Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHiJINN ~ Pilmim*HÖa®uiP 25. saptemSber máonsta verður það eJíkl meðal þótttalkenda í Norðurfandiatmót- iwu á næsta áii, og er það eán- ungis vegna hins miMa kostn- aðar, að hætta verður við þétt- töku. — Er þá nóg gert fyrir ís- lenzkan kivennaihandiknattleik? — Nei, það er langt fró því. Sem dæmi giet ég neifnt, að meistarafloíkkur kvenna hjá Val leikur í heesta laigi 12 leiki ó ári, og mér segir svo hugur að það þætti lítið verkefni fyrir okkar beztu lið í karlafldkki. Sa'ðan geta menn komið og kvartað yfir getuleysi ísflenzkra kvenna í handknattledk, en Framhald á 9. síðu. Hið sigursæla kvennalið Vals í handknattleik, sem tekur þátt í Evrópumótinu. Lengst til hægri á myndinni er þjálfari liðsins Þórarinn Eyþórsson. Valsstúlkurnar hafa búið sig vel undir Evrópumótið □ Valsmenn hafa ákveðið að senda hið frá- hæra handknattleikslið sitt í meistaraf lokki $ kvenna í Evrópumeistaramótið í ár, og er þetta í annað sinn sem liðið tekur þátt í þessari keppni. Stúlkurnar hafa undirbúið sig einstaklega vel með æfinguim í. allt sumar og eru nú sagðar betri en nokkru sinni fyrr, en sem kunnugt er þá hafa þær um margra ára skeið verið í sérflokki í ís- lenzkum kvenna-handknattleik. að þátttaka íslenzka kvenna- liðsins leggist niður, í það Fó fióðlfós í sigurlaun A fundi bæjarstjórnar Kcflavíkur í fyrradag var samþykkt samhljóða að færa hinum nýbökuðu Is- landsmcisturum í knatt- spyrnu þau siguríaun að koma upp flóðlýsingu við malarvöllinn, scm þeir nota til æfinga í vetur. Er nú unnið að athugun á því hvemig flóðlýsing hcntar bezt og hver kostnaður verður, en allavega felur samþykkt bæjarstjórnar það í sér að Iýsingunni verður komið upp fyrir veturinn. Við ræddum stuttlega við Þórarin Eyþórsson formann handkn a/ttleiksdeild a r Vals og þjálíara stúlknanna uim þessa fyrirhuguðu þátttöku liðsins í EM. Þórarinn sagði, að enn hefðd ekki verið dregið um hvaða lið lendi samman í fyrstu umferð, en það yrði senniieiga 5 gert uim næstu hetgi. Við böf-, uim æft mjög vél í ailt sumar, sagði Þórarinn, og ég býst við að liðið sé sterkara ein ofitast áður. Nú eru allair okkar beztu handknattlei'ksikoniur komnar aftur, eins og þær Sigríður Sig- urðardóttir, Sigrún Guðmunds- dóttár og Sigrún Ingólfedóttir, en þær voru ekiki ailar með á síðasta keppnistímabili. — | Þið hafið einu sinni áð- ur tekið þátt í þessari keppni, Þórarinn? — Já, og komumst þá í 16 iiða úrslit eftir að hafa sigrað norska liðið Skogen tvivegis, en báðir leikimir fór fram hér heima. Við lentum saðan á móti a-þýzku meisturunum og töp- uðum báðum leikjunum-, enda urðu þær Evrópumeistarar það ár og voru með geysdiega sterkt Jið. ...... ------ - — Hefurðu von um betri ár- amgur nú? — Já, ég leyfi mér að halda það. Stúlkurnar hafa nú mun medri reynslu í mdlHríkjaleikj- um vegna þátttöku unglinga- landsliðs kvenna í Norðurlanda- móbum undanfarin ár, en flest- ar stúikurnar í Val hafa verið í þeim landsliðum. £g tel, að í Norðurlandamótinu haJfi þær öðiazt dýrmæta reynslu, en því miður eru nú allar líkur á því ísland leikur gegn Frakklandi í kvöld 1 kvödd leika íslendingar og Fraikkar landsdeiik í knatt- spymu og fer leikurinn fram í París og mun verða leikinn við flóðljós. Enn einu sinni vonuimst við eftir sigri, en því miður hefur okfcur alltof sjaldan orðið aö þeirri ósk eins og ölium er kiunnugt. — Fyrir aðeins tveimiur | árum háðum við landsleik við . Frakka, og fór hann fram hér heima. Frakkar sigruðu í þeim leik með 2:0 og erþaðí minn- um haft, að sá leikur var einhver sá lélegasti som ís- lenzkt landslið hefur leikið. Þar sem þetta fransika landslið sem leikið verður við er áhugaimannaiandslið svo langt sem það nær, þá ætti að vera nokkur von um sig- ur íslenzka liðsins. Ýmissa