Þjóðviljinn - 19.11.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.11.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. nóvember 1964 ISTORG auglýsir: „Wing Sung" Kínverski sjálfblekung- urinn „Wing Sung“ mælir með sér sjálfur. HANN KOSTAR AÐEINS 95 KRÓNCR- Einkaumboð fyrir ísland; ISTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444 Reykjavik Sími 2 29 61. ÍSTORG auglýsir: Krasnyj Oktjabr ÍSRAEL - ÍSLAND HÓÐVILJINN SlÐA 9 // ,// □ □ Ný sending af □ sovézkum pianóum □ komin. — □ Til sýnis i búð □ okkar. □ ISTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444 Reykjavík Sími 2 29 61. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- við^erðir FEJÓT AFGREIÐSLA SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) sími 12656. TECTYL Orugg ryðvörn á bíla Sími 19945. TH sölu í Kómvoiri 2;ja herb fbúð við Hlíðar- veg og Víðihvamm. 3ja herb. fbúð við Lindar- veg og Alfabrekku oe 'llíðarveg. tra herb fbúð við Alfhóls- veg. 5 herb raðhús við Alf- hólsveg 2ja heth einbýlishús við Alfhólsvee útb 150 bús- und 3ja herb. einbvlishús við Orðarbraut Einhýlíshiis via Hlfðarveg. Hh'ðarhvamm Hraunbr Meleerði Þinehólabr Fokheldar hæðir og ein- bvlishiis f REYK.IAVÍK 2ja herb fbúð við Ljós- heima tra •’erb fbúðir við Grett- isgötu og Siifurteig. 5 herb. hæð við Háaleitis- braut. Einhvlshús við Mosgerði oe Suðurlandsbraut. Fasteignasala Képavogs Skjólbraut l. — Sími 4-12-30. — Kvöldsími 40647 Framhald af 7. síðu. hygli. Fer skákstíll hans þar eftir. Og honum varð kápan úr því klæðinu að halda sókn- arvilja Björns í skefjum með því að gefa ekki færi á spreng- ingu. Var aldrei neitt um að vera á borðinu annað en smá- nudd, sem þróaðist smám sam- an Eliskases í hag, sakir þess að Björn hafði þrengra tafi og var kannski helzt til of varfærinn. Þar kom að Björn tapaði skákinni á tíma í erf-„ iðri stöðu, þegar kom að síð- asta leiknum fyrir biðtímann. — Trausti Björnsson fékk strax þægilegri stöðu en Carcia og hélt áfram að ganga nær og nær andstæðingi sínum. Þegar svo Carcia sá fram á skiptamunatap, tók hann til bragðs að reyna sóknarleið með riddarafórn, en allt rann það von bráðar út í sandinn, svo að hann sat eftir með sárt ennið, heilum hrók fátækari og drottningartap eða mát yf- irvofandi, er hann rétti Trausta höndina í 37. leik. — Magnús Sólmundarson fékk fljótt að kenna á erfiðleikum frá hendi Schwebers, sem er bráðtraust- ur skákmaður og ekki farinn að tapa skák ennþá hér. Hrundi staða Magnúsar fyrr en varði, svo að hann gafst upp þegar í 16. leik, er hann sá fram á mannstap. — Lengi fram eftir var Bragi Kristjáns- son betur staddur í skák sinni við Wexler og lét hann ekki í friði með kóngssóknartilraun- um, sem aðeins virtist vanta herzlumuninn á að bæru til- ætlaðan árangur. Gaf hann Wexler kost á tveim peðum ókeypis, en þegar hinn geröist ^ svo gírugur að gleypa hvj þriðja, sá Bragi sér færi á að krækja sér í riddara fyrir vik- ið. Nokkru seinna tók Bragi TIL SÖLU Sólrík 4. herb. efri hæð ásam! bílskúr 1 Hlíðahverfinu. íbúðin er rúmgóð og öll í mjög góðu lagi. Harðviðarhurðir. Hitaveita. Stórt eldhús með borð- krók. Svalir á móti suðri. 