Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 11
E R I C H KÁSTNIR ÆVINTYRI SLÁTRARANS an hefur maður óskað þess gð fá að hitta svona stúlku., Og svó þegar hún loksins birtist, kerh- ur hún tií óþæginda. Fjandihn hirði Kolbein yngri og állar kerlingarnar hans Hinriks átt- unda, hálshöggnar sem ekki hálshöggnar! Æ, skelfing er lífið erfitt!" Hún hallaði sér áfram og horfði á hann u.ndarlegu augna- ráði. Honum fannst augu henn- ar stækka. Af hverju horfði hún eiginlega svona á hann? Allt í einu leit hún niður fyrir sig og roðnaði eins og skólatelpa. Við það gat hann ekki stillt sig lengur og vaknaði. „Er klukkutíminn liðinn? spurði hann. Hún hrökk við og strauk yfir hárið á sér. „Hvaða klukkutími?" „Þagnartíminn samkvæmt á- ætlun,“ sagði hann. „Fjölskylda mín atti kröfu til hans“. „Jæja“. Hún léit á kiukkuna og sagði: „Þér eigið tíma til góða. Góða nótt“. „Hef ég þá sofið?“ „Vonandi," sagði hún. „Hraut ég?“ „Nei“. „En sú gleymska“. I sömu svifúm gekk maður framhjá klefanum. Maður með hvítt skegg og dökk gleraugu. Hann leit inn í klefann: og gekk síðan hægt leiðar sinnar. Ungfrú Trúbnér: „Þekkið þér þennan mann?“ .sy^áð'i. herja jStruye. ,.Eri : íg ' ihief "óþægilegt' htjgHóð um, að ég eigi fljótlega eftir að kynnast haiis heiðrúciú þers- ónu“. Það kom á daginn að honum hafði ratazt satt á munn. Á ferjunni milli Sjálands og Falsturs fór hann útúr klefan- um til að liðka sig, og þá rakst hann aftur á þennan mann. Hinn æruverðugi nam staðar fyrir framan éihri' farþegann og jbað um eld. Sá sem var tor- trygginn hlaút að taka eftir því, að maðúrinn sem rétti honum sigarettu sína, hvíslaði einhverju að hvíta alskegginu. Athugasemdir milli vina eru yfirleitt ekki hvíslaðar. Það getur líka verið hæpið að vera of var- kár. Gamli maðurinn gekk leiðar sinnar. Rudi Stuve hélt í humátt á eftir honum. Gamli maðurinn virti fyrir sér klefagluggana. Struve ihorfði í sömu átt og kom þá, auga á mann sem hallaði sér útúr klefa á þriðja farrými og dró annað augað i pung, þeg- ar gamli maðurinn gekk framhjá. Og þpssi maðiir var nieð hlá- lega rautt nef. St.ruve fannst hann kannast ‘við þetta nef. Hann gekk út að borðstokknum og horfði í fimm mínútur á vatnið, hvítu máfana og duflin sem mörkuðu leiðina. 'Svo , sneri hann sér við og að- gætti nánar klefann á þriðja far- rými, sem vakið hafði athygli hans. Við hliðina á manninum með rauða nefið uppgötvaði hann lítinn mann með eyru sem voru alltof ofarlega. Og einnig þriðja manninn, sem hann hafði séð fyrir framan, Amalíuborg. Og andspænis þeim, innanum eintóm þjófasmetti, sat góðlát- legi, istórvaxni i inn, serú setið hafði hjá írenu Trúbner fyrir framan Angle- terre. Rudi Stuve botnaði hreint ekk- ert í þessari niðurröðun. Hvað var þessi gamla heiðurskempa að flækjast með öllum þessum bóf- um? Eða var hann kannski alls enginn heiðursmaður. Þessi tilhugsun varð til þess, að hann flýtti sér aftur til klefa síns. Hann tók bókstaflega til fótanna. Vonandi hafði ekkert ikomið fyrir í fjarveru hans! ' - ~ Hann tók vagnþrepin í einu I frétt í blaðinu í gær umstökki og næstum hljóp eftir nýja skemmtikrafta, sem Leik-ganginum. Rétt áður en hann húskjallarinn og Lidó hafa ráð-kom að klefanum. hægði hann ið til sín féll niður ein setningferðina og neyddi sjálfan sig til í upptalningunni á skemmti-að ganga rólega. kröftunum. Rétt er málsgreinin Ungfrú