Þjóðviljinn - 08.12.1964, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.12.1964, Blaðsíða 10
1Q SlÐA ÞIÓÐVILIINN Þriðjudagur 8. desember 1964 Jonathan Goodman GL/EPA HNEIGÐIR mér með hann. Ertu með plást- urinn ef ske kynni að hann tal- aði upp úr svefninum? Ef þú heldur svona áfram þá verður kominn þriðjudagur áður en við verðum búnir að þessu. Cliff hreyfði sig ekki. Hann var að horfa á gamla manninn. Bemard hreytti útúr sér: Stattu ekki þama eins og auli .. Ég veit svei mér ekki, þið þess- ir litlu karlar eruð allir eins — ekkert gagn í ykkur þegar á á að herða. Hann steig á rauða eplið og kramdi það undir fæt- inum. Sami rassinn undir ykkur öllum, þessum litlu kvikind- um .. Cliff sagði ekki neitt. Hann þreifaði niður í vasa sinn eftir plástrinum. Hann kraup hjá gamla manninum. Hann vor- k-enndi honum ekki lengur. .. Fram .. aftur .. .. Fram .. aftur .. Aðeins hálfan metra hvora leið; gættu þess að fara ekki of hátt; þetta er ætlað bömum; þetta er ekki fyri'r fullorðinn mann eins og þig; Jumbo. Farðu úr rólunni áður en það er of seint; farðu úr henni áður en hvíti maðurinn kemur; hvað héldurðu að hann hugsi ef hann sér þig? Þú vilt ekki að hann haldi að þú sért bamalegu'r; þú vilt ekki að hann haldi að þú sért ekki réttur maður í starfið; þú vilt líafa hagstæð áhrif á hann, er það ekki? .. Hundrað pund á borðið .. tuttugu og fimm pund á viku .. .. Hundrað pund á borðið .. tuttugu og fimm pund á viku .. Ljósahringur umhverfis lásinn; bútur af sellófani í vinstri hendi, lásatöng í hinni. — Reyndu að halda Ijósinu stöðugu, Bemard, hvísiaði hann. — Ég reyni, drengur minn. Tvennar dyr milli þeirra og eft- irlitsherbergisins, peningaskáps- ins, peninganna. Tvær dyr, báð- ar Iæstar, báðar með Iyklana í að innanverðu. Ætti að vera til- tölulega auðvelt. Væri auðvelt ef ég gæti komið í veg fyrir að hendumar á mér titruðu svona, hugsaði Cliff. Fyrst dymar inn í ganginn. síðan dyrnar að sjálfu eftirlitsherberginu. — Gengur nokkuð, gamli vin- ur? — Uss .. — Fyrirgefðu. Ef ég gæti bara gripið um endan á lyklinum .. — Hvað er klukkan, Bemard? Ekkert hik. Fjórar og hálf mínútu yfir. HÁRGPP'^I.AN Hárgreiðslu og snyrtistofu STEINU og DÓDÖ Laugavegi 18 m hæð Hvftaj 'íTMT 2 4616 P E R M A Garðsenda 21 — SfMI: 33 9 68 Hárgreiðslu og snyrtistofa D 0 M U R 1 Hárgreiðsla við allra hæfi — TJARNARSTOFAN — Tjamar- götu 10 — Vonarstrætismegin — SfMI: 14 6 62 HARGREIÐSLUSTOFA AUST- URBÆJAR — María Suðmunds- dóttir Laugavegi 13. — SlMI: 14 6 56 - NUDDSTOFAN ER A SAMA STAÐ. Hann ýtti tönginni ögn lengra inn í skráargatið, fann gárótta endana grípa um skeggið, fór að snúa lyklinum. — Vona að þú fylgist með klukkunni, Harrey. Harry Knowles smeygði bréfa- klemmu uppá homið á tólf fylgiskjölum. Hann leit yfir herbergið á George McGivem, yfirmanninn. Hann kinkaði kolli til hans. Þú spyrð mig sömu spu'mingarinnar klukkan fimm mínútur jrfir sjö á hverju fimmtudagskvöldi, hugsaði hann, 15 og á hverju fimmtudagskvöldi klukkan fimm mínútur og tvær sekúndur yfir sjö, þá kinka ég kolli. Eitthvert kvöldið þá rek ég klukkuna og sjálfan þig upp í — Megum ekki missa af opn- uninni, Harry? Það væri ekki gott, ha? Og þetta er það næsta sem hann segir á hverju fimmtudags- kvöldi. Þá er röðin komin að mér að segja: — Nei, herra McGivem, það væri það ekki. Það má nú segja. Og hlæja. Ekki má nú gleyma að hlæja — Það er mjög mik- ilvægt. Ekkert fimmtudagskvöld væri fullkomið án hlátursins. Svona, þú átt leik núna: brostu til mín á móti, gamli vanafasti drjóli. Já, svona .. brosa svo- lítið .. sýna framtennumar. Hvað hefurðu verið héma lengi, herra McGivem? Tuttugu ogátta ár? Er ekki kominn tími til að þú dettir dauður niður og látir einhvem yngri taka við? — Það má nú segja, Harry. Tíminn flýgur þegar maður hef- ur verk að vmna. Það er mikið rétt. Já, satt er það, herra Mc- Givem. Vona að Alice hafi góð- an kvöldverð handa mér þegar ég kem heim. Þessar gáfulegu samræður hafa gefið mér matar- lyst. Harry lét sig dreyma um steik og bakaðar kökur og rabbarbara- tertu í efti'rmat meðan hann rað- aði fylgisskjölunum 1 númera- röð. Með köldu glasi af Ijósu öli til að skola því niður hugsaði hann. Það kom vatn í munninn á