1. vcðr. getur verið laus. Ibúðin er laus strax ef óskað er. Mílflufnlnstíkrlfílof*! Þorvarfiur K.'Þorslel Mlklubrsuf 74. >, Fastetgna vlSsklptl: GuSmundur íiryggva Slml IÍ7Í0. <3> Munið sprungufylli og fleiri béttiefni til notkuna, eftir aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf, pök og veggi, mikið slitbol, ónæmt fyrir vatni. frosti. hita. veT steypu gegn vatnj og slaga og að frost sprengi pússningu eða veggi. Öll venjuleg málning og rúðugler. MAIningor- •örur s/ Bergstaðastræti 19 Sími 15166. sig til og fórnaði biskup fyr- ir peð með lokaáhlaup í huga, en Wexler átti þá völ á góð- um leik, sem batt hendur Braga. Skákin fór í bið eftir 41 leik, en við rannsókn kom í Ijós að staðan var óverjandi til lengdar. Mannsfórnin hafði enganveginn staðizt. Bragi gaf því taflið án þess að þreyta það lengur. Við fengum því 1 á móti 3 vinningum Argentínumanna. Meiri var þó munurinn í hin- um viðureignum riðilsins, því að Kanadamenn unnu Uruguay- búa á öllum borðunum fjórum og sömuleiðis Austur-Þjóðverj- ar Mónakómenn. Meðan þeir Björn, Trausti, Magnús og Bragi börðust af öllu afli þetta kvöld, brugðum við hinir þrír okkur í síðdeg- isveizlu er vináttufélagið Isra- el-Island 'og ræðismaður ts- lands hér í Tel Aviv, herra Naschitz, héldu til heiðurs for- sætisráðherrahjónum íslands og sendiherrahjónunum Hans G. Andersen og frú. Var Veizl- an í veglegu hóteli horgarinn- ar, Dan-hóteli, og höfðúm við fengið boð þar upp á. Þangað komu á að gizka tvö hundruð manna, og mun þar hafa ver- ið margt fyrirfólk. Þarna kynntumst við ungum hafn- firzkum námsmanni, Ingvari Björnssyni, sem leggur stund á nám á hebresku og ensku við háskólann í Jerúsalem og hef- ur í huga að gefa sig að hag- fræði, þegar lengra líður og hann er orðinn fleygur og fær í tungu hérlendra. Þarna var líka annar ágætur íslend- ingur, Björgúlfur Gunnarsson. sem er búsettur hér í Tel Aviv Frá serk- lýðssamtökunum Framhald af 7. síðu. bílskúrum eða í ýmis konar bráðabirgðaskúrum, að ekki sé minnzt á aðstöðu við útivinnu. Þrátt fyrir stöðuga baráttu launþega fyrir þessum rétt- lætiskröfum og þrátt fyrir að samningar og jafnvel lög mæli fyrir um t.d. kaffistofur, loft- ræstingu. varúðarráðstafanir vegna slysahættu o.fl., er allt þverbrotið ef þess er nokkur kostur. Hin tíðu slys, sem sifellt eiga sér stað á vinnustöðum benda ótvírætt til þess, að ekki er allt með felldu varðandi örygg- iseftirlit. Fundurinn hvetur því laun- þega og samtök þeirra til að vera vel á verði varðandi þessi hagsmur.amál sín og skorar á samtök atvinnurekenda að sýna sóma sinn í því að búa vel að beim sem hiá þeim starfa. (Lagt fyrir ASÍ-þing af full- trúum í Sambandi bygginga- manna) Blönduð félög Fundur fullskipaðrar sam- bandsstjórnar Sambands bygg- ingamanna, haldinn í Reykja- vík laugardaginn 7 nóvember 1964, vekur