Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Fiimjntudagiur 25. september 1069. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandl: Utgáfufélag Þjóðvlljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Olafur lónsson. Framkv.stjórl: Elður Bergmann. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Síml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Iðnnemum fækkar • |Jm þessar mundir eru 25 ár liðin frá stofnun Iðn- nemaisambands íslands. Innan vébanda INSÍ munu vera um 1500 félagsmenn í 16 iðnnemafé- lögum og er lítill vafi á því að starf Iðnnemasam- bandsins hefur sjaldan verið jafnöflugt og síð- ustu imisserin. En það sem kannski sérsitaklega vekur athygli á þessum afmælisdegi iðnnemasam- takanna er sú staðreynd að iðnnemum á íslandi fer fækkandi í dag. Um síðustu áramót voru þeir fimmtungi færri en í árslok 1966 og talið er að enn fari því unga fólki fækkandi, sem fer í iðn- nám. Þessi staðreynd er ákaflega alvarleg í þjóð- félagi sem ætlar þegnum sínum lífskjör á borð við það sem bezt gerist í kringum okkur. Víðfeðm menntunarsókn þjóðanna leitar stöðugt fraim á við til þess að tryggja í senn efnahagslega afkomu og menningarlegt lífsviðurværi. En ríkisstjóm ís- lands ætlar greinilega að skerast úr leik; það er ekki aðeins Háskólinn sem er orðinn þannig að hver ábyrgur aðili ættj að skammast sín fyrir hann; það er ekki síður Kennaraskólinn, mennta- skólarnir, gagnfræðaskólarnir, barnaskólamir og iðnskólamir. Allt menntakerfi landsmanna virð- ist vera á hrörnunarstigi eftir 13 ára stjórn menntamálaráðherrans Gylfa Þ. Gíslasonar. Þeir unglingar sem hafa sótzt eftir iðnnámi hjá meist- urum í hinum ýmsu greinum síðustu mánuðina ættu því að nota tíimann til þess að hugleiða að sami ráðherrann hefur um árabil verið ábyrgur fyrir viðskiptamálum íslendinga og um leið helzti mótandi efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Sú stefna hefur látið gróðamenn valsa með fjármagn- ið þegar metárin gengu yfir, sú stefna hefur fellt íslenzku krónuna niður í brot af því' verðmæti sem hún var þegar ríkisstjórnin tók við, sú stefna hefur magnað atvinnuleysið á íslandi vitandi vits og síðan hefur ríkisstjórnin notað atvinnuleysið til framdráttar hagsmunum sínum og stjórn- málastefnu. Jðnnemar hafa eins og aðrir Íslendingar orðið harkalega fyrir barðinu á stefnu Gylfa Þ. Gísla- sonar í peningamálum og menntamálum. Margir þeirra hafa flúið land, sumir þeirra hafa flosnað upp frá námi um leið og meistarar þeirra urðu gjaldþrota og margir þeirra hafa orðið að sæ'tta sig við atvinnuleysi og eiga þó að íslenzkum lög- um ekki rétt á atvinnuleysisbótum vegna þess að samkvæmt' íslenzkum lögum geta þeir ekki ver- ið atvinnulausir! Það á námssaimningurinn að tryggja — en gerir ekki í núverandi atvinnuá- standi. Þannig auka mófsagnir íslenzkrar lögT gjafar við annað þjóðfélagslegt ranglæti, sem þessi hópur íslendinga verður að sætta sig við. gn það er huggun harmi gegn, að jafnvel slí'ku eymdarástandi er unnt að breyta. Með því að allir þeir íslendingar í (öllum flokkum og utan flokka snúi bökum sarnan gegn óstjóminni, er unnt að breyta um stjórnarstefnu og tryggja fram- gang þeirri stefnu, sem bvgoir á hagsmunum heildarinnar en ekki fárra sérgróðamanna. — sv. Sigurjón Jóhannsson: Lunatic ’69. Það verður æ fjorugra í myndlistinni. Sumdr segja, að hér á landi starfi nú á annað þúsund myndlistarmenn. Þó þetta séu áreiðanlega nokkrar ýkjur, finnst manni stundum að kominn sé tímá til að gera í hutgsunarfeysi veizluglaðrar veralunarstéttar, og önnur klassiískra afkomuleiða þjóðar- innar, lamdbúnaðurinn, er ill- fær, sökum afætusjónarmiða ráðandi manna. Nú þairf ekki að gera því skóna, að á meðan verzlunar en aðrar. hiugsimíðar? Einhver verður að sjá verzi-un- armönnum, apparatistum og öðrum rjámafleytendum fyrir status-symibólum, og hiveirjir eru betur til þess faUnir en snillingar á borð við Kjarval, Krisrtján, Þorvald og hinn heimsfræga Svavar? Hinir fylgja svo með, því sniillingarn- ir eru enn ekki nóigu sjálf- virkiir, og gamila' symlbóilið, bffll- inn, er með öl!u ótækt orðið, Jafnvel styrkþiggjandi, lang- soltnir, fótumtroðnir og silfur- hestslausir rithöfundar aka um í samskonar tryllitæki og Gylfi, að vísu Mstjlóraiausir. Samsiýning SÚM-manna og nokkurra gesta, eða um 30 þátt- takemda, stendur nú yfir í Gallorí StJM á Vatnsstígnum. Bkki