Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 6
(MÓÐVIUINII (tedutfli ■sm«)nu«»rflokkai alHBa — MaUUataflokknrUu. - aiutíírsii Buntfi CJsrtsnsaon (áb.), Mamúá Torfl Ólafsson. BlsurBur QuBmundiion. — 'rittsrltitjörsri ívsr H. Jónison, Jón BJarnason. — Auglýslngastjóri: OuBiaU tfaentfcson. - Kltstjóm. atgralBsIa. auglýslngar. DrsntsmlBJa: SkólavSrBust. 19. Ksal 17-800 (S llnur). AskrlltarvsrB kr. SB.00 A mán. — LausasöluvsrB kr. 1.0*. Sök bítur sekan það leynir sér ekki, að íhaldið telur að hækjan, sem •stutt hefur það undanfarið, sé nú að verða næsta haldlítil. Og sem vænta mátti, er þegar farið að gera gælur við maddömu Framsókn, enda hefur hún gefið íhaldinu óspart undir fótinn eftir bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Morgunblaðið og Vísir eru begar tekin að boða það sem í vændum er. Viísir talar í gær um „breytt hugarfar“ Framsóknar og Morgunblaðið komst nýlega að þeirri niðurstöðu, að málflutningur Tímans væri nú orðinn líkastur því, að „hann hafi náð sér í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins og tekið til víð að leggja út af ýmsum ákvæðum hennar. „Batnandi manni er bezt að lifa“, segir Mogginn svo! En eftir er að vita hvernig kjósendum Framsóknarflokksins geðjast að þessari nýju stefnu Framsóknar. — b. Siqueiros var dœmdur fangelsl fyrir að berj fy’ir freisi e?ieð list slnn* Lýðræðið brýzt úr viðjum íasismans (1945). „Breytt hugarfar íí Konumynd (1926). Yfir höfðuni Mexíkomanna er steikjandi sólskin og eldfjöll undir iljum þeirra, Eldfjöllin rfea skyndilega upp úr sléttum maísökrjunum og verða að þvenhníptum hömrum sem spúa eldi óg eimýrju. Þannig 'hafa margar byltingarhetjur lí Mexjkó risið upp úr djúpi þjóðarinnar og tendrast í á- kafa til baráttu. Eitt slikt eldfjall þjóðarinnar er hínn 65 ára heimsírægi list- málari David Alfaro Siqueiros sem var nýlega dæmdur í átta ára fahgelsi eftir að hafa setið 20 mánuði i gæzluvarðhaldi í fyrstu var ha'.dið, að hann hefðj verið dæmdur fyrir að gangast fyrir fjöidafundi í Mexíkóborg þar sem Mexíkanar létu í Ijós samstöðu s’na með Kúbumönn- um (hann var ekki í borginni þann dag), eða fyrir að hafa stjórnað aðgerðunum úr fjar- lægð. En hvorugt var rétt. Hann var dæmdur, eins og dómararnir orðuðu það, fyrir að vera ..heimspekilega ábyrg- jl|'orgunblaðið hefur verið ákaflega miður sín, vegna þess að Þjóðviljinn skýrði frá hótunum íhaldsins um nýja kjaraskerðingu. En þessar 'hótanir voru þó teknar beint upp úr Moggatetri og mynd birt af text- anum, svo eðlilegt er að yfirklórið gangi illa. Reynir blaðið að klóra í bakkann með því að birta ummæli úr ræðu forsætisráðherra 17. júní og segir, að það séu „blekkingar“ og „hrein ósannindi“, að hann hafi látið liggja að þessu í ræðu sinni. En ummæli Olafs Thors sanna einmitt það, sem Þjóðviljinn sagði og er rétt að birta iþau. hér orðrétt, svo 'að Mogginn geti áttað sig örlítið betur á hlutunum. Ummæli forsæt- isráðherra voru svohljóðandi: „Skal ég ekki neita því, að telja verður nokkra óvissu á, hvort efnahagskerfið stenzt áorðnar kauphækkanir, án þess að grípa þurfi til vaxtahœkkana, lánsfjárskerðinga eða annarra svip- aðra ráðstafana til varnar gegn verðbólgu“. ¥jví verður tæplega neitað, að forsætisráðherra gefur * það ótvírætt f skyn með þessum ummælum, að stjórnarflokkarnir hafa