Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 11
ERICH KÁSTNER: MYNDIN eða ÆVINTYRI SLÁTRARANS „Jæja, það munaði nú ekki miklu“. „Nei, eiginlega ekki. Hinrik íjórði var þýzkur keisari o.g Hinrik áttundi var konungur í Englandi. — Hann er einna þekktastur fyrir það, að hann kvæntist svo oft og lét lííláta talsvert af konunum sínum“. „Þejr gátu það þessir!“ sagði herra Kiilz og skellti í góm. „En hann lét ekkí aðeins taka konurnar sínar af lífi, hann lét líka mála þær“. „Vonandi áður en hann lét hálshöggva þær',“ Kulz rak upp skellihlátur og sló sér á lær. „Já“, sagði ungfrú Trúbner. „Áður! Fyrsta konan sem hann lét taka af lí'fi, hét Anna Boleyn. Holbein málaði hana, áður en kóngurinn vissi það, skömmu fyrir brúðkaup þeirra, og hún gaf honum míníatúruna, inn- rammaða í dásamlega eðalsteina, í afmælisgjöf11. „Nú á dögum lætur fólk taka af sér ljósmyndir“, sagði Kúlz. „Það er fljótlegra og ódýrara“. „Á bakhliðina á míníatúrunni hefur Anna Boleyn með eigin hendi Skrifað innilega tileink- un“.,.;,ii • „Atíá“,: ságði Kúlz; „Nú kvikn- ar á perunni hjá mér. Þessi mynd hefur verið seld á uppbo.ði hér í borginni og herra Stein- hövel hefur keypt hana“. „Alveg rétt. Fyrir smáræði, — aðeins 600.00.0 krónur“. „Nú verð ég að þalda mér!“ „Herra Steinhövef fór afram til Brussel í ú'a>r t'! aó leita að míniatúru af Karli fjorða, Barnamynd af lúxemborgaran- um, þegar hann var við frönsku hirðina. Og mér hefur húsbónd- inn falið það hlutverk að fylgja ensku míníatúrunni frá Kaup- mannahöfn til Berlínar“. „Ég samhr.yggist inn:lega“. „Herra Steinhövel vildi ekki fara með hana til Brussel. Og auk þess hélt hann að hún væri öruggari hjá mér. Því að allir þekkja hann. En enginn þekk'r einkaritarann hans. — Og nú stóð þetta í blaðinu í dag!“ Herra Kúlz klóraði sér í höfð- inu. . „Það er búið að stela list- munum fyrir milljón krónur að verðmæti“. Hún var alveg mjð- ur sin. , Undantekningarlaust eru þetta munir sem seldir voru á þessu sama uppboði. Og enginn hefur husmynd um hverjir ó- dæðismennirnir eru. Þegar ég fer til Berlínar á morgun með miníatúruna af Önnu Boleyn, get ég orðið fyrir því að myndin hverfi. Ég er meira að segja al- veg handviss um að hún gerir það! Ég hef haft hugboð um það síðan í morgun. Þér hald- ið því að vísu fram, að þessi hugboð mín hverfi eftir fyrsta barnsburð. En eins og ég sagði a „Þá getið þér ekki beðið svo lengi. Það er smám saman að skýrast fyrir mér. En hvað skal nú til varnar verða? Ekki getið þér verið hér kyrr. Og ekki get- ið þér farið heldur. Og um þriðja möguleikann er ekki að ræða“. „Jú“, sagði ungfrú Trúber lágt. „Mér hefur dottið þetta í hug:........“ , —★— KARSTEN læddist varlega burt frá súlunum og gekk skáhallt yfir götuna. Vinir hans tveir stóðu kyrrir og ho,rfðu á hann eftirvæntingarfullír. „Þetta er tilgangslaust“, urr- aði Karsten. „Maður skilur ekki eitt einasta orð“. , | j „Til . haþiingju“, ságði Filip Achtel. (j„Óg svo ertu búinn að standa þarna í kortér, þorskur- inn þinn. Bara til þess ’áð segja okkur að þú hafir ekkert getað heyrt“. „Mér datt i hug, að hann gæii kannski snúizf á átt:nni“, saghi Karsten móðgaður'. Filip Achtél. hló háðslega. Storm tók til máls. „Það kem- ur einhvern tíma að því að hið Ijósa man kveðji týrólbúann sinn, Nokkru eftir það hitti ég hann af tilviljun. Síðan ' förum við saman í „Hamingjukjallar- ann“. Og þá skulum við svei mér sjá til, hvor okkar þolir me’ra magn af ákavíti!