athygli á því al- varlega skrefi, sem iðnsveinar nokkurra staða utan Reykja- víkur hafa stigið, með því að stofna til íélagasamtaka um kjaramál með atvinnurekend- um, þ.e. blandaðra samtaka iðn- aðarmanna. Er hér um beina afturför að ræða. Fundurinn telur hér vera mjög alvarlega villu á ferðum, sem iðnsveinar verða að taka til gaumgæfilegr- ar athugunar Með slikri sam- steypu afsala iðnsveinar sér öllu samstarfi við launhegafé- lög, samningsrétti og verkfalls- rétti en lát.a kjaradóm um að skammta sér kaupið eftir að launþegafélögin hafa, jafnvel með langri baráttu, náð fram einhverjum kjarabótum. Fundurinn treystir því að hlutaðeigandi iðnsveinar end- urskoði afstöðu sína til þess- ara mála o,g snúi til samstarfs við launþegasamtökin. Slik' samstarf yrði þpim áreiðanl0"' affarasælla. (ÍT agt fyrir ASÍ-þingið af fulltrúum í Sambandj bygg- ingamanna). og kvæntur ísraelskri konu. Björgúlfur var áður starfandi hjá öðru hvoru flugfélaginu heima en hefur nú um 8 ára bil verið utanlands hér og hvar um heiminn, mest á veg- um Sameinuðu þjóðanna, e.n nú er hann orðinn starfsmað- ur flugfélagsins E1 A1 í að- albækistöðvum þess hér í borg feikna miklu stórhýsi. Þessi mannfagnaður stóð í lVj klst. og fór hið bezta fram sem vænta mátti. Naschitz aðal- ræðismaður er hress í bragði og alúðlegur og gengur sjálf- sagt að hverju og einu með áhuga. Ingvar Björnsson fylgdist með okkur aftur á skákstað- inn, þar sem Trausti var að leggja garpinn Carcia að velli, en hinsvegar var Magnús fall- inn fyrir sverðshöggum Schwe- bers. Við áttum frídag fyrir höndum, svo að við brugðum okkur seinna um kvöldið út á göngu og drukkum bjór á gangstéttakaffihúi í kvöldblíð-' unni og sjálfsagt 22 stiga hita. Ingvar gisti svo hjá okkur á hótelinu, því að húsrými höf- um við nægt, og sváfum við . of nóttina. En ekki dugði morgundroll. Upp um sjöleytið, farið í steypibað, etinn morgunverður og ekið af stað kl. 8.30 áleið- is til Jerúsalemsborgar, og var Ingvar okkur samferða. í vagninum voru auk okkar einkum þrjú önnur skákliö, sem sátu yfir í öðrum forriðl- um mótsins þennan dag eins og við: Austurríkismen, Frakk- ar og Paraguaybúar. 1 Jerú- salem voru okkur fyrst sýndar byggingar tilheyrandi há-skólan- um, samkomusalur, bókasafn og þó fyrst og fremst klefi sá, er hefur að geyma biblíu- handritin, sem fundust í helli við Dauðahafið fyrir 15 árum eða svo. Þetta er að vísu að- eins hluti þeirra, enda fund- ust þau Jórdaníumegin vatns- ins og dreifðust auk þess tölu- vert. Mjög eru handritin mis- jafnlega vel varðveitt, sum alveg undravel, önnur afar illa farin. Tvö heilleg ker eru þarna einnig, geymsluker dýr- gripanna öldum saman. Við komum að Mandelbaum- hliðinu, þar sem er akbrautin milli ísraels og Jórdaníu, vand- lega varin af herlögreglu á báða bóga. Meðan við stóðum þar við, sáum við tvo bfla aka austur yfir og einn aust- an að. Voru tveir þeirra ræki- lega merktir Sameinuðu þjóð- unum, en hinn briðji var sendiráðsbíll. Fám