Trúbner sat enn á þannig: sama stað og braut heilann. Bræðurnir cru Rafael og Bcrn- Hann tyllti sér í hornið sitt. ardo, seni leika á gítara ogHún sneri sér að honum og leit Tomen, sem leikur á blokkflautu.allt í einu upp fyrir andlitið á en frændinn heitir Matias oghonum. leikur á þjóðlegt spænskt hljóð- Hann fylgdist með augnaráöi baridtiafiii; sem líkist baf.a-ljennar og virti fyrir sér farang- lajka en er með 12 strengi. ursnetið. Jú, ferðataskari var þarna enn. Hún brosti og spurði: „Eruð þér i póstleik við sjálfan yður?” Hann skildi ekki hvað hún var uð fara. „„ "„Þa'ði er útáf hattinum’ yðar,” sagði hún til skýringar. Hann tók af sér hattinn. í hattbandinu var umslag. „Þetta var skrýtið,” tautaði hann, tók bréfið og opnaði það. Á örkina var skrifað með upp- hafsstöfum; „Sá sem leikur sér að cldinum. mun brcnna!” Hann braut örkina saman, stakk henni í jakkavasann og hnyklaði brýnnar. ..Nokkuð óþægilegt?” spurði hún. .Nei, nei,” svaraði hann og reyndi að brosa kæruleysislega. ..Gamall vinur minn hefur leyft sér að glensast við mig.” SJÖTTI KAFLI FERJAN var löngu farin frá Gedser. Tolleftirlit og vegabréfaskoðun hafði farið fram áður en farið var um borð. Nú synti „Dan- mörk” á Eystrasalti með jám- brautarvagna í maganum og danska ströndin fjarlægðist. Kúlz slátrarameistari reis á fætur og þreif eftir tösku sinni. ,Hvert ætlið þér?” spurði Storm. „Upp í matsalinn. Eg er svang- ur. Komið þér ekki líka, herra St'örm? Eg. get; umgang af áka- víti!” Kúlz hló föðurlega. ,Þið verðið að bíða andártak enn, herrar mínir,” sagði einn samferðamanrianná. „Skipstollur- inn er ekki enn búinn að koma.” Leiðrétting Ljósmóðurstarfið í Flateyrar- og Mosvallahrepps- og Ingjaldssands umdæm- um er laust til umsóknar nú þegar. Umsóknir sencusi, und.rrituðum fyrir 15. júlí n.k. SýslumaCurinn i Isafjarðarsýslu 5. júlí 1962. JÓH. GUNNAR ÓLAFSSON. Útboð Tilboð óskast í raflögn, fyrsta áfanga, pípulögn fyrir raflögn, síma og merkjakerfi í lögreglustöð í Reykjavík. Útboðslýsing og teikningar verða afhentar á skrifstofu minm gegn 1000 króna skilatryggingu þriðjudaginn 10. júlí n.k. Útboðsfrestur er til mánudagsins 23. júlí n.k. Lögveglustjórinn í licykjavík, 7. júlí 1962. ISlBIIalSlaHlSlilIalSIalillBlilSlSlaÉlI FERÐ TIL HELSINKI Á HEIMSMÖT ÆSKUNNAR Fargjaldið 10.900.00 krónur felur i sér allan ferða- ■ kostnað og uppihald. Aðgangur að skemmtununum er ókeypis. Á þessu 8. móti fjölmennustu æskusamtaka heims verða þátttakendur frá á annað hundrað þjóðum. Feðal þátttakenda frá íslandi verður Haukur Mort- hens og hljómsveit. Fararstjóri verður Öm Erlendsson. Ferðin er 24. júlí — 8. ágúst. LAN □ SVN t FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG118 SÍMI 22890 [Slá^IaMlíalSIslElIalSIalSIalSBŒlIalSIa að greiða iðgjaldaskuldir við Sjúkra- samlag Heykjavíkur í íyrra hluia júlí, — og auðvelda með því yfir- toku Gjaldheimtunnar á iimheimtu samlagsgjalda. SIÚKRASAMLAG BEYEJÁVÍKUR. _ ítínklKj In; 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar: a) Jan Ekier leikur á píanó fjórar ballötur eftir Chopin. b) John Sutherland syngur aríur eftir Bellini, Rossini og Gounod. c) Konungl. filharmoníusveitin í Lund- únum leikur hljómsveitar- svítuna „Florida" eftir Deli us; Sir Thomas Beccham stjómar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju: Séra Sigurjón Þ. Ámason. Organleikari: Páll Hall- dórsson. