Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 8
4 MAY FAIR LADY Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Sýning í dag kl. 15. Síðustu sýnimgar Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LAUGARAS Símar 32075 — 38150 Hægláti Ameríkumaðurinn j;The Quiet American“ Snilldar vel leikin amerísk mynd eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu hjá Almenna bókafélaginu. Myndin er tekin í Saigon í 'Vietnam. Audy Murphy, Michael Redgrave, Giorgia Moll, Glaude Daupliin. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Porgy and Bess Sýnd kl. 5 vegna Ijölda á- skorana. Barnasýning kl. 3 Litla stúlkan í Alaska Mjög skemmtileg mynd. Kópavogsbíó Sannleikurinn um hakakrossinn ógnþrungin heimildakvikmynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi tii endaloka. Myndin er öll raunveruleg og tekin þegar atburðirnir ger- ast. Sýnd kl. 7 og 9,15. Bönnuð yngri en 14 ára Hin ógleymanlega stórmynd The Five Pennies Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3. Smámyndasafn Sprenghlægileg teiknimynd í litum. Miðasala frá kl. 1. Tjarnarbær Sími l 51 71. Bör Börson Sýnd kl. 3 og 5. Sími 50 1 84 Svindlarinn ítölsk gamanmynd í Cinema- Scope. — Aðalhlutverk: Vittorio Gassman, Dorian Gray. Sýnd kl. 7 og 9. Múnchausen Söngvagamanm.vnd í litum Sýnd kl. 5. I ríki undirdjúpanna (Annar hluti) Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó ifml 50-2-49. Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vin- sælu Caterina Valente. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Cowboy-het j an Sýnd kl. 3. Tónabíó ikipholti 33. Sfml 11182. Nætursvall í París (Les Drageurs) Snilldarvel gerð, ný, írönsk stórmynd, er fjallar um tvo unga menn í leit að kvenfólki. Frönsk mynd í sérflokki. — Danskur texti. Jacques Charrier, Dany Robin og Belinda Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Love Ranger Sími 22140 I ræningjaklóm (The Challenge) Hörkuspennandi brezk leyni- lögreglumynd frá J. Arthur Rank. — Aðalhlutverk; Jayne Mansfield, Anthony Quayle. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til sjós með Gög og Gokki. Barnasýning kl. 3. Nýja bíó Gamla bíó Sím| 11475 Þú ert mér allt (Du bist die Welt fiir mich) Skemmtileg 0g hrífandi austur- rísk söngvamynd um Richard Tauber, söngvarann fræga. Aðalhlutverk; tenórsöngvarinn Rudolf Schock, Annemarie Diiringer. — Danskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamli Snati Sýnd kl. 3. Hafnarbíó 8ími 16444. Fangar á flótta (The Jailbreakers) Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. Robert Hutton, Mary Castle. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 o,g 9. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84. Mikil ást í litlu tjaldi (Kleine Zelt und grosse Liebe) Bráðskemmtileg og mjög falleg, ný, þýzk gamanmynd í litum. — Danskur texti. Claus Biederstaedt. Susanne Cramer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy og smyglararnir Sýnd kl. 3 Stjörnubíó Siml 18936. Brúðkaupsdagurinn Bráðskemmtileg ný sænsk gamanmynd, sem ungir og gamlir hafa gaman af að sjá. Bibi Anderson, Max von Sydow. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alia fjölskylduna. Hetjur Hróa hattar Sýnd kl. 3. Regnklæði sem ekki er hægt að afgreiða tii verzlana, handa yngri og eldri, fást á hagstæðu verði í AÐALSTRÆTI 10. Þar á meðal léttir síldar- stakkar á hálfvirði. ]ÍEi!B||ciUSl|gaB! BjlBircjlBirBIElFilBllcnBUcilEl I EYSTRASALTSVIKAN Með aðeins 9.200,00 krónum greiðið þér far- gjöld, uppihald, og aðgang að hinum fjölbreyttu skemmtiatriðum sumarhátíðarinnar í KUHLUNGSBORN hinum eftirsótta baðstað við lEystrasalt. LANDSÝN LEIÐBEINIR YÐUR með hverskonar ferðaþjónustu og farmiðasölu hvort sem leiðin liggur innanlands eða utan. LAN D S V M t ^ FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG118 SIM122890 “1 l5j@lBll3lB||3gl|B|B||3lB||3|B|@|a|3lBl|3|E||3' TÍZKUSIvÖLI ANDREU Innritun daglega frá 10 f.h. að Skólavörðustíg 23. 20565 - SÍMI - 20565. Síldarsöltiinarstulkur Vantar á síldarsöltunarstöðina Sókn á Seyðisfirði. Upplýsingar á Vesturgötu 5 — Sími 1 33 39. Baldur Guðmundsson. Leiklistarskóli Þjóðleikhússins tekur á móti nemendum í haust. Námstími er 2 ár, 1. október til 15. maí. Kennsla fer fram síðari hluta dags. Umsóknir um skólavist skulu sendar þjóðleikhússtjóra fyrir 1. september. Umsóknum fylgi fæðingarvottorð, afrit af prófskírteinum og meðmæli leikara eða leikstjóra, sem nemandinn hefur fengið kennslu hjá. Nemendur skulu vera á aldrinum 16 til 25 ára og háfa að minnsta kosti lokið gagnfræðaprófi eða hlotið sambærilega menntun. Inn- tökupróf hefst 28. september. ÞJCDLEIKHUSSTJÚRI. mmL. Síml 11544. Hlutafélagið Morð (Murder, Inc.) Ógnþrungin og spennandi mynd, byggð á sönnum heim- ildum um hræðilegasta glæpa- faraldur sem geysað hefur í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Stuart Whitman May Britt Henry Morgan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í grænum sjó Ein allra fjörugasta mynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Gleymið ekki að mynda barnio Laugavegi 2 sími 1-19-80 Heimasími 34-890. LÚDÓ-sextett Hljómsveitarstjóri: HANS KRAGH. ÞÓRSCAFE Hinir viðurkenndu rússnesku hjólbarðar fara sigurför um landið. Strigalög barðanna óviðjafnanleg að styrkleika, sem skapar langa endingu. Engir hjólbarðar eru betri til sólningar en þessir . Einkaumboð á íslandi, Mars Trading & Co. h.f. Klapparstíg 20, Reykjavík. Sími 1 73 73. -t 8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.