Þjóðviljinn - 08.12.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.12.1964, Blaðsíða 8
8 SÍÐA ÞIOÐVILJINN Þriðjudagur 8. desember 1964 DAGAR TIL JÓLA til minnis vedrið ★ Veðurhorfur í Reykjavík og nágrermi í dae: Breyti- leg átt, él með köflum, frost um fimm stig. Fyrir no-ð- austan land er djúp lægð og þaðan liggur hæðardrag suðaustur um Faxaflóa. útvarpið 13.00 Við vinnuna. 14.40 Víð sem heima sitjum. Vigdis Pálsdóttir talar um jólaskraut. 15.00 SP’degisútvarp: Einar Vigfússon og Jórunn Viðar leika tilbrigði um íslenzkt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Söngfélag I.O.G.T. syngu"-. H. Pischner. M. Michaiiow og E. Milakott leika með kammgrhjómsveit undir stjórn H. Koch konsert fyrir sembal fiðlu og flautu eftir Bach. Rússneski rikis- kórinn syngur. David Oi- strakh leikur Hugleiðingu eftir Tsjaikowsky. Andor Foldes leikur lög eftir ^de Falla, Paulenc, Debussy og Chopin. Gitta Lind, Liane Augustin, Shirlev Bassey, George Feyjer. The arvel- ettes, og Ray Martin og hljómsveit leika og syngja. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. 18.00 Tónlistartími barn- anna. 18.30 Þingfréttir 19.45 Útvarp frá Masshallen í Gautaborg. Sigurður Sig- urðsson lýsir leik Fram. íslandsmeistara og Red- bergslid, Svíþjóðarmeist- ara í Evrópubikarkeppn- inni í handknattleik. 20.15 Þriðjudagsleikritið: Heiðarbýlið, eftir Jón Trausta. Leikendur: Róbert Arnfinnsson. Guðbjörg Þor- bjamardóttir, Bjami Stein- grímsson, Guðmundur Páls- son, Helga Bachmann, Jó- hanna Norðfjörð, Baldvin Halldórsson, Jón Júlíusson Ámi Tryggvason, Jónas Jónasson. 21.00 Islenzkt mál. 21.15 Erindi: Á Indíánaslóð- um. I. Bryndís Víglunds- dóttir. 21.40 Sinfóníuhljómsveit belg- íska útvarpsins leikur Dansa frá Polovetsíu og Á vegum Mið-Asíu éftir Borodin. André stjómar. 22.10 Úr endurminningum Friðriks Guðmundssonar. 22.30 Lög unga fólksins. Ragnhéiður Heiðreksdóttir kynnir lögin. 23.20 Dagskrárlok. ★ i dag er þriðjudagur 8. des. Maríumessa. Árdegisháflséði klukkan 7.47. ■fr Næturvakt í Reykjavík vikuna 5.—12. des, annast Laugavegs Apótek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Ölafur Einars- son, læknir, sími 50952. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allar sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. 'StMI: 2 12 30 ★ Slökkvistnðin og sjúkrabif- reiðin STMI: 11100. ★ Næturlæknir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — SÍMI: 11610 skipin félagslíf ★ Jólafundur. Jólafundur Húsmæðrafélags Réykjavíkur er að Hótél Sögu í kvöld klukkan 8. Allir* miðar eru búnir. — Stjórnin. ★ Jólavaka í I.yngási. Konur í Styrktarfélagi vangefinna hafa jólavöku í dagheimilinu Lyngási miðvikudaginn 9. désember klukkan 8.30 síð- dégis. Dómkirkjuprestur, séra Óskar J. Þorláksson, mætir á vökunni, ennfremur upp- lestur og söngur. brúðkaup ★ Skipaútgerð ríkisins. Hékla ér í Rvík. Esja fór frá Rvík í gserkvöld austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er i Reykjavfk. Hérðubreið er á Austfjörðum. Árvakur er á Norðurlandsh. ★ Jöklar. Drangajökull fór 2. þ.m. til Gloucester og N. Y. Hofsjökull er í Grangemouth. Langjökull fer frá Hamborg í gaérkvöld til Rvíkur. Vatna- jökull kemur í dag til Rvík- ur frá Hamborg. ★ Skinadeild SlS. Arnarfell lestar á Vestfj. Jökulfell fór í gær frá Cálais til Austfj. Dísarfell fór 6. desember frá Fáskrúðsfirði til Dublin, Ant- verpen, Rotterdam og Ham- borgar. Litlafell fór í gær frá Rvík til Vestur- og Norður- landshafna. Helgafell losar á Austfjörðum. Hamrafell fór frá Rvík 6. Ákvörðunarstað- ur óákv. Stapafell fór f”á Rvík R. til Austfiarða. Mæli- fell fór frá Þorlákshöfn 6. til Gloucester. