Þjóðviljinn - 08.12.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.12.1964, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 8. desemtoer 1964 ÞTÖÐVIUINN SlÐA 9 Verðtrygging kaupgjalds Framhald af 4. síðu. greiðslur samkvæmt uppmæl- ingar- og öðrum ókvæðisvmnu- töxtum, en þó því aðeins, að þeir séu ákveðnir í kjara- samningum stéttarfélaga við vinnuveitendur eða — ef um slíkt er ekki að ræða — mið- aðir við kjarasamninga sömu starfsgreinar annars staðar. í 3. málsgr. er kveðið svo á, að verðlagsuppbót skuli ekki greidd á laun, sem ákveðin eru sem hundraðstoluti af af- urðaverði, veltu eða öðru verð- 'mæti. Samkvæmt þessu greið- ist ekki verðlagsuppbót á afla- hlut, en hins vegar á kaup- tryggingu sjómanna, sbr. S. málsgr. 1. gr. Verðtryggingin tekur til eft- irfarandi greiðslna, auk vinnu- launa: Bótaupphæöa almanna- trygginga og atvinnuleysis- trygginga, eftirlauna og styrkt- arfjár á 18.gr. fjárlaga og til lífeyris úr lífeyrissjóðum, sem ríkissjóður sjálfur eða ríkis- fyrfrtæki greiða iðgjöld til. Verðtryggingarákvæði frum- varpsins taka af eölilegum á- stseðum aðeins til lífeyris- greiðslna úr þeim sjóðum, sem ríkissjóður sjálfur eða fyrir- tæki hans greiða iðgjöld til. Hvað aðrir lífeyrissjóðir gera í þessu efni, er mál þeirra sjálfra. Ákvæði 1. gr. um til hvers vérðtrygging launa skuli ná, eru efnislega hin sömu og giltu fram að setningu efnahags- málalaga, nr. 4/1960, en með ákvæðum 23. gr. þeirra laga var hið svonefnda vísitölu- vísitölukerfi afnumið. UM 2. GR. Hér er kveðið á um sérstaka kaupgreiðsluvísitölu, er skal reiknuð eftir vísitölu fram- færslukostnaðar á þann hátt, að eigi sé tekið tillit til þeirr- ar hækkunar eða lækkunar ó síðar nefndu vísitölunni, sem leitt hefur af breytingu á +vinnuliðum verðlagsgrundvall- ar landbúnaðarvara, annað hvort vegna breyttra kjaraá- kvæða f samningum stéttarfé- Istorg auglýsir: „Wing Sung" Kínverski sjálfblekung- urinn „Wing Sung“ mælir með sér sjálfur HANN KOSTAR AÐEINS 95 OG 110 KRÓNUR. Einkaumboð fyrir Island: ÍSTORG H.F. flallvelgarstig 10, Pósthólf 444, Reykjavík Sími: 2-29-61, ístorg auglýsir: „Krasnyj Oktjabr " □ □ □ □ □ □ □ □ □ SOVÉZKU PÍANÓIN. ENNÞÁ NOKKUR STYKKI FYRIR- LIGG.JANDI TIL SYNIS t BÚÐ OKKAR laga eftir lok maímánaðar 1964 (þ.e. áður en samkomu- lag ríkisstjórnarinnar, Alþýðu- sambandsins og vinnuveitenda var gert 5. júní 1964) eða vegna greiðslu verðlagsuppbótar á laun skv. fyrirmælum laganna. Hér er um að ræða hliðstætt ákvæði og var í 3. málsgr. 6. gr. gengisskráningarlaga, nr. 22/1950, og síðast var reikn- uð kaupgreiðsluvísitala eftir haustið 1955. Við útreikning hennar var aðeins tekið tillit til þeirrar hækkunar á vinnu- liðum verðlagsgrundvallar, sem stafaði af greiðslu verð- lagsuppbótar samkvæmt á- kvæðum gengisskrárlaga, en samkvæmt þessu frv., skal einnig taka tillit til þeirrar hækkunar vinnuliða, sem leitt hefur af breyttum kjaraá- kvæðum í samningum stéttar- félaga. Ákvæði síðari málsgr. 2. gr. um útreikninga- og gildistöku- tíma hverrar ársfjórðungslegr- ar kaupgreiðsluvísitölu eru hin sömu og giltu frá vori 1951 og fram að setningu efnahags- málalaga 1960. UM 3. GR. Samkvæmt samkomulagi rík- isstjórnar, Alþýðusambandsins og vinnuveitenda frá 5. júní 1964 skal verðlagsuppbót greidd á laun, ef kaupgreiðsluvísitala hækkar frá framfærsluvísitölu 163 stig hinn 1. mai. Hver eins stigs hækkun vísitölu upp fyr- ir 163 stig svarar til 0,61% hækkunar, og samkvæmt því er ákveðið í fyrri málsgrein 3. gr., að grunnlaun skuli hækka um þennan hundraðs- hluta fyrir hvert stig, sem kaupgreiðsluvísitala hvers 3ja mánaða tímabils kann að véra hærri en framfærsluvísi- tala 163 stig. Til þess að spara vinnu við féhirðis- og bókhaldsstörf er gert ráð fyrir, að verðlagsupp- bót á vikulaun og mánaðar- laun sé reiknuð í heilum krón- • fT "* 'v r, r ;. • -1 r**. r UM 4. GR. ....... \ Hér ér gert ráð' fyrir, að vinnuliðir verðlagsgrundvallar landbúnaðarvara hækki éða ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444 Revk.iavik Simi: »-09-61 TIL SÖLU: 2. herb. íbúð í