Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 10
ÍJtboð ÚLboðsg&gna rrá vitjo á skrifstofu oddvita í Bolungavík Tilboð cska-st ! að bygg'ja barnaskóahús í Bolungavík. og skrifst.ifu núsameistara ríkisins gegn 1000 króna skila- tryggingu. HÚSAM’.ilSTAKI RlKISINS. Verksmiðjan verður lokuð egna sumarleyfa frá 9. til 30. júlí. Verksmiflja^ ELGUR hi. Petrosjan vinnur Enn skoðum við skák frá hinu nýai'staðna Kandídatamóti i Curacao. Sigurvegarinn Pet- rosjan á þar í höggi við landa sinn Kortsnoj. Kortsnoj teflir fremur sjaldgæft byrjunaraf- brigði, og Petrosjan mætir því af þeirri rósemi, sem er svo einkennandi fyrir hann. Korts- noy fer of geyst í sakirnar í byrjuninni, nær ekki eðlilegri liðskipan, og brátt fer rósemin af Petrosjan, og hefur hann á- hlaup á svarta kónginn af þeirri taktísku snerpu, sem er líka svo einkennandi fyrir hann. R:ddaralið hans nær heljartök- u.m á stcðu K rtsnojs og brátt standa höfuðrtöðvar hins síðar nefnda í björtu báli. Ritstjóri Sveinn Kristinsson telur þennan le'k teflandi fyrir svartan, en gefu.r þó upp leik- inn 4. — d5 sem höfuðaíbrigði í byrjuninni). 5. Rc3, d5. 6. Bg5. (H.ér gefu.r Pachmann ein- ungis eftirfarandi leið: 6. cxd5, Rxd5. 7. Rd-b6, Rxc3. 8. Dxd8t Kxd8. 9. Rxc3, Rc6 og telur þá stöðuna jafna. Hvort Petros- jan er höfundur biskupsleiksins Frá Húsmæðra- kennaraskóla Islands Umsóknarfrestur um skóiavist næstu námstímabil er út- runninn 1. ágúst n.k. Skólastarfið hefst 15. september. Skóiastjóri. Scndiblll 1202 Stotionblll 1202 FELICIA Sportblll OKTAVIA Fólksbíll TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OG VIÐURKENNDAR VÉLAR- HENTUGAR ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VERD PÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID LAUGAVEGI 17Í • SÍMI 5 78 81 Þakjám í 6 til U feta lengdum nýkomið. Pantana sé vitjað. KaupíéJag Hafnfirðinga. by.ggingarvörudei’.d, sími 50292. Tannlækningastofan er lokuð ti! 30. júlí, vegna sumarleyfa. IIALLUR IÍALLSSON yngri. Viljum ráða V É 1 LSET JAR A og handsetjara nú þegar. Gott kaup — Góð viimuskilyrðh 40 ÞJÓ ÐVIL JINN SHODB ® Þá er ekki um annað að ræða en draga hvíta ilaggið að hún. Skákin er teíld í 23. umferð. IIvítt:Petrosjan Svart:Kortsnoj Enskur leikur. 1. c4, c5. 2. Rf3, Rf6. 3. t!4, cxd4. 4. Rxd4, gG. (Skákíræðingurinn Pachmann Tigran Petrosjan. er mér elcki fullku.nnugt um, en ekki hefi ég séð hann fyrr). 6.------dxc4. 7. c3, Da5. (Þetta „frúaf’.an“ er af- skaplega hæpið. 7.--------Bg7 og síðan 0—0 er sjálfsagt betra). 8. Bxf6, exf6. 9. Bxc4, Bb4. (Staðan var ekki lengur auð- veld viðureignar fyrir svartan. JFftir 9. — — Bg7. 10. Bb5f, -Rd7. (Eða 10. — — Bd7. 11. Bxd7+. Rxd7. 12. Rb5 o.s.frv.) 11. Rb3, Dd8. 12. DdO. De7. 13. 0—0—0 o.s.frv. á svartur í erfið’.eikum). 10. Hcl, a6. 11. 0—0. Rd7. (Þótt ekk.i væru komnir nema 10 leikir af skákinni, átti svart- ur þegar einungis milli slæmra ú.rkosta að velja. Eftir 11.------ 0—9. 12. Rb3 og síðan Rd5, þá er mannafli hvíts svo miklum mun virkari að það ræður vafalaust úrslitum). 12. a3, Be7. 13. b4, Dc5. (Ekki má le’ka 13. — — — Dxa3,1 því. eftir 14. Rd5 hótar h.vítur bæði hróknum á a8 og einnig sð vínna svörtu drottn- inguna með Dc2 og Hal). 