“ „Ákavíti er ágæt hugmynd11, sagði Filip Achtel. „Þarna yfir á horninu er veitingastofa. Eigr um við að skríða í skjól þar, þangað til par:ð er búið að fá nóg af konungshöllinni?“ „Skríða í skjól?“ spurði Kar- sten. „Það er engin rigning!“ Herra Achtel rétti út höndina, én það kom að engu haldi. „Þessi bölvaður burrkur!“ iHjnum megin á götunni kom hávaxinn o.g grannur ungur maður gangandi. Hann nam staðar við súlnaraðirnar, dró leiðsögubók upp úr vasa sínum. fletti henni, horfði á hallirnar og torgið og rölti síðan áfram í hægðum sínum. „MÉR hefur dottið í hug“, sagði ungfrú Trúbner lágri röddu. „Mér hefur dottið í hug að þér gætuð hjálpað mér“. „Með ánægju“, sagði Kúlz. „Ég veit bara ekki hvernig það má verða“. „Þér leggið af stað með mér í fyrramál'ið til Berlínar“. „Svo fljótt?“ „Konan yðar verður fegin!“ „Það er-engin ástæða til þess, Ég er ekki búinn að vera að heiman nema fáa daga“. ,,Já, en það er liður í áætlun minni, herra Kúlz!‘‘ „Það er annað mál“, sagði hann, „Sem sagt gott. Við för- um í fyrramálið. En ég ferðast á þriðja farrým:“. „Prýðilegt!11 hrópaði bún. „Og ég ferðast á öðru!“ „Ég skil ekkj hvað er svona prýðilegt við það. Fyrst við förum ekki í sama klefa, þá þarf ég alls ekki að fara líka“. Hann var næstum móðgaður. Hún laut að honum. „Ef reynt verður að stela frá mér mínía- túrunnl, og það efast ég alls ekki um að verði gert, — þá verður það gert á leiðinni. Ég ferðast á öðru farrými. Mér verða gefnar gætur, Kannski verður töskunni stolið frá mér“. Hún sló saman lófunufn eins og barn. Hann horfði kvíðafullur á hana. „Eruð þér að tapa yður? Hlakkið þér til þess að mynd- inni verði stolið frá yður!“ „Ekki nema töskunni, herra Kúlz!“ „Nújá. Og er myndin ekki í töskúnni yðar?“ „Nei“. „Hvar er hún þá?“ „f farangri herramanns sem ferðast á þriðja farrými o.g sem þorpurunum dettur ekki.,i..hug að hafi meðferðis míníatúru af Önnu Boleyn!“ „Og hver er nú sá herramað- ur?“ spurði hann. Svo greip hann um ennið. „Nú svoleiðis!“ „Já, e:nmitt“, sagði hún. Á morgun á brautárstöðinni af- hendi ég yður míníatúruna. Og í Berlín látið þér mig fá hana aftur“. X " ^ v; -S V' Jarðarför M ' ' ÞORGERÐAR ÁRNADÖTTUR & fer fram frá Fossvogskapellu, þriðjudaginn 3. júlí kl. 10.30 fyrir hádegi. | ' ' Jarðarförinni verður útvarpað. ( Stefán Þórðarson og bðrn. Ódýrar utanlandsferðir 9.10 Morguntónleikar: a) Sinfón- ía nr. 96 í D-dúr (Krafta- verka-hljómkviðan) eftir Haydn. b) Anna Moffo syngur atriði úr óperunni Lucia di Lammermoor eftir Donizetti. d) György Cziffra léikur píanólög eftir 17. og 18. aldar tónskáld. d) Píanó- konsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Rachmaninoff. 11.00 Messa í Dómlcirkjunni. Séra Jón Auðuns. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í, Björgvin í vor: a) Finn Nielsen leikur á píanó Húmoresku og Lýr- íska þætti eftir Grieg. b) Olav Eriksen syngur lög eftir Grieg að heimili tón- skáldsins Troldhaugen; Ro- bert Levin leikur undir. c) Hljómsveitin Harmcnien í Björgyin leikur sinfóníu nr. 1 í d-moll eftir Christian Sinding; Carl Garaguly stj. 17.00 Færeysk guðsþjónusta (Hljóðrituð í Þórshöfn). