Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 7
Fímcwtadagur 25. septemiber 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Norrænt þjóðdansa- mót í Stokkhólmi □ Það kemur fram í frétt, sem blaðinu hefur- borizt frá Þjóðdansafélagi Reykjaví'kur að félagið hyggur á ut- anferð ti’l þjóðdansasýninga á Norðurlöndunum. Þorkell St. EUcrtsson, skólastjóri. Frá Eiðaskóla 50 ára afmælis Eiðaskóla verður minnzt í október □ Við skólasetningu Riðaskóla 5. október verður þess minnzt, að fimmtíu ár eru liðin frá því að alþýðuskól- inn 'á Eiðum var settur í fyrsta, sinn. Allt frá l»ví á söguöld hata Eiðar á Fljótsdalshéraði verið höfðingjasetur og höfuðból. Þar sátu merkir menn og mætar konur og þar var löngum prest- setur. Er fram liðu. stundir varð staðurinn auðugur af Iond- um og lausum aurum og var þá nefndur Eiðastóll. Var það þriðji stóllinn í landinu, en áð- ur voru fyrir Skálholts- og Hólastólar. Árið 1883 ákváðu Múlasýslur að stofina búnaðarstoóla fyrir Austurland. Var honuim valinn staður á Eiðuim, þar sem hann starfaði við ágætan orðstír til ársins 1918. Var þá uim skeað sviptingasamt í skóllar- ogmienn- ingarmálum fjórðungsins, og var átorveðið að bjóða ríkinu Eiðastoóla að gijöf, mcð því skil- yrði,. að þar yrði rekiinn allþýðu- skóli fýrir Austurland. Sam- þykkti Alþdngi Islendingja þessa máMeitán árið 1917. Þann 20. ókt. árið 1919 var Alþýðuskólinn á Eiðum setturí tyrsta sinn. Gerði það nýstoip- aður sikólasitjóri séra Ásmundur íslenzk stúlka farín utan til trúboðsstarfa i Afríku □ íslenzk stúlka, Lilja Siguirðardóttir, hjúkrunar- kona er nýfarin utan til trúboðsstarfa í Afríku á vegum aðventista. Mun hún starfa í Tanzanáu. Nýlega fór Reg Burgess, á- samt fjölskyldu sinni áledðis til Addis Abeba í Eþíópíu. Reg Burgess hefur dvalið á ísHandi í þrjú ár og veitt forstöðu prentsmiðju og bókiaútgáfu Sjöundadags aðventisiba á ís- landi. Nú var hann kallaður til sörnu starfa í Addis Abeba. í Eþíópíu reloa aðventistar öfl- ugt starf og bafa m.a. söfnuð þar, sem telur 12.000 manns. Reg Burgess, kona hans, Denzil Burigess, og synir þedrra tveir, senda öllum hdnum mörga góðu vinum sínum á ís- landi kveðjur,< og þakkir fyrir ógleymanlegar saimverustundir. Á mánuidaginn lð. sept. sl. lagði íslenzk stúltoa af stað til kristniboðsstarfs í Afríku. Það var I.ilja Sigurðardóttir, hjúkr- unarkiona. sem mun stairfa á vegum aðventista sem hjúkr- unarkona við Heri-sjúkrahúsið í Tanzaníu Austur-Afirítou. Heri-sjúfcrahúsið er eitt af mörgum sjúkrahúsum, sem rekin eru af aðventistum á þessum slóðum. Það hefur 109 sjúfcrairúm en auk þess njóta um 500 holdsvei ki ssj ú kli n gar læknishj álpar við sjú-krahúsið. Lilja er dóttir hjónanna Hönnu Jóhannsdóttur og Sig- urðar Guðmundssonar húsa- smiðs hér í borg. (Fréttaitilkynning). Guðmundsson, sa'ðar biistoup, — Eru því senn 50 ár liðin fra upphafi starfs Aíllþýðuskólans. Er séra Ásmuindur Iwarf frá skólanum árið 1928, tók við af honum séra Jatoab Kjrisitinsson, síðar fraeðslumálasitjári, og var hann skólastjóri um 10 ára skeið m.a. á tímum kreppu og margvíslegra erfiðfleáka. Stt'ðan tekur við Þórarinn Þóirarinsson, en hann heflur starfað lengst ailra rnanna við stoóda á Eiðum, eða 35 ár saimfileytt, þar af 27 ár sem skólasitjóri. Þórarinnlét af sitjóm árið 1965 og tólk þá við Þorkell St. Ellertsson, sem nú stýrir skólanum. Alþýðuskólinn á Eiðum var í upphafi sniðinn noktouð eftir erlendum lýðháskólium og var þá tveggja ára skóli. Síðan. hafa þar verið gerðar ýmsaæ breyt- ingar á til samræmds viö hið íslenzka skólatoerfi, og er nú starfraektur þar