Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 9
Þórólfur Beck gftur með, KR-inqqr óheppnir DANIR UNNU KR 4:0 Það var margt manna sem lagði leið sína á Laugardals- völlinn á fösludagskvöldið til að sjá leik sjálenzka úrvals- ins gegn KR. Þórólfur Beck lék með sínu gamla félagi, en mörgum lék nú hugur á að fá að sjá hann eftir að hann gekk inní raðir atvinnumanna í knattspyrnu. Leikurinn í heild sinni var fremur jafn, nema hvað KR- ingar voru óheppnir í tækifær- um sínum. Sum markanna sem þeir fengu á sig voru fyrir hreina tilviljun og svo hitt að þeir hefðu átt að setja a.m.k. eitt mark úr þeim tækifærum sem þeir fengu. En lánið lék ekki við þá og urðu þeir að horfa upp á að sjá fjórum sinnum eftir knettinum í sitt eigið mark. Það var stutt liðið á leikinn þegar KR-ingar fengu fyrsta tækifærið. Ellert sendi til Gunnars Felixsonar, sem hikaði við að skjóta og hugðist leika á varnarmenn fyrst en það varð honum ofviða. Gunnar Guðmannsson sendi litlu síðar fyrir markið til Þórólfs sem drap knöttinn á brjóstinu og lét hann falla síðan til jarðar. Lék því næst á miðframv. J. Berndsen og spyrnti föstu og glæsilegu skoti út við stöng en markv. M. Johansen varpaði sér og varði. Hvoru tveggja var þetta glæsilega gert, bæði hjá Þórólfi og eins að mark- vörður skyldi ná að verja. Það fór kliður um áhorfendapallana og áh'orfendur bjuggust við miklu. En hvað skeður, leikur- inn dettur gjörsamlega niður og tækifæri skapast varla. — Aldrei fengu Danir hættulegt tækifæri í fyrri hálfleik, held- ur urðu þeir að láta sér nægja sitt af hvérju ★ Danska íþróttasambandið hefur ákv. að mótmæla því, stengur á Evrópumeistara- fíberstengur á Evrópumeist- mótinu í Belgrad í sumar. Telur sambandið, að það sé gagnstætt anda íþróttanna að nota svo dýr íþróttataeki sem tref jaglerstengur. ★ Norðmaðurinn Ole lif.lef- sætter riáði' mj-ög góðum á- rangri í 3000 m. hindrunar- hlaupi í landskeppni milli Norðmanna og Júgóslava í Osló á þriðjudaginn, rann hann skeiðið á 8.43.8 mín. sem er annar bezti tími sem Norðmaður hefur náð. Met Ernst Larsens er 8.42,4 mín. •k Franski hlauparinn Mic- hel Jazj' setti nýtt heimsmet í 3000 metra hlaupi á móti í París 27. júní. Tími hans var 7.49.2 mín. en fyrra met- ið, sem Englendingurinn Gordon Pirie átti var 7:52,8 mínútur. Júgóslavía og Noregur háðu f’immtu iandskeppni sina í frjálsíþróttum í Osló á dögunum o.g sigruðu Júgó- siavar með 111 stigum gegn 98. utan úrheimi langskot. Vörn KR var þétt og gaf þeim ekki tækifæri til að athafna sig í vítateignum. Þess á milli fengu KR-ingar tæki- færi m.a. þegar Þórólfur (á 30. mínútu) sendi fyrir markið til Ellerts sem skallaði, en of laust og markv. varði. Litlu síðar komst Þórólfur innfyrir vörn Dana og spyrnti föstu skoti á mark, en markv. var vel staðsettur, kom út á móti, lokaði marki og knött- urinn hafnaði i fangi hans. Mark Dananna kom eins og þruma úr heiðskýru lofti. Mið- framherjinn Jens Olsen, spyrnti af 20 metra færi og Gísli, sem virtist allskostar eiga að geta varið, rann til í leðjunni í markinu um leið og hann varp- aði sér á knöttinn og varð að horfa á eftir honum í netið, 1:0. Sannkallað happamark fyrir Dani. KR-ingar voru mjög frískir framanaf í síðari hálfleik og fengu margsinnis tækifæri til að jafna leikinn. Ellert var kominn í mjög gott færi innan vítateigs á 5. mínútu. Varnar- maður sá hættuna og setti lúmskulega bragð fyrir Ellert, sem féll við en dómarinn sá enga ástæðu til að dæma neitt. Landsdómari, sem sat fyrir framan mig, kvað engan vafa vera á því að þetta væri víta- spyrna. En Haukur Óskarsson var ekki.á sama máli. Þórólfur var tveim mínútum síðar á hi’aðri ferð áleiðis að marki, er að bar varnarm^nn Dana sem hrindir Þórólfi gróf- lega, en ekkert var dæmt. Skömmu síðar spyrnti Gunnar G. utan af kr.nti á markið, en markv. varði í horn. Gunnar G. tók hornspyrnuna og fékk Ellert knöttinn, sendi hann strax til Þórólfs sem stökk upp í loftið og spyrnti aftur fyrir sig en framhjá. Tveim mínút- um síðar sendi Gunnar G. knöttinn fram kantinn til Þór- ólfs, sem lék á bakv. en fleiri Dani dró að og úr erfiðri að- stöðu náði Þórólfur að spyrna en laust, og knötturinn fór í stöngina. Gunnar F. var nær- staddur en markv. náði að spyrna í horn. Mikil