Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 12
■■n zMÉmsMmgí ■!■ 'WÉÍÍKittm:, wmmmm£ IftHH ':':-:':$:::-;:v þlÓÐVILHNN Sunnudagur 1. júlí 1962 — 27. árgangur — 144. tölublað. Djupstæður ágreiningur í viðræðum Bretaog EBE Þessi mynd var tckin fyrir skömmu í Accra, höfuðborg Afríkulýðveldisins Ghana: Ungir Ghana- búar fylkja Iiði og mótmæla tilraunum með kjarn orkuvopn. Langt er nú orðið umliðið síð- ins skyldi nú aideilis verða að útgerðarmenn og hygla þeim því an togarinn Karlsefni kom til gjalda fyrir brot sitt; yrði út-1 meirá> sem þeir gefast brotlegri hafnar í Reykjavík eftir sína gerðarstjcrinn dæmdur eftir ... . . , , ... , ,, „ , við log landsins, smbr. þa að- trægu reisu til Þyzkalands, þar strongustu akvæðum laga. S30-1 sem hann seldi afla sinn í ó- mannafélag Reykjavíkur vék sto® sem ^ann heíur veitt LÍÚ íeyfi yfirvalda og banni Sjó- skipstjóranu.m úr félaginu og mannafélagsins og A’l'jóðasam- sektaði aðra þá skipsmenn sem bands lj utningaverkamanna. Yíirvöldin voru í fyrstu nokk- uð stórorð um, að útgerð skips- Fðfbrotneði í umferðerslysi í fyrrakvöld kl. 18.45 varð það slys á móts við húsið Efstasund 78, að lít.'ll drenguy varð fyrir bifreið og fótbrotnaði. Átti hann heima þar í húsinu. Ökumaður bifreiðarinnar gætti þess ekki að kveðja lögregiu og sjúkrabif- reið á vettvang og ko.m ekki fyr^ en í gær til rannsóknarlög- reglunnar til þess að gefa .skýrslu um slysið. Þetta er mjög alvarleg óvarkárni, sem iögregl- an vill brýna fyrir mönnum að iáta ekki henda si.g. Móðir drengs.'ns mun hafa farið með hann í sjúkrahús. í félaginu vcru. Eftir því sem blaðið kerhst næst hefur Emil Jónsson sjáv- arútvegsmálaráðhehra ekki gert neitt í málinu. Það er væntanlega í samræmi við þá síefnu hans að heiðra Féll af bílpalli Um kl. 9 í gærmorgun varð það slys í Borgarskála, er starfsmenn Áburðarverksmiðj- unnar voru að taka þar poka á bíl, að tvítugur piitur, Helgi Þór Magnússon, Drekavogi 6 féll aftur yfir sig af bílpalli og lenti með höfuðið á kassa og hlaut mikið sár. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna þar sem gert var að meiðslum hans. í íjárkúgunarherferðinni. BRUS9EL 30/6 — Engin teljandi árangur náðist á löngum fund- um á föstudaginn í ráðherra- nefnd Breta oa Efnahagsbanda- lagsríkjanna sem ræðir aðild Bretlands að EBE, Viðræðurnar snúast nú um erfiðasta viðfangs- efnið, útflutning landbúnaðaraf- urða frá Kanada. Ástralíu og Nýja Sjálandi. . Fundi ráðherranna átti að ljúka í dag, laugardag, og höfðu þeir sett sér að geta þá fengið sérfræðingum sínum fyrirmæli til að starfa eftir þangað til lokaviðræður ráðherranna sjálfra hefjast seint í júlí, Talsmenn samninganefndanna sögðu fréttamönnum, að ekki mætti l.eggja ágreininginn sem uppi er svo út að viðræðurnar séu komnar í strand. Lögðu þé'r, áherzlu á, að frá öndverðu hefðí verið Ijóst að þessi málsatriði Nasser býður Norður- landaþjóðhöfðingjum KAIRÓ 30/6 — Bráðlega verð- ur Gustav Adolf Svíakonungi boðið í opinbera heimsókn til Egyptalands, segir blað í Kairó sem hefur náið samband við rík- isstjórnina. Nassey forseti