Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 2
í DAG er sunnudagurinn 8. Júlí. Seljumannamessa. Tungl í há- SUðri kl. 17.40. Árdegisháflæöi kl. 9.42. Síðdegisháflæði kl. f Neí'Darvakl L.R. er -allu virka 1 daga nema laugardaga klukkan 13-17, sími 18331. V*i.' Haínarfjörður: Síjiíkrabifreiðin: Sími 5-13-36, : skipin EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Rotterdam 6. þm. til Hamborgar og Reykjavík- ur, Dettiíoss fór frá Reykjavík 30. fm. til N.Y. Fjallfoss fór frá Siglúfirði í gær til Saúðárkróks, Isafjarðar. Þingeyrar, Grundarfj.. og Faxaflóahafna. Góðafoss fór frá Dublin 6. þm. til N.Y. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Kotka á morg- un til Leningrad og Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Gdynia í gær til Ventspils og Reykjavíkur. Selfoss íór frá N.Y. 3. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Hull 11. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Reyðarfjarðar, Seyðisfjarðar, Húsavíkur, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Sauðárkróks. Medusa för frá Antverpen 4. þm. til R- víkur. Skipadeild SlS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er á Seyðisfirði. Jökulféll fór 5. þm. frá N.Y. áléiðis til Reykja- víkur. Dísarfell er í Ventspils. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell átti að fara í gær frá Rouen áleiðis til Ai'C- hangelsk. Hamrafell er í Hafnar- firði, Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rottérdam. Langjökull er á leið til Re.ykja- víkur frá Hamborg. Vátnajökull er í Rvík. SETIÐ YFIR„STEIKINNr ™ i ¥4 to\U ÍW ( Y' \ \\ 'U 1\ ,'il. X 1 Flugfclag Islands ikMillilandaflugvélin „Hrfanfaxi“ * ér’ vænlanleg til Reykjavíkur kl'. í 17.20 í dag frá Hamborg; Kaup- ' rnannahöfn, Osló og Bergen. — 1 Flúgvélin fer til Glasgow og 1 Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. Millilandaflugvélin „Gull- i faxi“ fer til Glasgow og Kaup- i mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt- 11 anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. — Flugvélin fer f til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 8.30 i fyrramálið. — Innan- '[ landsflug: I dag er áætlað að ■ fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarð- ar og Vestmannaeyja. — A i.morgun er áætlað að fljúga til f.Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, # Fágurhólsmýrar. Hornafjarðar, f Isafjarðar, Kópaskers, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 6. Fer til Lúx- | emborgar klukkan 7.30. Væntan- Ílegur aft.ur; klukkan 22. Fer til N.Y. klukkan 23.30. Snörri Þor- finnsson er væntanlegur írá N. Jy. klukkan lí. Fer tíl Gaúta- Jborgar. K.aupmannahafnar óg jHamborgar klukkan 12.30. iKvenfélag Öhfiða safnaðarins 'y,#Stútt- skemmtiferð n.k. mánudags- jkvöld. Árbæjarsafn skoðað, ék- fið um Heiðmörk. Saméiginleg Jkaffidi-ykkja á eftir. J’arið veröur Jírá Búnaðarfélagshúsinu klukkan i8.30. Nánari upplýsingar í sím- íum 34843 og 34372. trúlofun 'Nylega opinberuðu trúlofun sína Berglind Pálmadóttir, Hjálms- 'stöðum. Laugardal og Hilmar Einarsson trésmíðanemi, Skúla- götu 81. Við birtum þessa mynda- sögu Bidstrups 1 dag, til þess að minna höfund „forsíðuleiðara“ Alþýðu- blaðsins um bæjarstjórn Hafnarfjarðar á sögu krataforingjanna. Einu