Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 3
wm ■ : ■ illlllli ;'•••• iv;:.:; ■■ I» • •>;••• iésré ■ ■■■ .'••.••••■.'.■..•. GEYSIR - Eins og lesendvr mUfiu hafa séð af aug'.ýíingu í blaðinu, tekur sameiginleg innhe’.mtustofnun inberra gjalda—Gjaldheimtan — til starfa í næsta mánuði. B!að- ið hafði tal af Guðmundi Vigni Jósefssyn.i. og spurðist fyri.r um stofnun þessa, en Guðmundur mun veita henni. forstöðu. Gu.ðmundi scgðist svo frá. að Stofnúntn verði til husa í Sjúkra- .samlagrhúsi.nu. vi,ð Tryggvagötu (nr. 28) í au.sturhlu.ta hússins. Það eru Rík’issjóður, Borgarsjóð- ur og Sjúkrassmlag Reykjavík- ur er standa að þessum samn- ingi. Áætlað er. að starfslið stofn- unarinnar verði 30—40 manns. Virðist þetta munu verða til þæginda bæði fyrir þá er gjöld- j in greiða og svo hina er við. taka. G.ialdbeimtan mun innheimta útsvar og aðstöðugjald, svo og sjúkrasamlagsgjald. Einnig mun hún innheimta hin svonefndu iþinggjcld, en þau eru: Eigna- j skattur, tekjuskattur, n.ámsbcka- gjald, kirkjugjald og kirkjugarðs-! g,io.ld, atvinnu.leysi-stryegingar-1 gíaid lífeyristryggingasjóðsgjald atv:mnurekenda og slysatrygg- insa.giald atvinnurekenda. Þó. er og ætlu.nin, að stofnun þessi mnheimti fasleignagjald fyrir bæinn síðar meir. - ÓÞERRISHOLA Þegar mót ncrrænna íþrótta- fréttar.itara var baldið bér íyrir skemnistu fóru þátttak- endur í mótinu m.a. í íerða- lag austur í Haukadal. Þeir fengu þó ekki að sjá Geysi gjó-sa, því að hann hefur nu að mestu tekið sér hvíld, en í stað þess fengu þeir að sjá annan hver þar gjósa og tók Haraldur Baldvinsson íþrótta- fréttaritari við Þjóðviljann rnynd þá af gosinu, er birtist hér á síðunni. Hver þéssi nefnist Sóði og hringdi blaðamaður við Þjóð- viljann í Si.gurð Greipsson í Haukadal til þess að fá upp- lýsingar um hann. — Það eru ein 15—16 ár síðan Sóði byrjaði að gjósa, sagði Sigurður. Þetta var bara ómerkileg hola, þangað til ég tók mig til ræsti hana fram. Þegar hverinn svo byrjaði að gjósa voru. gosin svo óhrein, að hann fékk þetta nafn af því. Það er hægt að láta Sóða gjósa hvenær sem er með iþví að láta í hann sápu. Eru gosin allt að 20 rnetra há. — Er Geysir alveg hættur að gjósa? Sóði, arftaki Geysis, gýs. Geysir, frægastur allra gos- hvera. — Nei., ég sá hann skvetta úr sér fyrir nokkru, en það h.efu.r ekkert verið látið í hann í sumar. Það var sett i hann þri.svar sinnum í fyrra su.mar og hann gaus þá í öll skiptin, en í eitt skiptið leið um það bil dægur frá því í hann var látið og þangaði til gosið kom. í annað sinn leið hins vegar ekki nema klukku- tími. — Var Geysir ekki einu sinni alveg hættur að gjósa? — Jú. hann gaus ekki í 20 ár þangaö til hann var ræst- ur fram 1935. Stro.kkur, sem einu sinni var mjög frægur goshver er nú alveg hættur að gjósa. Hann fór mikið að tregðast eftir jarð- skjálftana 1896 og síðast mun hann hafa gosið 1936. Hver irnir eru alltaf að breyta sér. — Hvaða fleiri goshverir eru núna í Haukadal? — Það er Srniður, hann gýs alltaf, ef látið er í hann. Gos- in úr honum eru þetta 4 til 5 metrar að bæð. Svo er það Óþerrishola, gamall goshver, sem gýs álíka eða heldur hærra en Smiður. Óþerrishola var mikill spáhver og dregur nafn af því. Fólk lét hnn spá fyrir veðri. Hann