Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 9
sitt af hvérjju ★ HELSIN GFO'RS 6/7 — Hvorki meira né minna en 16 þúsund áhorfendur koinu til aú horfa á síðasta Þátt al- þjóðlegu íþróttakeppninnar. Áhorfcndur komu fyrst og íremst til að s,iá einvígi í stangarstökki milli Nikula og Tork. Nikula vann yfirburða- sigur — setti nýtt vallarmet. 4,85. Dave Tork varð að láta sér nægja 3. sæti — stökk aðeinS 4,45 ni. l>á sigraði Finrainn Saloranta í 3000 m lilaupi á 8.03,6 og Henrik Helling stökk 2,08 í hástökki, sem er bezti árangur í Finn- landi í ár. ★ PR.AG 6/7 — Sovézki finileikamaðurinn Titoff varð heirasmeistari í ár, en hann er fyrrum olympíu- og lieims- meistari í fimleikum. Annar varð Japaninn Endo. í karla- flokki bar Japan sigur úr být- um, en Sovétríkin voru í öðru sæti. ur maður helzt alltaf að tclja beztar. — Hvað heldurðu um sigur- möguleika? — Ég trúi því statt og stöð- ugt að við gctum verið bjart- sýnir, og það cr mjög óvcnju- lcgt að sama liðið leiki af sér tvo Ieiki í röð, og þetta er jú að mestu saina liðið. — Að lokum var Ríkharður spurður um plast boltann soin kcppt var mcð síðastliðinn mánudag. Hann sagðist sjájf- ur vera vanur slíkum bolta og Þóróll'ur væri vanur hon- ur en hinir væru óvanir hon- ur. Danirnir óskuðu sérstak- Icga eftir að íá liann cn í hálfleik er ég bað um að skipt yrði um bolta ncitaði dómar- inn á þcirri forscndu, að iög- in scgðu að notaður skyldi sami bolti út lcikinn ncma ef hann bilaði. Aftur á móti bcnti Ríkharður á það, að í leiknum milli Akurnesinga og SBU hcfði vcrið ski.pt um bolta í hálfleik og það væri iöulcga gert crlcndis. í stúkunni eru jflcstir komnir aftur í sæti sín. Úti við kantinn standa tveir strákar og taka höndum saman af ánægju, en markmaðurinn i liði SBU stendur hægt og silalcga á fætur cftir að Garðar hafði skorað í leik tilraunalandsliðsins gegn SBU. Enginn hcfði víst á móti því að markmaður Nmðmanna þyrfti oftar að sækja boitann i nctið cn Helgi Dan. í leiknum annað kvöld. Hér á síðunni í dag ræða Frímann og Rikharður um horfur fyrir landsleikinn. (Ljósm. Þjóðv.). Norömenn sigurvœnlegri en hvað gerist ef íslendingum teks! upp? Meðal knattspyrnumanna mun vart meira talað um annað en landsleikinn milli íslands og Noregs sem fram fer á Laug- ardalsvellinum annað kvöld. Umtal þetta hefur ef til vill aukizt mjög við frammistöðu tilraunalandsliðs landsliðsnefnd- ar, sem lék við SBU á miðviku- dagskvöld og var langum lak- ari trn svartsýnustu menn gerðu ráð fyrir. Sú knattspyrna, sem liðið sýndi var langt fyrir neð- an það sem gera verður ráð fyrir að landslið sýni. Ég viður- kenni að vera heldur í bjart- sýnni hópnum og hef tilhneig- ingu ti.l þess að álíta, að þessir menn geti mikið betur ef þeir taka verulega á því sem í þeim býr. Því er þó ekki að neita, að það er ekki um auðugan garð að gresja, þegar velja á hald- gott landslið, til þess er knatt- spyrnan of slök yfirleitt í fé- lögunum, of fáir m’enn, sem ieggja sig í líma að skilja und- irstöðu samleiksins cg of fáir sem ráða yfir þeirri leijkni, sem krefjast verður af landsliðs- mönnum í dag. Þetta hefur líka komið greini- lega fram í þeim tveim úrvals- leikjum, sem leiknir hafa verið í vor þ.e. móti Tékkunum, því þótt talan væri mjög vel við unandi þá var hin knattspyrnu- lega hlið léleg. Sagan endur- tók sig í leiknum við SBU í mun ríkari máli. þar sem þar var líka um ekki eins góða knattspyrnumenn að ræða og í fyrra skiptið. Landsliðsnefnd staðfestir einn- ig að ekki sé úrvalið