Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 9
Fimimitiudasur 25. september 1969 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA Q Dans NÝJUSTU DIZZY — PATA-PATA — CASATSCHOK — SAMBA BEAT. BARNADANSAR — TÁNINGADANSAR STEPP — SAMKVÆMISDANSAR Einstaklingar og hjónaflokkar. AZZBALLETT S AMK V ÆMISDÖN SUM sérstakir tímar fyrir 40 ára og eldri. í REYKJAVÍK LAUGAVEGI 178. AKRANESI, REIN. ESNRITUN DAGLEGA í símum 14081 og 83260. Stýrímenn! v > Atvinmilausir stýrimenn, hafið samband strax við skrifstofu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öld- unnar, að Bárugötu 11. Sími: 23476. Ustahátíð / Reykjavík efnir til saimkeppni um hljómsveitarverk í tilefni af opnun fyrstu listahátíðar í Reykjavík sumarið 1970. Ein verðlaun verða veitt að upphæð kr. 100.000,00 (eitt hundrað þúsund. krónur). — Skilafrestur er til 1. apríl 1970. Upplýsingar og reglur varðandi keppnina eru gefnar á skrifstofu Norræna Hússins. FrumkvæmdastjQrain. Vinningar i Getraunum (9. leikvi’kia — leikir 20. og 21. sept.). ÚRSLITARÖÐIN: 2x2-121-llx-llx Fram kom einn seðill með 11 réttum: Nr. 7822 — (Keflavík). VINNINGSUPPHÆÐ kr. 162.900,00. Kærufrestur er til 14. október. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 9. lei'kviku verða greiddir út 15. október. i GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - Rvík. Faðir okkar, tengdafaðir og afi ÁRNI KRISTÓFER SIGURÐSSON verður jarðsiung’inn fimimitudaginn 25. sept. kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. 37. skákþing Sovétríkjanna: Polúgajevskij hefur forystu að fimm umferðum loknum Hvítt: Polúgajevskij. Svart: Tal. DROTTNINGARBRAGÐ. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4. d4 c5 5. cxd5 Rxd5 íþróttir Framhald af 2. síðu. skyldi nokkurn undra það þótt eitthvad vanti á, þegar svona er búið að kvenflódkinu? R£ svo ofaná þetta bætist, að þáttböku unglingalandsliðsins í Norður- landamótinu verður hætt, þá er mikil vá fyrir dyrum. Hand- knattleiksþjálfarar kvennaflloikk- anna hafa tekið sig saiman og samið tillöigu seim lögð verður fyrir HSl-þing í haiusit, um breytingar á fyrirkciin.ulagi kvennahandknattieiksins, sem mdðar að því að fjölga leikjum liðanna meðat annars með svæðpskiptingu og tvöfaildri umferð í Islandsmótinu. Miðar þetta einnig að því að gefa liðunuim utanaf landi kost á að taka þátt í íslandsmótinu, en þau hafa eikki ráðið við kostn- aðinn til þessa. Við höfumgóða von um að þessi tiMaiga verði saimiþykkt, sagði Þórarinn, að lokum. — S.dór. Jón í Rein Framhaid af 6. síðu. bæði á sviði efnahagsmála, at- vinnumála og á öðrum sviðum, verðum við að gjörbreyta um stefnu í menntamálum þjóðar- innar. Með sömu stefnu er stór- hætta á ferðum, Á meðain æðst.a mennitasitoifnun þjóðarinnar last- ur huglæg viðfangsefni sitja í fyrirrúmi, en raunsæ sitja á hakanum, og á meðan við látum það viðgangast að ungir mennta- menn verða að fara til útilanda til að mennta sig í svo til öllum greinum raunvísinda, eigandi það á hættu þegar þeir koma heim að sitja skör lægra