Þjóðviljinn - 08.12.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.12.1964, Blaðsíða 6
g SfÐA Hðsvunmi Sunnudagur 6. desember 1984 Lítikvirðing Framhald af 2. sáðu. nua. að hér væri um stjómar- ekrárbrot að ræða. Þórarinn Þórarinsson tók til máls og spurði hvort ríkisstjóm- in hefði gert þennan samning við Nató eða Bandaríkjastjóm. Hvers vegna nú? lúðvilc Jósepsson sagði að meginkjami þessa máls væri l)i lagagildi og aðstaða Alþingis. 2) hemaðarlegar framkvæmdir. Af ræðu Bjama hefði mátt marka að hann skorti rök til að h'rekja það að hér væri um lögleysu að ræða. Héma hefði verið framin sví- virðileg móðgun við Alþingi er álits þess var ekki leitað í mál- tnu. Hins vegar hefði Bjami sagt að hann hefði leitað álits sinna stuðningsmanna á þingi og rikisstjómarinnar. Við slíkar fullyrðingar magnaðist lítilsvirð- ing þessara manna á Alþingi. Armað væri hvort væri leitað til Alþingis alls eða ekkl. Aðferð ríkisstjómarinnar við að koma þessu máli á framfæri væri til þess gerð að sem minnst bæri á því. Flotastöð í Hvalfirði á vegtim hemaðaraðila væri vissulega stórmál og ætti Alþingi að taka sjálft afstöðu til slíks. Þá ræddi Lúðvfk nokkuð hvers vegna það væri „nauðsyn- legt“ nú að setja upp slfk mann- virki í Hvalflrði, þegar Banda- ríldn væru í þann veginn að faskka herstöðvum sínum er- lendis um 500. Nú væri að allra dómi friðværflegra 1 heimlnum en lengi áður og hvað sem liði fullyTðingum forsætisráðherra um „aukinn styrk og vam- armátt" Nató væri það ekkl á- stæðan til hins friðvænlega út- lits. . „Þeir sannfærðu“ Eystetnn Jónsson og Birgir Finhsson tóku til máls en loks forsætisráðherra. Sagði hann að heipwld. ríkisstjómarinnar til samningsgerðanna hefði verið ó- tvíræð og í samræmi við her- setusamninginn 1951. Þá sagði hann að samningur- inn væri gerður við stjóm Bandaríkjanna, sem gerði hann aftur f.h. Atlanzhafsbandalags- ins. Þá kom hann að því aíriði f ræðu Lúðvfks, hvers vegna hervæðing hefði verið aukin hér meðan annars staðar er fækkað herstöðvum. Þvi væri til að svara að við hefðum engar vam- ir og yrðum því að leita aðstoð- ar eriendra aðila um þau mál. Þá sagði forsætisráðherra að ,þeir“ hefðu sannfært ríkisstjóm- ina um, að „endumýjun tank- anna“ væri nauðsynleg. Varðandi það, hvenær hafizt yrði handa við hinar nýju fram- kvæmdir sagði hann, að það væri komið undfr nánari samn- ingum milli viðkomandi aðila þ. e. rfkisstjóma Islands og Banda- rfkjanna. OQ SPARÍFÖTÍM m& mimm Ein fegursta og smekklegasta bók, sem gefin hefur verið út hér á landi. ALLT MEÐ 50 ÁRA AÐVÖRUN til söluskattsgreiðenda í Kópavogi Atvinnurekstur þelrra sðluskat'.sgreiðenda, sem ekki hafa gert full skil, verövr stöðvaður næstu daga án nokkurrar frekari aðvörunar. Bæjrfógetinn í Kópavogi. Skattar i Kópavogi Enn á ný er skorað á gjaldendur í Kópavogi að greiða skatta ársins 1964 án frekari dráttar. Lögtök, sem íram íara þessa dagana, valda bæði óþæg- indum og verulegum aukakostnaði. Bæjarfógetinn í Kópavogi. riL SÖLU: EÍNEÝLISHÚS — T\ ÍBÝLISHÚS og íbúðir af ýmsum stærðum í Reykjavík, Kópavogi og nágrenni. * Hvað skeður 9. des. Þá verðá tímamot í sögu íslenzkra ljósmyndara. 9. DES. Áskriftarsíminn er 17500 Að gefnu tilefni skal þess getið, að starfsfólki flugfélaganna er bannað að taka bréf eða pakka í eigin vörzlu til flutnings milli landa. Lág flutningsgjöld og góð fyrirgreiðsla tryggja viðskiptavinum flugfélaganna að jólasendingar þeirra komist örugglega áleiðis, og er þess vegna þarfleysa að biðja fluglið eða afgreiðslufólk að brjóta þær reglur, er því hafa verið settar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. LOFTLEIÐIR H.F. ibúð óskast Ung hjónaefni óska eftir íbúð. — Bamlaus og vinna bæði úti. — Tilboð sendist blaðinu merkt; „Rólegr". HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á fimmtudag verður dregið í 12. flokki. 6.300 vinningar að fjárhæð 15.789.000 kr. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 12. FLOKKUR. 2 á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 2 - 200.000 — 400.000 — 2 - 100.000 — 200.000 — 234 - 10.000 — 2.340-000 1.128 - 5.000 — 5.640.000 4-920 - 1.000 — 4.920.000 Aukavinníngar: 4 á 50.000 — 200.000 kr. 8 - 10.000 — 80.000 — 6.300 15.780.000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.