Þjóðviljinn - 19.11.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.11.1964, Blaðsíða 8
8 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. nóvember 1964 söfnin til minnis •Jf 1 dag er fimmtudagur 19. nóvember. Elizabeth. Árdeg- isháflæði kl. 4.44. ■jf Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Kristján Jó- hannesson læknir sími 50056. ★ Næturvakt í Reykjavík vikuna 14—21 nóvember ann- ast T.vfiabúðin Tðunn. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstöðinni er opin allar sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til ' 8. SÍMI: 2 12 30 ★ Slökkvistöðin oa siúkrabif- reiðin SÍMT' 11100 ★ Næturlæknir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 - SfMl- 11610 ur. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell fór 17. þm frá Stett- in til Reyðarfjarðar. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell átti að fara í gær frá Riga til Rvík- ur. Hamrafell fór 16. þm frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell fór 15. þm frá Rauf- arhöfn til Frederikstad. Mæli- fell fór 13. frá Torrevieja til Reykjavíkur. -jþ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er i Reykjavík. fer á föstu- dag austur um land til Akur- eyrar. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill kemur til Seyðisfjarðar í nótt frá Fred- rikstad. Skjaldbreið er í R- vík. Herðubreið er á leið til Homafjarðar. kennsla og afburðagáf- ur. Jóhann S. Hannes- son skólameistari. 20.45 Upplestur: Ljóð eftir öm Snorrason. Lárus Pálsson les. 20.55 Útvarp frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. — Fyrri hluli. Stjórnandi: Buketoff. Einleikari: Bjöm Ólafsson. a) For- leikur að Don Giovanni eftir Mozart. b) Fiðlu- konsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. 22.10 Kvöldsagan: Úr endur- minningum Friðriks Guðmundssonar. 22.30 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. 23.00 Skákþáttur. Ingi R. Jóhannsson. 23.35 Dagskrárlok. útvarpið V' eðrið ir Veðurhorfur f Reykjavík og nágrenni í dag: Suðaustán átt og hlýnar. Diúp lægð suðvestur af Reykjanesi og hitaskil rétt við ströndina. skipin Jr Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Kotka 17. þm til Gdynia og Reykjavík- ur. Brúarfoss fór frá Ham- borg 18. þm til Hull og Rvík- ur. Dettifoss fór frá Dublin 14. þm til NY. Fiallfoss kom til Reykjavíkur 15. þm frá NY. Goðafoss fer frá Hull í ‘‘"Tfa'# ”111 Reykjavíkur. Gúllfóss köm til Revkjavíkur 16. þm frá Kaupmannahöfn og Leith. • Lagarfoss fór frá Fáskrúðs- firði í gærkvöld til' Vest- manrtaeyja og Keflavíkur. Mánafoss fór frá Kristian- sand 15. þm til Reykjavíkur. Revkiafoss fór frá Lysekil í gær til Gravarna. Gautaborg- ar. Odense. Ventspils. G- dynia. Gdansk. Katinmanna- hafnar og Gautahorgar B01- foss fór frá NY 12. bm til R- víkur. Tungufoss fór frá Diúpavnai í eær til Antwerp- en og Rotterdam, TTtan skrif- stofufíma eru skinafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466 -*r Skinadeild SÍS. Amarfell er f Bre=t, fer baðan væntan- lega á rnn—hi povi.io-v. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum: Margrét Bjarnason talar um Donnu Karolínu Mariu de Jesus. 15.00 Síðdegisútvarp: Guðm. Jónsson syngur. Út- varpskórinn syngur. Hollywood kvartettinn leikur kvartett nr. 3 í a-moll eftir Dohnanyi. Suzanne Danco syngur þrjú lög eftir Gounod. Eva Bemathova leikur tvö verk eftir Balakirev og Tsjaikóvsky. Frank Pourcel og hljómsveit, The Highwaymen. Koc- ze Antal og hljómsveit. Cliff Richard syngur. Kapitan Boss og hljóm- sveit leikur. Ferrante og Teicher. Los Caribes tríóið syngur. The Four Freshmen syngja. Rusty Draper syngur. George Shearing kvintet.tinn leikur létt lög. Odd Kjell Helgeland og ' Gilbert Helgeland syngja og leika. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngst.u hlustend- uma. 18.