Leikstj.: Indriði Waage. Leikendur: Helgi Skúlason, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Jón Aðils, Steindór Hjör- leifsson, Anna Guðmundsdóttir, Sigríður Kagaiín, Margrét Guð- mundsdóttir o.fl. 22.20 Tónieikar: Þættir úr iéttklassískum tónverk- iim. 23.30 Ðagskrái’lok. (ráskadagur). 8.00 Messa í Neskirkju. 9.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Jan Moravek stjórnar. 9.45 Vikan framundan. 10.20 Morgutatónleik- ar: Ve.rk eftir Hándel. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. 13.15 Erindi: — Menningarsamband Þjóðvei'ja og Islendinga (Alexander Jóhannes- son prófessor). 14.00 Miðdegistón- leikar: Öður til jarðarinnar (Das Lied von der Erde). 15.15 Kaffi- tíminn: Carl Billich leikur á pianó. 15.45 Endurtekið leikrit: — Páskar eftir August Strindberg, þýtt af Bjiarna Benediktssyni frá Hofteigi. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stepensen (Áður útv. fyrir fjórum árum). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson kennari): a) leikrit: ,1 staðinn fyrir þig‘‘ eftir Nils Johan Gröttem. Þýðandi: Skeggi Ásbjarnarson. Ævar Kvaran og leikliEtarnemendur hans flytja. b) Barnakór Laugarnesskólans syngur. Söngstjóri: Kristján Sig- ti'yggsson. c) Ólöf Jónsdóttir les frumsamda sögu: Kaldir páskar. 18.30 1 hljóm'eikasal: Þórarinn, Guðnason rabbar um' tónverk og leikur hljómplötur. 19.30 Einsöng- íir: íslenzkir söngvarar syngja ís- lenzk lög. 20.00 Fréttir. 20.20 Páskahugvekja (Séra Ingólfur Ástmarsson). 20.40 „I Jesú nafni“, mótetta eftir Hailgrim Helgason (Þjóð eikhúskórinn syngur undir stjórn höfundar). 20.55 ,,Ó, Jerúsa- lem upp til þín“: Dagskrá um Jórsalaforðir Islendinga (Þórir Þórðarson prófessor flytur inn- gangserindi og velur efnið ásamt Einari Ól. Sveissyni prófessor; Sveinn Einarsson býr til flutn- arsona.r, Andrés Björnsson og Þorsteinn Ö. Stepenssen.). 21.40 I-Iljómsveit Ríkisútvarpsins leik- ur. Hljómsveitarstjóri Hans Ant- 1 olitsch. Einleikari á píanó: Gísli Magnússon. a) Forlcikur eftir Sig- urð Þórðarson. b) Ungversk fanta- sía eftir Franz Liszt. 22.10 Kór- söngur: Karlakór Revkjavíkur syngur. Söngstjóri: Siguirður Þórð- arson. Einsöngvarar: Guðmundur Guojónsson og Kristinn Hallsson. Vi(S’ píánóið: Fritz Weisslnappel. i 23.30 Dagskrálok. (Annar páskadagur). 8.30 Fjö’.eg músík í morgunsárið. 9.10 Morguntónleikar: a) „Exul- tate, jubilate", mótetta eftir Moz- art. b) ítalskur konsert eftir Bach c) Tvær píanósónötur efti Scar- latti og Siciliana og sálmaforleik- ur eftir Bach d) Konsert í C-dúr fyrir þrjú píanó og hljómsveit eftir Bach e) „Sinphonie esp- agnole“ fyrir fiðlu og h'jómsveit op. 21 eftir Lalo. 11.00 Messa í Hallgrímskirjui 13.15 Miðdegis- tónleikar: Óperetta.n „Káta ekkj- an“ eftir Franz Lehár (Ellsabeth Schwarzkopf. Emmy Loose, Nic- olai Gedda o.fl. flytja —• Egill Bjarnason kynnir óperettuna og skýrir). 15.15 Upplestur (Árni Tryggvason leikari). 15.30 Kaffi- tíminn: 16.20 Söngieikurinn „Rjúkandi ráð“ eftir Pyr Ó. Man. 17.30 Barnatími (Baldur Pálma- son): a) Barnaópera: „Við reis- um nýja Reykiavik“. Músin eftir Paul Hindemilh; (extinn þýddur og staðsxttrr ?