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Akranesi í dag til Hvammstanga. Ólafs- fiarðar. Akuréyrar og Austfi. Brúa^foss fór frá N. Y. 30. f.m. til N.Y. Dettifoss fór frá N. Y. 3. til Rekjavíkur. Fjall- fnss fór frá Hambors í gær t.i.l Gdnia. Kotka, Ventspils og R.víkur. Geðafoss fór frá Hambors 3. væntanlegur til Rvíkur klukkan sex i fvrra- málið. Gullfoss kom til Rvík- u* *r 6. frá Kaunmannahöfn og T,eit.h. T.agarfoss fer frá N. Y. 9. til Rvíkur. Mánafoss fer frá Ka’>omr-.^sböfn 9. til Bamsborg. Kristiansand og Rvfkur. Revkiafoss fer frá Gautaborg f dag til Rvíkur. Belfoss fer frá Hambo”g 9. til Hull og R.vfkur. Tungu.foss fór frá Sielufirði f gær t.il Rauf- arhafnar og Seyðisfjarðar. ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Hulda Hafsteinsdóttir og Jens G. Arnar. Heimili þeirra er að Kaplaskjólsvegi 31 og Aðalheiður Hafsteins- dóttir og Hafþór Jóhannsson. Heimili þeirra er að Hjarðar- haga 23. (Studio Guðmundar Garðastr.) liliíllt iliill ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Dóra B. Gissuradóttir og Bjöm B. Hallgrímsson. Heimili þeirra er að Óðinsgötu 21. (Studio Guðmundar Garðastr.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Guðrún Er- lendsdóttir og Ásgeir Ásgeirs- son. Heimili þeirra verður að Hlíðarveg 51, Kópavogi. (Studio Guðmundar Garðastr.) flugid ★ Pan American þota kom í morgun klukkan 5.35 frá N. Y. Fór til Glasgow og Ber- línar klukkan 6.15. Væntan- leg frá Berlín og Glasgow í kvöld klukkan 17.50. Fér til N. Y. í kvöld klukkan 18.30. alþingi Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Guðrún Giið- mundsdóttir og Þorvaldur Thoroddsen, Rauðalæk 10. (Studio Guðmundar Garðastr.) ★ Dagskrá neðri deildar Al- þingis þriðjudaginn 8. des. 1964, klukkan 2 miðdegis. 1. Ríkisreikningurinn 1963, frv. — 1. umr. 2. Stýrimannaskóli í Vést- mannaeyjum, frv. — 3. umr. 3. Verkfall opinberra starfs- manna, frv. — 1. umr. Efri deild: 1. Ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár ríkisins til vinhu- heimila, frv. •— 1. umr. 2. Leiklistarstarfsémi áhuga- manna, frv. — 1. umr. QDD SCOTT'S haframjöl er drýgra Badmintonmeistarsr Framhald af 5. síðu. þeim klappað óspart lof í lófa. Þeir sem á horfðu munu seint gleyma sýningu þessari og fyr- ir badmintonmenn var þetta mikill lærdómur og mun lengi til þessarra manna vitnað. Þó badminton sé iðkað á nokkrum stöðum á landinu. verður varla annað sagt en að Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur sé forustufélagið um leik þennan, og kemur það fram í heimboðt þessu að fé- lagið er sér þess meðvitandi. Og það er ekki fyrst nú sem það er að bjóða hingað góðum badmintonmönnum, því hingað mun fjórum eða fimm sinnum hafa verið boðið úrvalsfólki, konum og körlum, til að sýna og þá um leið að kenna hér í- þróttina. Alltaf hefur verið leitað til Danmerkur eða þang- að sem það bezta í heim inum er að fá. Þó við eigum ekki það sterka menn