Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 2
Taflfélag Rvíkur að heffa ótak í húsnceðismál&na I dag er sunnudagur X. júlí. Theobaldus. Tungl í hásuðri : klukkan 12.07. Nýtt tungl kl. 22.53. Árdegishál'læði klukkan 4.47. Síðdegisháflæði klukkan 17.08. Neyðarvakt LR er alla virka dag< nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. Sjúkrabiíreiðln f HafnarfirOI g-tnl: 1-13-86. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Rvík í gærkvöld til N.Y. Fjallfoss fer frá Akureyri 3. þm. til Húsavík- ur. G'oðafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Dublin og N. Y. Selfoss fór frá Rvík í gær til Leith og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Helsingborg 29. f.m. til Ro- stoek, Kotka, Leningrad og Gautaborgar. Reykjafoss fór frá K-höfn í gær til Gdynia og Vent- spils. Selfoss fer frá N. Y. 3. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Rvík í gær til Keflavíkur og þaðan til Hull. Tungufoss fór frá Hvammstanga í gær til Stykkis- hólms, Ólafsvíkur og Reykjavík- ur. Laxá fór frá Hambbrg 29. f.m. til Rvíkur. Medusa fer frá Antwerpen 4. þm. til Rvíkur. Skipadeild SlS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell er í Haugasundi; fer þaðan á morgun áleiðis til Austfjarða. Jökulfell er væntanlegt til N. Y. á morgun frá Keflavík. Dísarfell fór í gær frá Eskifirði áleiðis til Ventspils. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Fáxáflóa. Helgafell er í Rouen. Hamrafell er væntanlegt til Islands 8. júlí frá Aruba. Hafskip: Laxá fór frá Hamborg 29. f.m. fil Rvíkur. Finnlith er á leið til Akureyrar. Idalith fór frá Rvík til Riga 22. f.m. til Keflavíkur. Fríkirkjan: Messa .kíúlfkaá 2, S#ra .Þlorsteinn, Björnsson. GENGISSKRÁNING: . ,,, Sölugengi: 1 sterlingspund 120.92 1 U.S.$ 43.06 1 Kánadadollar 39.52 100 danskar krónur , , 625.53 100 norskar krónur ’ 603.27 100 sænskar krónur 837.20 100 finnsk mörk 13.40 , ,100 nýir fr. frankar 878.64 ,10.0 belgískjr frankar 86.50 100 svisáþeskir frankar 9.97.22 100 Gyllini 1.195,90 100 tékkneskar krónur 598.00 100 vesturþýzk mörk 1.077.77 1000 Lírur 60.96 100 AusturrísRir sch. 166.88 100 pesetar 71.80 Formannafundur Kvenfélagasam- bands íslands Fimmti formannafundur Kven- { ffJ agasambands íslands var hald- inn í Reykjavík dagana 5. og 6. ff.m. Sóttu hann fuiltrúar frá 16 Jhéraðssamböndum af 18, ásamt istjórn sambandsins. Á fundinum voru einkum rædd ífélagsmál og starf sambandsins, svo og möguleikar á því að fá iráðunauta til starfs hjá Kven- ilfélagasambandi íslands og hér- 'aðssamböndum. Þá var rætt úm sögu kvenféláganna, sem búið er (iað safna allmiklum drögum að, g lá fyrir fundinum greinar- l 'gerð um það efni samin af milli- rbinganefnd. Er þar einkum bent á nauðsyn þess að safna frum- igögnum til sögunnar og varð- veita þannig frá tortímingu heimildir, sem sýna þátt kvenna jí ýmsu.m þjóðfélagsmálum. Kosn- lar voru nefndir til ýmissa að- 'kallandi verkefna fyrir Kvenfé- 1 [lagasambandið. Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur var nýlega hald- inn. Starfsemi félagsins hef- ur aldrei verið meiri, og fjár- hagur þess fór batnandi^ Húsnæðisvandræði hafa mjög háð allri starfsemi fé- lagsins, því að í þeim efnum hefur það verið á algjörum hrakhólum. Á næsta starfs- ári hyggst félagið hefja fjár- hagslegt stórátak til að leysa þetta vandamál ,og verður í því sambandi leitað stuðn- ings al.lra unnenda ská'kíþrótt- arinnar á félagssvæðinu. Þá © Mý ntanborðsvél á markaðinn Það færist nú mjög í vöxt, að íslendingar stundi skemmti- siglingar í frístundum sín- um, enda einhver skemmtileg- asta íþrótt, sem um getur. Nú er kominn á markaðinn hér nýr utanborðsmótor af gerð- inni Evenrude. Um gæðing getur blaðamaðurinn ekki dæmt að óreyndu, en verðinu virðist í hóf stillt, og ætti hver maður að geta fengið vélarstærð fyrir sinn bát. 40 hestafla vél kostar 24.500 kr. 18 ha. 18.170 krónur, 10 ha. 15.180 krónur, 5V2 ha. 10.800 krónur og loks er þriggja ha. vél á krónur 5.700. Það er fyrírtækið ORKA h.f. á Lémgayegi ,1,78,.,, sem flytur inn þennan nyja utah- borðsmótor. hyggst félagið efia a£ alhug skákkennslu meðal unglinga og verður á þeim vettvangi haft samstarf við Æskulýðs- ráð Reykjavíkur. Þótt skákíbróttin sé eðli- lega höfuðvi.