sinni börðust þeir fyrir hinu „upphaflega tak- marki samtaka sinna“, en svo settust þeir til borðs með atvinnurek- endavaldinu og þá urðu ýmis „veðrabrigði“. r.Mannskratti" rannsakaður í nýju hefti íslenzkrar tungu Út er kominn þrið.ji árgang- ur ársritsins Islenzk tunga <Lingua Islandica) sem Fé- lag íslénzkra fræða gefur út í samvinnu við Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Þetta er tímarit um íslenzka og al- menna málfræði og birtir jöfnum höndum greinar á ís- lenzku og erlendum málum. 1 nýja árganginn rita bæði íslenzkir og erlendir fræði- menn. Hreinn Benediktsson ritar um fornöfnin nokkur og nokkuð. Ulrich Grönke á 13 blaðsíöna ritgerð: Zum Kompositionstypus mann- skratti, en það útleggst: Um samsett nöfn af gerðinni mannskratti. Ásgeir Blöndal Magnússon skrifar Úr fórum orðabókarinnar og um orða- sambandið I börk viðar. Her- mann Pálsson skrifar um for- ú Garðaprýði:: „Hér á landi hefur ríkt hið mesta tómlæti um kynferð- ismálin" stendur svart á; hvítu í bókinni Kynlíf, semr'[ er nýkomin út í annarri út- gáfu hjá Helgafelli. Efamál^i er að margir verði til að takaj' undir þessa staðhæfingu út-1! gefandans, Jóns G Niklás-: sonar, að minnsta kosti hef-[ ur Islendingum gengið bæri- 'ega að tímgast bæði fyrr og síðar. Líklega á maðurinn við að kynferðismálum hafi, minna verið sinnt í ræðu og riti á opinberum vettvangi en hann telur æskilegt. Bókin sú arna ætti að bæta > úr því, hún er hátt á þriðjaf hundrað blaðsíður og að auki eru yfir fjörtíu myndir, marg- ar litprentaðar. Höfundur) hennar er Fritz Khan. önnur bók frá Helgafelli nýkomin á markaðinn erj Garðaprýði eftir Kristmann I Guðmundsson. Segir hann þar 1 frá skrúðgarðarækt sinni í [ Hveragerði, telur upp ógrynhi i áf jurtum og skýrír frá‘ hvernig sér háfi reynzt þær. Einnig gerir Kristmann grein fyrir garðrækt sinni á þessa leið: „Þar fann ég sköpnuar- þrá minni útrás, þegar lindir skáldskaparins þornuðu hjá tnér í stríðinu eins og hjá flestum l Eyrópu l :1 öðrum rithöfundum og, teinkum Norður- d landa“. |i| jijí ; .★ 11 ’ »* tíi» j >>>;•. »-í i »«.ii i • j >: frýlkirigarfélagar! skilúm í Skyndi- háþpdrætí; j’j, j; ii livP feður Erplinga o'g athuga- semdir úrn Höfuðlausri. Hreinn Benediktsson skrifar á ensku um íslenzka málýsku- fræði. Ritfregnir eru eftir Jakob Benediktsson, Ásgeir Blöndal Magnússon og Her- mann Pálsson. Loks er skrá um rit og ritgerðir sem varða íslenzk málvísindi og birtust á árnuum 1958 til 1960. Ritstjóri Islenzkrar tungu er prófessor Hreinn Bene- diktsson en ritnefnd skipa þeir Árni Böðvarsson cand. mag, Halldór Halldórsson pró- fessor og dr. Jakob Benedikts- son. I' Dave gekk jnn í hásetaklefann til Duncans, þar sem hann sat og var að athuga hnattlíkan. Á meðan þeir skiptust á orðum beið Jo.e óþolinmóður með þungan sandpoka í hendinni. Þetta tók langan tíma. Bjáninn hann Dave varð að flýta sér. ,Sam var hræddur og kvíðafullur. Hann kunni ekki við sig í þessum bún- ingi og íann, að hann var búinn að láta þvæla sér inn í eitthvað, sem hann yrði síðar að gjalda fyrir. ►%%%%%%%% %%%%*^%%%/%%%%%y%%%%%%%%%%^ ky%y%y%y%y%%, 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sur.núdagúr 8. ‘júH 1962’ ÖKCj f>e iu'.’.i ióriú JI ,/UU audí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.