eða eng- um öðrum leyfist að hafa sam- gang milli hessara óvinveittu ríkja. Við virtum líka fyrir okkur landamærin víðar en barna, en úr meiri fjarlægð. T.d. sáum við gerla grasgarð- inn Getsemane og Olíufjallið upp af honum, en báðir eru þeir staðir í Jórdaníu, svo og Golgatahæð og bærinn Betle- hem, sem ekki sást til, en be'nt var okkur til um stefn- una. Alþýdusambandsþing Framhald af 1 síðu að félögin fylgdu öll eðlilegum reglum um þetta mikilvæga atriðí, og væri hér farið svo vægt í sakirnar sem fært þætti. Stjórn til tveggja ára Jón Sigurðsson formaður Sjómannafélags Reykjavíkur flytur þá fcreytingartillögu við lög sambandsins að verkalýðsfélögum sé heiitt- ilt að kjósa stjóm og aðra trúnaðarmenn til tveggja ára í senru Mælti Pétur Sigurðsson fyrir þeirri tillögu í forföllum Jóns. Mestallur fundur sambandsþingsins frá kl. 4 til 7 fór til þ#ss að ræða lagabreytingamar. Verður síðar nánar skýrt frá breyt- ingartillögum um lögin og afstöðu manna í umræðunum, í sam- bandi við frekari meðferð tillagnanna og afgreiðslu þeirra frá þing- ir.u. Kvöldfundur Fundur hófst að nýju kl. 9 í gærkvöld. Á kvöldfundinum var fyrst haldið áfram umræðum um laga- breytingar og töluðu þá Jón Bjarnason frá Selfossi og Guðmunóur Björnsson frá Stöðvarfirði. Mæltu þeir eindregið með breytingar- tillögum miðstjórnarinnar, og þótti stuðningur Sverris Hermanns- sonar við þetta nauðsynjamál samtakanna athyglisverður. Pétur Sigurðsson taldi það dæmi um nauðsyn þess að hleypt væri í- haldsmönnum í Alþýðusambandið, (en sjálfur hafði Pétur haft allt á hornum sér varðandi tillögumar). Lauk fyrri umræðu um lagabreytingarnar á fundinum í gær- kvöld. Fram kom tillaga um að kjósa sérstaka sjómannanefnd, sem íæki til meðferðar þau mál-er sérstaklega varðaði sjómenn, og vonu kosnir í hana Sigurður Stefánsson Vestmannaeyjum, Tryggvi Helga- son Akureyri, Jón Sigurðsson Reykjavik, Sigfinnur Karlsson Nes- kaupstað og Björgvin Sighvatsson Isafirði. Á seinni hluta kvöldfundarins var rætt um fræðshimál og ör- yggismál og verður sagt frá því í næsta blaði. Radarsmepleir verði setlir upp Framhald af 12. síðu. um sandana á suðurströnd lands- ins, en þar hafa orðið mörg skipströnd og mannskaðar bæði fyrr og síðar. Málmspefflar Til þess að strandlengjan komi greinilega fram í radar á þess- um slóðum sem annars staðar, þyrfti að reisa við ströndina stengur með sérstökum málm- s.peglum, sem kæmu fram í rad- ar, þótt ströndin sjálf geri það ekki. Þannig mun hafa verið farið að erlendis, þar sem þörf hefir verið talin á, en hér á ls- landi hafa slíkir radarspeglar ekki verið settir upp, þótt mik- ill hluti suðurstrandarinnar sé lág sandfjara með miklu að- grvnni. Ég hygg að slíkir radarspegl- ar gætu komið að gagni við suð- urströnd landsins og átt bátt í að forða sjóslysum og auk bess orðið til almennrar leiðbeining- ar við siglingar skipa og veið- ar á þessum slóðum og hefi ég þar m.a. fyrir mér umsagnir reyndra starfandi fiskiskipstjóra ^ivcavarnafélagrið