honum. Tíminn nálgaðist. Tvær mín- útur þangað til við opnum hin heilögu hlið .... I ganginum titraði Ijóskeilan lítið eitt á hurðinni á eftirlits- herberginu. — Haltu ljósinu kjrrru, hvæsti Cliff. Bemard svaraði ekki. Hann hugsaði: Ég er ekki viss um að mér geðjist að tóninum hjá þér, drengur minn. Þú ættir að gæta þfn. Það er ég sem stjóma þessu fyrirtææki. Það er ég sem gef skipanir og ég þarf ekki að smjaðra og þakka fyrir mig. Þú ert kannski kTár náungi þegar lásar eru annars vegar, en að öðru leyti ertu einskis virði. Um leið og þú ert búinn að opna þessar dyT, er nytsemi þinni lok- ið. — Bemard .. hvíslaði Cliff. — Hvað? — Heldurðu að þú gettr ýtt ofaná lásinn og haldið Tjósker- inu stöðugu um leið? Bemard hallaði sér jrfir Cliff og lagði lófann á hurðina. Svo sem þama? — Aðeins neðar. Og ýttu ekki of fast. Aðeins smáþrýsting skilurðu? I — Já, ég skil, vertu viss. Ég er fljótur að læra. Qg þú skalt fá að vita hversu fljótur ég er j að læra, piltur minn, þegar við komumst héðan út. Þú hagar þér bara við mig núna eins og ég væri vikadrengur, ha? Hefur framinn stigið þér til höfuðs. Ég hef séð merkilegri eintök en þig hangandi á krók hrossakjöts- kaupmannsins. En þú átt eftir að læra .. — Hef hann. Taktu nú hönd- ina burtu. Hægt. Bemard steig skref frá dyr- unum. Cliff reis á fætur. — Allt í lagi. Cliff. — Allt í lagi. Þarf ekki annað en snúa húninum, það er allt og sumt. Hvað er klukkan? Bamard dró hanzkan frá úln- liðnum og lýsti með vasaljósinu á úrið. — Er að verða tíu mínútur yfir. — Vel útreiknað, ha, Bemie? Það er enn eitt sem ég þarf að áminna þig um — að kalla mig aldrei Bernie. Mjög vel út reiknað drengur minn. Þú hefur staðið þig vel. — Gleymdu ekki að draga hanzkan jrfir úlniðinn aftur, Bemie. — Ég gleymi því ekki, dreng- ur minn. Ég gleymi engu. — Það eru komnar nokkrar sekúndur framyfir, Harry. Komdu núna. Ertu með lykilinn tilbúinn? — Hann er tilbúinn, h'erra Mc-Givem. • Þeir gengu yfir að stálhurð- inni á skápnum. Harry ýtti skráargatahlífinnj upp, stakk lyklinum niður. Herra McGivem stakk sinum lykli í gatið, sneri honum og steig til hliðar til að Harry fengi rúm til að snúa hinni sveifinni. — Geturðu opnað hana einn, Harr? — Já, herra McGivem. — Alveg viss? Harry neri saman höndum, greip i handfangið, spymti með vinstra fæti í stálgrindina til hliðar við hurðina, og togaði. — Og ég lýsi þennan bazar opnaðan, sagði herra McGivem og hló lágt að fimmtudagsbrand- aranum sínum. Dmar opnuðust hægt fyrst; síðan heyrðist soghljóð í lofti og hraðinn jókst. Harry sleppti handfanginu og um leið og hurðinn sveiflaðist framhjá hon- um, greip hann í hana og ýtti á. Svona McGivern, hugsaði hann, nú er röðin komin að þér að segja: Gættu þess að ýta henni ekki inn í gegnum vegginn, Harry .. Ætlarðu kannski að slsppa því í kvöld? Ertu orðinn eins þreyttur á að segja það og ég er á því að heyra það? Hurðin skall í vegginn og ögn til baka. Harry ýtti á hana þar til hún kyrrðist. Það er orð- ið býsna hljótt allt í einu. Kannski McGivem gamli hafi misst málið allt í einu. Það er víst ekki þvi að heilsa. Hann sneri sér við til að líta á herra McGivem. Hann skildi ekkert í þessu. Andlitið á eftir- HREINSU M pússkinsjakka rússkinskápup scrstök meðhöndlun EFNALAUGIN BJÖRG Sólvallagötu 74. Simí'13237 Barmahliö S. Símí 23337 rtr w | Brunaftrygisiingair Vöru Heímilis Innbús Afla Glerftryggingar Heímlstrygglng tientar yðup ITRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS LINDARGATA 9 REYK3AVIK SlMI 21 260 SlMNEFNI i SURETY FERÐIZT MiÐ LANDSÝN # Seljum farseðla með flugvélum og skipum Greiðsluskilmálar Loftleiða: # FLOGIÐ STRAX — FARGJALD GREITT SÍÐAR # Skipuleggjum hópferðir og ein- staklingsferðir REYNIÐ VIÐSKIPTIN FERÐASKRIFSTOFAN £ L /\ N □ S V N ^ TÝSGÖTU 3. SlMI 22890. — P.O. BOX 465 — REYKJAVÍEL UMBOÐ LOFIDEIÐA. Hásmæður athugið Hreinsum teppi og husgögn i heimahúsum- Vanir menn vönduð vinna. Teppa/- og húsgagnahreinsunin. Sími 18283. CONSUL CORTINA bllalelga magnúsap sklpholfl 21 SlmaPi 21190-21185 3íaukur Gju&mundóóon HEIMASÍMI 21037 VÖRUR Kartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó. KH0IN BÚÐIRNAR,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.