14. f4! Norðmenn sigurvœnlegri Framhald af 9. síðu. og léku í Þrándheimi á móti Möltu og sigruðu Norðmenn þar sem kunnugt er 5:0. Malta hafði þá nokkru. áður tapað fyrir Dönum með 6:1. Eítir leik Norðmanna við Möltu sögðu norsku blöðin, að gestirn- ir hefðu verið of veikir. í þessum leik vrru blöðin ekki fyllilega ánægð með leik framlínunnar, sem annars er skipuð leikandi mönnum sem skjóta af löngu færi ef því er að skipta. Aðalskipuleggjandi línunnar er Arne Petersen, hægri innherji frá Fredrikstad og er talinn snjall við uppbygg- ingu sóknarinnar. Vinstri innherjinn Olav Nil- sen frá Viking vinnur mikið og akýtur mikið og skoraði t. d. þrjú mörk á móti Möltu.. Útherjinn hægri Rolf Björn Bakke, frá Gjörvik-Lyn er mjog fljótur og er talinn fyrir það að skjótast innfyrir bakverð- ina og ógna. Vörnin er taiin betri helm- ingur liðsins, sem er stöðugt að „þéttast" eftir það að Torbjörn Svendsen hætti sem miðvörður (Hefur leikið yfir 10(L lands- leiki) en í hans stað er kominn maður sem sýnir vaxandi góða leikni, Per Martinsen frá Lisleby. Norðmenn binda líka miklar vonir viö bakvörðinn Erik Hag- en frá Frigg sem leikur nú ann- an landsleik sinn. Hann er fljótur og öruggur og var bezti maður liðsins á móti Möltu um daginn. Framverðirnir Johann- sen og T. Andersen vinna mik- ið og aðstoða bæði í sókn cg vörn. Norska iandsliðið hefur verið að undanförnu í nokkurskonar deiglu og norsk blöð verið mis- jafnlega ánægð með árangur þess, og er þar skemmst að minnast tapsins fyrir Dönum um daginn. Hefur ísland mögiuleika? Þetta kann að þykja djörf spi’.rning, en því má aldrei gleyma að knötturinn er hnött- óttur og getur oltið allavega. Fari íslenzka liðið útá völlinn með það í huga að þetta sé ekki fyrirfram tapað, er það stórt skref í rétta átt. Ef hver einasti leikmaður notar höfuðið til þess að seiða fram eins góð- an samleik og hann getur, er annað dýrmætt skref stigið. Ef liðinu tekst svo að fá frarh blossandi leikgleði er þriðja skrefið stigið í rétta átt. Þó Noregur sé líklegri sigur- vegari, getúr allt skeð í Jcnatt- spyrnu, og líka það að Island vinni. Frímann. Kortsnoj (Petrosjan notfærir sér vel stöðuyíirburði sína. Ei'tir 14. — — Dxe3f, 15. Khl. bá hótar hvítur Hel og við þeirri hótun er engin vörn til). 14.---Db8. (Þetta er heldur óvistlegur staður fyrir svörtu drottn- inguna, en hún átti þó engan skárri reit). Svart: Kortsnoj. * p V I « o Hvítt: Petrosjan 15. Bxf7f! (Petrosjan rekur nú enda- hnútinn á skákina með sn'ot- urri fórn. Ljóst er að öll skil- yrði eru fyrir hendi til leiftur- sóknar á svarta kónginn. Hvít- ur hefur t.d. öll völd á mið- borðinu, og allir menn hans eru virkir.) 15. —-------Kxf7. 16. Db3t> Kc8. 17. Rd5, Bd6. 18. Re6. (Ekki er um að villast, að riddararnir hvítu eru sam- vinnumenn!) 18.---------b5. 19. Rd-e7t, Ke7. 20. Rd4. (Hótar skák á c6 og e6. Styrj- öldinni er að ijúka). 20.--------KÍ8. 21. Rxa8. og Kortsnoj gafst upp, því eftir 21. — — Dxa8 kæmi 22. De6, Be7. 23. Rc6 og biskupinn fell- ur og staðan hrynur. ÞjóSleikhúsið Framhald af 3. síðu. José Grecos balietts. Þet.ta er spánskur ballettflokkur, sem hef- ur sýnt í fiestum stórbo.rgum Evrópu oí Ameríku sl. 15 ár við mikiar vinsæ’dir. Greco, stofn- and'i og stiórnandi bal’.ettsins, kemur sjá’.fur með honum hing- að og mun dansa aðalhlutverk í mörgum dönsunuim. B'al’..ettinn mun sýna hér í viku. Sýningar á fyrsta leikritinu hefjast fvrra hluta september. Er það gamanieikurinn Hún fræntoa min. Næsta leikrit verð- ur ástralska Jeikritið Sa.útjánda brúðan. Leikrit þessi eru bæði nær fullæfð. Leikstjórar eru Gunnar Eyjóifsson og Baldvin Halldórsson. flVLeðal annarra verka Þjóð’.eikhússins næsta vet- ur verður Pétur Gautur eftir Ibsen með músik eftir Grieg, Eirikur XIV eftir Strindberg, nýtt barnaleikrit eftir Thorbjörn Egner, höfund Kardpmommubæj- arins og nýtt íslenzkt leikrit, Dimmuborgír, eftir Sigurð Ró- bertsson. Þá verða væntanlega sýnd tvö nýstárJeg erlend leik- rit eftir unga höfunda. The Hostage eftir Brendan Behan og Andorra eftir Max Frisch. Með vorinu verður cvo væntanlega fJutt ópera. Auglýsið í Þjóðviljanum xx x ___ flNKIN == V5 CR -^VUUUiT&toeZt JltJKr = KHflKI |] Q) — ÞJÚÐVILJINN — Sunr.udagur 8. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.