æstist allur, þegar b’.eytutíð var í aðsigi. Þess vegna fékk hverinn nafn- ið Óþerrishola. NÆR 110 ÞÚSUND MANNS SÓTTU > ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ s.l. STARFSÁR Árið 1960 öfluðu Vestur-Þjóð- verjar 592:956 lesti.r fj.sks sam- tals og 1 va'f verðmæti' dftrths' 262.157 mörk. Árið 1959 var afla- magnið 677.516 lestir að verð- mæti 276.354 mörk. Hefur því aflinn minnkað um 12.5% en aflaverðmætið um 5,1°,0 frá því árið áður. Það kemur í ljós, að nærri því einn sjötti hluti aflans er af ís- landsmiðum, eða 102.567 lestir, (99.173 árið áður). Veiddu Vest- u.r-Þjóðverjar þannig 17.3% fisk- afla síns við ísland en hinsvegar nam verðmæti hans 21.5% af heildarverðmætinu. Sé toorinn saman afli vestur- þýzku togaranna ó öðrum mið- um kemur í ljós, að fiskveiðar eru sóttar af æ meira kappi á fjarlæg mið, þar sem nokkur aukning aflans af fjarlægum j miðum ó sér stað á sama tírna og um verulega minnkun heild- araflans er að ræða. Aflasælustu mánuðurnir eru sem fyrr ágúst og júlí. 1 Englándi ög Wales var heild- arfiskafli (wet fish) sem landað var 544.776 léstir en 555.916 ár- ið áður. Verðmæti aflans 1960 varð um 37.063.885 sterlingspund en árið áður 35.859 og hefur því heildarverðmæti aukizt um 3,25% þrátt fyri.r minni aíla en fyrra ár. Aíli enskra togara af ís- landsmiðum nam 144.758 lestum eða 26.6% heildaraflans og er það sama hlutfall og árið áður. B'aðiuu hefur borizt yfirlit frá Þjóleikhúsinu yfir starfsemina á liönum vetri. Sýningar leikhúss- ins urðu alls 203 í Reykjavik og 8 úti á landi og leikhúsgcstir samtals 109401. Aðgöngumiðar voru selclir fyrir 12 milljónir króaa á leikárinu, þar af á söng- leikinn My Fair Lady fyrir 7.3 m.illjóhir. Var hagnaðurinn á sýuinsrum á scngleiknum 2.5 míHjónir króna. Tala leikhús- gr.ita í ár er sú hæsta scm ver- ið hefur eða um 42 þúsundum hærri en sl. ár, en þá var húu sú lægsta frá byrjun. Hér ó eíti-r fer skrá um Xeik- sýnihfar Þjóðleikhússins á liðnu starfsári. „Horfðu reiður um öxl“ eftir John Osborne. Leikstjóri; Baid- vin Halldórsson. Sýningar 8 úti á landi, 2 í Reykjavík. Sýning- argestir: 1031 úti á landi, 424 i Reykj’avík. „Allir komu þeir aftur“ eftir Ira Levin. Leikstjóri; Gunnar Eyjólfsson. 35 sýningar. Sýning- argestir: 16.831. „Strompleikurinn, “í eftir Hall- dór Kiljan Laxness. Leikstjóri: Gunnar Ey.iólfsson. 24 gýningar. Sýningargestir: 11.095. „Skuröa ,Sveinn" eftir Matt- hírs jochuimsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 51 sýning. Sýningargestir: • 31.136. „Caledonia“ — gestaleikur skozks söng- og dansflokks, 2 sýningar. Sýningargestir; 803. „Húsvörðurinn‘( eftir Haroldt PÍntéL Leikstjóri: Benedikt Árnason. 12 sýningar. Sýningar- gestir: 3.203. „Gestagangur“ cftir Sigurð A. Magnússon. Leikstjóri: Benedikt Arnason, 9 . sýningar. Sýningar-* gestir: 2.851. „My Fair Lady“ eftir Alara Jay Lerner og Frederick Loewe. Leikstjóri: Sven Áge Larsen. Hljómsv.eitarstjóri: Jindrich Ro~ ban. Bailettmeistari: Erik Bid- sted. 68 sýningar. Sýningargeít* ir: 42.027. ' Næsta leikár hefst nokkrú fyrr ,en venjulega eða 21. ágúst með sýningum hins heimsfræga; Framhald á 10. $iðu< Sunnudagur 8. júlí 1962 — ÞJÖBVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.