verið að velta því fyrir sér, hvort vogandi væri 'að taka aftur af launþegum þær kjarabætur, sem þeir náðu fram nú. í vor. Eða kannski er leið íhaldsins til bættra lífskjara fólgin í vaxta- hækkunum, lánsfjárskerðingum og öðrum viðlíka ráð- stöfunum? Og það sýnir einungis ’hina „hreinu“ sa-nn- leíksást Moggans, að hann 'kallai- það „blekkingar" og „hrein ósannindi", þegar Þjóðviljinn skýrir frá þessum st'aðreyndum. Hitt er raunar rétt, að núver- andi forsætisráðherra hefur margan blekkt, en þó hefur hann sjaldnast logið, þegar hann hefur boðað árásir á kjör almennings. Enda vantar íhaldið ekki framkvæmdaviljann á því sviði. T lúalegastar eru þó árásir Morgunblaðsins á Harinibal Valdimarsson og Snorra Jónsson, sem blaðið seg- ir að hafi svarizt „í fóst'bræðralag til að hindra að lægst launaðir verkamenn fengju meiri kjarabætur en 'aðrir“. Og hver er svo staðreyndin? Hún er sú, að Fé- lag járniðnaðarmanna var búið að ná samkomulagi við atvinnurekendur, og var bar gert ráð fyrir minni kauphækkunum til járnsmiða í upphafi starfs, heldur en sú hækkun var, sem verkamenn fengu. Þessa samn- inga hindraði rfkisstjórnin, en það varð einungis til þess að járniðnaðarmenn voru knúðir til þess að hækka kröfur sínar vegna vinnutaps. R'íkisstjórnin veit upp ’á sig skömmina, og það er þetta, sem henni svíður. En -hún mátti minnast þess, að sök bítur sekan. Og hún á eftir það sem erfiðast er: Að standa frammi fýrir dómi 'kjósenda í næstu alþingiskosningum. ur“ vegna þess að hann hafði með verkum sínum æst til stöðu gegn „grr.ndv stjórnarháttanna“ og fyrir „þjóðfélagslegri upp- lausn.“ „Frelsið er látlaus barátta fyrir endanlegri frelsun,“ hefur Siqueiros s.agt, og allt hefur verið stanzlaus fyrir frelsi. Og hann barizt í - fílabeinstúrni mannsins heldur sem vopnafélagi m-eðal verkamanna, bænda menntaminna. Þegar er hann. var 13,. nemandi á San Carlos lis.ta- skólanum hóf hann haráttu fyrir frelsi listarinnar og vai' dæmdur ’í’ fangelsi. Á byltih,’g-: artimanum barðist hann .sém liösforingi fyrir frelsun lands ’síns’. úndan. ’eríendum ágangi og síðar sam verklýðsforingj’ og meðlimur í Kommúnistaflók-krúí um fyrir kjarabótum v.érkái- mönnum tíl handa. Þégar Fran’cofasistarnir réðust gegn lýðræðlnu á Spáni var Síqu- 'eiros meðal fyrstu sjá1fboðalið- anna. Hann varð ofursti í lý4- veldishernum og stjórnaði herh deild. Það var Siqueiros sem skap- aði, ásamt dr. Atl, Orozco, Riviera og fleirum, hina mexí- könsku nútímalist, sem grund- va’Iast á arfle.’fð frá hinni upp- runalegu menningu Indliánanna . í' ^andinu. Þessi sóásialrealist- íska list er að gæðum sambæri- leg við beztu listaverk sem sköpuð hafa verið í heiminum. Enginn hefur afhjúpað og lýst kapítalismanum og fasismanum í myndrænu formi iafnvel og Siqueiros. Hefur græðgj kapítal- ismans nokkurstaðar verið lýst á áhrifameiri hátt en í mál- Múgmor verki hans. Mvnd vorria tima? Heili, aðeins heili sem tilfinn- ingalaus og fullur af mann- •hatri stjórnar krafsi hinna 'gróðugu handa. Á listasafni Mexíkó, Paiacio de B'elles Artes, getur að l'jta margar hinna gríðarstóru veggmynda hans. Frammi fyr.'.r þessum myndum gufar upp allt hjal um góðan smeikk. Hér er ekki Eldfiall i lb) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 8. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.