Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.04.1960, Blaðsíða 12
iiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiimiiimmiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiHi ■BI ■ ■■ ■ ■ “ Tjornin seiöir i og lokkar | Tjörnin virðist hafa eitt- E livert sérstakt aðdráttarafl, E einkanlega er menn eru E hrcyfir af víni. Eitt stúd- E entsefnið lagðist til sunds E í litlu tjörninni í fyrradag, E og í gær lagði annar ung- E ur maður til sunds í stóru E tjiirninni og hélt út í liólm- E ann. Mannfjöldi safnaðist E saman á Tjarnarbakkanum. E Ungi maðurinn kom aftur E að bakkanum, en virtist E ekkert áf jáðiur að komast E á þurrt. Lögreglan bað pilt- ^ inn að koma upp úr vatn- E inu, en þegar hann gegndi E því ekki með góðu, stökk E einn lögregluþjónninn útí E og dró piltinn á land. Hann E var síðan keyrður heim til E sín og háttaður þar ofaní E rúm, því hann var orðinn E kaldur af öllu volkinu. E (Ljósm. Þjóðv.) E ii11111111111111111111111111 ii 11111111 ii 11111 iTÍ Hörð keppni, slæmt veður á skíðamóti íslands í gær Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Skíðamót fslands hófst á Siglufirði í gær, og var mótið sett af Helga Sveinssyni formanni mótsnefndar. Þrátt íyrir einmuna tíð undanfarnar vikur og gott skíðafæri á Siglufirði, brá svo við að í gærmorgun var komin rigning og norðanstormur með allt að 12 vindstigum. Veðrið gekk heldur niöur þegar leið á morguninn, og hófst mótið þlÓÐVIUINN Fimmtudagur 14. apríl 1960 25. árgangur 88. tölublað Carmina Burana flutt í Þjóð- leikhúsinu um aðra helgi Laugardaginn 23. þ.m. kl. 8,30 verður frumflutt í Þjóð- leikhúsinu tónverkiö Carmina Burana eftir þýzka tón- skáldið Carl Orff. Skatiar, tekji og stjómmál Alþýðublaðið spyr í gær hvern- ig á því standi að ýmsir ,,gæð- ingar kommúnista" hafi að und- aní'örnu greitt lægri skatta en bitlingahetjur Alþýðuflokksins. Skýringin er ofur einföld: „Gæðingar kommúnista“ haía haft miklu lægri tekjur. Þetta stafar m.a. af einu at- riði sem leiðtogar Alþýðuflokks- irjs þreytast aldrei á að furða sig á: í Sósíalistaflokknum safna menn ekki bitlingum til þess að græða á þeim. Ef sós:- alista er falið aukastarf fyrir til- Stiíllí Sósíalistaflokksins, rennur greiðsla fyrir starfið ekkj til hans persónulega heldur i flokks- sjóð. Þegar einn af forustu- mönnum Alþýðuflokksins heyrði um þetta i'yrirkomulag varð hon- um að orði: Til hvers eruð þið þá að skipta ykkur af stjórnmál- um!!! Tónlelkar I HafnarfirBi Tónlistarskóli Hafnarf jarðar heldur nemendatónleika í Bæjar- bíói klukkan þrjú í dag. Þar koma fram tvær lúðrasveitir drengja og nemendur sem leika einleik á píanó, samleik á píanó, samleik á gítara, samleik á harmonikur og einleik á fiðlu. skömmu eftir hádegi. Keppnin hófst með 15 km göngu fyrir 20 ára og eldri. Úr- slit urðu þessi: Sveinn Sveinsson, Sigluf. 66.33 Matthías Sveinsson. ísaf. 67,53 Sigurj. Hallgríms., Fljótum 68.21 Færi var sæmilegt, en storm- ur, 5—6 vindstig, gerði keppend- um erfiðara fyrir. Þátttakendur voru samtals 17. í 15 km göngu fyrir drengi 17—19 ára voru 5 keppendur, en tveir hættu keppni. Úrslit: Birgir Guðlaugss., Sigluf. 65,25 Stefán Jónasson, Akureyri 65,57 Atli Dagbjartsson, HSÞ 65.57 Þetta er mjög góður árangur og keppnin var geysilega hörð. Athyglisvert er að allir þessir þrír hafa betri tíma en fyrsti maður í flokki fullorðinna. Veðr- ið var líka orðið hagstæðara. í 10 km göngu 15—16 ára voru 10 keppendur og luku allir keppninni. — Úrslit: Kristj. R. Guðm., Sigluf., 38,37 Gunnar Guðm., Sigluf., 41,01 Þórh. Sveinss., Sigluf., 44,16 í sveitakeppni í svigi kepptu þrjár sveitir. Siglfirðingar voru farnir að eygja sigurinn, þegar næstsiðasti keppandi þeirra varð fyrir því óhappi að missa skíði s'n tvívegis. Hættu Siglfirðing- ar þá keppninni og voru þá 26 sekúndur á undan næstu sveit. 