<’ Þorsteini Valdi- marssyni. Neraendur Barnamúsik- skóians flyt-'r. unc’ r s‘jórn skóla- stjórans RóbePs Abrahams Ottós- sonar. b) Vo’dimar Sxiævarr fyrr- verandi skólastjóri flytur frum- samið ævintýri um ióuhjónin. c) Annar upplestur — og tónleik- ar. 18.30 Hljómplötusafnið (Guinn- ar Guðmundsson). 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr „Páskaskrúðgöngunni" eftir Ir- ving Berlin. 19.40 Tilkynningai'. ■— 20,00 Fréttir. 20.20 Ein’eikur á píanó: Rússneski listámaðurinn Mikael Voskresenskí leikur. 20.35 Hvaða ái' var þetfca? 21.10 „Nefndu lagið“, 22.05 Danslög. — 02.00 Dagskrálok. Þriðjudagurinn 19. apríl 18.30 Amma segir börnunum sögu. 18.50 Framburðarkennsla í þýzku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — (19.25 Veðurfregnir). 20.30 Dag- legt mál (Árni Böðvarson cand. mag.). 20.35 Útvarpssagan „Alexis Sorbas" 21.00 Kórsöngur: Roger Wagner kórinn syngur amerísk þjóðlög. 21.15 „Kvæðin ég af sultí syng“, — dagskrá um Sigurð Breiðfjörð skáld, tekin saman af Andrési Björnssyni. 22.10 Iþrótt- ir (Sigurður Sigurðsson). 22.25 Lög unga fólksins (Kristín Ey- mundsdóttir og Guðrún Svafars- dóttir). 23.20 Dagskrárlok. Edda er væntanleg klukkan 9 frá New York. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaup- nrannah. og Ham- borgar. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur klukkan 23 frá Lúxem- borg og Amsterdam. Fer til New York k'.ukkan 10.30. Millilandaflug: Mi'.li- landaflugvélin Hrím- faxi fer til Gliasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 i dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvö’d. Innanlaudsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bildudajs, Egilssfcaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er ekkert inn- anlandsflug. Afmæli. 75 ára, er í dag, 14. ap- ríl, fi'ú Aðaiheiður ólafsdóttir, Mávahlíð 9 Reykjavik. Hekia fór frá Rvík í gær vestur um, land til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suiður- leið. Skjaldbreið er á. Vestfjörð- um á suðurleið. Þyrill er á Eyja- fjarðarhöfnum. Herjólfur fer frá V'estmannafeyju'm i dag til Horiía- fjiarðar. Ilafskip. Lax.’i er í Stettin. SlÐAN LÁ HtJN 51. dagur. XVIII. Að áliti prófessors Manciples tók clr. Blow hlutverk sitt alltoi' hátíðlega; einkum þegar tekið var tillit til þess að úfið yfir- skegg og dökk gleraugu leiddu fyrst og fremst athygli að dul- argervi. Útbúnaður Manciples var óneitanleg'a áhriíameiri. Al- skegg hans minnti á skegg Raspútíns — nema hvað skegg Raspútíns var víst yfirleitt ekki skakkt. ■ Snemma í leiðangrinum byrj- aði doktorinn að segja „Uss“ og setti síðan vísifingurinn með leyndardómsfullu látbragði þangað sem hann bjóst við að varirnar œttu að vera. Áminn- ingaruml Manciples var árang- urslaust — og reyndar líka ó- skiljanlegt. Það hafði aðeins þau áhrif, að vagnstjórinn var hálft í hvoru að hugsa um að vísa honum út úr vagninum. En til allrar hamingju getur