mikið, þar sem hún gerir aðeins 2 breyt- ingar á liðinu frá leiknum við SBU. Munu flestir á einu máli um það að markvarðarskiptin séu til hins betra. Að skipa Orm- ari út vegna Sveins, hefur varla mikla hernaðarlega þýðingu. Sveinn hefur átt góða leiki í sumar og það hefur Ormar átt líka bæði í úrvalsleikjum og með félagi sínu, og hæpið að dæma hann eftir hinum slappa leik móti SBU, þar sem flestir voru lélegir. Sem sagt, breyt- ing sem ætti hvorki að styrkja né veikja liðið, þegar báðum tekst upp. Þó deila megi um það, hvort Þórður Jónsson eigi ekki held- ur að vera í stöðu útherja en hinn ungi og lítið reyndi, en þó eínilegi Sigurþór Jakobsson, er þó vafasamt að betur tækist, þótt aðrir væru settir í stað þeirra scm landsliðsnel'nd hefur valið. Ekki er því að neita að sum- ir þeirra eru ekki af þeim „gæðaflokki" sem við óskum eftir, en við verðum að bíta í það súra epli að aðrir og betri eru tæpast til. Við verðum því að treysta því að það fáist út- úr þessum hóp sem í honum býr, og að þeir þjappi sér sam- an til að selja sig eins dýrt og frekast er hægt. Við verðum að vænta þess, að þeir leiki eftir ákveðnu skipulagi þar sem hver og einn skilur hlut- verk sitt og skynjar samstarf sitt við næsta samherja og lið- ið í heild. Við verðum að vona að slæmi leikurinn á miðvikudaginn sé hin laka „gereralprufa" en á eftir fari góð frumsýning. Við á áhorfendapöllunum get- um lyft undir með leikmönnum með því að örva þá til dáða og hvatt þá með örvandi köllum, þó ekki gangi allt að óskum í byrjun. Sama lið og vann Möltu Norska landsliðið saman- stendur af sömu leikmönnum Framhald á 10. síðu. RÍKHARÐUR TALAR UM LANDSLEIKINN Þjóðviljinn átti tal við Ríkharð Jónsson fyrirliða ís- lenzka Iandsliðsins og spurði hann um eftirfarandi: — Hvað álítur þú um ís- lcnzka landsliðið? — Ég tel það ekki eins sterkt og liðin hafa verið und- anfarin ár. Þó má alls ekki dæma það eftir Ieiknum á mánudaginn, því það má scgja að enginn hafi náð sínu bezta þar cg flestir voru langt fyrir neðan það. Ég tcl að svona tap fyrir landslcik sé miklú bctra cn að við hcfð- um sígrað. Við sjáum það bezt á Dönunum. Eftir að hafa unnið fyrri leiki með yfir- burðum, telja þeir sig tapa fyrir Akranesi með 2 mörk- um gcgn 2. Þetta gcrði þá hrædda svo þeir lögðu sig alla fram á mánudaginn og sýndu sinn lang bezta leik. — Hvað viltu segja um breytingarnar sem gerðar voru á liðinu? — Ég vil sem minnst um þær segja. Það er ákaflega erfitt að vclja landslið núna, því það eru svo margir sem cru svi.pað góðir og fáir sem skara framúr og sjaldan hafa vcrið cins fáir faslir punktar. En ef við lítum á liðin und- anfarin ár þá sjáum við að Hcimir hefur oftast byrjað í markinu á vorin cn Hclgi tek- ið við þcgar líður á sumarið, og það máttu hafa cftir mér, að Hil gi hefur aldrci leikið sína stóru lciki mcð Akranes- li.ðinu lieldur alltaf mcð lands- liðinu cg það væri nærri því hægt að kalla hann sérfræð- ing í að leika stórleiki. — Hefðirðu viljað breyta um kantmennina? .— Já, það cr mcð þessar stöður scm aðrar, að það má alltaf deila um þær, cn til- lögur landsliðsnefndar verð- > 0REGU fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal annað kvöld (mánudags- kvöld) og hefst kl. 8,30 • Dómaii: W. BRITTLE frá Skotlandi ® Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 7,45 Forsala aðgöngumiða er við Uivegsbankann • Kaupið miða fímanlega síðast seldust öSl sæti í forsölu. v á Sunnudacur 8. ]úli 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.