1. Reykjavík 453 sek. 2. ísafjörður 466,2 sek. í sveit Reykvíkinga voru þess- Framhald á 10. siðu í viðtali við fréttamenn í gær skýrði Róbert Abraham Ottósson frá byggingu verksins og flutn- ingi þess hér, en hann verður stjórnandi tónleikanna. Carmina Burana þýðir á ís- lenzku ljóð frá Bæjaralandi. Eru ljóðin frá miðöldum, flest á latn- eska tungu en sum á fornfrönsku og fornþýzku. Er textinn varð- veittur í handritum frá 13. öld og hefur Carl Orff valið úr kvæðunum og raðað þeim upp í þetta tónverk sitt. Verður text- inn sunginn á frummálinu, enda svo hispurslaus, að hætt .er við að einhverjum myndi flökra við, ef hann yrði þýddur á íslenzku. Carmina Burana er fyrsta verkið. er gerði Carl Orff fræg- an, en hann er eitt þekktasta þýzkt tónskáld, sem nú er uppi. Verkið er mjög þróttmikið, lif- andi og fjölbreytilegt og' aðgengi- legt. Upphaf þess og endir fj.alla um örlögin, en innan þessa ramma skiptist það í þrjá þætti. Fyrsti þátturinn er um vorið, annar um drykkjuna og þriðji um ástina. f dag er væn'tanlegur til Reykjayíkur hinn nýi togari Guð- mundar Jörundssonar útgerðarmanns, Narfi RE 13. Togarinn var smíðaður hjá skipasmíðastöðinni Nobiskrub G.m.b.H., Rendsburg í Vestur-Þýzkalandi og var afhentur eftir reynslu- ferð s.I. laugardag. Ganghraði skipsins í reynsluferð reyndist 16 mílur. Skipið er mjög fullkomið og búið öllum nýtdzku ‘tækj- líin. Guðmundur Jörundsson kemur sjálfur heim með skipinu. Skipstjóri er Þorsteinn Auðunsson. Carl Orff Verkið verður hér flutt af 70 manna söngflokk úr Þjóðleik- húskórnum og söngsveitinni Fíl- harmonía. er stofnuð var í .haust og kemur nú fram i fyrsta sinn. Undirleik annast 45—50 manns úr Sinfóníusveitinni. Finsöngvar- ar verða Þuríður Pálsdóttir, Þor- steinn Hannesson og Kristinn hlallsson. Verkið verður flutt öðru sinni sunnudaginn 24. þ.m. kl. 3 e.h., en væntanlega ekki oftar. Ættu menn því að tryggja sér rniða í tíma. Friðrik er þriðji í Mar del Plata Eftir 12 umferðir á skákmót- inu í Mal del Plata er Spasskí enn efstur með 10V2 vinning og biðskák við Friðrik Ólafsson. Annar er Fischer með 10 vinn- inga og biðskák, þriðji Friðrik Ólafsson með 8V2 v. og biðskák. Fjórði og fimmti eru Bronstein og Bazan, Argentínu, með 8 v. Friðrik hefur tapað tveim skák- um, fyrir Fischer og Letelier, Brasilíu, gert eitt jafntefli og unnið 8 skákir. Þrjár umferðir eru eftir. Glatt á hjalla við Boulevard Bingó Bjarni Ben. í „gildrunni" Það er engin smávegis summa sem ráðherrarnir sam- eiginlega hagnast á hinum nýju reglum um skatta og útsvar. Hér hefur áður verið minnzt á Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra og Gylfa Þ. Gislason menntamálaráðherra, en í dag skal Bjarni Bene- diktsson dómsmálaráðherra tekinn sem dæmi. Bjarni Benediktsson borgaði í fyrra í tekjuskatt kr. 38. 612, en iþað jafngilti þvi að hann befði talið fram sem s'kattskyldar tekjur kr. 205. 900 —; ferfalt árskanp Dags- brúnarverkamanna. Sam- kvæmt binxim nýju reglum mun tekjuskattur bans — miðað við óbreytt kaup — lækka í kr. 15.270. Þar spar- ar ráðlierrann semsé kr. 23. 342. Hinar nýju útsvarsreglur spara Bjarna Benediktssyni einnig myndarlega uppbæð. Hann var í fyrra látinn borga 'kr. 29.900 í útsvar, en á nú að greiða af sömu tekj- um kr. 20.930. Sparnaður 'í út. svai'i nemur þannig kr. 8.970, og samtals hagnast hann á hinum nýju lögum sínum um kr 32.312. Þar við bætist að í fyrra fékk hann ívilnun í út- svai'i sem nam kr. 12.000; heldur hún vafalaust áfram, þannig að heildarágóði Bjarna Benediktssonar dómsmálaráð- herra nemur kr, 44.312. Auk þess fær hann sömu fjöl- skyldubætur og^ lágtekjufólk — og hafa tekjur hans þá enn drýgzt sem svarar rífum árslaunum verkamanns. Og nú er Bjarni, að sögn Alþýðublaðsins, kominn í þá ,,gildru“ að geta keypt stór- aukið magn af lúxus og há- tollavörum. Það getur orðið glatt á hjalla við Boulevard Bingo á næstunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.