fólk í London viðuriagslaust hegða-ð sér á hinn iurðulegasta hátt og litið eins skringilega út og' ’pví sýnist; algengustu viðbrögð við sérvizkulegri hegðun — hvort sem hún kemur íram í því að ganga berfættur í nóvember eða borða hráan hvítlauk úr kramarhúsi, gerðu úr. eintaki af Pravda — eru axlaypþtingar og setningar á borð við þessa: — Að sjá þessa fíflalegu út- lendinga. En samt sem áður vakti dr. Blow nokkra athygli þegar hann gekk niður Mile End götu, næstum á fjórum fót- um. Manciple lét sér nægja að . bægja frá hugsanlegum að- finnslum með þyí að segja með hæfilegu millibili: — Heldurðu .að þú Hafir ekki tapað þeim hérna? Leynilögregluþjónarnir tveir (þannig litu þeir nú á sjálfa sig) námu staðar við póstkassa til að ráða ráðum sínum. Húsið sem þeir höfðu áliuga á, sýnci- ist vera ailsendis, mannautt — enginn reykur kom upp úr skorsteinunum, ekkert ljós sást,, dyr og glugp'ir voru lokuð og engin hljóð heyrðust að innan. Á hinn bóginn var ekki farið að kyhda enn það var ekki komið myrkur og það eru ekki allir sem kæra sig um ferskt loft eða halda að andrúmsloftið í Mile End götu sé sérlega heilsusamlegt. Og ef gengið er á sokkaléistunum og' talað lágt. heyrist ekki nokkur skapaður hlutur út.á götu. Allt þetta út- ' skýrði Manciple fyrir Blow og Blow hlaut að vera honum sam- mála. — Við gætum bundið band í klukkustrenginn, tógað í og hlaupið burt, sagði Blow. — Þá opnar fólk alltaf dyrnar og gægist út. Það gerði það að minnsta kosti í Buxton þegar ég' var strákur. — Við erum ekki komnir til að hlaupa burt, segði Manciple. — Skyldu þeir eiga allt hús- ið? spurði doktorinn. — Annars gætum við látizt vera að heim- sækja annað fólk. Ég gæti opn- að útidyrnar, og ef éinliver kæmi og' færi að skipta sér af ferðum okkar, gætum við spuvt eftir . ungfrú Harris eða Fred Ailkin. Heimatilbúin 'nöfn, skil- urðu. Og ef enginn kæmi, nú,, þá værum við komnir inn fyrir og gætum falið okkur. — Við getum auðvitað látið sem við séum komnír til að lesa á gasniæla, — Það er of hættulegt, Man- ciple. HugsaðU þér ef réttu mennirnir kæmu á meðan. Auk þess eru þsir méð kaSkeiti. i Húsið var óneitanlega mjög eyðilegt. — Þetta hlýtur að blessast, sagði Msnciple. — Við erum dulbúnir. Við látumst vera að leita að herbergi. Við skulum fara upp og berja að dyrum. Herða upp hugann. Ertu ekki sammála? — Jú. En þú verður að hafa orðið. Hæfileikar. þinir á þessu sviði vekja undrun og aðdáun mína, enda þótt óg skjóti þér ref fyrir rass einstöku sinnum, gamli vinur. Við skulum ekki standa hérna. Það gæti komið fólk með bréf í póstkassann. Þeir stikluðu af stað, gengu hetjulega framlijá húsunum þrem ■rarr lágu í milli og upp þrepiT firnm sem lágu upp að útidyrjoum. Það voru Ijórar dyrabjöllur og þjá þrem þeirra voru nafnspjöld. Og nú vir vandinn áð velja. — Kjallarahæð: ekkert nafn. Lá.tum hana eiga sig. Stoíuhæð: Isaacs. Skyldu vera þar herb- ergi til leigu? — En mundu bað, að við vi’.i- um ekki taka herbergi á leigu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.