er nú auðvdt að halda því fram að verzlunarsjónar- miðin ráði þar einu og öllu, í það minnsta heifur ekki orðið vart þair við peningagang að ráði, oig er skemmst frá að segja, að ekki er edn einasta mynd seld þiegar þeitta erskrif- að. Þó eru þar myndir sem vel gætu sámt sér í salarkynn- um sælgætisgreifanna. Ég á við að þær hafa í sér, hvað smertir venjulegt handbragð og ramma- fesitu, vissa vestræna sölumögu- ieika, svo notað sé orðailag frú Líndal í Samvinnunni. Myndir Hreins Friðfinnssonar hafa t.d. yfir sér helgiljóma, sem miinnir eilítið á veldisdaga Herbin og þeirra félaga, þó þær séu miýkri á manninn og kannski einum um otf þægileglar. Allaivega eru þær gerðar af öruiggaira mynd- slkyni og betri tækni en geng- ur og gerist. Sömuledðis má heOd ég segja um verk- Jóns Gunnars Amasonar, en hníf- Ilreinn Friðfinnsson: Solctiö loöin mynd. ithvað í máílinu. Nú sitanda ir tvær samsýningar mynd- tarmanna hér í bænum, fyr- utan nokkrar einkasýningar, tvedr helztu sýningarsalim- munu vera fráteknir langt an á vcxr. Skýringiii á þess- i ótrúlegu viðikomiu liggur ki á lausu. Sé þetta borið man við ástandið í öðrum tgreinium, til dæmis tánlist- li, þar sem sömu sjö-átta mlingjarnir streitast við að tja samam tónsmíðar, ár eftir og afit að því xnanni virðist amur af þrákeJkini og þjóðfé- jslegri skyldu en náttúru- p-i þörf, fellur manni allur till í eild. Það er ekkert jnungarmáil, að við lifum i Bítt þjióðfélagi, þar sem eðli- jri uppþyggingu hefúr verið Jlt í strand. Smávöxnum n íslenzks iðnaðar, sem grillti á árunum, hefur nú verið mið rækálega fyrir kattamef, fleiri lamdsmienn starfa við verzlun en raunverulega fram- leiðslu, en sú er staðreynd dags- ins í dag, verður erfitt um vik að halda í horfinu, hwað þá að um nokkna þjóðhagslleiga þróun verði að ræða framávið. Auðvitað er atitaf von um stundilega sjóránsmöguledka, eins og síldar- og loönuausbur okkar til skítgerðar hefúr sannað æ ofan í æ, og maður skyldi ekki vanmeta þann möguleifca, að þegar verulega í harðbalkikann slær, aná ailtént éta af sér fæt- uma. En ætluðum við ekki að tala um myndlist? ( Fyrst viðblasandi þjóðfélags- ógasfa leiddi miann úfcí þetfca 6- þolandi talaður, mætti maður þá kannski samt spyrja í ledð- ínni, hvort fjölgun í hópi mynd- geröarmanna stafi af því að myndir eru áþreifanlegir hlut- ir, sem betur eru faililniir til arnir hans eru eikki beittairi en svo, að hver venjulegur borg- ari ætti að geta sofið rólegur. Jón er raunar aitit að því yfir- fágaður listamaður, þegar sá gállinn er á honum. Sú illgirni af Jeam Genet ■■ ættinni, ssm stundum bregður fyrir hjáhon- um, vdrðist aðeins vera grdma. Sigurjón Jóhannssom á þama nokkrar myndir í ofurvenjuleg- uim pop-stil, sem nokkuð er haldið afbur af með skólageng- inni myndrænu. Einhvemveginn mær þetta ekkd alveg sam'an, þó hæfileikar Siglurjóns leyni sér hvergi, og maður fái af þessu auikna trú á að frá hon- um megi búast við ýmsu, þá og þegar. LíkíLega mumu þeir bræður Kristján og Sigurður Guðmundssyniir vekja mestaat- hygli af þeim sem þarna eiga verk á sýningu. Gamlar lumm- ur í lamdslagi Kristjáns reita áreiðanlega marga tii reiði, cg bátabylgjúhrífa Sigurðar ljóstr- ar upp ýmsum leyndarmálum. Versit er að þedr skyldu ekki haifla tök á rauniverulegrL jairö- skjóltfta en spýtna og mioldar- hrúgunni sem þama liggur. En hver veit hvað skeður, ef skán- ar í ári. Það þýðdr eklkert að fara aj) tellja upp alla sem þama eigá þátt í, þeir eru svo margir. En sérstaiklega langar mánn þó að ósika heiminum til hamingju með sjálfsmynd Þórðar Ben Sveinsisonar og pólitískanmynd- ir Ólafs Gíslasonar og Rósku, sem missa að vísu algjörlega miairks fyrir bamaskap og flaust- •urslegam firágamg, en fiela þó i sér fallega mieiningu og miann- borulega. Beztur er hinsvegar Difcer Bot, moð bréfmöndul á tíufcommu nagtta. Þar er nefrji- lega lisifcaimaður sem kann áð tatomarka sig og hitta í imark. En sjón er sögu miargfalt rík- ari, og er sannarlega ástæða til að hvetja siem flesta að ganga við á Gallerí StJM þessa dag- ana. Þar er hægt að læra margt og merkilegt um siállfan sig og aðra. — LÞ. GÓLFTEPPI YFIR ALLT GÓLFIÐ eða stök teppi. v Wilton, Axminster, Rýateppi. Teppadreglar í 365 cm. breidd. Söluumboð fyrir Álafoss teppi. Góðir greiðsluskilmálar. iLaugavegi 31 Sími 11822.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.