orsaka vegna fór ékki oikkar sterkasta lið utan, og er þad bæði vegna þess að einstaka leikmienn gátu ekki farið og einnig vegna klaufaháttar i vali liðsins. Þetta verður 53. landsleik- ur Islendinga í knattspymu. Við höfum alls leikið 3 lands- leiki við Fraikka og af þeim vom tveir gegn atvinnu- mannaliðd þeirra og voruþeir leikir liður í undanrósum heimsmeistarakeppninnar. — Fyrri leikurinn var háður í Nantes í Frakklandi 2. maí 1957 og sigruðu Frakikar þá 8:0. Síðar um sumarið, eða t. sept. 1957 komiu Fraifckar svo hingað, og sigruðu þeir þá aftur með 5:1. Síðasti leikur- inn var svo eins og áðurseg- ir fyrir tveiimur árum hér heima og var hamn gegn á- hugamannailiði þeirra eins og leikurinn nú. — S.dór. Fyrstí stérleikurinn / handbolta í kvöld — Pressuliðið sterkara en oftast áður. I kvöld fer frain í íþrótta- húsinu á Seltjarnarncsi fyrsti stórleikurinn í handknattleik á því keppnistímabili sem nú er að licfjast, og er það lcikurinn milli landsliðsins og liðs sem íþróttafréttamenn hafa valið. Þessi leikur fer firam sem forleikur fyrir úrslitin í bik- arkeppni þeirri fyriir meistara- flokk kvemna, sem Grótta á SeJtjamarnesi giengst fyrir. Þar sem keppnistímabil hamdknatt- ur mér einkennilega fyrirsjón- ir. Fyrir bragðið hafa íþrótta- fréttaimienn fengiö meira úrval góðra leikmanna til að velja úr. Hefðu nöfn eins og öm Hall- steinsson, Auðunn Óskarsson, Bjarai Jónssom, Jón Kairlsson, Sigurður Einarsson og Ólafur Ólafeson öfl tilhieyrt landsliðinu á síðasta keppnisitímábdii efum pressuleik hefði verið að ræða. Hvað það er, sem veldur því, að þessir menn eiru ekki í lamds- í fyrravetur var Örn Hallsteinsson annar sterkasti Ieikmaðnr okkar í landsliðinu í handknattleik. Nú er ltann ekki valinn í landsliðið sem keppir í kvöld, en verður þá að sjáifsögðu í liði íþróttafréttamanna. leiksins hefst elkki fyrr en nk. sunnudag, er engin leiðaðmeta þá mienn sem lamdsliðsnefnd hefur valið í lið sitt neamia eft- ir frammdstöðu þeirra á sdðasita keppnistímiabiii, og verð ég að segja edms og er, að það kerni- Islandsmótínu er lokið með sigri Keflvíkinga og þá vajtn- ar sú stóra spurning: Hafa vetraræfingamar borið árang- ur, hefur okkur farið fram í knattspyrnunni? Frá mínum bæjardyrum séð verður svarið jákvaett. .Það hafa vissulega orðið framfarir og það við- urkenna sjálfsagt allir, sem náið hafa fylgzt með knatt- spyrnunni okkar undanfarin ár. Á það var bent straixíu,pp- hafí vetraræfinganna, að ékki væri hægt að búasit við neinu kraftaverki á þessu fyrstaári, heldur væri von til þess, að sjá mætti eimhverjar framifiar- ir og þetta hefur að imiínuviti rætzt. Ef við lítum fyrst áhð íslamdsmeistarainna, IBK, þá sést að Hðið hefur aidreihaft amnað eins þrek og úthald og nú. í»að hefur sýnt að það getur leikið af fiullilum kratfti heilan leik, og það geta raun- ar öll 1. deildariiðin, sem er meira en hægt hetfur verið að segja um þessi sömu lið á undanfömum árum. Keflvík- ingamir toku allra liðamest- am þátt í vetraræfimgunum. lA-liðið, sem vairð í öðru sæti í mótinu héit uppistamz- lausum útiætfingum allan sJ. vetur og Ríkhairður Jtómsson hetfur sagt í viðtali, að lA- liðið hafi gert þetta aiit fró þvi hið fræga „guilaidariið“ Að íslandsmótinu loknu Hefur okkur far- ið fran eha hvað? ið miðað við getu, og fullyrði ég, að það er veigna þess furðuiega hringiamdaiháttar sem verið höfur í niðurröðun þeirra hóf sinn feril. Emda haifia Skagamnenn alla tíð síð- an verið með eitt allra bezta knattspymulið á Isaamdi, ef undan er skflið árið 1967 þeg- ar það féll í 2. deild, sem statfaði ékki atf ætfingaiieysi, heldur vegna þess, að nær aliir hinir eldri og leikreynd- ari hættu og umgir og óreynd- ir rruenn tóku við. Akureyringair vom verst settir með vetrairæfingajmar bæði vegna fjarlægðarinmar frá öðrum liðum til að leika við og eins vegma sllæmra að- stæöna tH útiæfinga yfir vet- urinn. Þeir haifa liica setið eftir í mótinu og berjast nú harðri baráttu við 2. deildar- lið BredðáblikK um 1. dedlldar- cætið næsita ár. Ég vil halda þvl fram, að Aikureyringum hatfi ekki farið svo mdkið atft- ur, heldur' haffi hinum liðun- um, sem vetraræfingamar stunda, farið þetta mikið fram. Valsimenn og KR-ingar eru í 3.