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Aks- el Schiöts syngur dönsk sumarlög. b) Frá tónlistar- hátíðinni í Stokkhólmi í vor: Útvarpshljómsv. þar leikur. Stjórnandi: Stig Westberg. Einleikari á fiðlu: Zino Francescatti. 1. Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr eftir Mozart. 2. Mutanza eftir Lindholm. 3. Fiðlu- konsert í D-dúr op. 77 eft- ir Brahms. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Ævar R. Kvaran les um fyrstu ferð Sindbaðs úr bókinni „Þús- und og ein nótt“. b) Leik- ritið „Rasmus, Pontus og Jóker“ eftir Astrid Lind- gren; VI. þáttur. Leikstj.: Jón Sigurbjömsson. c) Helga Valtýsdóttir les kafla úr sögunni um Tom Sawy- ear eftir Mark Twain. 18.30 „Nú máttu hægt um heim- inn líða“: Gömlu lögin. 20.00 Tónleikar: Scherzo Capric- cio op. 66 eftir Dvorák (Konunglega fílharmoníu- , :'<IO sveitin í Lundúnum léikur; Rudolf Kempe stjórnar. 20.15 Því gleymi ég aldrei: Föð- urmissir (Freymóður Jó- hannsson listmálari). 20.40 Kórsöngur: Norski stúd- entakórinn syngur (Hljóðr. á samsöng í Gamla bíói 25. maí sl.). Söngstjóri: Sverre Bruland. Einsöngvarar Rolf Halvorsen og Knut Erik Ek. a) Þrjú lög eftir Grieg: „Söngvarakveðja“, „Rötn- nams-Knut“ og „Torö litli“ b) „Brúðarförin í Harð- angri“ eftir Kjerulf. c) „Raddir um kvöld“ eftir Svendsen. d) „Ólafur Tryggvason“ eftir Reissiger. e) „Hylling íslenzks skáld- skapar“ eftir Geirr Tveitt. f) „Gamli Noregur“ eftir David Monrad , Johansen. g) „Ræningjamir tþlf“. rússneskt þjóðlag. ... h) „Sveita-tangó“ eftir þfils- Eric Fougstedt. u: • .1 21.10 Á ferð^^ið:,^fáni2^2^0, ^fi« Guðlaugur JwJ,. Jónsson og Jón Sigur- björnsson staðnæmast á Ól- afsfirði með hljóðnemann. Þeir hitta að rnáli Bjöm Stefánssön skólastjóra, Gisla Gíslason skipstjóra, Jakob Ágústsson rafveitu- stjóra, Magnús Gamalíels- son útgerðarmann, Ólaf Ól- afsson kaupféíagsstjóra, Randver Sæmundss. kaup- mann, Sigurð Guðjónsson bæjarfógeta, Sigvalda Þor- leifsson forseta bæjar- stjórnar og Stefán Jónsson héráðslækni. 21.40 TónleLkac: Lýrískur kon- sertínó' í G-dúr op. 32 nri 3 eftir Miaskovsky (Sin- fóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur; Adolf Fritz Guhl stjómar). 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrár lok. Mánudagur 9. júlí 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Sveinn Kristinsson). 20.20 Einsöngur: Giuseppe di Stefano syngur óperuaríur. 20.45 Auðæfum bjargað af hafs- botni; fyrra erindi (Séra Jón Kr. Isfeld). 21.05 Píanótónleikar: Rita Bou- boulidi leikur sónötu nr. 2 í g-moll op. 22 eftir Schu- mann og rapsódíu op. 79 eftir Brahms. 21.30 Útvarpssagan: „Skarfa- kléttuí" effir Sigurö Helga- söri; V. (Pétur Sumarliða- son). sson*‘ ‘ %erlfiHáböingur flytur erindi um gæði vatns notað í fiskiðnaðinum. 22.30 Kammertónleikar í út- varpssal: f Þrír félagar úr Sinfóníuhljómsveit Islands, Ruth Hermanns, Rudolf Vlodarcik og Milan Kan- torek leika á fiðlu, víólu Ög selló. a) Streng|atríó i B-dúr op. 9 eftir Beethov- en. b) Strengjatríó í einum þætti eftir Schubert. 23.00 Iþróttir: Sigurður Sigurðs- son segir frá iandsleiknum í knattspymu milli Is- lendinga og Norðmanna. 23.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 8 'júJí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ’Q J] S?0i ■bu.-’nyg- 'V.l' I %/i'OL-í . u u

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.