Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 10
J0 SlÐA— ÞJÓÐV'HiJTNN — ESmaratadagtur 25. septenter 1S80. UT3 SKÁLDSAGA EFRR MARY DUTTON Ef þú gaetir hætt ad þrifa mjailta- fötn eins og einhver fjandans píslarvottur og mjóJka hana áö- ur en óg er einu sdnni kcaninn heim úr myllunni, þá myndi ég gera það. Þú vedzt aö þaö er ó- þarfi fyrir þig að vera aö gera silíkt núna. Maimtma var í svo miklu upp- námi að hún heyrði ekiki einu sinni hvað hann sagði. — Nei, herra leiður, sagði hún, — varð að leggja á sig eftirvinnu sem brjóstgóður bókavörður, eða ég veit ekki hvað. Gera eitthvað merkilegra og viturlegra en all- ir aðrir í sýslunni, og hvað haíði hann svo upp úr því? Vistina hér — Fafobi rak fötuna utaní elda- vólina, ailharkalega og vatnið sullaðist aftur út. á gólfdúkinn. Hann heHti þvi sem eftir var í vatnsgeyminn og lagði af stað eftir annarri fötu. Við dymar nam hann staðar og rödd hans var hljóðlát. — Ég skal segja þér, Venie, að þú og þessi Mearl bróðir þinn eruð svo hrifin af Orðskviðunum. Jæja, en ég held þú ættir að lesa þá upp aftur. Lestu það sem stendur um að betra sé að búa í eyðdmerkurlandi en með þrasgjamri og geðillri konu. Og annaa's staðar segir að betri sé vist í homi á húsþaki en sam- búð við þrasgjarna konu og líka — — Hann er ekki Meari bróðir mdnn, hvæsti manrnma að pabba. — Hann er presturinn okkar. Og maður sem fer ékki oftar í kirkju en þú gerir, ætti að geta vitnað í annað en biblíuna! — Ó, Guð, hvar er homdð íitt á húsþaki? sagði pabbi. — !ér finhst reginmunur á því að trúa á biblíuna og trúa bullinu sem vellur út úr honum. Bentu Aier á eitt, aðeins eitt, sem þessi maður hefur nokkurn tíma geri eða látið gera til blessunar meö- bræðrum sínum, og ég skal fara í kirkju á hverjum sunnudegi og gieypa. — Æ, fjandinn sjálf- ur, hvers vegna í ósköpunum er- um við komin út í þetta? t EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðsl ustof a Kópavogs Hrauntungu 31 Siml 4224(1. Hárgreiðsla Snyrtingar Snyrtivörur Fegrunarsérfræðingur é staðnum. ' Hárgreiðsiu. og snyrtistoía Steinu og Dódó Laugav 18. III hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68 Dyrnar lokuöust og pabbigiekk aftur niður tröppurnar að brunn- inum. Þegar hann kam afturinn, var rödd hans enniþá róieg. — Ég sá Nathaniel í dag, Ven- ie. Mamma svaraði ekiki og hann kom inn í eldhúsið. — Nú er Nathainiel niggari, Ven- ie. Elkikd blökkumaður.Hann er að búa til viðarknippi fyrir Bob Jackson. Og bókhpldið sér hann um í kaupbœti. Smámenntun 19 hefur liann þó hlotið. Við kunn- um svo sannarlega að mieðhöndla sveriingja með derring. Og bann verðuf enn einn niggarinn og aliir ættu að verða sælir og glaðir. Hann stóð þarna stundarkom og beið þess að miamma segði eitthvað. Þegar hún gerði það ekki, fór hann aftur út og skellti á eftir sér. Ég tróð mér í kjólinn sem mamma hafði saumað handa mér úr hveitipokanum og to>gaði svo harkalega í hann að ég reif blúnduna sem hún haifði saum- að á hann og flýtti mér inn í svefnherbergið mitt. En ég heyröi enn til þeirra eftir að ég fór í rúmið. James sagði löngu seinna að næsti dagur hofði verið síðasti góði sunnudagurinn ok'kar. Ég bui-staði hárið á mér næsia morgun og fór fram í eldhús log maimima leit á mig og andvarp- aði. — . Ég veit, það er tímas<jyn að reyna að liða þetta bár, og ég veit ekki hvers vegna ég er að reyna það. En ég hélt endi- lega að það myndi hrökkva dá- lítið upp! Hún lagfærði krag- ann minn að aftan og sagði mér að toga upp sokkana og svo lögðum við af stað til kirkju og hálsinn og eyrun á James voru enn rauð eftir þvottinn hjá mörnrnu. Pabbi kom ekki nærri alltaf með okkur inn í kirkjuna, en þennan dag gerði hann það. Vegna söngsins. Hann lagði bíln- um við hliðina á Fordbíl Johns læknis og fór út úr bílnum og kom inn með okkur rétt eins og það væri páskadagur. — Sjáðu draugana. hvíslaði ég að James meðan mamma og pabbj voru að taka í höndina á bróður Mearl. Skuggamir dönsuðu yfir leg- staðina undir stóru eikunum og þeir voru eins og draugar. Hu-g- prúðir draugar að dansa og leika sér í glaða sólskini á sunnudagsmorgni i ágúst. t — Þú veizt djöÆ... þú veizt ósköp vel að það eru engir draugar til, hvisdaði James og dró að sér handlegginn. Hann mundi í tíma hvar hann var staddur og þagnaði í miðju orði. — Gamli djöf'ullinn hefur náð taki á hinni nýju systur Mearl í dag. Bróðir Meairl stóð i préd- ikunarstólnum og leit á bræður sína og systur. — Og ég bið ykkur að biðja fyrdr henni. Hann náði taki á henni og lét hana fá höfuðverk, bræður, og