tví- býlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Stærð 75 ferm. Stórfal- leg lóð. Alveg sér. — fbúðin er laus upp úr áramótum. MAIfiutnlpps'krlfitofc ,i Þoi varíur K. Þorsloirtisor Mlklubreut 74. - FiitélaneylSsklptl! OuSmurirfL’r Trysgvaíen ‘ $lml 55790. lækki samkvæmt breytingum vísitölu eftir sömu reglum og laun fýlgja vísitölu, og breyt- ist þá afurðaverð til bænda um leið til samræmis. Sam- kvæmt 2. málslið þessarar gr. skal þó slík breyting ekki eiga sér stað, nema eftir ósk full- trúa framleiðenda eða neyt- enda í Sexmannanefnd. ÞyKir rétt, að beir geti, ef svo ber undir, samið um frávik frá að- alreglunni í fyrri málslið gr. UM 5. GR. Vegna starfssviðs og starfs- hátta félagsdóms þykir eðlileg- ast, að hann skeri úr ágrein- ingsefnum varðandi túlkun á fyrirmælum 1.—3. gr., og er svo ákveðið í 5. gr. UM 6. GR. Samkomulaginu frá 5. júní Var áetlað að gilda í eitt ár, en ekki þykir ástæða til að mæla nú svo fyrir, að ákvæði þessa frumvarps skuli eigi gilda leng- ur, því að taka verður ákvörð- un um framtíðarskipan þessara mála eftir Viðhorfi þeirra hverju sinni. fþréttir Frámhald af 5. síðu. en hann er eftir sem áður helzti uppbyggjari liðsins, og skipuleggur leiftursóknir oft með ágætum. Leikur írska liðsins olli miklum vonbrigðum. Leik- mennirnir voru állir rhjog ó- ðruggir ög s’korti timnnahlega alla boltameðferð. Var bví engin furða, þótt þeim yrði lítt ágengt gegn vörn ÍR, sem léku maður gegn manni. Ann- ars verður að taka til greina, að þeir léku þama við fram- andi aðstæður. Þeir eru alls óvanir að leika á svona stór- um velli, og hafa aldrei séð gegnsæjar bakfjalir áður. Gaman var að sjá, hve allir leikmenn liðsins komu prúð- mannlega fram, og geta ís- lenzkir íþróttamenn lært margt af þeim hvað það snert- ir. Béztúmenn liðsins voru George Clark, sem sboraði 7 stig, Briap. McMahon, sem eirmig er þjálfari' og fyrlrllði liðsins, og Eddie Mulholland. Leikinn dæmdu Ronald G. Hyslop frá Edinborg, og Guð- jón Magnússon og gerðu starf- inu mjög góð skil. Verðlaun í mynda- getraun Reykjal. Dregin hafa verið út verðlaun fyrir rétta lausn á myndagátu í tímaritinu .Reykjalundi* 1964. Lausn gátunnar er þannig: Flugfloti lslendinga ber hróðu* lítillar þjóðar um víða veröld. Flugfélög okkar greiða dýrmæt- an gjaldeyri í banka landsins. Verðlaun hlutu: Stefán Tryggvason Byggðaveg 101G, Akureyri. Ólafur Gísli Matthíasson, Njálsgötu 72, Rvík og GuðmUndur Hólm Grímsey. — Vérðlaunin hafa verið póst- lögð til vinnenda. Skrífstofustúlka (ritari) óskast til starfa í bæjarfógetaskrifstofunni i Kópavogi. Laun samkvæmt 9. launaflokki. Upplýsingar í skrifstofunni að Digranesvegi 10 kl. 10—12 (ekki í síma). Baejarfógeti. Herrafrakkar með spæ/ Stakir jakkar Klæðaverzlunin Klapparstíg 40 — Sími 14415. Höfundur bókarinnar, Bergsveinn Skúlason, sem flestum er kunnugri í Breiðafjarðareyj- um, fylgir lesendum heim til fólksins, sem þar býr, lýsir lífsháttum þess og baráttu, en leiðir menn jafnframt á vit liðinna kynslóða. UM EYJAR OG ANNES Bergsveinn Skúlason Márgar forkunnar fágrar myndir prýða bók- ina — en þeirra er aflað með þeim hætti að sérstakur flugleiðangur var gerður til myndatöku á því svæði sem bókin tekur til og gefa þær glögga hugmynd um landslag og staðhætti. Má vart kynnást þessum merki- legu söguslóðum á skemmtilegri og trúrri hátt en með lestri þessarar þjóðlegu bókar. Bókin er 274 bis. Verð kr. 280,00 <+ sölusk.) Er komin í bókaverzlanir EYJAR í BÖKAÚTGÁFAN FRÓÐI SAMVINNUTRYGGINGAR sIrwnomer:38500 INNISKÓR frá Danmörku, fyrir börn, unglinga og kvenfólk. Mjög fallegt úrval. — Ný sending í fyrramálið. SKÓVAL Austurstr. 18. EymundssonarkjallarL Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100. KULDASKÓR frá Frakklandi fyrir börn. — Stærðir 24—34. Fallegir, ódýrir. — Ný sending í fyrramálið. Skóbúð Austurbœjar LAUGAVEGl 100. BLADDREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í þessi hverfi: VESTURBÆR: AUSTURBÆR: Laugateigur Grettisgata Meðalholt Skúlagata Langahlíð Höfðahverfi Blönduhlíð Sími 17500 Skjólin Tjarnargata. Miklabraut

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.