fjögurra ára gagnfræðaslkóli rrueð um 120 nerruendium. Á undantfömium ár- um hatfla staðið yfir miitólar byggingafraonikvaemdi r á Eiðum og verða ný og glæsiiog húsa- kjmni skólans fbrmlega takin í notkun á þessu haiuti. Við stóótasietnángiu þann 5. pkt. n.k., klutokan 15,00 verð- ur 50 ára afmælis Alþýðuskól- ans á Eiðum mínnzt mieð há- tíðlegri aithöfn í nýjum saim- komusal stóódans. Þamgiað eru velikiomnir allir gamOir og nýir neanendiur, tóennarar og ainnað starfsfólk, svo og vinir og vel- unnarar stóðlans. En þess vænzt, að fjölmienni verði og giefst þá væntanlegla tækifseri til að hitta gamul skólasystkin og stanfisifié- Aðalfundur Þjóðdansafélags Reytójavíkur var haldinn föstu- doginn 12. sept. Stjóm féllags- ins var að mestu endurkjörin, en hana skipa: Sölvi Sigurðs- son ft>rm-, Jón Altfonsson gjald- keri, Hrund Hjaltadóttir ritari, Sigrún Hélgadóttir og Þorvald- ur Bjömsson rheðstj. Formiaður sýningairfllotóks var kjörinn Sverrir M. Sverrission og forim. skemmtinefndar Finnur Sigur- gleirsson. UTANFERÐ Félaigar eru nú um 140 og æfir um heámingur þeirra að staðaldri í sýningartíllotóki. — hafa alltaf verið mjög fjöl- mennár óg einnig starfar ung- lingafloktour sem í em 13-16 ára unglimgar. Sá flokkur er ákafilega ákjósanlegur fyrir uniga herra, því að þar ar kvenmaúrval mitóið og frítt. NAMSKEIÐ I vetur verður sem fyrr nám- skeið í þjóðdönsum og í gömiu dönsumum. Efitdrspurn eftir kennslu í gömlu dönsunum er mikið að autóast, því að áhugi fólfes á þedm fér vaxandi. I sambandi við þessi námkeið em haldin svotóödluð kynning- aitovöld. Em þar damsaðir Starfar flloktourinn alit árið og hefur ætíð nóg að giera, t. d. vom sJL ár um 40 simóar og stórar sýningar. Komdð hefur til fals að flara sýndngarferð um Norðurland fým hluta vetrar og eftir ára- mót verður svo ánleg sýning fyrir styrktanmeðlimi. Stærsti viðþurður ársins er þó u,tan- ferð félaigsins næsta sumiar. — Veröur farið á norrænt þjóð- dansamót í Stoktóhólmi, en siíð- aoi lagt land undir flót og jafn- vei farið ailla leið til Vínar, en þar á flélagið boð inni. KVENNAtJRVAL FRÍTT Bamatflokfcar innan félagsins gömlu dansamir og léttir þjóð- dansar. Þangaö em aiWir vel- kornnir og ofitast er hiistfyihr. Auk kynningairtovölda heilidiur félaigið árshátíð, og þjóðibún- ingaiball 1. des. og flleiri smearri skemmtanir. BtJNINGAR Félaigið á mikið atf þjóðbún- in.gum ýmista landa, en um- sjón með þedm hefur Ingveid- ur Mankúsdóttir. Mest rækt er þó auðvitað lögð við ísilenzku búningana. Starfar sérstök búninganefnd við að aflla sero mestrar vitneskju um þá og kynna þá himiuim ýmsu félög- um, sem flestir eiga ísilenzkan búning. Miklar breytingar hjá Leikfélagi Akureyrar Fimm íslenzk leikrít sýnd í vetur □ Leikfélag Akureyrar hyggst efla mjög starfsemi sína í vetur. Félagið hefur ráðið sér ungan leikstjóra, Sigmiund Öm Arngrímsson, að framkvæmdastjóra, og hýggst ráðast í að setja á svið fimm leikrit í vetur. öll íslenzk og sum spánný. — Þá er í ráði að efna til eins- konar vísis að leiksikóla á Akureyri. Hér á dögunum voru nokkr- ir leikarar frá Leikfélagi Ak- uneyrar á ferð syðra til að láta ekki Odinleikhúsið dianska fram hjá sér fana. Bl-aðamenn höfðu þá tal af þeim Sigmundi Erni Arngrímssyni, Amari Jónssyni og Kristjönu Jóns- dóttur V»g höfðu af þeim marg- an fróðleik um stórhu-ga áform félagsins. Þau sögðu fyrst af öllu, að Leikfédag Akureyrar hygðist gjörbreyta starfi sínu. í fyrsta sdnn hefur nú verið ráðinn fastur framkvasmdiastjóri til vetrarins, , Sigmundur Öm. Vetrardagskráin er skipulögð fyrirfram í stórum dráttum og verkefnum