Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.07.1962, Blaðsíða 5
O ÍÐAN ritsnillingurinn heinisk ;mni, Ernest Hemingway, framdi ^ sjálfsmorð fyrir þrem árum hafa verið skrifaðar um hann bæk- ur, sem fylla myndu margra metra í bókaskáp. — Fyrir nokkrum dögum kom enn ein æfisaga rit icfundarins á markaðinn, cg hef- ur hún allmikla sérstöðu. Hún e r r5iað af Leicester Hemingway, bróður „Ernie“, en þeir voru nánir vinir og veiðifélagar á sjó og landi. Lcicestcr riíar ævisögu bróð- : ur síns fyrst og frcmst á ; grundvelli kynningar, en einn- : ig' byggir hann á frásögn for- 5 eldra þcirra og systkina og j á miklum fjölda sendibréfa, ; sem Ernest ritaöi eða fékk B ; send. ‘ f \ * ★ * ■ ■ ; f ævisögunni er greint frá * ví.ðureign hinna siðavöndu for- ; eldra við unglir.ginn Erncst, ; sem var í hæsta mita óstýr- : i.átur eg ósiðsamur að þcirra ; áli.ti, Þegar hann var barn : sveikst_hann um að fara í ; sendiferðjr, sóIundaOi vasa- ■ : pcnjngi’Ri sfnvin cg nennti ; ekki að hjálpa móður sinr.i í ■ • garöhium. ft Þá greinir e:nnig frá bréf- ; um fereldranna, sem stór- ft s : : ■ , * hneykrj ast á hinum „ósiðlegu“ skáldSQguijij soharjns cg segja j honum brétlegá að þau fyrir- E : verði sig fyrir hann. Ernest | ritar þeim aftur, og segir að ; því aðeins þurfi þau að ; skammast sín, ef honum hefur • ; ekki tekizt að rita trúverðug- • lcga um þær persónur sem • hann liefur fjallað um. • m m B I „Vopnin kvödd“ . Árið 1918 lá Hemingway ; í ítölsku sjúkraskýli. Hann er ; glaður og reifur, rita-r margra síðna bréf og er stoltur yfir því að hafa særzt af sprengju- brotum er hann var að bjarga særðum íélaga úr eldlínunni. En hann skrifaði ekki orð um hjúkrunarkonuna, sem annaðist hann. Það var ekki fyrr en í hinni heimsfrægu skáidsögu „V pnin kvcdd“, scm hann opinberar ást sina á hjúkrunarkonunni. Cather- ine Barcley he’.tir hún í skáld- sögunni. i raunveruleikanum hét hún Agnes von Kurowsky og var dóttir .Þjóðverja er ii]itzt haföi .t.'l Bandaríkjanna. • Þefta var bráöialleg , stú’im, hálsgrönn og brcskýr og iag- urlega vaxin. ~k 'k ir „Catherine“ . var nokkru eldri en Hemingway, sem að- eins var tvítugur er hann særðist. Hann bað hana samt ótrauður að giftast sér en hún hryggbraut hann. Þá skrifáði ungi maðurinn fokreiður bréf til sameiginlegrar kunningja- konu þeirra, og kvaðst vona að Agnes myndi detta fall mikið er hún stigi á land í Ameríku, þannig að déskotans íallegu tennurnar hennar brotnuðu. 1 skálösögunni, sem kom út þrem árum síðar, er endir ást- arsögu þessarar gerður harm- sögulegur: Kvensöguhetjan deyr af barnsförum. Konur og aðdáun Leicester gerir lítið af því að gangrýna bækur bróður síns eða einkalíí hans í ævi- sögunni. Að hans áliti er Ern- est stóri og sterki maðurinn, sem naut lífsins til fullnustú, elskaði sannleikann, hætturn- ar — cg sjálfan sig. Án þess að hiika lagði hann sig. í lifs- hættu, en hónum fsinnst það nausynlegt, Eini veikleiki hans, sem Leicester getur um, er sá „að Ernie hefur alltaf Pau'ine unni ég mest, sagði Ernest Hemingway i trúnaði við bró'ður sinn, Leicester. Hér sést Hemingway á yngri árum með Pauline, sem var ciginkona lians nr. 2. ★ ★ * ÍTALSKIR NÆLONSOKKAR Ný sending er kom- in í verzlanir á stórlækkuðu verði. VIOLET SOKKAR eru netofnir og með tvöföldum sóla. Þeir eru viður- kenndir fyrir fallega áferð og góða endingu. Tízkulitir. þarfnast aðdáenda í kringum sig“. Það sem Ernest þarfnaðist auk þess, voru konur. Hann var fengsæll en nokkuð ein- feldningslegur í kvennamál- um. f hvert sinn sem hann varð ástfanginn þóttist hann sannfræður um að hann hefði hlotið hinn eina og sanna lífs- förunaut, — þar til að lokum að allt kulnaði út og hann skildi við konuna í mestu vin- semd, vegna þess að hann hafði fundið nýjan óska- draum. Hemingway kvæntist fjór- um sinnum (Hadley, Pauline, Martha, Mary) og síðasta h.jónaband var snurðulaust. Þrátt f.yrir það trúði hann bróður sínum fyrir iþví rétt fyrir dauða sinn, að'Pauline hefði verið sú er hann unni mest. Marlene Dietrich Hemingway sigldi stundum á sviðinu mitt á milli ástar og vináttu. Eitt áferðarfalleg- asta atvikið af því tagi var samband hans við kvikmynda- leikkonuna Marlene Dietrich. Hann ritaði henni f jölda bréfa. 1 þeim kallaði hann hana „töfragripinn" sinn, og kvað engan elska hana á við sig. Hann skrifar um hana og sjálfan sig sem „tvo síðustu ; sakleysingja jarðarinnar“. — ;! Hann áformaði að skrifa kvik- ; myndahandrit fyrir hana, ,.dá- j samlega Dietrich-kvikmynd", : sem fjalla átti um íeitina áð ■ hinum heilaga kaleik. Hann 5 tilkynnti henni að hann arf- jf leiddi hana að „Stóra kvæð- ; inu um stríðið", sem enn hef- ; u.r ekki verið birt. Lét hann jj það liggja eftir í bankahólfi ; er hann lést. a it Hann hrósaði Marlene á ; marga lund og sagði „að hún | gæli jaínvel k mið manni, ; sem væri á leið til gálgans, i í gott skap“. Þegar hann lá, í ; sjúkrahúsi undi.r ævilokin, • haldinn óútskýrðum sjúkdómi, voru símtölin við.hána siðasta gleði hans. Ýmsv.rft röggsömum lækn- ingaaðferðum var beitt gegn sjúkdómnum undir það síð- asta, m.a. raflosti, og bætti það nokkuð. Hann gat aftur ritað bréf rólega og skýrlega. En hann vissi að sjúkdómur- inn yrði ekki læknaður. „Bróðir minn Ernest Hem- ingway“, skrifar Leicester, „dó á sama hátt og hann hafði lif- að: Ofbeldisfullt. Hann virti ekkert meira en kjark og dug. Og hugrekkið yfirgaf hann aldrei. Líkami hans brást hon- um að lokum, og slíkt getur hent hvern og einn“. Sunnudagur 8 júli 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.