spenna ríkti meðal áhórfenda er KR- ingar fengu þessi fjögur tæki- færi á sex mínútum en nú kom nðkvæmlega. það sama fyrir og í fyrri hálfleik: leikurinn „datt niður“. Ekkert spennandi skeði um langan tíma og við lá að áhorfendur hættu að íylgjast með. En það átti eftir að breyt- ast á annan veg en áhorfendur Vonuðu. Annað mark Dana var veinn- ig óhappa mark. Garðari mis- , tókst sending sem fór beint til .Tens Olsen, sem lék svo*'á Garðar og .spyrnti. fram hjá Gísla er kom út á móti. Þriðja markið var einnig sannkallað óhappa mark, en það kom þrem mínútum síðar, er Jens Olsen spyrnti á mark og Gísli varði en hélt ekki knettinum sem hrökk af brjóstkassa hans til Hans Andersen sem potaði ■í mark af markteig. Fjórða markið kom svo þrem mínút- um síðar, þegar Haris skallaði í stöng og knötturinn lenti hjá Ole Jörgensen sem spyrnti A í mark 4:0. örn Steinsen fékk litlu síðar gott tækifæri en spyrnti kærleysislega á mark. Fleira markvert gerðist ekki í leiknum. LIÐIN Lið Dananna var nú allt ann- að’ en í leiknum á móti Fram og náði það 'oft að sýna all- góðan leik. Áberandi var hve Danir voru fljótir á boltann og stöðugt á hreyfingu. Beztur var markvörðurinn Mogens Johan- sen. Lið KR átti oft góða leik- kafla, en ekki tókst þeim að nýta þau tagkifæri, sem þeimi tókst að skapa sér. Framlínan var vængbrotin. Hægri armur- inn var mjög linur með þá Gunnar F. og öm Steinsen, sem virðast hafa brunnið út ungir að aldri. Þórólfur Beck átti of ágæta samvinnu við þá Gunnar G. og Ellert og það jákvæða kom frá þeim. Sveinn Jónsson átti mjög góðan leik svo og vörn KR yfirleitt. Enn sefisr Hörður nýtt Norðurlandamet i sundi Haukur leikinn. — Óskarsson dæmdi H. í fyrrakvöld efndu íþróttafé- lögin í Reykjavík til sundsmóts í sundlaug Vesturbæjar og náð- ist þar ágætur árangur í nokkr- um greinum. Hörður B. Finns- son setti nýtt Norðurlandamet í 100 m. bringusundi, synti^. vegalengdina á 1.11.1 mín. en gamla metið, sem hann átti sjálfur var 1.11.9 mín. Er þetta þriðja Norðurlandametið, sem Hörður setur, en eins og menn munu minnast setti hann einnig íslandsmetið í 50 m. bringu- sundi, sem hann á sjálfur. Er það 32.9 sek. Guðmundur Gíslason náði einnig ágætum árangri á mót- inu setti tvö ný íslandsmet, í 500 m. skriðsundi og 4x50 m. fjórsundi. 500 m. skriðsundi synti hann á 6.05.7 mín., en gamla metið, sem Helgi Sig- urðsson í Ægi átti var 6.09.5 mín., 4x50 m. fjórsund synti Guðmundur hins vegar á 2.25.3 mín. en sjálfur átti hann gamla; metið, sem var 2.25.7. mín. A. Guðmundur nú orðið öll !s-> landsmet karla í skriðsundi, flugsundi og fjórsundi. Hefue hann nú alls sett 50 Islandsmet. LEIKIR í DAG (sunnudag): Hafnarfirði kl. 4: Reynir — Hafnarf jörður Melavelli kl. 8 30.: Breiðablik — Víkingur Melavelli kl. 4: Þróttnr — Keflavík Þar mætast efstu liðin Reykjavíkur- melstarar í yngri flokkum Knattspyrnumótum yngri flokk. anna er nú lokið að undanskild. um 2. fl. A. Þar urðu tvö lið jöfn, ICR og Fram, og verða þau að leika aukaleik um titilinn. Sigurvegarar • hinna ýmsu mót* urðu sem hér segir: 1. fl.: Valur 2. fl. A: KR—FRAM (úrslit). 2. fl. B: Fram 3. fl. A: Valur 3. fl. B: Fram 4. fl. A: Fram 4. fl. B: Fram 5. fl. A: Víkingur 5. fl. B: Víkingur 5. fl. C: Valur. I BSíí" Úrslifin í 2. 1 deild í dag ' í dag klukkan 16.00 leika á Melavellinum Þróttur og Kefla- vík og er óhætt að segja að það sé úrslitaleikurinn í ann- ari deild. Um næstu helgi leika liðin svo síðari leik sinn og fer hann fram í Keflavík., Gefst þá því liðinu sem tapar í dag tækifæri til hefndar. Þróttarar hafa á að skipa allgóðri vörn, en framlínan er aftur á rrióti mistæk. Keflvíkingar eru með hai’ðskeytta framlínu en hins- vegar linari vörn. Úrslit í dag verða því tví- sýn og ógjörningur að segja til um hver sigrar. Í.S.I. K.R. K.S.! Civalslið danskia knatlspyinumanna iiá Sjálandi ÚRVALSLIÐ S.B.U. OG AKRANES Dómari: Magnús Pétursson. leika a Laugardalsvellinum mánudaginn 2. júlí kl. 8.30. Komið i og sjáið spennandi leik ■ j ■'3 4 Veirð aðgöngumiða: Börn ............... kr. 10,00 Stæði .............. kr. 35,00 Stúkusæti .......... kr. 50,00 Sunnudagur 1. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — '(| i_..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.