ðfangsefni félags- ins, þá hefur ver’ð ákveöið að gefa meðlimum kost á iðkun annarra hollra íþrótta. Þannig mun félagið í sumar iðka knattspymuæfingar og keppa við fyrirtæki og aðra áhugamannahópa í þeirri grein, en eðlilega ekki taka þátt í opinberum knattspyrnu- mótum. Jóhann Þórir Jónsson, var endurkjörinn formaður félags- ins, en með honum í stjórn- ina voru kjörnir Hilmar Viggósson og Jóhann örn Sigurjónsson, Tryggvi Ara- son, Jón P. Emils, Bjöm Vík- ingur Þórðarson, og Jónas Þorvaldsson. • Heimsmót pipar- arsveina í snmar Níunda heimsmót pípar- sveina verður háð í Diissel- dorf í V-Þýzkalandi í sumar, dagana 4.—6. ágúst n k. Á móti þessu verða haldnir fyr- irlestrar, umræður og ýmis- legt til skemmtunar, m. a. verður „pipardrottning" kjör- ih 5. ágúst! Ekki' höfum við fréttír' 'áf þatttöku íslenzkra í móti þessu. Sjötta sýningarvikan Kópavogsbíó hcfur nú sýnt heimildarkvikmyndina „Sannleik- ann um hakakrossinn" (Mcin Kampf) á sjöttu viku. Sýningum fer nú senn fækkandi, og ættu því þeir sem enn hafa ckki séð þessa einstæðu mynd um þýzka nazismann að láta tæki- færið sér ekki úr greipum ganga. Myndin: Ftá gyðingahverfinu í Vars.já á hernámsárum Þjóðverja. 206 kirkfukórar eru starf- andi hér á landi Stjörnubíó hefur nú hafið sýningar á skemmtilegri sænskri gamanmynd, sem nefnist Brúðkaupsdagurinn. Myndin er gerð af Nordisk tonefilm, en leikstjóri er Kenne Faut. Með aðal- hlutverkin fara Bibi Anderson, Max von Sydow og Edwin Adolphson. Þctta er ósvikin sænsk mynd, scm fjallar á gaman- saman hátt um óvenjulega hjónavígslu, eða öllu heldur hjóna- vígslur og skemmtileg atvik í sambandi við þær. Hér á myndinní sjást brúðhjónin fyrir altarinu, en þau Ieika Max von Sydow og Sylvía Blom. Aðalfundur Kirkjukórasam- bands Islands var haldinn fimmtudaginn 21. júní s.l. Mættir voru fulltrúar frá flestum kórasamböndum víðs vegar bf; landínu. “ • ilundarstjóri var kjörinn séra Þor# ímur Sigurðsson, Staðastað, og fundapskrifarar séra Magnús Guðniundsson, Ólafsvík, og Páll H. Jóns- son, deildarstjóri Reykjavík. Formaður Kirkjukórasam- bandsins, Jón ísleifsson, flutti skýrslu um liðið starfsár. Hann gat þess, að þrír kirkju- kórar hefðu 1 verið stofnaðir á starfsárinu og væru þeir nú orðnir 206 talsíns úm 'gjör- valt landið. 36 kirkjukórar nutu söngkennslu á ve^um Kirkjukórasambands íslands í sámtals 48'vikur. Sex kirkju- kórasöngmót á vegum fimm kirkjukói'asambanda voru haldin á starfsárinu og að þeim hafa staðið 23 kirkjukór- ar með u.m það bil 650 söng- meðlimum. - Aðalkennari Kirkjukórasambandsins var í ór sem fyrr Kjartan Jóhann- esson, organisti Stóra-Núpi. Mikill einhugur ríkti á að- alfu.ndinum um störf Kirkju- kórasambands íslands og all- ir sammála um að efla beri starfsemi kirkjukóranna í landinu með auknum fjár- styrk og aukinni kennslu. Það upplýstist á aðalfundin- um að víða um landið nytu kirkjukórasamböndin og ein- stakir kirkjukórar innan þeirra nokkurs fjárstuðnings til styrktar starfsemi sinni frá sóknarfólki, sóknarnefnd- um og sýslufélögum. Mættur var á aðalfundinum söngmálastjóri þjóðkirkjúnnar, dr. Róbert A. Ottósson. Flutfi hann ávarp og þakkarorð ti'l 'iKirkjukórasambands fslands fyrir störf þess á liðnu ári. Sfjójrn Kirkjukórasambands íslands skipa: Jón . ísleifsson organleikari, formaður. Páll H. Jónsson deildar?tjóri, rit- ari. Séra Jón Þorvarðgson. sóknarprestur, gjaldkeri,, Jón- as Tómasson Isafirði. Eyþór Stefánsson Sauðárkróki. Séra Einar-. pór Þors.teinsson sókn- arprestu.r Éiðum óg Hanna Karlstióttir 'Hölti Éþ’jafiöllúm. I !• < i 'fr’A ® LeíðyéMmg I viðtali í blaðinu í fyrra- dag misritaðist dánarár Jós- eps, langafa Ingólfs Jónsson- ar. Hann andaðist 1825 en ekki 1885 eins og þar stendur. Fylkingarfélagar. Munið happdrætti ÆFR. Það er (lregið í dag, en cnn vantar allmikið uppá að skil hafi vcrið gerð. Félagar komið á skrifstofuna og gerið skil. I þungu skapi íór Dave inn i kaffihús og þar hitti hann fóik, sem hann þekkti. Joe og vinkonu hans Dolly. Sæll, Dave, hvers vegna ertu svona iþungur á brúnina. Fáóu þér eittiivað að drekka. Það er gott fyrir þig. Dave sagði Joe frá því, sem gerzt hafði og Joe blístraði spekingslega. Já, auðvitað hefur þú fullan rétt til þess að hlutast til um að arJinum þínum verði ekki eytt. Frændi þinn er ákaflega eigingjarn. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.