Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 8
8) ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 14. apríi 1960 KARDEMOMMUBÆRINN Sýning fimmtudag, skírdag, kl. 18 UPPSELT Næsta sýning fyrsta sumardag kl. 15. IIJÓNASPIL g imanleikur. Sýning annan páskadag kl. 20. TÍU ÁRA AFMÆLIS ÞJÓÐ- LEIKHÚSSINS MINNZT Gamanleikurinn Gestur til miðdegis- verðar Sýning á skýrdag kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Deliríum búbónis 91. sýning annan páskadag kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 til 4 á laugardag og frá kl. 2 sýn- ingardag. Sími 1-31-91. Hans og Gréta Sýning á skírdag. Næsta sýning annan páskadag kl. 4. Aðgöngumiðasala í Góðtempl- arahúsinu. Sími 5-02-73. Aiisturbæiarbíó Sími 11-384. Afmælissýningar: í SKÁLIIOLTI eftir Guðmund Kamban Þýðandi: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Tónlist: Jón Þórarinsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. miðvikudag 20. apríl kl. 19,30. Samkvæmisklæðnaður. Uppselt. CARMINA BURANA kór- og hljómsveitarverk eftir Carl Orff Flytjendur: Þjóðleikhúskórinn, Fílharmoníukórinn og Sinfóníu- hljómsveit íslands. Einsöngvar- ar: Þuríður Pálsdóttir, Kristinn Ilallsson og Þorsteinn Hanncsson. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottós- son. laugardag 23. apríl kl. 20.30. Sími 1 - 14 - 75. Hjá fínu fólki (High Society) Bing Crosby — Grace Kelly — Frank Sinatra, Louis Arm- strong. Sýnd 2. í páskum kl. 5, 7 og 9. Kátir félagar Sýnd kl. 3. rp r '\'\ " Iripolibio Simi 1-11-82 Casino de Paris Bráðskemmtileg, fjörug og mjög falleg, ný, þýzk-frönsk- ítölsk dans- og söngvamynd í litum. — Danskur texti. Caterina Valente, Vittorio de Sica. Sýnd 2. í páskum kl. 5, 7 og 9. Konungur frumskóganna Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16 - 4 - 44. Lífsblekking (Imitation of Life) Sími 50 -184. Pabbi okkar allra ítölsk-frönsk verðlaunamynd í CinemaScope. Vittorio de Sica, Marcello Mastrovanni, Marisa Merlini. Sýnd annan páskadag kl. 7 og 9. Barnaleikritið Maðurinn frá Alamo Sýnd kl. 5. Rakettumaðurinn II. hluti Sýnd kl. 3. Sími 22-140. Annar páskadagur: Hjónaspil (The Matchmaker) Amerísk mynd, byggð á sam- nefndu leikriti, sem nú er leik- ið í Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Shirley Booth, Antliony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri Gög og Gokke Sýnd kl. 3. Heigitónleikar með tónsmíðum cg raddsetningum HALLGRÍMS HELGAS0NAR 1 fara fram í Laugarneskirkju 2. páskadag, 18. apríl klukkan 9. Flytjendur eru: Alþýðukórinn, SVÍR Páll Kr, Pálsson, orgelleikur dr. Hallgrímur Helgason, kórstjóm og fiðluleikur séra Garðar Svavarsson, ritningarlestur og bæn. Aðgöngumiðasalan opin skírdag og annan páskadag frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Nýja bíó Sími 1 -15 - 44. Og sólin rennur upp (The Sun Also Rises) Heimsfræg amerísk stórmynd byggð á sögu eftir Ernest Hem- ingway, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk; Tyrone Power, Ava Gardner, Mel Ferrer. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd annan páskadag kl. 5, 7,15 og 9,30. Prinsessan sem vildi ekki blægja Bráðskemmtileg ævintýramynd um fátækan bóndason í koti sínu og prinsessu í ríki sínu. Sýnd annan páskadag kl. 3. Stjörnubíó Símil8 - 936. Sigrún á Sunnuhvoli Hrífandi ný norsk-sænsk úr- valsmynd, gerð eflir hinni vel þekktu sögu Björnstjerne Bjömson, Myndin hefur hvar- vetna fengið afbragðsdóma og verið sýnd við geysiaðsókn á Norðurlöndum. Synuiive Strigen, Gunnar Hellström. Sýnd 2. í páskum kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bráðskemmtilegt teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. • ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN Sýning annan í páskum. Eldur og ástríður (Pride and the Passion) Stórfengleg og víðfræg, ný, amerísk stórmynd tekin í lit- um og Vistavision á Spáni. Cary Grant, Frank Sinatra, Sophia Loren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. I Parísarhjólinu með Bud Abbott og Lou Costello. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Nótt í Kakadu (Nacht in grúnen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk; Marika Rökk, Dieter Broche. Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9. Eldfærin með íslenzku tali frá Helgu Valtýsdóttur,. Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. pjóhsca$£ Sími 2-33- 33. Hrífandi, ný, amerísk litmynd, eftir sögu Fannie Hurtt. Lana Tumer, John Gavin. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7,10 og 9,30. Allt í fullu fjöri Nýtt safn. Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. 16. vika Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og við- burðarík litmynd er gerist í Danmörku og Afríku. í mynd- inni koma fram hinir frægu „Four Jacks“. Sýnd annan páskadag kl. 5 og 9. Litli og Stóri í sirkus Sýnd kl. 3. Aðgangur er öllum heimill, en við útgöngu gefst tónleikagestum kostur á að gefa 'í sjóð til hljóð- færakaupa fyrir kórinn. Veitingastofan Miðgarður verður lokuð íöstudaginn langa og páskadag. Opið aðra daga eins og venjulega IJtboð Tilboð óskast í sm’íði skápa og fleira í bantaskóla við Hamrahlíð. Uppdrátta og skilmála má vitja í skrifstofu vora, Traðar'kotssundi 6 — gegn kr. 200,00 skilatryggingu. Imikaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Opið í kvöld og laugardagskvöld. Dansað til klukkan 2. Annar páskadagur: Kvöldverður íramreiddur frá kl. 7\ Kvöldverðargestir fá ókeypis að- gang að dansleik S.UJ. Borðpantanir í síma 3-59-36 eftir klukkan 2 á laugardag og annan páskadag. ,j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.