en hinir, þá er ekki von að vel fari. Landflótti islenzkra mennta- manna er svo til eingörigu úr röðum manna menntaðra í raunvísindum (ég tel lækna til raunvísindamanna). Þegar tal- að er um að hagkvæmasta fjár- festing þjóðar sé til menntunar,' verður að gera greinarmun á því hvort hún sé til eiBlingar raunvísinda eða hugvísinda- Með þetta í huga verðum við að breyta stefnu oldrar í mennta- malum. Við verðum að fjárfesta í menntamáium fyrst og fremst til hvenskonar raunvfsinda- menmtunar, efla allskonar sér- skóla, t>pna nýjar námsbrautir við Háskóla Islands í raunvís- indum, sem styðjast við atvinnu- líf þjóðarinnar, eða sitoflna nýj- an háskóla sem eingöngu feng- ist við raunjsæ viðfangseflni á sviði iðnaðar, landbúnaðar, fiski- og haffræði og matvælairam- leiðslu. Þessi sikóli gæti verið framhaldsskóli þeirra sérskóla sem til eru og annarra sem koma þurfla. Elf þessi stefna væri upp teldn í menntamálum þjóðar- innar ofast ég ekki um góða framitíð hennar. Jón í Rein. ÞO LÆRIR MÁLIÐ I 6. e4 Rxc3 7. bxc3 cxd4 8. cxdl Bb4t 9. Bd2 Bxd2t 10. Dxd2 0-0 11. Bc4 Rc6 12. 0-0 b6 13. Hadl Ra5 (í einvíginu um heimsmeist- aratignina lék Petrosjan hér 13. — Bb7, en eftir 14. Hfel — Hc8 15. dÍ5! — exd5 16. Bxd5 fékk Spassky yfirburðastöðu og vann í rúmum 20 leikjum). 14. Bd3 Bb7 15. Hfcl IIc8 16. d5! (Þessi framrás d-peðsins er ekki síður hættuleg hér en í Polúgajevskij dæminiu að framian eins og við 1 I að sjá). 16. exd5 17. e5 Rc4 18. Df4 Rb2 19. Bxh7t Kxh7 20. Rg5 21. h4! KG6 (Tal hlýtur að hafa van- metið styrkledka þessa leiks «r hann lék 18. — Rb2. Að hróte- urinn á dl er éklki dræpur sjáum við á eftirfarándi teikjá- röð, 21. — Rxdl 22. h5t — Kxh5 23. g4t - - Kg6 24. Dföt — Kh6 25. Dh7t — Kxg5 26. Dh5t — Kf4 27. Df5 mét). 21. IIc4 22. h5 Kh6 (Bf nú 22. — Kxh5 þá 23. g4f — K3h6 24. Dh2t! — Kxg5 25. Dh5t — Kf4 26. Df5 mát). 23. Rxf7 Kh7 24. Df5t Kg8 25. e6! (Hótunin er e7 ef td. 25. — De7 þá Hd2 — Ra4 27 h6). 25. Dffi 26. Dxffi gxf6 27. Hd2! (E£ riddarinn hörflar nú til a4 þá leikur hvítur 28. Rd6 og síðan e7, Tal grípur því tilþess ráðs að gefa riddanann og reyna að halda í horfinu með því). 27. IIcG 28. Hxb2 He8? (Betra var hér 28. — 29. Rh6t Kh7 30. Rf5 Hcxe6 31. Hxe6 Hxe6 32. Hc2 Hc6 33. He2! Bc8 34. He7 Kh8 35. Rh4 (Hótar nú illilega Rg6t á- samt h6). 35. f5 36. Rg6t Kg8 37. Hxa7 Og Ta! gafst upp enda er staða hans algerlcga vonlaus eins og auðvclt er að sannfæra sig um. — Glæsilcg skák hjá Polúgajevskij. Fyrir hönd bairna, tengdabaima og bamabarna Jóhannes Kr. Árnason. Áróra Helgadóttir. MÍMI 10004 • Landsspítaiasöfnun kvenna 1969. — Teikið verður á móti söfnunarfé á skrifstofu Kven- félagasambands íslands að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, kl. 3—5 e,h. Veðdeild Búnuðurb&nkans Blaðinu hefur borizt reglu- gerð um 6. flokk veðdeildar Búnaðarbankans: 1. gr. Veðdeildinni er heimilt að að gefa út nýjan flokk banka- vaxtabréfa og verða þau köll- uð 6. flokkur. Ákvœði 16. gr. 3. mgr. laga nr. 115 7. nóv- ember 1941 tekur ekki til þessa flokks bankavaxtabréfa. Fjárhæðir bréfanna steulu vera 100 þúsund, 50 þúsund, 10 þúsund og 5 þúsund krón- ur og skal hver deild bafa sér- stakt bókstaifseinkcnni, en hvert bréf tölusiett. Bankavaxtabréf- unum skulu fylgja 20 vaxta- miðar. Bankavaxtabréfin steulu af- hent eingöngu til gireiðslu á lausaskuldum bænda vegna flramkvæmda, fjárfestingar og jarðakaupa, sem þeir hafa réð- izt í á árunum 1961-1968, að báðum meðtöldum. 