Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 8
g SlOA ÞJÖÐVI'liJrNN — Piiminaíudiagiuir 25. sapteomlber 1969. Frá Raznoexport, U.S AogBgæðaflokkar í! lill II Ul lilill!! 1 .S.R arsl jgaveg lllllllliwilli I ■ MngCoi 103 s nganytif ími 1 73 73 Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum oq annarri smíðavinnu úti sem inni. — SIMI 41055.' Svefnbekkir — svefnsófar l fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. S VEFNBEKK J AIÐJ AN Laufásvegi 4 — Sími 13492. ii Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P — Bardalh. — Moly — Bíllixin er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Sirru 50135. ' Volkswageneigendur Höfurn fyrirliggjandi Brettl — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen t allflestum litum. Skiptum é einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Auglýsið í Þjóðviljanum Létið stilla bílinn Önnumst hjóla-. ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Fimmtudagur 25. september 7.30 Fréttix. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 8.55 Fréttaágrip og út- dráttur úr farustuigr. diaig- blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Herdís Egilsdóttir heldur áfram söigiu sinnd af „Æviintýriastráknum Kalla“. (5). Tónleikar. 10.05 Fréttdr. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Músagangur og músamúsik í morgrunútvarpi. Jökull Jakobsson tekur sam- an þáttinn og flytur ásarnt öðrum. 11.25 Tónleikiar. 12.25 Fréfctir og veðurfregnir. 12.50 Á frívaktimni. Eydís, Ey- þórsdósttir kynnir óskalöe sjó'manna.' 14.40 Við, sam heirna sitjum. Þórunn Elfa Maignúsdóttir les sögiu sína „Djúpar ræt- ur“ (11). 15.00 Miðdegisúfcvarp. Fréttir. Létt lög. Statler dianshljóm- sveitin, Björn R. - Einaxsison, Anna Viihjálms. Óðinn Valdimarsson, Laurindo Al- meida og banjóhljómsveitin Happy Harts, Naincy Sinatna, Kurt Edélhatgen og hljóm- sveit hans leika og syngja. 16.15 Veðurfiregnir. Tónlist eft- ir Robert Schumiann. Eliza- beth Höngen syngur laga- flokkinn „Fraiuenliebe und Leben“ op. 42; Ferdinand Leitner leikur í píanó. Svjatoslav Richter leikur á píanó. Þrjár novelettur op. 21. 17.00 Fréttir. Nútímiatónlist. Útvarpshljómisveitin í Genf leikur tvö miilispil úr „Mac- beth“ efti-r Ernest Bloch; Pi- erre Colambo stj. Útvarps- hljómsiveitin í Genf leikiur Tónlist fyrir hljómsveit op. 35 eftir Volkmar Andreae; Chriistian Vöchting stj. And- ré Jaunet, André Raoult og strengjasveit tónlistarskólans í Zúrich leika Kammerkon- sert fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Artur Honeggieir; Paul Sacher stj. Eduard Brunner og strengja- sveit tónlistarskólans í Zúr- ich leika Lítinn konsert fyrir klarínettu og strengjasveit eftir Jeaii Binet; Paiul Sac- her stj. Borgarhljómsveitin íív Winterthur leikur Sónötu úr „Don Ranudo“ eftir Ottamar Schoeck; Clemens Dáhinden stj. 17.55 Lög úr kvikmjmdum. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvö-ldsins. 19.00 Fréttir. 19.3(j Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson cand. miag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haraids Ólafssonar. 20.00 Guðmundiur góði. Séra Gunnar Ámason flytur þriðj.a eirindS sitt og hið síð- asiba. 20.30 Kirkjian að stairfi. Þátt- ur í umsjá séna Lárusar Halldórssonar. Lesari með honum: Valgeir Ásfcráðsson stud theol. 21.00 Fyrstu hausthljómleikar Sinfóníuihljómsveitar íslands í Háskólabíói; fyrri hituti. Stjómandi: Alfired Waiter. Einleikari: Stephen Bishop píanóieikiairi frá Lundiúnum. a. „Anakreon", fbrleikur eft- ir Luigi Cherubini. b. Píanó- konsert hr. 5 í Es-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beefchov- en. 21.50 Ljóð eftir Hönnu Krisit- jónsdóttur. Nínia Björk Árna- dótfcir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregn- ir. Kvöldsagan: „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur les (20). 22.35 Við ailra hæfi. Helgi Pét- ursson og Jón Þór Hannes- son kynna þjóðiög og léfcfca tónlist. 23.15 Fréttir í sfcuifctu ntáii. — Daigskrárlok. • Nýtt bridge- félag í Kópavogi Nýlega var stofnað nýtt félag í Kópavogi og ber það nafnið Bridgefélagið Ásamir. Verður í vetur keppt bæði í æfingar- skyni og opinberlega og veitt kennsia í bridge. Fyrsta spilakvöld félagsins fór fram s.l- miðvikudagskvöld með 22ja spila tvímienningskeppini. 1 efsta sæti urðu þeir Oddur A. Sigurjónsson og Guðmundur Oddsson, sem hlutu 143 stig (meðalslkor 110 st.) 1 öðru sæti voru Guðmundur Hansen og Guðmundur Jónasson með 131 sttg og í þriðja sæti Gestur Sig- urgeirsson og Vilihjálmur Þórs- son, með 126 st- Stjómandi var Hjalti Elíasson, sem leiðbeinir hjá féiaginu fyrst um sinin. Næsta miðvikudag hefst 3ja kvölda tvímenningskeppni. Stjómandi verður Guðmundur Kr. Sigurðsson og verður hann aðaistjórnandi hjá félaginu í vet- ur. Þátttöfcu skal tilkynna til Þorsteins Jónssonar, sími 40901 eða Jóns Hermannssonar, sími 40346, fyrir mánudagskvöld- 1 lögum félagsins segir m-a. að óheimilt sé að hafa áfengi um hönd eða ganga til leiks á spilasamikomum félagsins undir áhrifum áfengis- 1 aðalstjórn hins nýstofnaða félags eru Þorsteinin Jónisson, formaður, Jóhann Jónsson, rit- ari og Skúli Guðjónsson, gjald- keri. Plymouth '54 til sölu. Skipti koma til greina á minni bíl. t.d. Volkswagen. Upplýsingar í sírna 82939 og Skipasundi 28, eftir fcl. 7 á kvöldin. SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aukið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Nofum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjt Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík ENSKUSKÓU BARNANNA Málaskólinn MÍMIR rekur enskuskóla fyrir börn. Kenna Englendingar við skólann og fer öll kennsl- an fram á ensku. — Er skólinn mjög vinsæil með- al bamanna. I skólann eru tekin börn á aldrinum 9-13 ára, en unglingar 14 -16 ára fá talþjálfun í sérstökum deildum. I skóla þessum læra börnin ensikuna á svipaðan hátt og þau lærðu móðurmálið í æsku. áreynslu- lítið og án heimanáms. Hringið sem fyrst, ef þér óskið nánari upplýs- inga. Málaskóiinn Mímir Brautarholt 4 — sími 1 000 4 og 111 09 (kl. 1-7). Cabinet Islenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). HUSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. KÓPA V0GUR Blaðbera vantar í Kópavog. ÞJÓÐVILJINN, sími 40-319. Buxur - Skyrtur - Peysur - Ulpur - o.mJl. Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141 A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.