að þeir geti veitt svona mönnum forsvaranlega mótstöðu, þá eru svcna sýn- ingar mjög mikils virði fyrir badmintoníþróttina hér. „Húsnæðisleysi stendur bad- mintoníþróttinni fyrir þrifum hér”, segir Jón Höskuldsson, form. TBR. 1 tilefni af þessu framtaki TBR náði undirritaður stuthi spjalli við formann TBR um heimsóknina og framtíðina. Jón var einn þeirra sem tók ástfóstri við badminton vest- ur í Stykkishólmi á þeim ár- úm þegar það litla sjávarþorp ýmist hafði forustu eða ógn- aði sjálfri höfuðborginni í badminton. — Tilgangurinn með heim- sókninni? — Fyrst og fremst að kynn- ast því bezta í heiminum í badminton í dag og þá leit- uðum við til Dananha. Þeir hafa alltaf verið vinsamlegír í okkar garð og gott við þá að eiga. Það eru engar af nálæg- um þjóðum sem nálgast þeirra beztu menn. Það er nauðsyn- legt fyrir okkur að fylgjast með þótt við getum ekki veift þessum mönnum mótstöðu i tvfliðaleik manna með þess» getu fyrr og var það ókkur á- kaflega mikils virði og laer- dómsríkt. — Hvað með húsnæðismál- in? — Skortur húsnæðis stendur starfseminni fyrir þrifum, það er mikið meiri eftirspum éftir tímum en við getum sinnt. Það sem verra er að það eru alltaf að fækka tímarnir sém við fáum. Við höfum t.d. færri tíma nú en í fyrra, og sénni- lega færri næsta vetur en í vetur, svo þetta lítur ekki vél út. Flokkaíþróttimar þarfnast stöðugt meira og meira hús- næðis, t.d. handknattleikur og körfuknattleikurinn. Við eygjum þó svolitla von í byggingu Réttarholtsskólans, en eftir bví sem ég bezt veit verða þar, fjórir vellir, en hvað verður um útleigu á þeim er þó allt óákveðið. Við teljum þetta mikinn skaða ef íþróttin dregst sam- an fyrir húsnæðisleysi því við teljum að hún eigi að géta orðið almenningseign, og hér geta vaxið upp afreksménn eins og í öðrum íþróttum éf hún fær að lifa við forsvaran- leg skilyrði. Við teljum æskilegt að ungt fólk geti byrjað ungt á því að iöka badminton, og þá fyrst getum við vænzt toppárangurs. Ég vil t. d. benda á að Svénd Andersen var 8 ára þegár hann byrjaði að iðka badmin- ton. — Hvað með eigin hús- byggingu? — Auðvitað setjum við markið hátt hvað það snertit og lifum í voninni um það, en eins og nú standa sakir er það óframkvæmanlegt. Iþrótta- hús eins og þau eru byggð héf eru svo dýr að við getum ekki staðið straum af slíkri bygg- ingu. Og ég vil endurtaka að þetta er íþrótt fyrir ungt fólk ekki síður en fyrir fullorðna, og í rauninni íþrótt fyrir alla aldursflokka og má* taka tillit til þess þegar um byggingar í- þróttamannvirkja er fjallað, sagði Jón að lokum. Frímann. FULLKOMIN .VARAH LUTAÞJ ÓNUSlA cn Við þökkum af alhug öllum þeim mörgu, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eigin- konu minnar, móður, dóttur, dótturdóttur og systur GUÐLAUGAR INGIBJARGAR ALBERTSDÓTTUR, Súðavík. Sigurður Benjamjnsson og synir Guðlaug Guðlaugsdóttir Albert Kristjánsson Ingibjörg Guðnadóttir og systkini hinnar látnu. Útför PÁLS ZÓPIIÓNÍASSONAR f.v. alþingismanns, verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 9. des- embér kl. 10.30. — Athöfninni verður útvarpað, Þeir sem vilja minnast hins látna eru beðnir að láta líknarstofn- anir njóta þess. Unnur, Vigdís, Zóphónías, Páll, Agnar, Hannes og Hjalti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.