2. gr. Tii tryggingar bank'avaxta- bréfum þessum er: 1. Veðskuldabréf þau, sem veð- deildarflokkurinn fær frá lántakendum. 2. Vairasjóður veðdeildarflokks- ins. 3. Ábyrgð rikissjóðs. Ef tatea þarf til trygging- anna, steal það gert í þeirri röð, sem að framan greinir. 3. gr. Vextir af bankavaxtabréfun- um skulu vera 8%% á ári, er greiðast eftir á fyrir edtt ár í senn hinn 2. maí ár hvert. 4. gr. Afborgun og endurgreiðslum lána skal varið til innlausnar bankavaxtabréfanna og fer eft- ir hlutkesti sem notarius pub- licus hefur umsjón með. Þegar hlutkesti hefur farið fnam, stoal auglýsa í Lögbirtingar- blaðinu með 6 mánaða fyrir- vara, tölurnar á bankavaxta- bréfum þeim, er upp hafa kom- ið til innlausnar. Gjalddagi innleystra bréfa og vaxtamiða er 2. maí ár hvert. 5. gr. Fé veðdeildarflokksins miá lána gegn veði i faisteignum bænda. Lánstfjárhæðin má eigi vcra hærri en svo, að hún, á- samt áhvílandi skuldium á fyrri veðréttum fari ekki flram úr 75% af matsverði veðsins. Lánstíminn skal veira allt að 20 árum. Ársvextir skulu vera 9%, þar í innifaiið M? % toostnaðar- tillag til varasjóðs. Lánin eru greidd í bamtoa- vaxfcabréfum. sbr. 1. gr. 6. gr. Að öðru leyti gilda áknenn ákvæði Iaga nr. 115 7. nóv- ember 1941 um Búnaðairbanka fsland’s, III. kaflli 13. til 30. @r. og fyrirmæli um veðdeild bankans firá 30. apríl 1930, að því er sanerfcir lánaflokk þenn- an. Reglugerð þessi er sett sam- kvæmf lögum næ. 115 7. nóv- ember 1941. um Búnaðar- banka fslands, og lögum nr. 31 25. apríl 1969 og öðliast þegar gildi. Jafnflramt fellur úr gildi reglugerð frá 9. júlí 1969, um 6. flokk ‘veðdeildar Búnaðar- banka fsilands. Landbúnaðarráðuneytið, 16. september 1969. Ingólfur Jónsson. Gunnl. E. Briem. Bæjarfógetaskrifstofan í Kópavogi flytur frá Digranesvegi 10 að ÁLFHÓLSYEGI 7 föstudaginn 26. þessa mánaðar. Skrifstofan verður lokuð þann dag, en fyrirfram- ákveðin þinghöld , þ.á.m. uppþoðsþinghöld verða, á Digranesvegi 10, flutningsdaginn. Mánudaginn 29. þ.m. opnar skrifstofan að ÁLFHÓLSVEGI 7. — Bæjarfógeti. NÝTT NÝTT Gólfteppi Ný gerð. — Ný tækni. Meiri ull. Verð á ferm. mælt af rúllunni er kr. 545 og kr. ,630. — Fallegir litir. Önnumst lagningu með stuttum fyrirvara. Hafið samband við okkur í verzluninni, eða í síma 22206. ÚLTÍMA, Kjörgarði. Æ. F. K. I kvöld, fimmtudag, verður félagsfundur í Æ.F.K. kl. 8.30 í Þinghól. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa á 24. þing Æ.F. 3. Umræður um málaflokka þingsins. 4. Félagsmál. 5. Önnur mál. Félagar fjölmenrfið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.