meðmælt Ég tel að það sé a.m.k. sjálf- sagður hlutur, að þetta mál verði kannað til hlítar og því fjallar þingsályktunartillaga þessi um það, að ríkisstjómin láti nú þegar fara fram slfka athugun á notagildi radarspegla við suðurströndina, en ráðizt verði í framkvæmdir hið allra fyrsta reynist athugunin jákvæð. Ég held að slíkar framkvæmdir geti naumast verið kostnaðar- samar og væri reyndar ástæða til framkvæmda þótt svo vaerlj ef athugun um gildi radarspegla reyndist á annað borð jákvæð. Ég get vel ímyndað mér að slysavamardeildimar á þeim slóðum bar sem radarspeglarn- ir yrðu settir upp myndu giama taka að sér að annast eftirlit með beim og kysu ekki síður að annast þau störf, sem miðuðu að bví að hindra slys, en fara á vettvang eftir að slysin hafa orðið svo sem hefur einkum vér- ið hlutskipti þeirra og þær hafa getið sér mikið orð fyrir. Þingsályktunartillaga þessi var borin fram í þinglok sl. vor og náði þá ekki afgreiðslu. en ég vil geta þess að á þingi Slysavarnafélags tslands, sem haldið var um þær mundir var samþykkt áskortin á háttvirt AI- þingi að samþykkja þessa þings- ályktunartillögu. 16 ára fangelsi MADRID 18/11 — Dómstóll í Madrid dæmdi í dag 37 ára gamlan vélsmið, Bernardo Mate- os, í 16 ára fangelsi fyrir að hafa staðið fyrir stofnun deilda úr hinum bannaða kommúnista- flokki i Cartagena, Lorca, Alic- ante og Valencia. Sextán aðrir menn voru dæmdir í 2—4 ára fangelsi fyrir sömu sakir. Síðustu þrjár vikur hafa sam- tals 40 menn verið leiddir fyrir sérstakan dómstól í Madrid fyr- ir kommúnistiska undirróðurs- starfsemi. og búizt er við nýj- um réttarhöldum. Eskihlíð aðalbraut Á fundi borgarráðs Reykja- víkur um daginn var samþykkt að Eskihlíð verði aðalbraut með þeirri undantekningu, að umferð um Miklubraut hafi forgangsrétt fyrir umferð um Eskihlíð. Ennfremur var sam- bykkt að Háaleitisbraut verði aðalbraut með beim undan- tekningum. að umferð um Miklubraut og Kringlumýrar- braut hafi forgangsrétt gagn- vart umferð um Háaleitisbraut. Innlendar og þýddar barnabækur leifturs Tvær bama- og unglingabæk- ur eftir innlenda höfunda og tvær þýddar eru meðal nýj- ustu útgáfubóka Leifturs. Önnur innlendu barnabók- anna er „Todda frá Blágerði“ eftir Margréti Jónsdóttur. Þetta er önnur útgáfa þessarar vin- sælu sögu, sem fyrst kom út fyrir 13 árum. „Börnin í Löngugötu“ er nafnið á hinni innlendu barna- bókinni, en höfundurinn er Kristján Jóhannsson, ungur kennari í Reykjavík. Þessi bók er ætluð 9—12 ára gömlum börnum. „Rósalín" er nafnið á ann- arri þýddu bókanna. Höfundur er Johanna Spyri, sem samdi hina vinsælu sögu um Heiðu, en þýðinguna hefur Freysteinr Gunnarsson, fyrrverandi skóla- stjóri, gert. „Kim og brennuvargarnir" eftir Jens K. Holm er ellefts af Kim-bókunum, sem mikills vinsælda hafa notið meðai stálpaðra drenria. TIL SÖLU EINBVLISHÚS — TVÍBÝLISHÚS og íhúðir af ýmsum stærðum í Reykjavík, Kópavogi og nágrenni HÚSA m SALAN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.