hyggst bæði bjóða Sviakonungi og Kekkonen Finnlandsforseta heim á næstunni, segir blaðið. yrðu erfið viðfangs, þar sem um væri að ræða ágreining í grundvallaratriðum. Síldin heldur j sig vestarlega j BERGEN 30/6. — „Mér virð- <> \ ast síldargöngurnar halda sig(( vestar nú en verið hefur und- V anfarin sumur,“ sagði Ole Johan östvedt, leiðangurs- stjóri á norska rannsóknar- skipinu Johan Hjort, við kom- una til Bergen á föstudag. . „Síldin hefur ekki verið svona vestarlega þetta snemma sumars undanfarið,“ sagði Östvedt í viðtali við Morgenavisen. ,.Iiún kom snemma fram á suðaustur- svæðinu og hefur haldið sig lengur í kalda sjónum en hún gerði í fyrra.“ ; Norski , leiðangúrsstjórinn hafði eftir Rússum: að þeir hefðu orðið varir við síld norður af Færeyjum. Á heim- leiðinni sýndu mælitæki Jo- han Hjort torfur á þessum slóðum, en östvedt vill ekki fullyrða að ; þar sé um síld að ræða. Verkfallshótunin tryggði nómumðnnunum sigur BOCHUM 30/6. — Kolanámu- menn í Ruhrhéraði í Vestur- Þýzkalandi hafa aflýst boðuðu verkfalli eftir að Theodor Blank verkalýðsmálaráðherra hafði heitið því að þeir skyldu fá uppfylltar kauphækkunarkröfur sínar að fjórum fimmtu hlut- um. Námumenn höfðu krafizt 10% kauphækkunar, en Blank hefur í nafni ríkisstjórnarinnar heitið að þeim skuli tryggð að minnsta kosti 8% kauphækkun. Blank brá við og skarst í mál- ið eftir að Henrich Gutermuth, formaður námumannasambands- ins, hafði lýst yfir: „Verkfallið verður stutt og miskunnarlaust. Við ætlum ekki að sýna neina mannúð. Skelli á gasskortur inn- an þriggja daga . . . er það eng- um öðrum að kenna en sambandi kolanámueigenda í Ruhrhéraði". Námumenn gátu sýnt fram á að vei'ðhækkanir og kauphækk- anir annarra starfsstétta hafa haft í för með sér að kjör þeirra hafa dregizt afturúr. Skjót við- brögð ríkisstjórnarinnar til að leysa kaupdeiluna í námuhéruð- unum stafa ekki sízt af því að urri aðra helgi verða fylkiskosn- ingar í Norður-Rínarlöndum og Vestfalen, fjölmennasta fylki Vestur-Þýzkalands. Verkfall í námuhéruðunum á kjördag með öllum þeim vandkvæðum sem af þvi hefðu hlotizt myndi hafa orðið stjórnunum í Bonn og fylkishöfuðborginni Díisseldorf dýrt. SVIFSKIPÁ SIGLINGU Þessi mynd er af svifskipinu Saunders-Iloe N2 og er tekin af því á reynslusiglingu á Ermasundi. Skipiö gengur 80 mílur á klukkuííma og svíf- ur eitt fct yfir sjávarflctinum á „loftpúða". Þaö getur ílutt 66 fanþcga og verður það brátt látið hefja áætlunar- ferðir yfir sundið til reynslu. Á myndinni sést bandríska stórskipið United States Iengra SIGLUFIRÐI 29 6 — frá frétta- I ritara. — Fieira berst á hmd á 1 Siglufirðj þcssa daga en sílcl. Vé'bátur.'nn Hrin'gur, sem undanfarna daga hefur róið héð- ^ • a.i með línu. Iagði á land i gær j rúmiega 14,000 pund af þorski. (rúml. 7 tonn, c.o Srg'.firðingar eru alhr í háu tö unum á síldar- vertíðinni. Innsko't Þjóðviljans.). Afl. hefur þó verið eitthvað mis- jafn og sömu sögu er að segja af tri/ubátunum, sem héðan róa Þeir afla sæmilega öðru hvoru, en eyður eru á millí. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.