hún þuriti að leggjast í rúmið. En lofið guð fyrir að ég skuli vera hér til að segja ykkur, að það verður að losa hann buri. Við ætílum að biðja, systur, og við ætlum að losa þennan gamla djöful og fleygja höfuðverknum út um gluggann á eftir honum. Hann kraiup og við lutum öll höfði meðan hann bað þess að andinn yrði yfirsterkari . hold- inu, svo að systir Mearl gæti lofað Drottin með okkur næsta sunnudag. Þegar við stóðum upp til að syngja áðurnefndan söng, sá ég að pabbi hélt handléggnum yfir- um mömmu og hann blakaði sálmabók, svo að hún fengi svala. Þá vissi ég að rifrildið var um garð gengið og ég söng hasrra. Hærra en allir aðrir, sagði James seinna. Mamma sýndist hamingjusöm. og hún var falleg með gullúrið hennar Thorpe ömmu f-ast í barminn á bláa silkikólnum sem Neevy frænka hafði gefið henni, og gullfesfin hékk um hvíta hálsinn hennar. Heima áttum við stóran' bút áf blátr 'efni seni mamma hafði tekið úr pilsinu á kjólnum og hún ætlaði að búa til blússu handa mér úr því. En meðan ég söng og horfði á hana þennan sunnudag vissi ég að hún ætti fremur að búa til flík handa nýja barninu, þegar það kæmi, en blússu handa mér. Auðvitað gat ég ekki minnzt á það við mömmu ennþá. því að það var ekki ætlazt til að ég .vissi neitt um nýja barnið. Eng- rinn tíssí, að ég visen a®t um það. Við sutigHm vifHiagið aifitwr: ... hvori sem við erum hvit eða ramð, gui eða svört. Hann dó fyrir okkjur öll «g ÖJl erum við böm Je-e-sú ... f prédikiun,ajnstól»um brostí bróðir Meairl án afláts og sagði Amen. Þegar við höfðum lokið söngnum sagði bann: — Amen. Leyfið bömunum að kcma tíl mdn, lofaður sé Drottinn. Amen. Ungfrú Mildred lék viðlagið enn einu sinni og lauk leiknum með trillu sem náði alveg út á enda á píanóinu og sneri sér siðan við til að brosa til allra, og allt var um garð gengið. Á aftasta bekknum hjá dyr- unum brosti Martin líka. Martin var í kirkju þennan sunnudag mér til heiðurs, vegna þess að ég hafði sagt honum frá göngn- um og æft hann fyrir hann. Hann vair myndarlegri en aUir aðrir. Nerna pabbi. Martin var í ■ svörtum fötúm og skyrtu sem Donie hafði • soðið og strokið fyrir hann og hún var eins hvit og hárið á . honum. Mér þótti leitt að systir Mearl skyldi ekki sitja á fremsta bekk með hattinn á skakk yfir gula hárinu og hræðsdulegt brosið, Einu sinni hafði sysfir Mearl séð að ég var að horfa á hana og þá hafði hún direpið tittlinga til mín og kannski var það þess vegna sem ég saknaði. hennar þennan fyrsta sunnudag sem hún lét ekki sjá sig, en ég hélt samt að það hafi verið vegna þess að ég vildi að hún heyrði þennan söng. Hún hefði orðið hrifin af honum. Þegar ég smeygði mér inn í bekkinn tíl pabba, brosti hann og gerði AHt-í-lagi merkið. AHt- i-lagi merkið var gert með spenntar greipar og táknaði að allt væri gott. Og þennan dag táknaði það að ég hefði sungið vel og ekkert hefði losnað á mér eða hangið niður. Ég brosti á móti og við bjuggumst til að hlýða á prédikunina. Meðan bróðir Mearl var að prédika. var ég alltaf að hugsa um það. að ég vonaði að hann færi heim til sín að borða. Eða þá til Neevy frænku. Vegna þess að Neevy frænka hafði haft rétt fyrir sér í búðinni hjá herra Byrd í sambandj við steikina. Hún var ósköp lítil. Eftir prédikunina stóð Will gamli Jackson upp og bað lamga- lengi. Meðan hann var að biðja var hann allan timann að fikta við fimm dala seðilinn sem hann ætlaði að láta á samskotadisk- inn. SKOTTA HUSMÆÐUR! Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? Matvörumarkaðurinn opinn til kl. 10 á kvöldin. •— Gjörið svo vel að líta inn. Munið hið lága vöruverð. Vöruskemman Grettisgötu 2. F6» þér fstenzk gólfteppi frát ‘fEPPlí ZUdntct TEPPAHUSIfl Ennfremur ódýr EVIAN feppf. Sparlð fíma og fyrirhöfn, og verzftS á einum sfað. ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 HARPIC er ilmandi efni seni lirei nsar salernisskálina og drepur sýkla — Ég veit að þú þyrftir ekki að bargia mikið á mámuði, en hugsaðu um, hve mámuðimir yrðu mairgir! SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitahœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð emhólfa eldavéla íyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. i « v uiu <# jtM r^ntoOK K HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINN A ÚTI — INNl Hreingerningar. lagfærum ýmis- legt s.s. gólfdúka. 'flísalögn tnós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð. ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 GRENSASVEGI 8 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.