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- arson): a) Ólöf Jónsdóttir flýtur sumarspjall. b) Tryggvi Tryggvason les fyrri hluta sögunnar Þórður þögli eftir Sigurbjörn Sveinsson.c) Leikritið Álf- 9.200.00 kiónur 10.900.00 krónui 16.500.00 kiónur 16.950.00 krónur 17.650.00 krónur 18.500.00 krónur EYSTRASALTSVIKAN hin stórkostlega sumi’ arhátíð í Kuhlungsborn og þaðan — fyri8 aðeins 3000 krónur í viðbót — 13 daga! ferð til Leipzig — BadSchandau — Dresdert Berlín og Kaupmannahöfn. 7,—16. júlí eða 7.-29. júlí. HELSINKI á heimsmót æskunnar —. og 190® krónur í viðbót ef þú vilt heimsækja ,hin,í fornu PÉTURSBORG. 21. júlí — 8. ágúst eða 24. júlí — 13. ágúst. BELGRAD á EM í FRJALSlÞRÓTTUM það- an til Sarajevo og Dubrovnik hins sérkenni*! lega. baðstaðar á strönd ADRÍAHAFSINS —i svo liggur leiðin til hellanna miklu ö Postojna, þar sem ferðazt er með rafmagns-i lest um hina furðulegustu undirheima -X síöan er farið til FENEYJA og þaðan yfitf Alpafjöllin til Hamborgar. 9.—29. september. AFRÍKUFERÐ — ferðazt um Marokko -**: Gibraltar — Spán og Frakkland til ParísaS og London. ^ 24. ágúst — 11. scptember. ( ALPAFJÖLL OG UNGVERJALAND með viðkomu í Hamborg — Vínarborg og KauiX mannahöfn. 28. júlí — 15. águst. i ROSSLANDSFERÐ um KaupmannahöfJf Stokkholm-Helsinki-Leningrad-Moskva það- 7an með lest suður til Kákasus og Ukraníu — síðan heim um Varsjá — Berlín og Kaupí mannahöfn. 3.—23. septcmber. ] LANDSÝN LEIÐBEINIR YÐUR með hverskonar ferðaþjónr ustu og farmiðasölu hvort sem leiðin. liggur innan lands eða utan. | Ferðaskriístoían LAMÐSÝN Laugavegi 18 Sími: 2 28 90. hvammur eftir Jónas Jón- asson, flutt undir stjórn höfundar. (Áður útvarpað í ágúst 1960). 18.30 Þú sæla heimsins svala lind: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Töfraskyttan, óperuforleik- ur eftir Weber (Hljómsveit- in Philharmónia í London; Otto Klemperer stjórnar). 20.10 Því gleymi ég aldrei: — Hrakningar á hásumardegi, frásögn Magnúsar Karls Antonssonar í Ólafsvík (Baldur Pálmason flytur). 20.35 Kórsöngur: Karlakór Kefla- víkur syngur. Söngstjóri: Herbert Hriberschek. Ein- söngvari: Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir, Hjálmar ‘ Kjartansson og Sverrir OJ- sen. Píanóleikari: Ragn- heiður Skúladóttir (Hljóð- ritað á samsöng í vor). 21.15 Þetta gerðist: Fréttnæmir atburðir í leikíormi. — Fyrsta frásaga: Elgsárnám- an eftir Bob Keston í þýð- ingu Jökuls Jakobssonar. — Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Lárus Pálsson, Karl Guðmundsson, Jóhann Pálsson, Indriði Waage, Baldvin Halldórsson, Þor- steinn ö. Stéphensen, Ævar R. Kvaran, Róbert Arn- finnsson, Jón Aðils. Helga Valtýsdóttir, Árni Tryggva- son, Haraldur Björnsson og Gestur Pálsson. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlck. Utvarpið á morgu.n: 13..00 Við vinnuna: — Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Sig- urlaug Árnadóttir húsfreyja í Hraunkoti í Lóni). 20.20 Einsöngur: Anneliese Roth- enberger syngur létt lög. 20.40 Erindi: Morgunn í Land- mannalaugum (Hallgrímur . Jónassó'n kenn^ri). 21.05 Tónleikar: Skýþía. svíta pp. 20 ef-tu' I Rrókof j eíF (S.infoú- íuhljómsveit útvarpsins í Berlín; Rolf Kleinert: stj.). 21.30 Útvarpssagan: Skarfaklett- ur eftir Sigurð Helgason; III. (Pétur Sumarliðason). 22.10 Búnaðarþáttur (Gísli Krist- jánsson ritstjóri). 22.30 Kammertónleikar: — Frá tónlistarhátíðinni í Björg- vin í vor. Strengjakvartett í a-moll eftir Beethoven — (Amadeus kvartettinn leikur). 23.10 Dagskrörlok. H4 Súnmiaágiií- 1. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN (1:11 asi (0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.