-4. sæti í mótinu, og þótt maður hatfi fyrirfram búizt við þedm sterkari, þá er ár- angur þeirra vél við unandi með aðeins 3 stigum minna en Islandsmeistararnir. Svo ber þess einnig að geta, að bœðd þesisi lið hafa misstgóða memn ýmissa orsakia vegna. KR-ingar hatfa verið einstak- lega óheppnir með sana menn, og hefur liðið nær aldrei ver- ið með alla memn heila í leik. Vaiur mdssti sinn bezta ’mann, Hermann Gumnarsson, í at- vinnumennsku og hefði siik- ur missir orðið fleirum em þeim mikil blóðtaka. Framarar með sitt veJ lei'k- andi lið hatfa ékki fengið það útúr mótinu, sem liðið á skil- Keflvíkingar voru mcð sterk- ustu vömina og fcngu á sig langfæst mörk í mótinu- Hér sést hinn efnilegi markvörð- ur þeirra, Þorsteinn Ólafs- son, grípa knöttinn í úrslita- leiknum gcgn Val- í ldðið í alit sumar. Það kann ékki gtóðri lukku að stýra, að liðið skuii aldrei vera eins sikipað frá leik til leiks. Eins var ýmsum ágætum xnönnum sem voru um það bil að öðJ- ast hina dýrmœtustu ledk- reynslu fómað fyrir aðra yngri, sem ékki voru atfger- andi betri ieikimenn og skorti auk þess leikreynslu. Þá eru það Vestmannafeyingar, þedr æfðu mrjög vel í vetur og hafa þeir heidur aJdrei fyrr haft sivo starkiu, liði á að skipa, liði sem eflaust hefur eifcki sagt sitt síðasta orð ennþá. Atf þessu dreg óg þó álykt- un, að vetraræfingarnar hafi borið árangur og aö þær hafi samnað að þær eiga fuilan rétt á sér. Áramgur þeirra liða sem bezt stunduðu vetraræí- ingamar er mikill sigur fyrir Albert Guðmiundsson, formann KSÍ, sem á allam heiðurinn af að kcma þeim á, þrátt fyrir nöldur og nagg ýmissa staðn- aðra manna, sem engu vilja breyta frá því sem var. Og hvort sem hann eða einhver annar verður oddamaður KSI á næsta ári, þá segiir mérsvo hugur um, að í þessu máli verði fetað í fótspor hans og að þeir sem nú eru að fetta fingur út í þessar vetraræí- ingar, þalkki honum áður en langt um líður fyrir að haía komið þeim á. — S.dór. liðinu, er mér ekM kumnugt um, því á því hietfur engdn skýring verið getfin, en aðsjálf- sögðu fögnum við íþróttatfirétta- xnienn því að fá svona sterka leikmenn í lið okkar og eins og liðin líta út á pappímum þa spái ég pressuiiðinu sigri. Leikurinn í kvöld er séfyrsti sem landsliðið leilfcur á þessu hausiti og þótt vail liðsins komi manni spánskt fyrir sjónir, þá skal að srvo komnu móli ekkert um það dæimt, em ekki er lík- legit að það verði svona skipað til lengdar. Alla vega má fiull- yrða, að um jafna og skeimmýi- lega keppni verði að ræða, og er ástæða til að hvetja alla hanáknatfleiksunnendur til að komia og fylgjast með viður- edign 24 beztu han ákn attleiks - manna okkar í fyrstu stórátök- um þeirra á þessu hausti. — S.dór. Þrjú fslamlsmet í 25 metra laug Á innanfélagsmóti Ármamns sem haldið vair í Sundhöxl Hafnarfjarðar sl. mánudag voru sett þrjú íslandsmet í kvenna- greinum í 25. m laug og eitt telpnaimet. EJlen Ingvadóttir synti 200 m bringusund á 2.53,7 en eldi-a metið átti hún sjálf 2.53,8. Sig- rún Sigigeirsdóttir synti 200 m baksund á 2.41.2, en eddra met- ið átti hún sjálf 2.42,6. Sveit Ægis synti 4x50 m boðsumd á 2.38,0. Ármann átti eldra met- ið 2.41,7. Vilborg Júlíusdóttir Ægi settí telpnamet í 50 m flug- sundi 35.7 sek. og Ágús.1 Skarp- héðinsson Ægi jafnaði sveina- rnetið í 50 m flugsundi 40 2 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.