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Ungir listamenn kynna sig: Kristján Þorvaldur Stephensen leikur á óbó og Halldór Haraldsson á píanó. a) Lag fyrir óbó og píanó eftir Cés- ar Frank. b) Sónata í f-moll fyrir óbó og pfanó. eftir William Babell. 20.15 Erindaflokkurinn: Æska og menntun Meðallaes- ýmislegt Frá skrifstofu borgar- læknis: — Farsóttir í Reykjavík vikuna 25,- 31. októ- ber 1964, samkvæmt skýrsl- um 20 (26) lækna. Hálsbólga 46 ( 76) Kvefsótt 48 (179) Lungnakvef 29 ( 38) Iðrakvef 11 ( 33) Ristill 1 2) Influenza 2 ( 20) Hvotsótt 56 58) Hettusótt -1 0) Kveflungnabólga 3 ( 1) Kláði 1 0) gengið *r Gengisskráning (sölugengi) - ; Kr 120,07 us $ — 43.06 Kanadadollar .... — 40,02 Dönsk -kr 621,80 Norsk -r — 601.84 Sænsk kr — 838,^5 Finnskf mark .... — 1 339.14 Fr franki — 878.42 Belc franki — 86.56 Svissn franki . — •397.05 Gvliin) — 1 191 16 Tékkn fcr — 598.00 V-þýzkt mark .... — 1 083.62 Lira nnorn — 68.98 Austurr srb — 166.60 Peseti — /1.80 Reikninsskr — vöru- skiptalönri - tOO.14 Reiknmgspund „vöru- skiptalönd — 120,55 ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Lindargötu 9. 4 hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu: 15. sept. — 15. maí, sem hér segir: Föstudaga kl. 8 — 10 e. h., laugardaga kl. 4 — 7 e. h„ sunnudaga kl. 4 — 7 e. h. ( 6 -A- Bókasafn Seltjarnarness, é Er opið mánudaga: kl 17,15 # — 19 og 20—22. Miðviku- j dag: kl. 17,15—19 og 20—22 ★ Arbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina. Búið er að ioka safninu. ★ Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1.30—3.30 ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl 2—5. ★ Bókasafn Kópavogs f Fé- lagsheimilinu opið á briðjud miðvikud fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10 Bama- tímar ( Kársnesskóla auglýst- ir bar. •ir Borgarbókasafn Rvíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. símj 12308. Útlánadeild opin alla virka daga kl 2—10, laugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kl. 5—7. Lesstofa op- in alla virka daga kl. 10—10. laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og ^ alla virka daga kL 10—15 og 14—19. mmningarkort -‘ie Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld f bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- sym Laugarnesvegi 43. simi 32060. Sigurði Waage Laug- arásvegi 73- sim) 34527 Stef- áni Bjamasyni Hæðargarði 54. sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48. 1 dögun liggur Brúnfiskurinn við hlið Caprice. Geisl- andi af gleði standa Flora og Ted á þilfarinu. Hvar eru Hardy og Davis? spyr Þórður eftir að hafa heilsað þeim. Lokaðir inni, tilkynnir Ted stoltur. Já, alveg rétt, segir Flora. Þeir eru báðir á öruggum stað. Áhöfnin er flúin, nema Larsen og kokkurinn eru að flækjast héma einhvers staðar. Vertu þess vegna aðgætinn skipstjóri. — Gott, við komum yfir, segir Þórður. Leitum uppi herramennina og leggjum þá að velli. Og með skammbyssu í hendi stendur hann brátt á þilfari Caprice. WELA súpur eru betri WELA súpur eru ódýrari WELA súpur fdst í næstu matvörubúb Verð frá kr. 1.998,00. TERYLENEBUXUR Verð kr. 698,00. Klæðaverzlunin Klapparstíg 40 — Sími 14415. Aðafíundur Samlags skreiðarframleiðenda verður haldinn föstu- daginn 20. nóvember, 1964 kl. 10 árdegis í Þjóð- leikhússkjallaranum. Dagskrá: VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF. Stjórnin. Aövörun um stöðvun atvinnureksti*ar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1964, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt á- föllnum dráttarvöxtum op kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. nóvember 1964. Sigurjón Sigurðsson. sérstok meðliöndlun EFNALAUGIN BJÖRG Sólvallagötu 74, Slml 13Z37 BarmahliO 6. Slml 23337 **/w iyjý|<li I f H*j FULLKOMIN „VARAHLUTAÞIÚNUSTÆ Fósturfaðir minn STEFÁN FILIPUSSON, frá Kálfafellskoti, andaðist að Hrafnistu hinn 17. þ.m. Ingibjörg Stcfánsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.