fjölgað — einnig verður reynt að tenigja leikár saman með því að byrja strax næsta vor á fyrsta haustverk- efninu. Þá verður Sigmundur með námskeið, eins konar vísd að ledkskóla, orr verður reynt að fá leikstjóira og leikfólk sem til bæjarins kemux til að. tatoa þátt í kennslunni. Líklegt er að námskeiðin hefjist strax um miðjan október. Þetta atriði er mjög þýð- ingarmikið vegna þess að á Akureyri er góður hópur ledk- enda frá hálflfertugu og eldri, en skortur á ungu fólki. Og það mætti líka minna á í þessu sambandi, að þegax talað er um offramboð á ungum leik- urum þá er ekki óeðlilegt að benda á að þeir bafa ýmsa möguleika til að spreyta sig útd á landi — en þeir yrðu þá að sæta því eins og aðrir að fá sér fasta vinnu, því atvinnu- leikhús útí á landi á að sjálf- sögðu langt í land. Leikfélag Akureyrar er 53 ára gamialt, hefur áigætt hús tdl umráða, en er auðvitað snauitt að fé eins og fleiri. Og edns og í öðrum stöðum hefur til- koma sjónvarpsins orðið félag- inu til trafaia. Við teljum það þurfj að breyta starfseminni til að hún festi rætur rækilega, hafa þetta stænra í sniðum, bæta aðstöðuna gagnvart fjöl- miðlurum. Og stefna að því að þetta .verði hálfvegis at- vinnuleikhús. Verkefnaskráin verður al- islenzk. Það má undirstrika þrisvar. Fyrst sýnum við íslenzkan söngleik — lítolega um miðjan ototóber. Þega-r samtalið fór fram haíði enn ekki náðst i hötfundinn, sem faldist undir dulnetfni, en síðar toom á dag- inn að hér er á-tt vdð „Rjúk- andi ráð“ eftir Pír-Ó-Man með tónlist eftir Jón Múla Árna- son, sem hefur gert þrjú ný lög fyrir Akureyrarsýninguna. Þar með teikur Ledkfélagið að sér þær sýningar sem hafa verið í Sjálfstæðdshúsinu á revíum, sem húsdð var sjálft með áður og vild-u toratftar dreiflast um of. Leikstjóri verð- ur Arnar Jónsson — sem verð- ur fyrir norðan fram að nýári, — og það er etóki hætta á að það stoorti söngtorafta á Akur- eyrd — miklu fremur vanch að velja Úr .þeim hópi. Næat verður svo sýnt ledk- rit eftir Jón Dan, sem aldired hefur kornið á svdð áður. Það heistir Brönugrasið rauða og leikstjóri er Sigmundur Öm Arngrímsson. Þar ledkur Arn- ar Jónsson unigan tónlistar- mann, sem er að semja tón- verk sem hann finnur ekki upph-af að — en 5 draumi hitt- ir hann fyrdr þá diís, sem vexð- ur honum að noktoru liði, stoal sú saga ekki rakin lengur að sinni. Þórey Aðalsiteinsdóttir og Guðmundur Gunnairsson fara m.a með hlutverk í þessu verki en aJls eru hlutverk níu. Tónlistina mun Magnús Blön- dal Jóhannssson semja. Þá gerum við ráð fyrir fxum- sýningu á Gullna hliðinu þann 21. jamúar, en þann dag hefði Dafíð Stefánsson orðið 75 ára gamall — ekki er enn tíma- bært að segja hver stjóma muni þedrri sýningu. Þá kem- ur barnaleikritið Dimmalimm, sem Helga Egilson hefur gert við ævdntýri Mugigs — það verður um sumt ólítot þeiTri sýningu sem verður í Þjóð- leifchúsinu á sama veriri, en tónlistin sú sama — etftir Atla Heimi Sveinsson. Og við höf- um onnfremur á oktoar diag- Það er Arnar Jónsson sem steytir hér hnefa að Sigmundi Erni Arngrímssyni — þeir stjórna fyrstu tveim leiksýningum Leik- félags Akureyrax í vetur. skrá ledferit Jónasar Árnason- ar um Jörund hundadiagakon- ung. Og að lokum má geta þess, þótt það heyri kannski etoki beinldnis undir okkur, að í barnaskólanum er verið að út- búa upptötousal þar sem hægt verður að tatoa upp útvarps- leikrit — og er ekfcert Hklegira en að okfcar félag toomi þar notokuð vdð sogu. Og auðvdt- að munum við reyna að ferð- ast tdl nálægira bæja etftír þvd sem tök eru á. — áb. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.